Morgunblaðið - 23.11.1962, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.11.1962, Blaðsíða 12
12 MORClJNBLAÐI» Föstudagur 23. nov. 1962 Brét sent l^orgunSsIaðinu: Hr. ritstjóri. í V. MÓS’EBÓK 18.—12. erum við alvarlega varaðir við að leita frétta hjá framliðnum, því að hver sá, er slíkt gjörir er Drottni andstyggilegur. Þetta eru Guðs orð til vor, en sseiir eru þeir, sem heyra Guðs orð og varð- veita það. Spíritisminn eða andatrúin er ekki Guðs verk; heldur djöfuls- ins. Það eru ekki sálir framlið- inna eða andar, sem koma fram á myrkra fundum miðlanna, held ur illir andar, villu-andar sem gjöra tákn til að villa á sér sýn- ir. Þeir taka á sig mynd og mál- færi lifandi og látinna manna tii að leiða í villu frá sannri trú á Jesúm Krist og Hans friðþæg- ingu. Guð hefir sýnt mér blekking- ar þessara anda, sem nú skal greina. Fyrir mörgum árum lá ég veikur í rúmi mínu, það var að mig minnir eitthvað í kring- um 1918. Kom þá ti'l mín andi, ég sá hann ekki, en ég heyrði í honum. Hann sagði við mig: Ég er móðir þín, hann var í rödd og málfari eins og hún, en hann laug, því móðir mín var lifandi, hún dó um vorið 1937. Ég gaf mig ekkert að þessum anda, svo hann fór, en eftir dá- litla stund kom hann aftur og kom þá í nafni bónda nokkurs, sem ég þekkti. Hann vildi láta mig skilja að hann væri dáinn og vildi þess vegna hafa sam- félag við mig. Hann var eins í rödd og málfari, sem bóndinn, en hann laug, því þessi bóndi er lifandi enn. Svo fór hann með þvi ég vildi ekkert samfélag við hann hafa, þvi ég var háður Jesú Kristi og orði Hans. En þessi kom ennþá í þriðja sinni til mín, því nú skyldi ég trúa, þvi hann kom í nafni formanns nakkurs, er drukknaði 1915 en sem óg hafði róið hjá nokkrar vertíðir. Andinn var nákvæm- lega í rödd og öllu málfari sem þessi formaður, en qg trúði hon- um ekki svo hann fór og hefir aldrei síðan komið til mín og mun aldrei koma fyrir náð Drott ins. En eftir þessa árás andans, barst rödd að eyrum mínum mild og blíð og sagði við mig: Á kalla þú Drottin þinn Jesúm, Hann els'kar þig og fyxir trúna á Hann er ég heill á sál og lifi og hjá mér ríkir friður og fögn- uður og gleði í Heilögum Anda fyrir samfélagið við Jesúm Krist, sem er Drottinn Guð, er skapað hefir himin og jörð, hafið og uppsprettur vatnanna. Opirab. 19. 6—7. Ég finn rraér því skylt að skrifa yður þetta til viðvörunar, sem lesið þessi fátæku orð mín, svo þið látið ekki taelast af svikum og blekkingum spiritismans, sem er upprunninn frá undir- djúpunum, en ekki frá Guði, því verk Guðs er, að þér trúið á þann er Hann sendi Jesúm Krist. Þeir sem aðhyllast spíritis- mann eða andatrúna, sendir Guð megna villu, svo þeir trúi lyg- inni, til þess að allir verði dæmd ir, sem efcki hafa trúað sann- leikanum, en hafa velþóknun á ranglætinu 11. Þessl. 2. 11—12. En Andinn (Heilagur Andi) segir berlega, að á síðari tímum munu sumir ganga af trúnni, en gefa sig að villu-öndum og lærdómum illra anda. 1. Tim. 4. 1. Jesús sagði: Ég er upprisan og lífið, sá sem trúir á ,mig, mun lifa, þótt hann deyi. Frekari sannana þurfum vér ekki með, um lífið eftir dauðann. Þeir sem ekki trúa orðum Jesú, gjöra Guð að lygara og stofna sálum sínum í voða, því án Krists Jesú, verð- ur ekkert hold hólpið. Jesús sagði: Ég er vegurinn, sannleik- urinn og lífið; enginn kemur ti'l Albönsku svikararnir halda sömu steínu — segir fulltrúi Rússa á þingi ungverskra kommúnista Föðurins nema fyrir mig. Þetta eru hin sönnu orð Guðs, en sælir eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta eftir því. Gætið þess því kristnir menn, að þér látið ekki Satan rífa trúna á Krist úr hjötum yðar með lær- dómum illra anda í hvaða bún- ingi, sem þær kunna að koma til yðar. Látið Guðs orð vera ljós á vegum yðar og lampa yðar fóta. Því svo segir Drottinn: Og þeim munu ganga út og sjá hræ þeirra manna, er rofið hafa trú við mig, því að ormur þeirra mun ekki deyja og eldur þeirra ekki slokkna og þeir munu við urstyggð vera öllu holdi. Jes. 66. 24. í þættinum spurt og spjallað, var Dungal prófessor eitthvað að lítilavirða kraftaverk Krists. Þau eiga þó ekkert skylt við neinar draugalækningar. Kristur hefur ekkert samfélag við Satan. Kraftaverk Krists eru sönn og áreiðanleg þau sönnuðu Guðdóm Hans að Hann væri sá sem spá mennirnir höfðu boðað og Guðs sonur af Himnum kominn til að frelsa syndugt mannkyn og stofna Guðsríki á jörðu. En þau áttu einnig að benda á og fyrir- mynda þau andlega máttar- og náðarverk, sem Hann með end- urlaiusn sinni mundi gjöra á þeim til eilífs lífs, er við Honum tækju í trú og sannleika. Kraftaverk hrein kenndu þá grein að Kristur Guðs sonur væri. En kvölin Hans syndir til sanns að syndugs manns sektir og gjöld Hann bæri. H. F. Um lífið eftir dauðann, getur enginn sagt, nema Hann sem kom úr Himna dýrð Jesús Krist- ur. Hann hefir kunngjört oss, að okkar bíði annað hvort, eilif sæla eða eilíf glötun, sem fer eftir því hvort við höfum trúað á Hann eða hafnað Honum. Lúk. 16. 19—31. Að allir verði hólpnir, er ekki kenning Heilagrar Ritniragar, ekki heldur að allir séu Guðs börn. Slíkt er fagnaðarerindi Sataras, en hann er lygari og Búdapest, 21. nóv. (AP). Á FLOKKSÞINGl ungverskra kommúnista, sem um þessar mundir stendur yfir í Iiúdapest, hefur komið til harðra orða- hnippinga milli fulltrúa frá kommúnistaflokkiun Rússlands og Kína. Rússnesku fulltrúarnir hafa harðlega gagnrýnt Albam fyrir fastheldni þeirra við kreddukenningar en kínversku fulltrúamir fara álíka hörðum orðum um endurskoðunarstefnu Júgóslava. Ljóst þykir þó, að í þessu einvígi jafngildi árásir á Albaníu árásum á Kíraa og sömu- leiðis sé skeytum Kínverjanna beint til Rússa. Einn fulltrúa Sovétmanna, Otto Kuusinen, sem sæti á í framkvæmdaraefnd sovézka kommúnistaflokksins, hélt ræðu á fundinum í dag og gagnrýndi mjög afstöðu albanskra komm- únista til stefnu Sovétstjórnar- innar í Kúbu-málinu. Hélt Kuus- inen því meðal annars fram, að Albanía væri ekki fær um að styðja kommúnista gegn árásum heimsveldissinna. Kuusinen sagði í ræðu sinni, að Krúsjeff, for- faðir lygarans, segir Jesús. Jóh. 8. 42—44. Sá sem trúir á Soninn, hefir eilíft líf, en hver sem óhlýðn- ast Syninum skal ekki sjá lífið, heldur varir reiði Guðs yfir hon um. Jóh. 3,36. Trú þú á Drottin Jesúm og þú munt verða hólpinn og heimili þitt. Post. 16. 31. Honum sé dýrð og máttur um aldir alda. Kristján A. Stefánsson. frá Bolungarvík. sætisráðherra, hefði komizt að skynsamlegri málamiðlun í Kúbu-deilunni og hefði þar komið fram með staðfestu og hófsemi. Hann hefði fengið tryggingu fyrir þvi, að frelsi Kúbu yrði virt, og hindrað, að til kjarnorkustyrjaldar drægi. Kuusinen lauk ræðu sinni með því að segja, að „albönsku svik- ararnir“ héldu sömu stefnu og áður, það hefðu þeir sýnt í Kúbudeilunni. ★ Sendimaður kínverskra komm únista, Wou Siu Tschuen, svaraði þessari ræðu Kuusinen með gagnrýni á endurskoðunarstefnu Júgóslava og lýsti því einnig yfir, að hann mótmælti fyrir hönd kínverska kommúnista- flokksins, þeirri gagnrýni á Albaníu, sem fram hefði komið af hálfu Janos Kadar, leiðtoga ungverskra kommúnista, í ræðu er Kadar hélt á þriðjudag. Tsöhuen þessi sat fyrr í mánuð- inum flokksþing kommúnista- flokks Búlgaríu og bar þá fram sömu ásakanir á hendur Júgó- slövum. - Meinleg gleymska Framh. af bls. 7. störf beri að gagnrýna jafnt af stuðningsmönnum sem andstæð- ingum á mannlegan hátt þá beri henni að taka í taumaraa þegar auðséð er, að umbjóðendur henn ar í ýmsum hópum sníða kröfur sínar gagnvart þjóðinni, samein aðri, svo úr hófi að til óheilla horfi. Sjálfstæðismenn hljóta í komandi alþingiskosningum að láta það enn sannast. að flckkur þeir.a er hið stóra og væn. tré er ekki fellur, hversu sem af- brýðisemi, heift og hamagangur andstæðinga hans heggur að rót um þess. BÚÐARVOG 15 KG. MED VERÐÚTREIKNINGI KJÖTSÖG. SMÁVOGIR li/2 KG. MEÐ VERÐÚTREIKNINGL ÁLEGGSHNÍFUR. BUFFHAMAR. HAKKAVÉL. VOGIR OG ALLS KONAR KJÖT- OG FISKVINNSLUVÉLAR. í MIKLU ÚRVALI. G. HELGASOI\l & MELSTED HF. Rauðarárstíg 1 — Sími 1-16-44.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.