Morgunblaðið - 23.11.1962, Síða 6

Morgunblaðið - 23.11.1962, Síða 6
e MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 23. nov. 1962 Framkvæmdalánið rætt í neðri deild Á F U N D I neðri deildar í ,gær yar frumvarp ríkisstjórnarinnar |im heimld til 240 millj. kr. lán- töku' í Englandi til ýmissa fram- kvæmda rsett og vísað til 2. um- læðu og fjárhagsnefndar. Eysteinn Jónsson (F) og Lúð- yík Jósefsson (K) töldu báðir, að frumvarpið væri staðfesting þess, að ríkisstjórnin hefði horf- ið frá efnahagsstefnu sinni, þar eð því hefði verið haldið fram, að of mikil erlend lán hefðu ver- ið tekin, sem lækka yrði. HAGSTÆÐUR GREIÐLUJÖFNUÐUR Gunnar Thoroddsen fjármála- ráðherra kvað það mikinn mis- Bkilning, að frumvarpið væri gagnstætt stefnuyfirlýsingu ríkis Stjórnarinnar fyrir þrem árum. Hið rétta væri, að ríkisstjórnin taldi þá, að nauðsynlegt væri annarsveg- ar að eyða þeim h a 11 a , sem þá var á greiðslu- jöfnuði g a g n - vart útlöndum, og h e f ð i á sl. LAUGARDAGINN 17. nóvember sl. var stofnfundur Samvinnu- banka íslands h.f. haldinn í sam- komusal Sambandshússins í Reykjavík. ári tekizt í fyrsta skipti um lang- an aldur að skila hagstæðum greiðslujöfnuði gagnvart útlönd- um. f öðru lagi hefði hin almenna greiðslubyrði vegna vaxta og afborgana á lánum verið orðin óeðlilega stór hluti gjaldeyris- teknanna eða meiri en í flestum löndum öðrum. Stafaði það ekki eingöngu af því, að skuldir og lán væru svo há, heldur var all- mikill hluti þeirra til skamms tíma og afborganir örar. Nemiu- greiðslubyrðin nú rúmlega 550 millj. kr. og var nokkru hærra sl. ár, en mun fara lækkandi á næstu árum. Það eru því miklir kostir við umrædda lántöku, að Forstjóri Sambands íslenzkra samvinnufélaga, Erlendur Einars son setti fundinn Jakob Frímanns son, kaupfélagsstjóri, formaður stjórnar Sambandsins var fundar stjóri og fundarritari Ásgeir Magnússon, framkvæmdastjóri Samvinnutrygginga. Árið 1954 var fyrir forgöngu þáverandi forstjóra Sambandsins, Vilhjálms Þórs, bankastjóra, stofnaður Samvinnusparisjóður. Fyrsti sparisjóðsstjóri var Ásgeir Magnússon en frá 1957 hefur Einar Ágústsson haft á hendi for stöðu sparisjóðsins. í febrúar 1962 fór stjórn sam- vinnusparisjóðsins þess á leit við ríkisstjórnina, að stofnaður yrði banki, er yfirtæki rekstur Sam- vinnusparisjóðsins. Sem svar við þeirri ósk tilkynnti ríkisstjórnin stjórn Samvinnusparisjóðsins, hinn 20. febrúar 1962, að hún mundi flytja frumvarp til laga um Samvinnubanka íslands h.f. á alþingi því, er þá stóð yfir. Frumvarp ríkisstjórnarinnar var samþykkt á alþingi 21. apríl, 1962. Síðan hefur verið unnið að fullnaðarundirbúningi að stofnun bankans. Samvinnusparisjóðurinn hefur verið til húsa við Lækjartorg, í Hafnarstræti 23. Húsnæði sjóðs- ins þar er þegar orðið of lítið, og tekur Samvinnubankinn á leigu húsnæði að Bankastræti 7. Eftir að lagfæringar og innréttingar á því húsnæði hafa farið fram, tek ur bankinn þar til starfa. Aðiljar að stofnun Samvinnu- bankans eru ábyrgðarmenn Sam- vinnusparisjóðsins, Samband ísl. samvinnufélaga og öll sambands- félögin. Hlutafjársöfnun er lokið, og er hlutafé bankans 10 millj. og 201 þúsund krónur. í bankaráð Samvinnubankans voru á stofnfundinum kosnir Hjörtur Hjartar, framkvæmda- stjóri; Vilhjálmur Jónsson, fram kvæmdastjóri og Erlendur Ein- arsson, forstjóri. (Frétt frá S. í. S.) Bremsuviðyerðir | /—" Látið ekki dragast að athuga bremsurnar séu þær ekki í lagi.. Fullkomin bremsuþjónusta. hún er til óvenju langs tíma og engar afborganir fyrstu 5% árin, meðan greiðslubyrðin er sem þyngst. Þetta tvennt kvað ráðherrann stjórnarandstæðinga túlka svo, að ríkisstjórnin hefði talið, að lækka yrði í heild skuldirnar gagnvart útlöndum og hefði því verið mótfallin erlendum lán- tökum til framkvæmda. Þvert á móti hefði jafnframt verið tekið fram af ríkisstjórninni, að mögu- leika þyrfti að skapa til mikilla framkvæmdalána til langs tíma með hagstæðum kjörum til að auka framleiðsluna og bæta þjóðarhag. Paxker“5Í’ ,.. hefir skoroð from úr í meiro en tvo drntugi Frá þeim degi, sem hann var fyrst kynntur 1940, þá hefir Parker “51” verið viðurkenndur sem penni fyrir menn með góðan smekk og þá sem gefa góðar gjafir. Frábær ending og notagildi . . . útlit og gæði hafa haldist stöðugt á hinu túttugu ára æviskeiði Parker “51”. Slíkur orðstír fyrir gæði er í raun og veru lof til þeirra, sem vilja og meta aðeins það bezta . . . þeirra, sem velja Parker “51” fyrir sjálfa sig og til gjafa, sem gleymast seint. fæsx nú í bókabúðum Nýtt PaTker SUPER QUNIK- Itlekið sem er kezt fyrir aUa penna. framleiðsla THE PARKER PEN COMPANY 0-5)21 NÝJUNG! ’ena pcr mur heilan pipar beint yfir matinn án nokkurrar fyrirhafnar og fengið þannig bragðbetri og sterkari mulinn pipar en venjulega. Pipardósin, er nefni lega líka piparkvörn. í dósinni er heill pipar, en vanti yður mulinn pipar þá snúið þér bara loki kvarnarinnar fram og aftur nokkrum sinn- um og þá sáldrast ný- mulinn pipar niður úr botni dósarinnar. 1 t ••••••••••• t • ••••••••••• • ••••••••••••• »•••••••••••••• PIPARKV0RNIN GEFUR BETRA BRAGD... LIUU KRYDD ERÁVALTBEZT EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F. Stofnfundur Samvinnu- banka Islands haldinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.