Morgunblaðið - 23.11.1962, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.11.1962, Blaðsíða 13
Föstudagur 23. nóv. 1962 MORGl'JVBL 4 ÐIÐ 13 EFTIRFARANDI skák var tefld í úrslitakeppninni á skákmótinu d Varna á milli Austur- og Vestur-Þýzkalands. Hvítt: Wolfgang Unzicher Svart: Wolfgang Uhlmann Frönsk vörn 1. e4, e6; 2 d4, d5; 3. Rc3, Bb4; 4. e5, c5; 5. a3, Bxc3t; 6. bxc3, c5; 7. Dg4 Undanfarin ár hefur þessi staða komið upp æ ofaní æ á meistara- mótum. Hér hefur svartur ýms- ar leiðir um að velja, en sú al- gengasta mun vera 7. — Rf5; 8. Bd3, h5; 9. Dh3 ásamt g4, og þá minnumst við frækins sigurs Tals yfir Petrosjan 1957 og L. Stein yfir Petrosjan þremur ár- um síðar. Aljeohin minntist ein- hversstaðar í rannsóknum sínum á möguleikann 7. — Kf8, en lítil sem engin reynsla hefur fengizt af leiknum. 7. — Dc7 8. Bd3 cxd4 9. Re2 dxc3 10. Dxg7 Hgji 11. Dxh7 Rbc6 Hér hefur verið reynt að leika 11. — Dxe5; 12. Bf4, Df6 (eða Dg7); 13. h4! og frípeðið reyndist biturt vopn í skákinni Geller— Sokolsky 1950. 12. Bf4 Hér er sennilega betra að leika 12. f4 Og svara Bd7 með Hbl. 12. — Bd7 13. 0-0 0-0-0 14. Dh5 d4 15. Bg3 Be8 16. Df3 Til greina keraur hér 16. f4, t. d. f6; 17. Df3, fxe5; 18. fxe5. 18. — Rxe5, De4. Staðan eftir 16. Df3 16. — Rxe5 17. Df6 Bc6! Nú byrjar Uhlmann skemmti- lega sóknarlotu í skjóli sinna öflugu miðborðspeða, og hins öfluga samspils léttra og þungra manna. Við sjáum strax að 18. Dxe5 getur ekki gengið vegna 18. — Dxe5- 19. Bxe5, Hxg2if; 20. Khl, He5f. 18. Hfel Hxg3! Uhlmann er afar glöggur á þá möguleika sem staðan hefur upp ABCDEFGH mim 4 i i ii i j! §n H§ i§ ifc JH i .i. % i lá ■®1§£1S Ö B ABCD EFGH Staöan eftir 18. — Hxg3! á að bjóða. Með síðasta leik sin- um ryður hann bezta varnar- manni hvíts úr vegi. Það má segja að þessi hluti skákarinnar sé afar heppilegt dæmi fyrir þá er vilja þroska með sér leik- fléttuhæfileika. 19. Rxg3 Tryggari yrði varnarmúrinn umhverfis hvíta kónginn eftir 19. hxg3 eða jafnvel fxg3. 19. . — Rxd3 20. cxd3 Rg6 21. Re2 Þvingað vegna hótunarinnar Rf4 og g2 peðið fellur. Eins og við sjáum nú, þá á athugasemd við 20. leik fullan rétt á sér. 21. — Dd7! Aftur hittir Uhlmann naglann á höfuðið. Hann undirbýr nú að brjótast í gegnum víglínu hvíts með drottningu sina. 22. h4 e5 23. h5 Dgi 24. R?3 Rf4 25. h6 Rxg2 26. h7 Dh3 27. Hxe5 Re3 ffefið IRJóh. LEIKURINN milli Englands og Frakklands á Evrópumótinu í Líbanon var mjög spennandi og skemmtilegur. í hálfleik hafði enska sveitin 9 stig yfir, en franska sveitin vann á í byrjun síðari hálfleiks og þegar staðan var 46—46 var eftirfarandi spil spilað; A D 9 8 V 10 ♦ Á K D 8 5 3 ♦ K 10 6 *ÁK43 A 6 V D V G 8 7 6 é 9 6 4 5 4 *G9752 #G2 * D 8 4 3 á G 10 7. 5 2 V Á K 9 3 2 ♦ 10 7 •fr Á Þar sem ensku spilararnir sátu N—S gengu sagnir þannig: Suður Norður ; 1 spaði — 2 tiglar 3 hjörtu — 3 spaðar 4 hjörtu — 4 spaðar 6 spaðar Vestur tvöfáldaði og spilið varð 2 niður. Að sjálfsögðu var lokasögn ensku spilaranna slæm og þeir áttu skilið að tapa á spilinu, en þar sem frönsku spil- ararnir spiluðu 5 spaða, þá þurfti heildarútkoman ekki að verða eins afleit og hún varð. Frönsku spilararnir Ghestem og Bacherich enduðu í 5 spöðum eftir mjög flóknar sagnir, sem stóðu yfir í 8 mínútur. Enski spilarinn Konsiam, sem sat í vestur, lét út tigul 9, sem drep- in var með ás. Spaða 8 var nú látin út úr borði og allir gáfu. Nú var hjarta ás tekinn og lágt hjarta trompað í borði með drottningunni. Sagnhafi, þ. e. Ghestem, hugsaði sig nú lengi um og samkvæmt fréttum tók það hann 17 mínútur að spila spilið, fyrir utan sagnirnar. Næst var spaða 9 látin út og drepin heima með tíunni, en Vestur drap með kónginum. Vestur lét nú lauf, sem drepið var með ásn- um, og enn var trompi spilað og Vestur drap með ásnum og Aust- ur kastaði tigulgosa. Enn lét Vestur út lauf og þar með vann Ghestem spilið, því nú tók hann síðasta trompið af Vestur og síð- an var tigullinn góður. Ef Kon- stam lætur út tigul í annað hvort skiptið, se mhann komst inn, þá getur spilið aldrei unnizt, því engin innkoma er þá í lokin á borðið. Konstam var að sjálfsögðu gagnrýndur fyrir þetta spil, sem var að nokkru leyti orsök þess að Frakkland vann leikinn 4—2. ALÞINGI Alþingi kemur saman. Fjárlagafrum varpið lagt fyrir þingið. Niðurstöðu- tölur á sjóðsyfirliti 2126 millj. kr. og á rekstraryfirliti 2123 millj. kr. (11). Ríkisstjórnin leggur fyrir alþingi frumvarp um gagngera breytingu á skipun landsdóms, frumvarp um jón- andi geisla, lögregltunenn o.fI. (12). Friðjón Skarphéðinsson kjörinn for seti Sameinaðs Alþingis, Sigurður 6. Ólafsson forseti Efri deildar og Jó- hann Hafstein forseti Neðri deildar (12). Utanríkisráðherra lýsir yfir á Al- þingi að gefnu tilefni, að varnarlið- ið hér hafi engin kjarnorkuvopn (16). Stjórnarfrumvarp um almannavarn- Jr lagt fyrir Alþingi (16). Ríkisstjórnin leggur fram frumvarp um þinglýsingar (17). Viðskiptamálaráðherra upplýsir á Alþingi að sparifjárinnstæða lands- manna hafi aldrei verið meiri en nú. (19). Ríkisreikningurinn 1961 lagður fram á Alþingi (23). Viðskiptamálaráðherra upplýsir á Alþingi, að tekjur af erlendum ferða- mönnum 1961 hafi verið 114 millj. kr. (26). VEÐUR OG FÆRÐ Norð-austan hvassviðri gengur yfir landið (2) Sumarveður á Hólsfjölum (20). Hitinn á Akureyri kemst upp í 17. ■rtig. (21). Stórrigning veldur miklum vega- akemmdum á Vestfjörðum. Hitar á Norður- og Austurlandi (23). Mokhrfð ó Akureyri (24). t>rengslavegurinn farinn 1 fyrsta •inn vegna slæmrar færðar á Hellis- heiði (25). Siglufjarðarskarð lokast vegna •njóa (25). Þungfært um Öxnadals- heiði (25). Stórhríð á Norðfirði (25). Fyrsti snjórinn fellur í Reykjavík i þessu hausti (2«). Ofsaveður um Suðurland. Fé fenn- lr og færð spillist. Umferðartafir í Reykjavík vegna snjókomu, 15—20 •m djúpur snjór á Akureyri (30). Miklar símabilanir urðu vegna ofsaveðurs á Austurlandi, ísing hleðst þar á Unur og fé fennir (31). ÚTGERÐIN Tregur afli hjá togurunum (2). Vart verður við marbk^ti á salt- •íldinni frá i sumar (2, 4). Samningar takast um stóraukna •ölu Suðurlandssíldar (4). Fundur um síldveiðisamninga hefj- •st (10). Sáttasemjari fær deiluna um síld- Teiðikjörin til meðferðar (12). 5 togarar selja í Þýzkalandi (12). Samningar gerðir um sölu á 20 þús. lestum af frystri síld (14). Til mála kemur að SH reisi fisk- stangaverksmiðju í Vestmannaeyjum (14). Góð sala togarans Hauks í Þýzka- landi (17). Verðlagsráð sjávarútvegsins hefir á- kveðið verð á haustsíld (19). Nokkrir Eyjabátar byrjaðir á veið- um með línu (19). Síldarútflutningsnefnd stöðvar tunnu flutninga til landsins þar sem óvíst er hvenær síldveiðibátarnir hefja veiðar (25). Samningar takast milli bátasjó- manna um kaup og kjör á línuveið- um (26). Ný sölumet á brezka og þýzka markaðinum (27). Þorsk vantar á brezka markaðinn (27). Ekkert samkomulag í deilu út- gerðarmanna og sjómanna á síldveiði- bátunum (27). Árangurslausir sáttafundir f deii- unni um kaup og kjör á síldveiði- bátunum (31). MENN OG MÁUEFNI Indriði G. Þorsteinsson hlýtur styrk úr Rithöfundasjóði Kelvin Linde- manns (3). Sr. Friðrik A. Friðriksson á Húsa- vik lýkur 40 ára prestsþjónustu (3). Nýir skattstjórar ráðnir (3). Tveir garðyrkjumenn úr Hveragerði hljóta heiðursverðlaun á blómasýn- ingu í Kaupmannahöfn (3). Steindór Steindórsson, menntaskóla kennari, situr fund, sem haldinn var í Sviss um líffræðikennslu í skólum (4). Ella Fitzgerald og Oscar Petersen koma til Reykjavíkur á nsesta ári (5). Arnheiður Sigurðardóttir lýkur meistaraprófi í íslenzkum fræðum (6). Brúðkaup á Elliheimilinu, brúðurin 83. ára, en brúðguminn 87 ára (6). Guðmundur Guðjónsson, óperusöngv ari, kominn heim frá námi og söng erlendis (7). Jóhann Axelsson, lífeðlisfræðingur, ráðinn prófessor í Gautaborg (9). Dómsmálaráðherra kominn heim af fundi dómsmálaráðherra aðildarríkja Evrópuráðsins í Róm (11). E.B. Malmqvist skipaður yfirmats- maður garðávaxta (13). Kolbeinn Finnsson skipstjóri dró 4,2 kg. þorsk í Reykjavíkurhöfn (13). Nýir stöðvarstjórar Flugfélags ís- lands í Vestmannaeyjum og á Egils- stöðum (14). Brezkir sjóliðar ganga þvert yfir ísland (16). Gísli Brynjólfsson frá Reykjavík ráðinn sveitarstjóri Flateyri (17). Nýr ítalskur sendiherra hér á landi Silvio Danco (18). Dr. Ágiist Valfells ráðinn forstöðu- maður almannavarna hér á landi (20). Brezki þingmaðurinn Roy Harris Jenkins heldur fyrirlestur hér um Bretland og Efnahagsbandalagið (24). Sr. Árni Sigurðsson, Hofsósi, kosinn prestur í Neskaupstað (24). Einar Ólafur Sveinsson, prófessor, skipaður forstöðumaður Handritastofn unar íslands (28). Ung kona, Ragnheiður Jónsdóttir, eignast barn um borð í farþegaskip- inu Gullfossi (30). BÓKMENNTIR OG LISTIR Leikhús æskunnar sýnir „Herakles og Ágiasfjósið", eftir Frederich Durr- enmatt. Leikstjóri Gísli Alfreðsson (2). „Studia Centenalia'*, minningarrit um Benedikt S. Þórarinsson, komið út. (2). Þorbjöm Þórðarson heldur mál- verkasýningu í Reykjavík (4). Malboro-tríóið leikur hér (6). Bók um Bretland komin út hjá AB (6). Sinfóníuhljómsveitin efnir tid 16 tónleika á komandi vetri (7). íslenzka kvikmyndin „79 af stöð- inni'* frumsýnd (12). Sýning á nokkrum af síðustu mál- verkum frú Kristínar Jónsdóttur hald in í Reykjavík (13). Þjóðleikhúsið sýnir „Sautjándu brúðuna", eftir Ray Lawer. Leikstjóri Baldvin Halldórsson (13). Bandariski píanóleikarinn Ann Schein heldur hljómleika hér (13). Annað bindi skáldsögunnar „Stýfð- ar fjaðrir", eftir Guðrúnu frá Lundi, komið út (21). Guðmundur Guðjónsson, óperusöngv ari heldur söngskemmtanir í Reykja- vík (21). Ungverski fiðluleikarinn Béla Detre köy leikur einleik með Sinfóníuhljóm sveitinni (24). Komin er út bók um Láru miðil, eftir sr. Svein Víking (25). Magnús Á. Árnason opnar málverka sýningu 1 Reykjavík (28). Ásgerður Búadóttir heldur sýningu á listofnum teppum (28). íslenzk listakona, Ragnheiður Jóns- dóttir, sýnir málverk sín í Washing- ton (30). Hafsteinn Austmann heldur mál- verkasýningu í Reykjavík (30). „ísold hin gullna“, síðasta bindi sjálfsævisögu Kristmanns Guðmunds- sonar komin út (31). í OKTÚBER Komin er út bók um miSilsfundi og miðilsgáfu, eftir Jónas Þorbergs- son (31). Sýning haldin hér á eftirprentunum af málverkum heimsfrægra lista- manna (31). SLYSFARIR OG SKAÐAR Tvítugur piltur, Stefán Smári Krist- insson, féU út úr bifreið og beið bana af (2, 16). Jón Jónsscm, vélstjóri í Vestmanna- eyjum, 53 ára, hrapaði til bana (2). Mikið um bílslys og árekstra (2). Sr. Leó Júliusson að Borg á Mýr- um slasast i bílslysi i Reykjavík (3). Guðjón Mýrdal, rakari, slasast í bilslysi (3). Eldur kom upp í hlöðu að Skolla- gróf í Hreppum, en tjón varð ekki tilfinnanlegt (4). Bifreið stórskemmist, er henni var ekið á bárujárnsþil. (5). Kona í Ólafsvík hlaut slæmt fót- hrot, er hún hrasaði í stiga (5). Tvö börn bjargast naumlega úr brennandi húsi I Reykjavik (5). Drukkinn Norðmaður skemmir bil og stelur reiðhjóli (5). Kona slasast á Ólafsfirði i gas- sprengingu (6). Vörubíl ekið út af veginum £ Kömb- um, er hemlar hans hiluðu (6). Skriða fellur á Hvalfjarðarveginn og teppir hann í 4 klst. (9). Reykjafoss i árekstri á Kílar- skipaskurðinum (9). 15 ára piltur, Gisli Hjartarson, stór- slasast á rækjubátnum Einari frá ísa- firði (10). Berklaveiki kemur upp á Eyra- bakka (13). Kona brennist iUa, sofandi i rúmi sínu (14) Tíð slys á gatnamótum Miklubraut- ar og Langholtsvegar (14). Fjögurra ára telpa hleypur á bif- reið og fótbrotnar (14). Brezkur togari siglir yfir veiða- færi báts útaf Glettingarnesi (16). Vélbátinn Helga Hjálmarsson frá Hafnarfirði rekur upp í klappir við Selvog. Einn skipverjinn, Valgeir Geirsson, 27 ára, ferst, en hinir tveir bjargast eftir mikla hrakninga (17). 23 bílar í árekstrum í Reykjavík á hálfum sjötta tíma (17). Nokkrar brunaskemmdir í húsinu nr. 20 við Laufásveg (19). Ekið á tvær kindur á Miklubraut og þær drepnar (20). Húsið Skipholt á Vatnsleysuströnd skemmist mikið i eidi (20). Miklar vegaskemmdir á Vestfjörð- um vegna stórrigninga. Sjöstjarnan VE 92 stórskemmist í eldi (23). Sverrir Magnússon, Norðurgötu 97, Akureyri, varð fyrir bíl og fótbrotn- aði (24). Danska skipið Ice Fish (áhöfn íslenzk) dregið frá Vestmannaeyjum tH Reykjavíkur vegna vélabilunar (25). Hótel Bjarg í Búðardal brennur (25). Jónas Friðmundsson, Ófeigsstöðum i Kinn fellur ofan af húsþaki og bíður bana (26). Ógætileg sprenging í grunni Hall- grimskirkju veldur grjótregni i Skólavörðuholti (26). Veður og bilanir tefja innanlands- flug Flugfélags íslands (27). Rúður brotnar i mannlausum bygg- ingum i Bolungarvík (24). íslenzk flugvéi nauðlendir á Kast- rup-flugvelli i Kaupmannahöfn. Tjón varð ekki annað en hvað tvö lendiing- arhjól sprungu (28). Hestur stekkur 6 bíl við Akureyri. Hestinum varð að lóga og bíllinn skemmdist mikið (30). Húsið að Vestmannabraut 71 i Vest- mannaeyjum eyðilagðist í eldi (30). Fimm manns slasast í hörðum bíla- árekstri í Reykjavík (30). Kona lendir á stætisvagni í Banka- stræti og slasast (30). Börn bjargast út um glugga. Þegar eldur kom upp í svefnherbergi í hús- inu að Barmahlíð 30 (30). Skot hleypur úr haglabyssu i and- lit ungs manns, Sigurður Jónssonar, Siglufirði (31). FRAMKVÆMDIR Stækkun Kópavogshælisins i undir búningi (2). Unnið að lagningu rafstrengja i sambandi við tengingu Vestmanna- eyja við Sogsvirkjunina (2). Klaustur Karmelsystra í Hafnarfirðl stækkað að mun (3). Sparisjóður Mýrasýslu flytur í nýtt hús (3). Þrengslavegurinn austur í sveitir verður opnaður bílum í vetur (4). Hafin er bygging nýrrar lögreglu- stöðvar í Reykjavík (5). 64 í búðum við Álftamýri úthlutað í næsta mánuði (5). Vatni úr nýrri borholu veitt í hita- veitukerfi Ólafsfjarðar (7). Tollvörugeymslan komin undir þak (7). Nýr barnaskóli vígður á Patreks- firði (10). Vönduð girðing sett uns kirkjugarð- inn í Bjarnarhöfn (10). Þrjár stórbyggingar í smiðum í Búðardal (13). BúnaíSarbankinn opnar nýtt útibú i Vesturbænum (13).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.