Morgunblaðið - 10.01.1963, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 10. janúar 1963
MORGUNBLAÐtD
15
- Utan úr heimi
Framhald af bls. 12.
Búið er að ráða bót á slcamm
vinnum erfiðleikum. Um mitt
ér 1962 hertu þeir smávegis á
ólinni en þess er nú ekki þörf
lengur. Erlent fjáimagn streymir
inn í landið og styrkir dollar-
ann.
Útflutningur vex og ferðamenn
eru fleiri en nokkru sinni fyrr.
Útlitið: Viðskipti verða svipuð
og nú nsestu sex mánuðina en
taika þá að vaxa og heildaraukn
ingin á árinu verður 3—4%.
En til langframa eru aðalvanda
málin óleyst .Framleiðslugeta iðn
aðarins er ekki fullnýtt. Atvinnu
leysi loðir við, greiðslujöfnuður
verður mjög óhagátæður, og
skuldir Kanada erlendis munu
enn aukast 1963.
XOKÍO
Japanir sjá fram á auikna út-
flutningsverzlun 1963 og reyndar
einnig aukin innanríkisviðskipti.
Útflutningur eykst sennilega
um 7% og nær 5,2 milljörðum
dollara, innflutningur vex sömu
leiðis, en ekki nóg til að gera
verzlunarjöfnuðinn óhagstæðan.
Heildarframleiðslan mun vaxa
um 5,7% 1963 en óx ekki nema
um 4,5% árið sem leið.
Sílækkandi ágóðahluti er
(helzfta vandamál viðskipbalífs-
ins. Laun hækika meira en fram-
ieiðslugeta hvers verkamanns
eykst. Kostnaður við að öðlast
fjármagn til fjárfestinga fer vax-
andi.
Haldið verður áfram að auka
verzlunarfrelsi 1963, þar á með
al verður dregið úr hömlum á
innflutningi á hrásykri og málm
um öðrum en járni. En ekki verð
ur gefinn frjáls innflutningur á
bílum, vélum né stórum rafmagns
heilum.
NÝJA DELHI
Efnahagslíf Indverja á við
mörg vandamál að stríða í byrj
un ársins. Útþensla efnahags-
lífsins heldur varla í við fólks-
fjölgunina. Gtjaldeyrisbnrgðir
eru þrotnar.
har að auki sjá Indverjar fram
á mikið átak til að auka fram-
leiðsluna til að mæta hættunni
af kínversku kommúnistunum.
Indverjar munu leita til Banda
ríkjanna og annarra Vesturvelda
um aukna aðstoð. Nýjar ráðstaf-
anir eru væntanlegar til að laða
einkafjármagn til landsins.
MEXICO CITY
Aukin afskipti ríkisins af efna
hagsmálum draga úr bættum við-
skiptahorfum í Mexioo.
Framleiðendur hika við fjár-
festingu af hræðslu við nýjar til-
skipanir og eftirlitsaðgerðir af
hálfu stjómarinnar.
Á síðasta ári voru sett lög um
ágóðahlut verkamanna, fornar
ívilnanir kolaiðnaðarins voru
numdar úr gildi og ríkisstjórnin
þröngvaði bílaframleiðendur til
fjárfestingar.
Fjárfesting og eyðsla stjórnar
innar varð jafnmikil og þátttaka
einstaklinga í efnahagslífinu í
fyrsta skipti í sögunni.
Ekki er séð fram á að stjórn-
in ætli sér að hætta að vinna
gegn viðskiptalífinu í bráð.
BUENOS AIRES
Argentína byrjar árið 1963 á
kafi í erfiðleikafeni. Kaupgeta
— Ehrenburg
Framhald af bls. 13.
eða illgjamir em ekki þeir,
sem líta á hinn mikla og erf-
iða listaferil hans sem röð vís
vitandi sérvizkuverka, sem
löngun til „épater le bourgois"
og ást á tízkustefnum! Hann
hefur sagt mér, að hann hafi
oft ekki getað varizt hlátri,
þegar hann las, að hann „leit-
aði nýs tjáningarforms“. Ég
leita aðeins eftir einu: að tjá
það, sem mér býr í brjósti. Ég
leita ekki nýrra tjáningar-
forma, ég finn þau“. Ein-
hverju sinni sagði hann mér,
að þegar hann byrjaði að
mála, vissi hann stundum
ekki, hvort málverkið yrði í
anda kúbisma eða realisma;
þetta stjórnaðist bæði af fyrir
myndinni og hugarástandi
listamannsins.
Þegar við hittumst einu
sinni sem oftar, sagði hann
og hló: „Nú erum við báðir
í vanda staddir, einu sinni
enn“. Skömmu áður hafði ég
ritað grein í Literatumaya
Gazeta, að sjálfsögðu ekki um
listir, heldur um baráttuna
fyrir friði (þetta var 1949).
í greininni sagði ég, að mestu
andans menn í Vesturálfu
stæðu með okkur, og nefndi
Picasso ásamt öðrum. Rit-
stjórnin birti neðanmálsgrein,
þar sem það var harmað, að
ég hefði látið undir höfuð
leggjast að gagnrýna hinn
formalistiska þátt í verflkum
Picassos.
Árið 1948 vorum við báðir
staddir í Varsjá að aflokinni
Wroclawráðstefnunni. Picasso
teiknaði mynd af mér. Ég sat
fyrir í herbergi okkar í Brist-
olhótelinu gamla. Þegar hann
hafði lokið við teikninguna,
varð mér að orði: „Búinn með
hana strax?“. Picasso hló: „Ég
hef líka þekkt þig í fjörutíu
MWMMIWmMW
ár". Mér finnst myndin ekki
aðeins mjög lík mér (eða öllu
heldur ég líkur myndinni)
heldur má einnig lesa úr henni
rétta sálarlífslýsingu. Allar
mannamyndir Picasso opin-
bera innri heim þess, sem sit-
ur fyrir og afhjúpa hann
stundum. Einu sinni fyrir
löngu sagði ég Picasso hversu
mikið mér fyndist koma til
impressionistanna. Þá svaraði
hann: „Þeir vildu sýna heim-
inn, eins og þeir sáu hann.
Ég hef engan áhuga á því. Ég
vil sýna heiminn eins og ég
hugsa hann“.
Auðvitað er erfitt að skilja
mörg af verkum Picassos. í
þeim felast hugsana- og til-
finningaflækjur, óvenjuleg
form. Ég varð að taka mér
stöðu túlksins, þegar Picasso
hitti Alexander Fadeyev í
Wroclaw í fyrsta sinn.
Fadeyev: Ég skil ekki sum
málverka yðar. Ég vil segja
yður það hreinskilnislega.
Hvers vegna kjósið þér yður
tjáningarform, sem fólk skil-
ur ekki?
Picasso: Segið mér, félagi
Fadeyev, var yður kennt að
lesa í skóla?
Fadeyev: Vissulega.
Picasso: Og hvernig var yð-
ur kennt það?
Fadeyev: (með háværum
hæðnishlátri) K-ö-t-t-u-r, kött
ur.
Picasso: Þannig var mér
líka kennt. K-ö-t-t-u-r, köttur.
Gott og vel, en var yður
kennt, hvernig þér ættuð að
skilja list?
Fadeyev hló aftur en tók
upp annað hjal.
Þegar ég kom á heimssýn-
inguna í París frá Madrid hélt
ég rakleitt í spænska sýningar
salinn og ég varð sem þrumu
lostinn: Við mér blasti Guem
ica. Ég hef séð málverkið
rr
tvisvar síðan. í Museum of
Modern Art í New York árið
1946 og á yfirlitssýningu á
verkum Picasso í Louvre árið
1956 . .. og í bæði skiptin varð
ég fyrir sömu sterku áhrifun
um af því. Hvernig gat Picasso
séð fram í tímann? Þegar öllu
er á botninn hvolft var
spánska borgarastyrjöldin háð
upp á gamla mátann. Að vísu
var hún æfing fyrir „Luft-
waffe“, sem kom að góðum
' notum. En árásin á Guernica
taldist aðeins til smávægilegra I
hernaðaraðgerða, var nokkurs
konar tilraun. Svo kom síðari
heimsstyrjöldin. Og atóm-
sprengjunni var varpað á
Hiroshima. Málverk Picasso
sýnir skelfingu þá, sem var í
vændum: herskara Guernicu-
búa, hörrhungar atómstríðs-
ins. Það sem fyrir augun ber
er brot af splundraðri veröld,
vitfirringu, hatri, örvæntingu
og gereyðingu.
(Hvað er raunsæi? Og er sá
málari raunsæismaður, sem
reynir að túlka sorgarleikinn
í Hiroshima með því að teikna
nógu vandlega svöðusárin á
einum eða tíu fórnarlömbun-
um? Krefst ekki raunsæið ann
arrar og víðtækari meðhöndl-
unar, ekki nákvæmrar lýsing-
ar á hverju einstöku atriði,
heldur túlkunar á víðfeðmi
harmleiksins?)
Styrkur Picassos er fólginn
í því að hann getur tjáð hinar
dýpstu hugsanir og hinar
flóknustu tilfinningar á máli
listarinnar. Jafnvel á unglings
árum sínum málaði hann eins
og gamall meistari. Línur hans
flytja okkur það sem hann
ætlar þeim að flytja, þær lúta
boðum hans. Hann er vígður
listinni og hann getur verið
gripinn óstjórnlegri bræði
eða sárum trega, ef hann finn
ur ekki tafarlaust nákvæm-
lega þann lit, sem hann vant-
ar.
almennings hefur minnkað
vegna mikillar verðbólgu og kaup
bindingar. Öll sala hefur minnk
að mikið, verzlunarmenn reyna
að minnka birgðir sínar.
Afleiðingar: Uppsagnir, lokan-
ir verksmiðja, minnkuð fjárfest
ing, gjaldþrot fara vaxandi.
Stefna stjórnarinnar er áfram
haldandi aðhald. Tilraunir eru
gerðar til að minnka eyðslu með
rikisfyrirtækjum og er það ein
helzta orsök greiðsluihalla stjórn
arinnar, en hann kyndir undir
verðbólgunni.
BRASILÍA
Góðæri í Brasilíu er að minnka
í byrjun ársins.
Iðnaðarframleiðsla jókst helm
ingi minna á síðasta ári en á
fyxri árum. •
Emlend fjárfesting fer hratt
minnkandi, tiltrú manna hefur
brostið vegna þess að rikið hef-
ur þjóðnýtt fyrirtæki í erlendri
eign, án 'nægilegra skaðabóta.
Óðaverðbólga er í landinu,
gengið á cruzeiro hefur lækkað
árið 1962 í 700 fyrir hvern dollar
en var 400 í ársbyrjun.
CARACAS
Verzlunarmenn láta í ljós bjart
sýni um hag Venezuela. Allt
bendir til að þessi olíuríka þjóð
sé að vinna bug á erfiðleikum
sínum.
Olíuframleiðslan vex sökum
þess að Efnahagsbandalagslönd-
in kaupa meira ,aukinn ágóði
er af iðnaðarframleiðslu.
Erlendir fjárfestendur sýna nú
áhuga á landinu á ný, gjaldeyr-
issjóðir standa sig prýðilega.
Stórkostleg verðlækkun
SELJUM í DAG OG IMÆSTI) DAGA VMSAR
EFTIRSTÖDVAR AF KVEIMSKÓM Á IMJÖG LÆKKUÐU VERÐI
VERÐ:100-150- 200-
ALLT ÓGÖLLUÐ VARA IMOTID ÞETTA EIIMSTAKA TÆKIFÆRI
LÁRUS G. LÚDVlGSSON, SKÚVERZLUIV II«SIII1II 5