Morgunblaðið - 29.12.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.12.1962, Blaðsíða 21
21 Laugardagur 29. desémber 1962 MORGUNBLAÐIÐ LÍDÚ - gamlársdag Aðgöngumiðasala í dag kl. 2—5. — Sími 35935. í fyrra seldist allt upp á 2 dögum, svo það er öruggara að panta strax í dag. Sími 35935 VerzlumarmannaféBag Reykjavíkur Jólatrésskemmtun verður haldin í LÍDÓ fimmtudaginn 3. janúar 1963 og hefst kl. 3 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir á Skrifstofu V.R., Von- arstræti 4, eftirtalda daga: Mánudaginn 31. des. frá kl. 9—12. Miðvikudag 2. jan. frá kl. 9—17. Fimmtudag 3. jan. frá kl. 9—12. Pantanir í síma 15293. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Sumkomur K.F.U.M. A morgun (sunnudag) Kl. 10.30 f.!h. Sunnudagaskól- inn. Barnasamkoma að Borg arholtsbraut 6, Kópavogi. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirn- ar Holtavegi. Kirkjuteigi og Langagerði. Kl. 2.00 e.h. Jólafundur Yngri-deildar drengja í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amt- mannsstíg. Benedikt Arn- kelsson, guðfræðingur, tal- ar. Allir velkomnir. Á nýjársdag Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma Ólafur Ólafsson, kristni- boði, talar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8.30: Jólafagnað- ur fyrir æskulýðinn. Cand. fcheoí. Auður Eir Vilhjálms- dóttir stjórnar. Allur æsku- lýður velkominn. Sunnudagur: Samkomur kl. 11 og 20.30. Kapt. Ástrós Jóns- dóttir stjórnar. Velkomin. Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins að Austurgötu 6. Sunnudaginn 30. des. kl. 10 f. h. Gamlársdag kl. 6 e. h. Nýjársdag kl. 10 f. h. — Hörgshlíð 12 Rvik. sunnudag kl. 8 e. h. Nýjársdag kl. 8 e. h. Miðvikudag (2. jan.) kl. 8 e. h. Vetrargarðurinn DANSLF.IKUR f KVÖLD ☆ FLAMINGO * Söngvarl: Þór Nielsen- Þeir, sem skemmta sér vel á Gamlárskvöld, skemmta sér á áramótadansleiknum í Skátaheimilinu. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar og Harald G. Haralds leika fyrir dansi. Fjöldi afbragðs skemmtiatriða! Skóburstun og þjónusta ýmis konar! Sannsögul spákona til staðar! Sjáið Skátaheimilið í nýjum búningi! Forsala aðgöngumiða í Skátabúðinni milli kl. 1 og 5 28. desember og kl. 9 og 12, 29. desember. — ATH.: að veitingar og blað kvöldsins er innifalið í verðinu. Dansleikurinn hefst kl. 22 og stendur til kl. 4. Birkibeinar Sturlungar. ÞETTfl GERDIST AtMNGI Frumvarpið um aimannavarnir rætt 6 Alþingi (7). Skýrsla ríkisstjórnarinnar um Efna- hagsbandalagsmálið lögð fram á Al- Þingi (13). Upplýst á Alþingi að samkomu- lag haíi ekki náðst um skipulagn- ingu netjaveiða (15). ALþingi samþykkir töku 24« milij. kr. framkvæmdaláns i Bretlandi (17 - 24.). Alþingi lýsir yfir þeirri skoðun sinni að ályktunin um brottflutning varnarliðsins hafi failið úr gildi í des ember 1956 (21). 7 VEÐUR OG FÆRÐ Veðurofsi á Austurlandi. Sima- og rafmagnslinur slitna. Vegir teppast. Fé dregið úr fönn (1). Eðlilegar samgöngur við Akureyri (4). . Jörð víðast komin fyrir fé þar sem ,1 hlýnað hefir í veðri (8). Hvassviðri og stórrigning um sunn- en- og vestanvert landið (27). ÚTGERÐIN- Lóðað á geysimikilli sild út af Jökli '<*)■ Vart við mikla síld á Selvogsbanka <6). Aflatregða hjá togurum (6). Þýðingarmiklir markaðsmögulelkar hafa giatazt vegna síldveiðideilunn- «r (10). Metsala hjá togaranum Röðli I Þýzkalandi. rékk kr. 13,80 fyrir kg. (10). Fisktfélagið gengst fyrir niðursuðu- Rámskeiöi (11). Útgerðarmenn og sjómenn á Akra- nesi gerðu sérsamninga um sildveiði- kjörin (13). Samið U.n slldveiðikjörin á Hellis- •andi (14). Togarinn Víkingur fékk 231 tonn á sex sólarhringum, en gat ekki selt í Þýzkalandi (14), , Fyrsta aíldin bersrt tii Akraness (15). Togarinn Hallveig Fróðadóttir fór á •íldveiðar í tilraunaskyni (16). Samið um siidveiðikjörin á Tálkna- Crði (17). 4500 turanur sildar berast til Akra- ness (18). Heildarafld landsmanna fyrstu 8 •nánuði ársins var 616 þús. lestir (18). Fyrsta siidin berst til Reykjavíkur <20). Fitumagn aildarinnar mælist 16-18 prs. (20). Fyrsta aildin berat til Ólafsvikur 00). Samningar takast i síldveiðideil- ttoni (21), Reykjavíkurbátar almennt farnir á veiðar (22). Mokafii hjá sildveiðibátunum (25). Siglufjarðarbátar afla vel (30). Saltað hefir verið í 12 þús. tunn- ur á Akranesi (30). FRAMKVÆMDR Eimskip viU fá þrjú ný þúsund lesta skip (1). í Reykjavik fer nú meira íé til skólabygginga en nokkru sinni fyrr (2). Mikiar breytingar gerðar á salar- kynnum Sjálfstæðishússins (7). Frystihúsið á Dalvik stækkað (8). Neðansjávarsjónvarp sett i varð- skipið Þór (9). Hafin er fyrirhleðsla í Djúpá i Fljótahverfi (10). Kaupfélagið Fram í Neskaupstað opnar nýja verzlun (11). M.s. Stapafell, nýtt olíuflutninga- skip, kemur tij landsins (14). Ameríska bókasafnið í nýjum húsa- kynnum (15). Kirkjan að Skeggjastöðum í Bakka firði endurbyggð (16). Tvær spennistöðvar i Kringlumýri teknar i notkun um næstu mánaða- mót (17). Tvær nýjar verzlanir opna í Hafn- arstræti, tízkuverzlun og raftækja- verzlun (17). Áætlun um íbúðabyggingarþörf Reykjavikur næstu tvo áratugina senn tilbúin (17). Skeljungur h.f. opnar benzínstöð og greiðasölu við Miklubraut (17). Nýr flugvöUur gerður á Árnanesi við Hornafjörð (17). Bygging Hallveigarstaða í Reykja- vík að hefjast (20). Byggingarefni sótt á hafsbotn (21). Jaröborunum haldið áfram á Sel- fossi (23). 30-40 heimili við Mývatn fá raf- magn (25). Hafskip h.f. semur um smíði 1750 lesta skips í Vestur-Þýzkalandi (30). Heimild veitt fyrir 2 millj. kr. svissneslcu láni til stækkunar Elliða- árstöðvarinnar (30). MENN OG MÁLEFNI Sextán ára piltur strýkur af hpll- enzku olíuskipi í Hafnarfirði (4). Tiu ungir íslendingar kynna sér starfsemi Efnahagsbandalags Evrópu (7). Páll Kolka læknir hlýtur gullverð- laun úr Heiðursverðlaunasjóði Daða Hjörvar (8). Frófessorsembætti 1 bókmenntum viö Háskóla íslands auglýst laust til umsóknar (9). Geir Jónsson ráðinn sjúkrahúslækn ir í Stykkishólmi (10). Norski leikstjórinn Gerda Ring ráð- in að Þjóðleikhúsinu til að setja Pét- ur Gaut á svið (14). Xslenzkur verkfræðingur, Jón Birg- ir Jónsson, hlýtur Rotarystyrk (15). Dr. Halldór Pálsson skipaður bún- aðarmálastjóri (21). Jónas Sigurðsson skipaður skóla- stjóri Stýrimannaskólans. (21). Brezki flotinn býður Eiríki Kristó- ferssyni, skipherra, til Englands (25, 28). Steindór Hjörleifsson, leikari, hlaut Silfurlampa Féiags islenkra leikdóm- ara (28). BÓKMENNTIR OG LISTIR Leikfélag Selfoss sýnir Hokuspokus, eftir Curt Goetz. Leikstjóri Gisli Al- freðsson (4). Komið er út nýtt leikrit, „Prjóna- stofan Sólin", eftir Halldór Kiljan Lax ness og 2. útgáfa ritgerðasafns H.K.L., Sjálfsagðir hlutir. (7). Annað bindi vísnasafnsins, er Jó- hann Sveinsson frá Flögu hefir safn- að, komið út (7). Sinfóníuhljómsveitin frumflytur verk eftir tvö ung, íslenzk tónskáld (7). Ungur menntaskólapiltur, Magnús Tómasson, heldur málverkasýningu í Reykjavik (8). „Þroskaárin", annað bindi af end- urminningum Vigfúsar Guðmundsson- ar komið út (8). Nefnd gerir frumdrög að leikhúsi Leikfélags Reykjavíkur (8). Þrír mósaikgluggar gerðir af Nínu Tryggvadóttur settir upp í Þjóð- minjasafninu. (9). Koinið er út fyrsta bindi safnrits- ins „íslenzkar ljósmæður" og greina- safn er nefnist „Því gleymi ég aldrei". (10). Valtýr Pétursson heldur málverka- sýníngu í Reykjavík (10). Alþýðukórinn heldur tónleika í Reykjavík. (10). Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir nýtt leikrit eftir Jökul Jakobsson, „Hart í bak". Leikstjóri Gisli Hall- dórss-n (13). Hundrað ár í Þjóðminjasafni, ný bók eftir dr. Kristján Eldjárn kom- in út. (15). Nemendur Vincenzo M. Demetz halda söngskemmtun (15). Helgafell gefur út nýja bók með myndum af málverkum eftir Ásgrim Jónsson (16). 60 ár á sjó nefnast minningar Guðm. H. Guðmundssonar, sjómanns, skráð- ar af Jónasi Guðmundssyni, stýri- roanni (16). Stund og staður nefnist ný ljóða- bók eftir Hannes Pétursson (18). í NÓVEMBER „Baksvipur mannsins" nefnist nýtt smásagnasafn eftir Guðm. L. Frið- finnsson (20). Þjóðleikhúsið sýnir barnaleikritií „Dýrin í Hálsaskógi," eftir Thor- björn Egner. Leikstjóri Klemens Jóns son (20). Einu kunnasta listaverki Einars Jónssonar, „Útlögum“, verður komið upp í Reykjavík (20). Komnar eru út endurminningar Pét- urs Sigfússonar frá Halldórsstöðum (21). Komin er út skáldsaga eftir Ingi- björgu Sigurðardóttir, „Heimasætan á Stóra-Felli" og ljóðabók eftir sama höfund, „Hugsað heim". Út er kiwnin ný bók eftir Hendrik Ottósson, „Hvíta stríð“. „Syndin er lævís og lipur" nefn- ast minningar Jóns Kristófers Sig- urðssonar, skrásettar af Jónasi Árna- syni (21). íslenzka kvikmyndin* „79 af stöð- inni" verður sýnd í Kaupmannahöfn eftir áramót (21). „Prófílar og Pamfílar" nefnist bók eftir Örlyg Sigurðsson, listmálara (22) Komnar eru út endurminningar Þor- björns Björnssonar í Geitaskarði, „Að kvöldi". (22). Varnarræða Björns Jónssonar ráð- herra gefin út á 50 ára dánardægri hans (24). „Ævisaga Eyjasels-Móra" skráð af Halldóri Péturssyni komin út (24). t»riðja bindi Ljóðasafns Sigurðar Breiðfjörðs komið út (24). Sveinn Björnsson heldur málverka- sýningu í Reykjavfk (25). „Við elda Indlands" nefnist ný ferðabók eftir Sigurð A. Magnússon (25).^ „Þúsund ára sveitaþorp. Úr sögu Þykkvabæjar í Rangárþingi", bók eft- ir Árna Óla komin út (27). „Lundurinn helgi" nefnast sögur eftir Björn J. Blöndal (27). „Milli Grænlands köldu kletta", bók eftir Jóhann Briem, listmálara, komin út (27). Komin er út bók um Stefán frá Hvítadal, eftir Ivar Orgland (27). „Næturheimsókn," sögur eftir Jök- ul Jakobsson komnar út (27). „Mínir menn" nefnist vertíðarsaga eftir Stefán Jónsson, fréttamann (28). „Goðasteinn", nýtt tímarit með þjóð legum fróðleik hefur göngu sína (29). SLYSFARIR OG SKAÐAR Jón Runólfsson, Bergþórugötu 13, féll af húsi 1 byggingu og stói*slas- aðist (1). „Drauganet" lendir í kælivatnsröri togarans Egils Skallagrímssonar (3). Fé dregið dautt og lifandi úr fönn 1 Kjós (3). Óvenjumikið um dýrbitið fé i Strandasýslu (3). Vélbáturinn Höfrungur II frá Akra- nesi skemmist í eldi í Reykjavíkurhöfn Einn slökkviliðsmaður, Guðjón Bjarna son brenndist við slökkvistarfið (4). Tófa leggst á fé í fönn. Fjárskað- ar þó ekki miklir. (6). Saltfiskgulu gætir á Fáskrúðsfirði (6). Smábátur festist í ís á Elliðaárvogi (6). Gunnlaugur Jónsson, bókari á Akra- nesi, beið bana við að bjúgabiti stóð í hálsi hans (7). Þýzkur togari strandar á Patreks- firði, en nær sér aftur á flot (8). íbúðarhúsið að Munkaþverá í Eyja- firði brennur (10). Vélbáturinn Sæfell í Ólafsvík skemmdist nokkuð í eldi (14). Sumarbústaður í Mosfellssveit eyði- legst í eldi (14). Öldubrjóturinn á Siglufirði brotnar undan uppskipunarkrana (14). Sverrir Ingólfsson, Vesturgötu 20, slasaðist í bílslysi við Baldurshaga (16). Benzfnleiðsla úr tönkum í Öskju- hlíð sprakk (20). Bíll og flugvél í árekstri á Kefla- víkurflugvelli (20). Þrír bílar í árekstri 1 Hafnarfirði (20). Danska flutningaskipið Hans Boye strandar við Reykjavík, en náðist á flot aftur lítið skemmt (25, 27). Sigurgeir Guðjónsson, bifvélavirki, Grettisgötu 31A, bíður bana, er hann lenti í bíl sínum fram af Faxagarði í Reykjavík (27). Kristjón Þorsteinsson stöðvarstjóri í Meiritungu í Holtum bíður bana í bílslysi (27). Kristinn Guðmundsson, starfsmað- ur á Keflavíkurflugvelli, bíður bana í bílslysi í Ytri-Njarðvík (27). Togarinn Jón forseti laskaðist, er hann lenti á bryggjunni á Flateyri (28). Snorri Guðmundsson, starfsmaður í ullarverksmiðjunni Gefjunni á Akur- eyri, stórskaddaðist á hendi (28). Trillubátur sekkur í Grimsey I ofsaveðri, og milli 100 og 200 sildar- tunnur lentu í sjónum ('28). Togarinn Sigurður dró vélskipið Skaftfelling, sem var með bilaða vél í Norðursjó, til Cuxhaven (29). Grænlenzk kona, sem legið hafði vegna beinbrots í sjúkrahúsi í K. höfn í 8 mánuði, fótbrotnaði á Reykja- víkurflugvelli á heimleið (28). íbúð að Bústaðavegi 2 eyðileggst í eldi (29). Stapafell tók niðri á Tálknafirði (30).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.