Morgunblaðið - 13.01.1963, Page 1
24 siður
Krúsjeff til A-
Berlín í dag
í fylgd með honum eru fremsfu hug-
mynda- og áróðursfrœðingar
sovéxkra kommúnista
Varsjá, 12. janúar. NTB-AP.
f GÆR hélt Nikita Krúsjeff, for-
sætisráðherra Sovétríkjanna á-
(ram viðræðum sínum við póLska
ráðamenn, einhversstaðar í Norð
ur-Póllandi. Engar fregnir hafa
borizt af viðræðum þeirra og
jþess ekki vænzt, að nein opin-
ber tiikynning verði gefin út að
þeim loknum. Krúsjeff heldur
væntanlega áfram til Berlínar á
sunnudaginn.
Dagblöðin pólsku birta í diag
langar greinar um fundinn sem
fyrir dyrurn er í Austur-Þýzka-
landL Er lögð á það áherzla í
þessum greinum, að megin við-
fangsefni fundarins verði að
sýna fram á nauðsyn þess að
„viðhalda hreinleika marxis-
mans ag leniniismans" ag að
vinna að einingu innan hinnar
koimmiúnísiku hreyfingar.
Ýmsir fremstu leiðtogar komim
únistafloikkanna í Austur-Evrópu
verða viðstaddir fundinn í Aust-
ur-Þýzkalandi. Júgóslavíu er nú
boðið tiil fundárins, sem ekki
hefur verið á undanförnuim ár-
um. Verða fulltrúar júgóslav-
neska flakksins tveir miðstjórnar
aðilir, Velkjo Vlahavic ag frú
Lidia Sentjurc.
Moskvufréttaritari frönsku
fréttastafunnar AFP skrifar, að
sovézkir komúnistaleiðtagar telji
fyrirhugaðan fund, eftir öllum
sólarmerkjuim að dæma, einhvem
hinn mikilvsegasta til þessa í
hiugsjónaiegu tiliitL Er til þess
tekið í Moskvu, að Krúsjeff hafi
farið til Fóllands alveg óvænt og
Gabor
væntan-
legur í
gær
Meðal farþega með Rug-
félagsvélinni frá Höfn, sem
væntanleg var kl. 6 í gær-
kvöld var ungverski íþrótta-
þjálfarinn Simonyi Gabor á-
samt fjölskyldu, en Xiann bað
skyndilega og óvænt um að-
stoð til að komast til Reykja
víkur frá Höfn í fyrradag,
eins og Mbl. skýrði frá í gær.
Vegna þess hve blaðið fer
snemma í prentun á Xaugar-
dögum er ekki í dag hægt að
skýra frá orsök pða tilgangi
komu Gabor með fjölskyldu
sina bingað. En eins og skýrt
var frá í gær var Gabor vænt
anlegur eftir 4 mánuði. Hin
skyndiiega koma hans með
alla fjölskylduna er því enn
óráðin gáta. i
að með homum eru fremistu hug
myndafræðirngar og áróðursmenn
flokksins, þar á meðal Leonid
LJjistjev ag Boris Ponoimarev.
★ ★ ★
Þá hefur því verið fleyigt í
Moskvu, að ástæðan til þess að
Krúsjeff fór tiil Póllands hafi ver
ið sú, að hann hafi viljað hvíla
sig ag slappa af um leið ag h-ann
ræddi afstöðu sína við Gomúlka,
sem er hans ákafasti stuðnings
Framh. á bls. 23.
Bjartar horfur um sam-
einingu Kongó og Katanga
Tshombe kom 'óvænt til N-Rhodesiu
Herlið S.Þ. hefur tekið Sakina
Ndola, N-Rhodesiu, Leopold-
ville, Kongó, 12. jan. (AP)
SNEMMA í dag kom Moise
Tshombe, fylkisstjóri Katanga,
öllum að óvörum til Ndola í N-
Rhodesíu. Kom hann með bif-
reið frá Eiisabethville og sagði
við komuna, að hann hyggðist
ræða við nokkra ráðherra, en
neitaði að öðru leyti að ræða
spurningar fréttamanna þar,
varðandi ástandið í Katanga.
Hann kvaðst ætla til Elisabeth-
ville aftur i dag og síðan á
mánudag til námubæjarins Kol-
wesi, sem er um 350 km fyrir
vestan Elisabethville.
Herlið Sameinuðu þjóðanna
er nú ekld langt frá Kolwesi, á
föstudagskvöld átti það eftir um
hundrað kílómetra leið þangað.
í gærkvöldi var haft eftir tals-
manni Union Miniére, að Tshom-
be hefði mælzt til þess við þá
ráðherra Katangastjórnar, sem
dvaljast í Kolwesi, að þeir kæmu
aftur til Elisabethville og tækju
þátt í tilraunum tii að komast
að samkomulagi við SÞ — og
koma í veg fyrir að orkuver í
Kolwesi verði sprengd í loft
upp.
• Herlið SÞ tók Sakina
Þá var sagt í aðalstöðvum
SÞ í Leopoldville í morgun, að
Eþíópuhermenn SÞ hefðu nú
tekið bæinn Sakina, sem er rétt
við landamæri Katanga og N-
Rhodesíu, suðaustur af Elisa-
bethville. Hefðu hermenn Kat-
anga ekkert viðnám veitt, er
bærinn var tekinn. Með þessari
ráðstöfun hefur verið opnuð
aðalsamgönguæðin milli Elisa-
bethville og Rhodesíu.
Ennfremur sagði talsmaður
SÞ, að ættarhöfðinginn Kasongo
Niembo, væri aftur farinn
áleiðis til stöðva sinna í Kam-
ina, ásamt öðrum úr héraðsstjórn
hans. Þó hefur nokkur hluti
einkahers hans ennþá skipun
um að vera tilbúinn að berjast
gegn herliði SÞ.
• Brezki ræðismaðurinn
ófarinn
Brezki ræðismaðurinn í
Elisabethville, Derek Dodson, er
enn í borginni og herma fregnir
frá New York, að fulltrúar U
Thants hafi lagzt á sveif með
sendiherra Breta í Leopoldville
og hvatt Adoula forsætisráð-
herra til að afurkalla kröfu
sína um, að ræðismaðurinn fari
úr landinu. — Adoula krafðist
þess á fimmtudag, að Dodson
yrði farinn frá Elisabethville
innan sólarhrings, sökum þesS,
að hann hefði rætt við Tshombe
og beitt áhrifum sínum gegn SÞ.
Brezka stjórnin neitar eindregið
þessum ásökunum og segir ræðis
700
hús
brunnu
Hong Kong 12. jan. AP
• llm það bil 4000 íbúar
Hong Kong urðu heimilislaus
ir í nótt vegna eldsvoða, sem
eyddi 700 íbúðarhúsum. Ekki
er vitað hvort manntjón varð
af völdum brunans, en nokkr
ir menn meiddust, þar á með
al nokkrir slökkviliðsmenn.
Eldurinn geisaði í fjórar
klukkustundir og er hinn
mesti í borginni á undanföm-
um árum. Orsakir eru ókunn-
ar.
manninn hafa hvatt Tshombe
til þess að ræða við fulltrúa SÞ
og fallast á sameiningu Katanga
og Kongó.
Fregnir frá London herma, að
fulltrúi Adoula í borginni hafi
afhent brezka utanríkisráðuneyt-
inu bréf frá Adoula, en ókunn-
ugt er um efni þess.
Dean Rusk, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, sagði í við
tali við fréttamenn í gær, að
hann teldi nú bjartari horfur í
Kongó-málinu en nokkru sinni
fyrr, og væri nú ástæða til þess
að vænta, að sameiningu lands-
hlutanna yrði komið í kring
innan skamms.
Haft er eftir áreiðanlegum
heimildum í Elisabethville, en
óstaðfest, að Tshombe hafi heit-
ið því, að starfsmenn SÞ og her-
lið fái óskorað ferðafrelsi um
allt Katangafylki, þar með Kol-
wesi, tryggi SÞ honum áfram-
haldandi yfirráð í Suður-Kat-
anga, þannig að hann verði for-
seti þess héraðs. Herma þessar
fregnir, að hann hafi óskað eftir
því, að þessu boði yrði komið á-
leiðis til Leopoldville-stjórnar-
innar, sem hann þá sé fús að
viðurkenna. Tshombe mun eiga
mest ítök í þessum hluta fylkds
ins og hafa fulla stjórn á herliði
þaðan.
t GÆR var 18 stiga frost við
jörð á Reykjavikurflugvelli
og 12 stiga frost í mannhæð
eða svo og mun gærdagur-
inn hafa verið hinn kaldasti
í Reykjavik á þessum vetrL
Ljósm. Mbl. Ól. K. M. brá
sér npp í Heiðmörk í gær-
morgun, og var þar þá 16
stiga frost. Tók hann m.a.
þessa sérkennilegu mynd af
Gvendarbrunnum, og sýnir
hún að gufu leggur upp af
köldu vatninu líkt og þar
væru heitir hverir. Kaldast
var í nótt í Möðrudal, 26 stiga
frost. Um veðrið á landinu að
öðru leyti vísast á veðurkort
lá bls. 2.
Hert að
Kúbu?
Washington, 12. jan. — AP.
Stjóm Bandaríkjanna hefur var-
að stjómir þeirra Xanda, er
njóta efnahagsaðstoðar frá Banda
ríkjunum við þvi að heimila skip
um sínum að sigla til Kúbu. —
Verði svo, gert geti þær átt á
hættu að missa þessa efnahags-
affstoð.
Það var talsmaður utanríkis-
ráðuneytisins, sem skýrði frá
þessari aðvörun stjórnar sinnar.
Sagði hann að stjórnir viðkom-
andi landa hefðu verið minntar á
samþykkt Bandaríkjaþings í októ
ber sl. varðandi siglingar til
Kúbu, og sagði að Bandaríkja-
stjóm hefði um þessar mundir
samráð við bandamenn sína í At
lantshafsbandalaginu og Suður-
Ameríku varðandi áætlanir um
hömlur á skipaferðir til Kúbu.
40.000 heimilislausir
vegna flóöa í Marakko
Washington, 12. janúar — AP
f Marokko hafa allt að því 40
þúsund manns orðiff að yfirgefa
heimili sín vegna gífurlegra flóða.
Hafa úrhellisrigningar verið á
þessu svæffi alla vikuna og flóða
svæðið tekur yfir 1600 ferkm. —
Tjón er gífurlegt.
Bandaríkjastjóm hefur sei
fimmtán flugvélar til Marokh
með hjúkrunargögn, lyf, ma
væli og hlífðarvarning og em
fremur lækna og hjúkrunarlii
sem hafa meðferðis bóluefi
gegn bólusótt og taugaveiki.