Morgunblaðið

Ulloq
  • Qaammatit siuliiNovember 1962Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Morgunblaðið - 22.11.1962, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 22.11.1962, Qupperneq 11
Fimmtudagur 22. nóv. 1962 \tO HCT' Nfí T. AfílÐ u Veðskuldabréf Höfum kaupendur að 5 og 10 ára fasteignatryggðum veðskuldabréfum, og ríkistryggðum veðbréfum. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símar 17994 og 22870. 4ra herb. íbúð Til sölu er stór 4 til 5 herbergja hæð í sambýlishúsi við Kleppsveg. Stærð um 130 ferm. Er nú þegar í þessu ástandi: Fokheld með tvöföldu gleri, miðstöð fullgerð, sameign inni múrhúðuð, vatns- og skolp- lagnir komnar. Hlutdeild í fullgerðri húsvarðaríbúð fylgir. Íbúðin fæst í þessu ástandi eða tilbúin undir tréverk. Hitaveita væntanleg. Stutt í allar tegundir verzlana. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL., Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími: 34231. Tilkynning Hér með til'kynnist að ölj malartaka er að öllu bönnuð nema með leyfi jarðeigenda í landi Efri-Úlfstaða, Austur- Landeyj ahrepps. Jón Ingvarsson Sæmundur Þórðarson. Jósef Þórðarson. Húseigendafélag Reykjavíkur Tilkynning Vér viljum hérmeð vekja athygli heiðrara viðskipta- vina vorra á því, að vörur sem liggja í vörugeymslu húsum vorum eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frostum eða öðrurrl skemmdum og liggja því þar á ábyrgð vörueigenda. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS 4ra herb. íbúð Höfum til sölu 4 herb. íbúð á 5. hæð í fjölbýlishúsi við Álfheima. Vesturenda. Laus strax MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hdl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14, símar 17994 og 22870. Utan skrifstofutíma 35455. • , VÉR sYnum yður aðeins lítið brot af okkar FJÖLBREYTTA ÚRVALI AF HJÓNARÚMUM OG STOFUSETTUM Auk þessa höfum við fjölbreytt úrval • VEGGHÚSGAGNA • SKRIFBORÐA • SVEFNSÓFA— eins og tveggja manna. • INNSKOTSBORÐA • SÓFABORÐA • BORÐSTOFUHÚSGAGNA O STAKA SÓFA • RAÐHÚSGÖGN og margt fleira- ★ AFBORGUNARSKILMÁLAR. ★ Glæsilegt húsnæði, þar sem reyrÁ er að skapa rétt umhverfi fyrir húsgögnin. ★ HÚSGÖGNIN FRÁ OKKUR ERU HÍBÝLAPRÝÐI. HfBÝLAPRÝÐI HF. Hallarmúla — Sími 38177

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 262. tölublað (22.11.1962)
https://timarit.is/issue/112070

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

262. tölublað (22.11.1962)

Iliuutsit: