Morgunblaðið - 22.11.1962, Side 11

Morgunblaðið - 22.11.1962, Side 11
Fimmtudagur 22. nóv. 1962 \tO HCT' Nfí T. AfílÐ u Veðskuldabréf Höfum kaupendur að 5 og 10 ára fasteignatryggðum veðskuldabréfum, og ríkistryggðum veðbréfum. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símar 17994 og 22870. 4ra herb. íbúð Til sölu er stór 4 til 5 herbergja hæð í sambýlishúsi við Kleppsveg. Stærð um 130 ferm. Er nú þegar í þessu ástandi: Fokheld með tvöföldu gleri, miðstöð fullgerð, sameign inni múrhúðuð, vatns- og skolp- lagnir komnar. Hlutdeild í fullgerðri húsvarðaríbúð fylgir. Íbúðin fæst í þessu ástandi eða tilbúin undir tréverk. Hitaveita væntanleg. Stutt í allar tegundir verzlana. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL., Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími: 34231. Tilkynning Hér með til'kynnist að ölj malartaka er að öllu bönnuð nema með leyfi jarðeigenda í landi Efri-Úlfstaða, Austur- Landeyj ahrepps. Jón Ingvarsson Sæmundur Þórðarson. Jósef Þórðarson. Húseigendafélag Reykjavíkur Tilkynning Vér viljum hérmeð vekja athygli heiðrara viðskipta- vina vorra á því, að vörur sem liggja í vörugeymslu húsum vorum eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frostum eða öðrurrl skemmdum og liggja því þar á ábyrgð vörueigenda. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS 4ra herb. íbúð Höfum til sölu 4 herb. íbúð á 5. hæð í fjölbýlishúsi við Álfheima. Vesturenda. Laus strax MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hdl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14, símar 17994 og 22870. Utan skrifstofutíma 35455. • , VÉR sYnum yður aðeins lítið brot af okkar FJÖLBREYTTA ÚRVALI AF HJÓNARÚMUM OG STOFUSETTUM Auk þessa höfum við fjölbreytt úrval • VEGGHÚSGAGNA • SKRIFBORÐA • SVEFNSÓFA— eins og tveggja manna. • INNSKOTSBORÐA • SÓFABORÐA • BORÐSTOFUHÚSGAGNA O STAKA SÓFA • RAÐHÚSGÖGN og margt fleira- ★ AFBORGUNARSKILMÁLAR. ★ Glæsilegt húsnæði, þar sem reyrÁ er að skapa rétt umhverfi fyrir húsgögnin. ★ HÚSGÖGNIN FRÁ OKKUR ERU HÍBÝLAPRÝÐI. HfBÝLAPRÝÐI HF. Hallarmúla — Sími 38177

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.