Morgunblaðið - 29.12.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.12.1962, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAOIÐ Laugardagur 29. desember 1962 SKODA DIESEL Leitið upplýsinga = HÉÐINN = vélaumboð. Sími 24-260. TIL LAIMDS TIL SJÁVAR SPARNEYTIN GANGVSCS VARAHLIJTIR SÉRLEGA ÓDVRIR — Afmæli Framh. af bls. 9 Akureyri. Síðari kona hans eí Emma Finnbjarnardóttir, hjúkr- unarkona frá Hnífsdal, sem reynzt hefur Óskari ómetanleg- ur lífsförunautur. Óskar er hress og heilsu- hraustur og sendist honum sú ásk að lokum, að sú heilbrigði megi honum lengi endast. Kunnugur. EKKI YFIRHIAM RAFKERFIO! Húseigendafélag Reykjavíkur. Samkomur Fíladelfia Jólahátíð sunnudagaskól- anna verður að Hátúni 2 á morgun sunnudag kl. 2. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. A morgun: Sunnudagaskólinn kl. 2 e. h. Öll börn velkomin. HATIÐADRVKKURINIM Um þessi jól þrá börnin gosdrykki. Gefið þeim Fizzies töflurnar. — Fást í matvöruverzlunum. FIZZIES-umboðið. Orðsending til viðskiptavina PÓLAR hf. *jbirevholt 15 .— j & .í@B\\Sfö8Sv II ffl 1 vg\ Einholt 6 Þar sem hleðslu og viðgerðaverkstæði fyrirtækisins verður flutt næstu daga í Þverholt 15A eru það vinsamleg tilmæli til þeirra, sem eiga raf- geyma í hleðslu eða viðgerð hjá okkur, að þeir sæki þá hið allra fyrsta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.