Morgunblaðið - 29.12.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.12.1962, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 29. desember 1962 Ætlaði að hjálpa til við Is- landsmet en setti það sjálf ur Gubmundur Gíslason setti sitt 54 íslandsmet á fimmtudag Á FIMMTUDAGINN setti Guð- mundur Gíslason ÍR sitt 11. ís- landsmet í sundi á þessu ári og sitt 54. íslandsmet á ferli sínum. Og þetta met kom nokkuð óvænt því það var í bringusundi, grein sem Guðmundur leggur næsta litla rækt við nema í sambandi við fjórsund. Vegalengdin var 1060 metrar. Guðmundur ætlaði eiginlega aðeins að „hjálpa“ HDerði Finns- syni, félaga sínum í mettilraun. Hörður var hins vegar ekki vel fyrir kallaður og hætti sundinu eftir 500 m. Guðmundur synti þá áfram og hætti metið. Hörður ætlaði þarna að gera tilraun til að ná sínu 10. meti á árinu — en í staðinn setti Guðmundur Gísla- son sitt 11. met. Tími Guðmundar á 1000 m var 15.40.1 mín en metið átti Einar Kristinsson Á og var það 15.43.3 mín. Þetta er 5. árið í röð sem Guð- mundur setur 10 íslandsmet eða fleiri. Enginn íslenzkur íþrótta- maður hefur unnið slíkt meta af- rek og hlotið gullmerki ÍSÍ svo oft. Jónas Halldórsson þjálfari Guðmundar setti á sínum ferli 57 íslandsmet. Guðmundur hefur nú sett 54 og ógnar nú „meta- meti“ Jónasar. Þetta afrek Guðmundar er enn ein staðfestingin á frábærum sundhæfileikum hans. Guðmund- ur leggur megináherzlu á skrið- sund og baksund og á þar met á öllum vegalengdum. Að hann skuli einnig skáka beztu bringu- sundsmönnunum er einstakt. KEFLVÍKINGAR efna til mikils sundmóts á sunnudaginn kl. 5 í Sundhöll Keflavíkur. Er þar m. a. keppt um afreksbiikar karla og kvenna en bikararnir eru veittir fyrir bezta afrek sam- kvæmt stigatöflu. Handhafar þeirra eru Stefanía Guðjónsdótt- ir og Guðmundur Sigurðsson og eru þau bæði meðal keppenda. Guðmundur Gíslason — 11 met á árinu og 54 íslandsmet samtals. Á mótinu er keppt í 10 sund- greinum karla og kvenna auk fjölda unglingagreina. Meðal gesta á mótinu eru margir af beztu sundmönnum landsins, svo þarna verður um að ræða sund- mót af beztu tegund. Undankeppni í unglingasundun um fer fram í dag, laugardag kl. 7 í Sundhöll Keflavíkur. NMMMmmKnnar HOLAR AÐ UTAN HAFINN er undirbúningur að samningum um kappleik um heimsmeistaratitil í þungavigi milli Sonny Liston og Floyd Patterson. Er talið að leikur- inn verði í marz eða apríl. Bandarísk skattayfirvöld halda enn frystum öllum tekj- um af síðustu keppni þeirra, en hluti fjárins verður brátt gefinn laus. DANNY Blanchflower fram- vörður og fyrirliði írska lands liðsins hefur tekið tilboði um að verða aðstoðarframkv.stjóri félags síns Tottenham. Hann mun aðallega sjá um þjálfun leikmanna félagsins. Blanch- flower liefur leikið 55 lands- leiki fyrir íra. ENN hefur orðið að fresta leikjum í Englandi vegna kulda og fannkomu. Leikir frá laugardegi áttu að fara fram í dag en varð að fresta. M. a. eru það leikir Arsenal og Ever ton, Manch. Utd gegn Fulham og WBA og Úlfarnir. NORÐMAÐURINN Torald Engan vann með yfirburðum vígslumót í nýjum stökkpalli í Oberstdorf á landamærum Þýzkalands og Austurríkis. Hann átti lengstu stökkin og hafði yfirburði í stíL Eeflvíhiogar kcppa nm afreksbikara í sundi Eldur í risherbergi í Litlu-Hlíð við Sogaveg (30). FÉLAGSMÁL 31 læknir hættir störfum í sjúkra- húsum í Reykjavík vegna óánægju moð laun sín. Yfirlæknum heimilað að kveðja til sérfróða lækn-a til brýnna nauðsynjaverka (1). Kirkjuþing samþykkir breytingar á prestskosningalögunum (3). Héraðsfundur Vestur-Skaftafells- prófastsdæmis haldinn að Langholti 1 Meðallandi (3). Félag stofnað til styrktar Gamla stúdentagarðinum (3). Reykjavíkurbær gefur 300 þús. kr. 1 byggingarsjóð Skátaheimilis (3). Félagsdómur tekur ekki til greina frávísunarkröfu í læknamálinu (6). Stúdentafélag Reykjavíkur heldur almennan fund um vinnustöðvanir (7). Sr. Jakob Jónsson beitir sér fyr- ir sáttatilraun 1 kjaradeilu sjúkra- húslækna (8). Verkalýðs- og sjómannafélag Kefla- víkur fellir vertíðarsamninginn við LÍÚ og boðar samúðarverkfall með síldveiðisj ómönnum (9). Tillaga sáttasemjara í síldveiði- deilunni felld af báðum aðilum (9). Fulltrúi lækna fer utan til að at- huga atvinnumöguleika erlendis (9). Veitingahúsið Lido hefur skemmtan ir fyrir unglinga 16—21 árs (10). Skúli Pálsson kosinn formaður Ora- tors, félags laganema (10). Ríkisstjórnin leggur fram tillögu til lausnar læknadeilunni (11). Forsætisráðherrar og forsetar Norð- urlandaráðs á fundi í Oslo (11). Höskuldur Ólafsson, bankastjóri, endurkjörinn formaður Landsmála- félagsins Varðar (11). Dómur Félagsdóms: ASÍ skylt að veita LÍV inngöngu og full réttindi (13) . Læknar samþykktu tillögur ríkis- stjórnarinnar — og deilan leysist (13, 14). Norræna menningarmálanerfndin samþykkir stofnun Norræns húss í Reykjavík (14). Jón Sigurbjörnsson endurkjörinn formaður Félags islenzkra leikara (14) . Sigurður Bergsson endurkjörinn for maður Landssambands bakarameist- ara (14). Biskup íslands heimsækir EyjafjÖrð (17). Sigurður Hafstein kosinn formað- . ur Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta (17). Herbert Guðmundsson kosinn for- maður „Týs", FUS í Kópavogi (17). Þing Alþýðusambands íslands háð 1 Reykjavík. Fulltrúum Landssambands íslenzkra verzlunarmanna var leyfð seta á þinginu en án atkvæðisréttar. Urðu um það miklar deilur og lýstu nokkrir fulltrúar þingið ólöglegt. Hannibal Valdimarsson var endurkjör- inn forseti ASÍ (20—25). Kaup hækkar við frystingu á síld (20). Páll Ólafsson, Brautarholti kosinn formaður Sjálfstæðisfélagsins „Þor- steins Ingólfssonar“ (21). Mikil gróska í skátastarfinu um allt land. Jónas B. Jónsson endurkjör- inn skátahöfðingi (23). Einar Olgeirsson endurkjörinn formaður Sameiningarfloks alþýðu — Sósíalistaflokksins (29). I>orvaldur Guðmundsson, forstjóri, kjörinn formaður Verzlunarráðs Xs- lands (30). AFMÆLI. Slippfélagið í Reykjavík 60 ára (3). Ðarnastúkan Björk 1 Stykkishólmi 35 ára (10). Reykjavíkurstúka Guðspekifélagsins 50 ára (22). Regnhlífabúðin 1 Reykjavík 25 ára (27). Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson- ar 90 ára (29). Sauðárkrókskirkja 70 ára (28). ÍÞRÓTTIR. íslandsmeistararnir 1 handknattleik, Fram, töpuðu fyrir Danmerkurmeist- urunum, Skovbakken, með 27:28 eftir framlengdan leik (6). Polar-Cup-keppnin í körfuknattleik: Svíþjóð-Ísland 63:38 (3). — Finnland — ísland 100:47 (4) — Ísland — Dan- mörk 60:41 (6). Skotar unnu íslendinga í landsleik í körfuknattleik, 59:52 (10). Jón Þ. Ólafsson setur íslandsmet í hástökki innanhúss, 2,07 m. (20). Forseti íslands kjörinn heiðursfélagi Sundisambands íslands (22). Jón Ásgeirsson kjörinn formaður Knattspyrnufélagsins Þróttar (23). ÝMISLEGT. Umræður um framlengingu loftferð- arsamnings Bandaríkjanna og íslands hafnar í Washington. Sum IATA flug- félög líta Loftleiðir óhýru auga (1, 2, 3). Brezki togarinn Lincoln City frá Grimsby tekinn fyrir ólöglegar veiðar í landhelgi (1, 2). Nokkrir læknar ósínkir á að gefa lyfseðla fyrir deyfilyfjum. Málið rætt á Alþingi (1). Íslenzkt léttreykt lambakjöt pantað til Hollywood (1). Náð í konu í barnsnauð í snjóbíl á Héraði (1). Tillögur lagðar fyrir ríkisstjórnir ís- lands og Bandaríkjanna varðandi Loft ferðasamninginn (3). Mæðiveiki enn vart 1 Dalasýslu (3). Slippfélagið í Reykjavík gefur Skóg- rækt ríkisins 110 þús. kr. (3). Samkomustaðnum Vetrargarðinum lokað um áramót (3). Heyfengur bænda í Skagafirði undir meðallagi (3). 1130 nemendur í skólum Keflavíkur á þessum vetri (3). Vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæður um 44 millj. kr. (3). Þorgeir Jónsson í Gufunesi bjargar fé með því að synda út í Fjósasker (3) . „Gullfoss" hefur vetrarferðir sínar (4) . Alvarlegt ástand að skapast á Lands spítalanum vegna læknaskorts (6). Bæjarútgerð Hafnarfjarðar tapar 50 millj. kr. á tveimur og hálfu ári (7). Stytta Þorfinns karlsefnis flutt úr hólmanum í Litlu tjörnina í Reykja- vík (7). Gamla Blöndubrúin rifin og flutt (7, 8). Loftleiðir munu ekki lækka far- gjöldin þótt erlend flugfélög lækki sín fargjöld og auki samkeppnina (9). íslendingar helmingi geislavirkari en Danir (9, 10). Skíði sett á Flugfélagsvél til þess að lenda á hjarni á Grænlandi (10). Akureyrarbær gefur skátum hús (10). Allt að 5% fjárins, sem skorið var niður af tveim bæjum í Dalasýslu reyndist mænuveikt (10). Síðustu íbúar Grunnavíkur flytja þaðan (10). Húsmæðraskólinn á Hallormsstað fullsetinn í vetur (11). Óskir liggja fyrir um byggingu 49 nýrra skólahúsa hér á landi (11). Viðræður fara fram um að Flug- félag Íslands hefji reglubundnar ferðir til Færeyja (13, 14). Sementssalan yfir 100 millj. kr. á þessu ári. 25% aukning sementssölu til húsbygginga (15). Kartöflumálinu svonefnda lauk með áminningu (15). Hitaveitan fækkar kveftilfellum í Reykjavík um helming (15). Minningarsjóður um Guðjón Sam- úelsson, húsameistara ríkisins, stofn- aður (16). Brezki togarinn Lord Middleton frá Fleetwood tekinn í landhelgi eftir 19 tfma eltingarleik (16). Miklar umræður um sanakeppni LodEt leiða við SAS (17). Rauði krossinn eftnir tll landssöfn- unar til styrktar bágstöddum börn- um í Alsír (17). Rannsókn lokið á mesta þjófnaðar- máli í Reykjavík. Fimm piltar upp- vísir að 95 þjófnuðum (17). Umferðarkönnunin í Reykjavík og nágrenni tókst vel (20). Vestmannaeyingar stefna eigendum belgíska togarans Marie-José-Rosette (21). Olíujurt spratt upp af fóðurkáls- fræi (22). Forseta íslands berst minningargjöf um Jón biskup Vídalín (23). Fé ekki komið á gjöf 1 Norður- ísafjarðarsýslu (23). Staðafellskirkja á Fellsströnd afhent söfnuðinum (23). Vantraust fellt á bæjarstjóra Siglu- fjarðar (23). Brezki togarinn Aston Villa GY 42 tekinn í landhelgi (25). Ritstjóri Mánudagsblaðsins dæmdur til að greiða Kristmanni Guðmunds- syni 30 þús. kr. í miskabætur (25). Tala jarða á íslandi 5261, meðalá- höfn 16 kúgildi (27). Sænska sjónvarpið tekur sjónvarps- þátt af starfsemi Loftleiða (27). Hitaveituborun hætt í Ólafsfirði (28) Landlæknir felur læknum að gæta varkárni 1 lyfjaútlátum til barnshal- andi kvenna (29). Slysavarnarfélaginu gefnar tóbaks- birgðir á hlutaveltu (29). 90 kindur fundust við aðra leit í Kollumúla í Hornafiröi (30). Vöruskiptajöfnuðurinn hagstæður um 20,7 millj. kr. í október (30). Samið um 240 millj. kr. fram- kvæmdalán 1 London (30). Framfærsluvísitalan 125 stig (30). ÝMSAR GREINAR. Skipun nýrra skattstjóra, eftir Gunn ar Thoroddsen, fjármálaráðherra (1). Nýi síldarsjóðurinn reynist vel. Rætt við Gísla Halldórsson, verkfræðing. (2). SÞ. eiga í fjárhagserfiðleikum. Rætt við Jónas G. Rafnar (2). Niður með kommúnismann, eftir Jón H. Þorbergsson, Laxamýri (3). Heimsókn að Mosfelli í Mosfells- sveit (4). Bréf frá New York, eftir Sigurð Bjamason (6). Læknar og spítalastörf, eftir Theo- dór Skúlason (6). Hraðfryst síld, eftir Guðm. H. Garð arsson (8). Um landbúnaðarmál, eftir Jón H. Þorbergsson, Laxamýri (8). Rætt við Sigga Jóns í Neskaup- stað (11). Nokkur orð um andalækningar og vísindi fyrir sunnan, eftir Sr. Benja- mín Kristjánsson (13). Bréf frá New York, eftir Sigurð Bj arnason (14). Forseti ASÍ rægði LÍV erlendis, eftir Sverri Hermannsson (17). Samtal við Áka Jakobsson, hrl. fyrr- verandi ráðherra (18). New York-bréf frá Sigurði Bjarna- syni (21). Rök prófessorsins, eftir sr. Svein Víking (22). íslenzkt sjónvarp, eftir Vilhj. Þ. Gíslason (23). „Meinleg gleymska manninn hrjáði,“ eftir Gunnar Sigurðsson, Seljatungu (23). Ófrávíkjanleg krafa járniðnaðar- ins í landinu er frjáls innflutningur, eftir Einar Ásmundsson, fram- kvæmdastj óra (23). Bjöm Jónsson ritstjóri, 50 ára dán- ardægur, eftir Snæbjörn Jónsson (24). Austurlandaför, 1. grein, eftir Ein- ar M. Jónsson (24). Andinn og efnið, eftir Sigurð Björns son, sálfræðing (27). Að ná 1 tunglið, samtal við Bjame Paulson, sendiherra Dana á íslandi (28). Bréf frá New York, eftir Sigurð Bjamason (28). Pétur Guðjohnsen, organisti, eftir Baldur Andrésson (29). Að gefnu tilefni, eftir prófessor Niels Dungal (30). Gleymdu dómendur hæstaréttar þrí skiptingu stjórnvaldsins (30). MANNALÁT. Magnús Ingibjörn Gíslason, Efsta- sundi 51. Sören Valentínusson, seglasaumari, Keflavík. Jósep Jóhannsson frá Ormskoti, Vestur-Ey j af j öllum. Benedikt Kröyer írá Stóra-Bakka. Júlíus Benediktsson, Óðinsgötu 11. Jörgen Gísladóttir, fyrrv. vökukona á Landakotsspítala. Vilborg Einarsdóttir frá Strönd 1 Meðallandi. Guðrún Margrét Sigurðardóttir, kaup kona frá Hjartarstöðum í Eiðaþinghá. Kristín Erlendsdóttir frá ísa- firði. Ólafur Stefánsson, vélstjóri, Vest- ujgötu 22. Arnþrúður Guðjónsdóttir, Hvoli i Mýrdal. Margrét Björnsdóttir, Hvassaleiti 46. Friðgerður Guðmundsdóttir, Skeggja götu 19. Guðrún Brandsdóttir, Tómasarhaga 53. Ólafía Guðmundsdóttir, Barónsstig 51. Reykjavík. Gunnlaugur Jónsson frá Bræðra- parti á Akranesi. Ingibjörg Jónsdóttir, Ólafsvík. María Hróbj artsdóttir, Framnesvegi 26. Bjarney Magnfríður Bjamadóttir, Höfðaborg 23. Jóhannes Kriatjánsson frá Jófríðar- stöðum. Guðný Petrína Steingrímsdóttir, ljó« móðir. Jónína Kristín Jónasdóttir frá Borg arnesi. Þorlákur Björnsson, Granskjóli 20. Benjamín Halldórsson, fyrrum bóndi að Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd, Elly Guðjohnsen, Kvisthaga 14. Ingvar Guðmundsson, Strandgötu 45, Hafnarfirði. Ingi Ólafur Guðmundsson, Vestur- braut 4. Hafnarfirði. Evlalía Kristjánsdóttir frá Patreks- firði. Sigmundur Sigurðsson, fyrrv. hérað* læknir. Ragnheiður S. Jónsdóttir. Petrúnella Þórðardóttir, Sjólyst, Stokkseyri. Þorbjörg Björnsdóttir, fyrrv. ráðls- kona á Hvanneyri. Oddgeir Þorkelsson, Ási, Hafnar- firði. Þorbjörg Steingrímsdóttir, Hofsvalla götu 21. Jóhann Stefán Bogason, húsvörður 1 Félagsheimili KR. Jón Stefánsson, listmálari. Brynjólfur Bjarnason frá Krókl. Anna Laxdal, kaupkona, AkureyrL Aðalbjörg Jakobsdóttir, ekkja G4sl* Péturssonar, héraðslæknis. Guðmundur Hróbjartsson, Hellatúnl, Rangárvallasýslu. Hulda Skúladóttir, Sunnuhvoli, S«e]» tjarnarnesi. Guðjón Sigurðsson frá HnifsdiaA, Þorlákur Lúðvíksson, kaupmaður. Jóhannes Guðnason frá Húsavflc, Guðmundur Þorleifsson, Víðimel 19. Anna Vilhjálmsdóttir frá HnífisdaH* Ó9k Jósefisdóttir, Vesturgötu 22. Kristmundur Jónsson, Njálsgötu 119. Sigríður Jónsdóttir frá Kringlu, Dala sýslu. Sigurgeir Guðjónsson, bifvélavirid, Grettisgötu 31A. Jón Kristjánsson, framkv^tj., vallastræti 20, Akranesi. Halldóra Tómasdóttir, Grettiögö4» 79.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.