Morgunblaðið - 23.11.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.11.1962, Blaðsíða 14
14 MOKGVNBLAOIÐ Föstuflagur 23. nóv. 1962 m RYDEYÐIR Á SKIP €r BÍLA ER MÁLNING SEM EYDIR RYÐI SPARAR TÍMA OG FYRIRHÖFN. ER AUÐVELD f MEÐFÖRUM SANDBLÁSTUR OG RYÐHREINSUN ÓÞÖRF Hringurinn þakkar BARNASPÍTALASJÓÐI Hrings- ins hafa bordzt eftirtaldar minn- ingagjafir og aðrar gjafir: 1. 25. sept. 1962 gáfu systkin- in Sigurður Guðmundsson, Freyjugötu 10 A, Eggert Guð- mundsson, Ásvallagötu 53, Val- gerður Guðmundsdóttir, Hátúni 4, og Gísli Guðmundsson, Soga- vegi 126, í tilefni af hundraðasta fæðingardegi móður þeirra, Pál- ínu Matthildar Sigurðardóttur, Ijósmóður, er fæddist 25. sept. 1862, og til minningar um hana og föður þeirra, Guðmund Tóm- as Eggertsson, en þau bjuggu saman í farsælu hjónabandi I rúm 50 ár, kr. 6.000,00. 2. 8. nóv. 1962, frá Gísla Sig- urðssyni, óðinsgötu 16, til minn- ingar um konu hans, Önnu Ein- arsdóttur, kr. 5.000,00. 3. Gjöf frá Verzlunarskóla- nemendum árið 1922 (afgangur), kr. 1.250,00. 4. Gjöf frá ónefndum, krónur 200,00. — Samtals kr. 12.450,00. Fyrir þessar raunarlegu gjafir færir Kvenfélagið Hringurinn gefendunum hjartans þakkir. London, 21. nóv. NTB - Reuter. HAFT er eftir áreiðanlegum heimildum í London, að Nik- ita Krúsjeff forsætisráðherra Sovétríkjanna hafi látið að því liggja í viðræðum við vestræna stjórnarerindreka, að hann vilji gjarnr. taka að nýju upp viðræður um Berlín og Þýzkaland. Miklar framkvæmdir á Sauðár- króki (14). Nýtt samkomuhús tekur til starfa á Húsavík (14). Flugfélagið Flugsýn fær nýja tveggja hreyfla flugvél (17). Landssamband iðnaðarmanna kaup- ir eina hæð 1 Iðnbankahúsinu nýja (17). Nákvæmar djúpmælingar gerðar 1 Faxaflóa (17). Nýr 60 lesta bátur keyptur ta Siglufjarðar (17). Nýi vegurinn á Þingvöllum verður fær sem vetrarleið í vetur (17). Nýtt frystihús við Lagarfljótsbrú tekið i notkun (18). Sæsíminn Icecan opnaður 1 desem- ber (19). Hverfi með 130 einbýlishúsum ris i Garðahreppi (20). Nýi Djúpbáturinn verður smxðaður í Noregi (21). Framkvæmdir hefjast tU að gera byggingarhæft fyrirhugað iðnaðar- svæði við Grensásveg (25). Mikiar vegaframkvæmdir í Patreks- firði. (26). Ný rafstöð reist á Raufarhöfn (26). Nýr veitingasalúr, Astra-bar, tekur til starfa á efstu hæð Bændahallar- innar (27). Hafnar framkvæmdir við nýja sjúkrahúsbyggingu í Vestmannaeyjum (30). Rafmagn frá Sogsvirkjuninni kom- ið til Vestmannaeyja (30). FÉLAGSMÁL. Guðmundur Björgvin Jónsson kos- inn formaður Sjálfstæðisfélags Vatns Jeysustrandarhrepps (3). Sjálfstæðisfélagið Freyr stofnað á Snæfellsnesi. Stefnir Ásgrímsson bóndi Stóru-Þúfu kosinn formaður (4). Aðalfundur Verzlunarráðs íslands haldinn í Reykjavík (5). Björgvin Sighvatsson kosinn forseti Alþýðusambands Vestfjarða (6). Þing Bandalags starfsmanna rikis og bæja haldið i Reykjavík. Kristján Thorlacius endurkjörinn formaður bandalagsins (6, 10). Héraðsfundur Norður-Þingeyjar- prófastsdæmis haldinn á Þórshöfn (7). Norrænt mót KFUK haldið í Vind- áshlíð (9). Verkamannafélag Akureyrarkaup- staðar segir upp samningum (12). Mál Landssambands islenzkra verzl- unarmanna gegn Alþýðusambandi ís- lands kemur fyrir Félagsdóm (12). Þing Sjómannasambands íslands haldið i Reykjavík. Jón Sigurðsson endurkjörinn formaður (16). Gunnar Ólafsson kjörinn formaður Kennarasambands Austurlands (17). Sjálfstæðiskvennafélag stofnað á Akranesi. Frú Sigriður Auðxins kosin formaður. (18). Heimir Hannesson kosinn formaður Varðbergs, félags xmgra áhugamanna um vestræna samvinnu (19). Gunnar G. Schram kosinn formað- ur Anglía, félags enskumælandi manna (20). Fjölbreytt vetrarstarf Æskulýðsráðs Reykjavikur að hefjast (23). Kirkjuþing Islenzku þjóökirkjunnar haldið i Reykjavik (24). Héraðsfundur Kjalarnessprófasts- dæmis haldinn i Keflavík (24) Bjami Beinteinsson kjörinn for- maður Heimdallar, félags ungra Sjátf- stæöismanna (25). Bridge-sveitir frá Reykjavík og Amsterdam keppa hér (26). Héraðsfundur Skagafjarðarprófasts- dæmis haldinn á Sauðárkróki (26). Mál LÍv gegn ASÍ flutt í Félags- dómi (27). Uppsagnir sjúkrahúslækna lagðar fyrir Félagsdóm (28). SKÓLAR Menntamálaráðuneytið úthlutar fimm ára námsstyrkjtim (2). Skólar settir á Akureyri (3). Kennsla hafin i nýja Kennaraskól- anum (3). Nær 15 þús. nemendur I skólum Reykjavikur i vetur (3). Handiða- og myndlistarskólinn sett ur (4). 12 nemendur í Leiklistarskóla Þjóð- leikhússins (4). Fleiri nemendur i Stýrimannaskól- anum en nokkru sinni fyrr (5). Skólarnir að Laugarvatni settir (6). Skólar settir i Stykkishólmi (6), Vélskólinn settur (10). Skólastjórar tónlistarskólanna á fundi i Reykjavik (16). Erla Stefánsdóttir ráðin skólastjðri að Ásgarði í Kjós (19). Héraðsskólinn i Reykjanesi settur (25). 112 nemendur verða i Skógaskóla í vetur (27) Háskólanum heimilað að koma á fót raunvisíndastofnun. Um 800 stúdentar stunda nám við skólann í vetur (28). 20 nýjar hjúkrunarkonur brautskráð ar (30). ÝMISLEGT 200 hvalir hlupu á land á Barða- strönd (2). Tollalækkanir gáfu auknar tolltekj- ur vegna þess hve mjög dró úr smygli (5). Nýir starfshættir við uppmælingar á trésmíði (5). Viðskiptamálaráðherra lýsir yfir: Full aðild að efnahagsbandalaginu kemur ekki til greina (6). Bændur í Ölfusi fækka fé sinu vegna heyleysis (6). Ágreiningur um útsvarsálagningu á Akureyri (6). Lyfseðlar falsaðir (6). Misllngabólusetning gefur góða raun í Suður-Þingeyjarsýslu (7). Fólkið flytur úr Grunnavíkur- hreppi (7). Úthlutun úr sjóslysasöfnuninni að hefjast (9). Réttarhöld i máli Neytendasamtak- anna gegn Grænmetisverzluninni vegna skemmdra kartaflna (10). Jósafat Jónsson, fyrrum bóndi að Brandsstöðum i Blöndudal gefur Skóg rækt ríkisins 50 þús. kr. (10). Heyfengur í löku meðallagi í Breiða dal (10). Þrir látnir úr mislingum I Þing- eyjarsýslu (10). Bæjarráð Akureyrar vill loka kvöld sölum í bænum (11). Visitala framfærslukostnaðar hækk- ar um 3 stig, upp í 125 stig (12). Heyfengur undir meðallagi í Kjós (12). Messað innan múra fyrirhugaðrar Hallgrímskirkju á Skólavörðuholti (14, 16). Togarinn Dragon frá Fleetwood tek inn að ólöglegum veiöum i landhelgi (16). 22 teknir ölvaðir við akstur I Reykjavík það sem af er október (16), Athugun hafin á leiðum til út- rýmingar á síðustu herskálunum (19). 2000 fjár slátrað i Vatnsfirði (19). Stöðugt unnið að magakrabbarann- sóknum hér (20). Sjö belnagrindur finnast að Lang- holti i Flóa (20). Rannsókn fyrirskipuð vegna deyfi- lyfjaneyzlu hér (20). Nokkrir Norðmenn gefa skógrækt ríkisins 4200 girðingastaura (20) Slökkviliðið I Reykj avík hefir ver ið gabbað 47 slimum það sem af er þessu árl (23). Margt nýmæla i vetrardagskrá út- varpsins (27). Deyfilyf finnast við húsrannsókn hjá mannl i Reykjavík (28,30). Magakrabbi tiðari á íslandi en flestum öðrum löndum (28). Rikisstjórnin hlynnt þvi að Kennara skólinn fái rétt til að brautskrá stúdenta (30). Deyfilyf finnast i læstum peninga- skáp við húsrannsókn (30). Yfir 36 þús. fjár slátrað á Hvamms- tanga (30). 42 þús. fjár slátrað á Blönduósi (30). Viðræður hafnar í Washington um loftferðasamning við ísland (30). Snjómokstur í Reykjavík með stór- virkum tækjuM (31). Sjö menn dæmdir fyrir fals (31). Tveir sjómenn ganga af þýzkum togara á Patreksfirði, en voru aftur fluttir um borð (31) Amsterdam vann Reykjavík í borga keppni í bridge (31). Fimm íslenzkir kaupsýslumenn fara til Hong Kong (31). ÍÞRÓTTIR íslandsmótið í knattspyrnu: Fram íslandsmeistari í knattspyrnu. Vann Val í úrslitaleiknum með 1:0. KR-Akranes 4:4 (2). Drengjameistaramót íslands i frjáls íþróttum haldið á Akureyri (5). Bikarkeppni i knattspymu: Akur- eyrl-Akranes 8:1. — Ísafjörður-KR 1:4. — Fram-Valur 3:2 (9). KR-Ak- ureyri 3:0 — Fram-Keflavík 2:1 (16). — Úrslitaleikur KR:Fram 3:0 (23). Helgi Daníelsson, markvörður Akra- ness-liðsins, kemur heim eftir reynslu leiki hjá skozku liði (12). Ákveðið að skíðamót íslands verði haldið á Austurlandi (14). ÍR vann afmælismót Körfuknatt- leiksfélags Reykjavikur (16). 500 keppendur i Reykjavíkurmóti t handknattleik (18). AFMÆLI Lystigarðurinn á Akureyri 50 ára (7). Landakotsspítali 60 ára (17). Bókasafn Hafnarfjarðar 40 ára (19) Ljósafossstöðin 25 ára (25, 27). Húsmæðraskólinn á ísafirði hálfrar aldar (31). ÝMSAR GREINAR Landið okkar — Blönduós (2). Nýir síldarmarkaðir í hættu. eftir Gunnar Flóvenz (6). Landið okkar — Neskaupstaður (6). Stórmerkur þáttur í æskulýðsstarfi, eftir sr. Pétur Sigurgeirsson (7). Landið okkar — Bolungarvik (7). Hvers vegna eru Bretamir ónæmir fyrir öfgastefnu?, eftir Kristmann Guðmundsson (7). Um sambúð kristindóms og komm- únisma, eftir Ólaf Ólafsson (7, 25). Stríðið um stóðhrossin, eftir Sigurð Jónsson frá Brún (7). Landið okkar — Húsavik (9). Tryggingamál fiskiskipa, eftir Jón E. Þorláksson (10). Samtal við Árna J. Johnsen i Vest- mannaeyjum sjötugan (13). Æskan verður að ráða niðurlögum áfengisbölsins, eftir Pétur Ottesen (14) Samtal við Bjöm Þórarinsson, bónda I Kilakoti i Kelduhverfi (14). Landíð okkar — Skagaströnd (16). Landið okkar — Fáskrúðsfjörður (18). Orsök marblettanna á síldinni, eftir Einar Hauk Ásgrímsson (20). Landið okkar — Selfoss (21). Fjálagaræða Gunnars Thoroddsens, fjármálaráðherra (26). Kirkjuþingið I Róm, eftir sr. Hack- ing i Landakoti (26). Landið okkar — Eskifjörður (26). Um velferðarmál þjóðfélagsins, eft ir prófessor Jóhann Hannesson (27). Er þetta leiðin til að ráða bót á hjúkrunarkvennaskortinum?, eftir Ragnheiði Guðmundsdóttur, lækni. MANNALÁT Stefanía Bára Magnúsdóttir, Drápu- hlíð 38. Hallbjörg Þorvarðardóttir, Suður- götu 40, Hafnarfirði. Guðrún Bárðardóttir, Sogavegi 28. Eggert Bjarni Kristjánsson, Hólm- garði 41. Þóranna Tómasdóttir, Þórsgötu t. Ingibjörg Ásgeirsdóttir Gallagher. Margrét Sigurðardóttir frá Dönu- stöðum. Steinunn Ingimarsdóttir, Sólbakka, Akranesi. Pétur Guðmundsson, Hafnarstræti 47 Ragnheiður Benjamínsdóttir frá Akureyri. Sólrún Einarsdóttir, Kirkjuvegi 30, Keflavik. Egill Halldór Guðmundsson frá Hellu í Hafnarfirði. Hjálmfríður Bjömsdóttir frá Mel- um, Dalvík. Maria Amadóttir, Hátúnl, Eskifirði. Brynjólfur Jóhannsson, Ytri Njarð- vik. Jósefina Oddný Gísladóttir, Bolla- götu 9. Eggert Bjarni Kristinsson, Hólm- garði 41. Pálína Benediktsdóttir frá Einholti. Pétur Sigfússon frá Halldórsstöð- um. Jakob Jakobsson, loftskeytamaður, Kópavogsbraut 11. Bjarney M. Jóhannsdótiir frá Meðal- dal, Dýrafirði. Sveinbjörn Helgason, fyrrv. ishús- stjóri, ísafirði. Gisli Gíslason frá Héðinshöfða, ísa- firði. Jóhanna G. Ásgrimsdóttir, Suður- götu 14, Sauðárkróki. Ástriður Jónsdóttir, Barmi, Vogum. Valdis Ragnhildur Jónsdóttir, Krossi Ágústa Bjarnadóttir, Innra-Sæbóli, Fossvogi. Sigurður Amgrimsson, fyrrv. rit- stjóri. Ingibjörg Halldóra Stefánsdóttir, Borgarvegi 2, Ytri-Njarðvík. Gróa Indriðadóttir, Suðureyrl, Tálknafirði. Pétur Lúðvik Marteinsson, Lindar- götu 34. Jón Jóhannsson, skipstjóri frá Siglu- firði. Jón Kjartansson, sýslumaður, Vik í Mýrdal. Guðrún Jósepsdóttir frá Völlum á Kjalarnesi. Sigurgeir Guðmundsson Akurgerði, Innri-Njarðvik. Árni Ámason, símritarl frá Vest- mannaeyjum. Guðmundur Frimann Einarsson, Efstasundi 36. Guðriður Sigríður Sörensdóttir frá Sjávarbakka. Guðmundur Benediktsson frá Ökrum Árni Thorsteinsson, tónskáld. Ingibjörg Friðriksdóttir, Grettisgötu 60. Páll Jónsson, Nóatúni 26. Magnús Benediktsson, Skólagerði 14, Þorlákur Hálfdánarson, sjómaður, Guðrxin Elín Finnbogadóttir, Nönnu götu 12. Sigurður Guðmundsson, bifreiðar- stjóri, Efstasundi 76. Séra Eiríkur J. Brynjólfsson, fyrr- um prestur að Útskálum, Kristján Pálsson frá Hólslandi. Jón M. Ámason, verksmiðjustjóri. Kristín Þorgeirsdóttir, Vesturbraut 19. Húnbogi Ólafsson frá Sarpi. Valgeir Geirsson, stýrimaður. Jón Bjarnason frá Svinafelli í Ör- æfum. Vestur-Eyjafjöllum. Jón Bjarnason, múrari. Páll Gislason, Viðidalsá. Steinunn Waage, Grenimel 11. Guðrún Hansdóttir, Seljavegi 11. Einar G. Runólfsson, verkamaður, Langholtsvegi 138. Gunnar Gunnarsson, Vegamótum, Stokkseyri. Stefán Magnússon frá Skaftafelll Öræfum. Hóhnfríður Bjömsdóttir, Jaðrl, Stokkseyri. Stefán Magnússon frá Skaftafelli, Öræfum. Hólmfriður Björnsdóttir, Jaðri, Stokkseyri. Björgvin Guðmundssoa, Eskiíirði,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.