Morgunblaðið - 20.11.1962, Blaðsíða 12
12
MORGVTSBL AÐ1Ð
ÞriCjudagur 20. nðvember 1962
JMtwpiiiMaMli
Ctgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavlk.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og aigreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Áskriftargjald kr. 65.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu kr. 4.00 eintakið.
HIN RÉTTR MYND
AF KOMMÚNISMA
ITiðtal það, sem Mbl. birti
* sl. sunnudag við Áka
Jakobsson, fyrrverandi ráð-
herra, hefur vakið geysi-
athygli. Er það heldur ekki
furða, því að Áki talar þar
hreint út um starfsemi sína
á vegum kommúnista hér á
landi og eðli þeirrar baráttu,
sem skipulögð hefur verið til
þess að koma íslandi undir
yfirráð heimskommúnism-
ans.
Á einum stað lýsir Áki
sálarástandi kommúnista.
Hann er spurður um það,
hvort kommúnismi sé ekki
slæmur sjúkdómur og svar-
ar:
„Nei, hann er ákaflega
þægilegur. Maður þarf ekki
að glíma við nein vandamál.
Allt leysist af sjálfu sér. —
Ekkert er til nema svart eða
hvítt. Þetta ástand er mjög
ánægjulegt, það á vel við
unglinga, sem eiga erfitt með
að taka ákvörðun. Eitt meðal
við öllum sjúkdómum: Marx-
ismi. En þeir menn, sem hafa
þessa einföldu afstöðu alla
tíð, fara á mis við margt í líf-
inu og verða aldrei annað en
böm; taka ekki út sinn vöxt
eins og sagt er. Þeir gera öll
vandamál miklu einfaldari
en þau eru“.
Síðan víkur Áki Jakobsson
að því, að talað hafi verið
um, að hann fengi dómsmál-
in í Nýsköpunarstjórninni.
En hann segist ekki hafa vilj-
að það af ótta við að komast
einn góðan veðurdag í þá að-
stöðu að þurfa að beita valdi
og þá yrði freistingin of sterk.
Hann fer þannig ekki dult
með það, að kommúnistum
hér eins og annars staðar hafi
dottið í hug að beita valdi til
að knýja fram kommúníska
byltingu. Sem betur fer fengu
þeir ekki aðstöðu til þess,
eins og í ríkjum þeim, sem
nú eru almennt nefnd lepp-
ríki. En Áki Jakobsson gerði
sér sem sagt grein fyrir því,
að kommúnískur dómsmála-
ráðherra kynni að lenda í
þeirri aðstöðu, að þess yrði
krafizt af honum, að hann
beitti vaidi til að svipta þjóð
sína frelsi.
Síðar er rætt um þá iðju
kommúnista, sem menn nær
daglega sjá á síðum mál-
gagns þeirra, þ.e.a.s. persónu-
róginn. Um hann segir Áki:
„Þjóðviljinn er enn undir
fargi persónulegs terrors, því
hann veit að flestir bogna
eitthvað við persónulegar á-
rásir og margir þora ekki að
rísa gegn kommúnistum af
ótta við að verða fyrir slík-
um árásum. Ofbeldi Þjóð-
viljamanna birtist sem betur
fer aðeins í skrifum þeirra,
en það mundi koma fram í
athöfnum, ef þeir hefðu tök
á. Eða líttu á félagsdóm og
hvemig þeir skrifa um hann.
Þeir birta myndir af dómur-
unum og elta þá og reyna að
gera þá að djöflum í augum
almenningsálitsins. Þetta eru
nákvæmlega sömu aðferðim-
ar og nazistar notuðu á sín-
um tíma.“
Fyrr á árum varð komm-
únistum hér töluvert ágengt
á þessu sviði. Sem betur fer
átta menn sig nú betur á
því, að það er oftast merki
manndóms og heiðarleika,
þegar menn fá stórárásir í
Moskvumálgagninu.
Hér hafa aðeins verið nefnd
fá atriði viðtalsins við Áka
Jakobsson. En þeim sem enn
kynnu ekki að hafa lesið það
rækilega, skal bent á að gera
það. Þeir verða margs vísari
við þann lestur.
KOMMÚNISTAR
OG ASÍ
17" ommúnistar hafa ekki far-
ið dult með það, að þeir
hefðu fullan hug á að beita
ofbeldi og lögbrotum á þingi
Alþýðusambands íslands, til
þess að hindra fulltrúa Lands
sambands ísl. verzlunar-
manna í því að njóta rétt-
inda sinna í samtökunum.
Þegar þetta er ritað er ekki
vitað, hvort þeir muni treyst-
ast til þess að reyna að beita
bolabrögðum. Einir geta þeir
engu ráðið á Alþýðusam-
bandsþingi og biðla þess
vegna ákaft til Framsóknar
um stuðning við lögbrotin.
Því verður ekki trúað að
óreyndu að Framsóknar-
menn taki þátt í slíkum að-
gerðum og raunar bendir rit-
stjómargrein í Tímanum sl.
sunnudag til þess að komm-
únistar muni í þessu máli
ekki njóta stuðnings Fram-
sóknar, þótt hins vegar sé á-
stæða til að ætla að samstaða
verði milli þessara flokka um
önnur mál.
En hver sem niðurstaðan
verður haggast sú staðreynd
aldrei, að kommúnistar með
Hannibal Valdimarsson í
broddi fylkingar hafa iýst
því yfir, að þá varði ekkert
um lög og dóma.
UTAN ÚR HEIMI
/
llyushin-28
Umdeildar flugvélar
EINS og skýrt hefur verið frá
í fréttum, hafa Bandariikja-
menn krafizt þess, að Rússar
flytji sprengjuflugvélar af
gerðinna Ilyushin-28 fr:' Kúbu,
þar sem þær teljast til árás-
arvopna. I sl. viku varð það
kunnugt í Washimgton, að
Krúsjeff, forsætisráðherra
Sovétríkjanna, hefði sent
Kennedy Bandarikjaforseta
orðsenidingu og boðizt til þess
að láta flytja flugvélarnar á
brott frá eyjunni, ef Banda-
ríkin gengju að ýmsum skil-
málum, sem hann setti.
Haft var eftir áreiðanlegum
heimildum í Washington, að
þessir skilmálar væru óað-
gengilegir og lausn málsins
því langt undan.
Skýrt var frá því, að við-
ræður stæðu yfir í Washing-
ton um tiliboð Krúsjeffs og
skilmála hans. Þær fara fram
fyrir luktum dyrum, og ekk-
ert hefur verið látið uppi um
hverjir skilmálar forsætisráð-
herrans séu. Fréttamenn telja,
að þrátt fyrir skilmálana,
sé Kennedy Bandaríkjaforseti
bjartsýnn á, að endurteknum
kröfum Bandaríkjamanna um
brottflutning sprengjuflugvél-
anna frá Kúbu verði fram-
fylgt innan skamms. Blaða-
fulltrúi forsetans, Pierre Sal-
inger, skýrði frá því eftir að
kunnugt varð um orðsendingu
Krúsjeffs, að Bandaríkjafor-
seti og forsætisráðherra Sovét
ríkjanna hefðu skipzt á orð-
sendingum að undanförnu
Og stöðugt samband væri
milli Washington og Moskvu.
Hann sagðist ekki geta skýrt
frá innihaldi orðsendinganna,
en þó væri fullvíst að rætt
hefði verið um Ilyushin-28
flugvélarnar í þeim.
Haft var eftir opinberum
heimildum í Washington, að
Rússar hefðu viðurkennt, að
sprengjuflugvélarnar séu enn
undir stjórn Sovétríkjanna,
en hefðu ekki verið afhentar
Kúbustjórn eins og yfirvöld
eyjarinnar hafa fullyrt. Sagt
var, að þetta hefði verið stað-
fest í einu af svarbréfum
Krúsjeffs til Kennedys og í
sama bréfi hefði því einnig
verið lofað að flugvélarnar
yrðu ekki notaðar meðan á
samningum stæði.
Sendimenn A-Evrópuþjóð-
anna í Washington hafa látið
í ljós þá von, að Krúsjeff fall-
ist á að flytja flugvélarnar frá
Kúibu Og er álitið að það sé
skoðun þeirra, að Bandaríkin
verði fúsari að ræða við Sovét
ríkin um Berlínarmálið, af-
vopnun og önnur heimsvanda-
mál, þegar þessari kröfu hef-
rur verið framfyigt.
— Krúsjeff
Framh. af bls. 10
síðastnefnda breytingin, um
sáningu, hetfur mætt mikilli
g'agnrýni. Er því haldið fram
að hún krefjist miikillar
vinnu, meiri fjárfestingar og
mun meiri tilbúins áburðar
en hægt sé að framleiða, þótt
aðeins sé miðað við eldri rækt
uð svæði — hvað þá, ef taka
skal með í reikninginn ný-
rækt.
• Ráð, sem duga —-
verðhækkun
Ekki hafði þessi samþyktat
meiri áhrif en fyrri sam-
þykktir, ef dæma skal af ár-
angrinum. Framleiðsluauikn-
ing hefuar ekki þótt fyrirsjá-
anleg á næstunni, og því var
gripið til þess ráðs að hækfea
allt verð á helztu landbúnað-
arvörum 1. júní sl. Þannig
hætakaði kjöt um 30%, að með
altali, og smjör og mjólkur-
afurðir um svipað. .
Þótt landtoúnaðurinn sé
helzta framleiðsluvandamálið,
þar sem hér er um að ræða
fæðu þjóðarinnar þá eru vanda
LAUSN SJÖ-
MANNADEIL-
UNNAR
önnum létti, þegar fréttist
að samninganefndir
deiluaðila í sj ómannadeilunni
hefðu komizt að samkomu-
lagi. Svo lengi hefur deila
þessi staðið, að til hreinna
vandræða horfði og naumast
hefði öllu lengur verið hægt
að komast hjá því, að ríkis-
málin í iðnaði einnig aðfeall-
<»ndi.
• „Kapitalismi“ í iðnaði
Því verður á miðstjórnar-
fundinum, sem nú hófst, rætt
um nýskipan i iðnaði, svötaall
aða Liberman-áætlun, auk
landlbúnaðarins.
Hún þykii bera keim af
kapitalisma, þar eð hún gerir
ráð fyrir aUkagreiðslum til
verkamanna þeirra verk-
smiðja, sem fara fram úr
framleiðsluáætlun.
Jafnframt stefnir áætlunin
að því að auka mjög
el irlit með því, að fram-
leiðsluáætlun hverrar verk-
smiðju fyrir sig verði áætluð
í samræmi við afkastagetu,
• Lof
Libermamáætlunin, eins og
hún er kölluð. er kennd við
hagfræðiprófessor einn í
Kharkov, og var henni fyrst
lýst í „Pravda“ 9. sept. sl. Þar
var hún talin „mikilsvert
framlag“, sem jafngildir því,
að húrí hafi hlotið samþykki
ráðamanna.
• — og enn gagnrýni.
Hins vegar hefur einnig
valdið hefði bein afskipti af
henni, ef aðilar hefðu eltki
komið sér saman.
Það er alltaf neyðarúrræði
þegar ríkisvaldið þarf að
grípa inn í vinnudeilur. —
Menn fagna því þess vegna
ekki einungis, að flotinn fer
nú af stað ,heldur líka því,
að það skyldi bera að með
þeim hætti, sem vinnulög-
gjöfin gerir ráð fyrir.
Mbl. spáði því strax, þegar
Akranessamkomulagið hafði
verið gert, að samningar
mundu fljótlega nást annars
gætt gagnrýni. M.a. segir blað
ið „Kommunist“, að hér sé
um að ræða „tilraun nokkurra
hagfræðinga til að Skapa sjálf
stætt verði .yndunarkerfi“.
Það hefur löngum verið talið
tilhc ra auðvaldsríkjum. en
ekki velferðarríki taommún-
ismans.
• Óreiða
Augljóst er, að óreiða ríikir
í .nnanríkismáli.m Russlands.
Ein áfcvörðun virðist tekin f
dag, önnur á morgun, og ef
að lífcum lætur, hvorug fram
kvæmd.
Það er sennilega ástæðan
fyrir því, að í tilfcynningunni,
sem afin var út í Moskvu uim
fund miðstjómarinnar, var
ekki minnzt einu orði á alþióð
miál. aðeins tilkynnt, að efna
hagsmál yrðu rædd.
staðar um svipuð kjör. Hjá
því gat ekki farið, og þótt
hvorugur aðilinn sé líklega
ánægður með niðurstöðuna
þá var hún óhjákvæmileg.
Aðalatriði er líka, eins og
margsinnis hefur verið bent
á, að hagsmunir sjómanna og
útvegsmanna eru mjög sam-
ofnir, og þar að auki hafa
kjör beggja, útgerðarmanna
og sjómanna, á þessu ári, ver-
ið betri en nokkum tíma áð-
ur. Þess vegna eiga þeir að
geta sætt sig sæmilega við
niðurstöðuna.