Morgunblaðið - 13.01.1963, Qupperneq 7
7
Sunnudagur 13. janúar 1963
MOnCVTSTtLAÐlÐ
13.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að nýtízku
einbýlishúsum og 2ja-—6
herbergja íbúðarhæðum í
borginni.
MIKLAB ÚTBORGANIB.
IVýja fasteignasálan
Lauga^®'-' 19 — Sími .24300
ÚtgerSamenn
Firma Johan Hansens Sönner í Noregi
býður ykkur fyrsta flokks nælonsíldar-
nætur, hnýttar og hnútalausar fyrir
sumarvertíðina. Sérfræðingur frá verk-
smiðjunni er staddur hér á staðnum og
mun gefa allar nánari upplýsingar.
Ilafið samband við okkur sem fyrst.
Þórður Sveinsson & Co. hf,
Sími 18700.
íbúð til leigu
Sá, sem hefur mögujeika á
að lána nokkra peningaupp-
hæð, til að ljúka við innrétt-
ingu hennar, gengur j.yrir
um leigu. Getur verið til í
febrúar. íbúðin er tveggja
herbergja og að öllu leyti sér.
TiJboð, sem greini jánsmögu-
leika, leggist inn á afgreiðslu
blaðsins, merkt: „L 5.“ fyrir
17. þ.s.m.
Iltsala Utsala
IJtsalan byrjar á morgun
PEYSUR PILS og fleira.
Yt'RILVMIM
%£b
xa
IMauðungaruppboð
sem auglýst var í 109., 111. og 112. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1962, á húseigninni nr. 2 við Rauðarárstíg, hér
í borg, eign h.f. Pípuverksmiðju Reykjavíkur, fer fram
eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Jóns Skaftasonar hrl.,
Landsbanka íslands, Benedikts Sigurjónssonar hrl., borg-
argjaldkerans í Reykjavík og Guðjóns Hólm hdl., á eign-
inni sjálfri föstudaginn 18. janúar 1963, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
SÖNGFÓLK
I tilefnl af 30 ára afmæll
I.O.G.T.-kórsins er óskað
eftir söngfólki — körlum
og konum — til að starfa
með kórnum í vetur.
Sérstaklega, er óskað eftir
söngfólki, sem starfað hef-
ur áður með kórnum.
Nýir og eldri félagar mæti
til viðtals, þriðjudaginn
15. janúar kl. 8.30 e.h. á
Fríkirkjuvegi 11 (bak-
húsið).
Söngstjórinn.
Erum ávallt
kaupendur að
söltuðum ufsa-
flökum eða
flöttum ufsa
Jörð til leigu
Nýbýlið Lynghagi í Hvolhreppi Rangárvallasýslu (Eig.
Landnám ríkisins) er laust til ábúðar í næstu fardögum.
Á jörðinni er nýlegt íbúðarhús 80 ferm., fjós fyrir 16 kýr,
600 rúmm., heyhlaða og fjárhús fyrir 150 fjár. Túnstærð
25 ha. og góð ræktunarskilyrði. — Veiðiréttur í Eystri-
Rangá fylgir ábúðinni. — Hagkvæm lán áhvílandi.
Upplýsingar gefur undirritaður ábúandi jarðarinnar.
Björgvin Guðlaugsson, Lynghaga
Sími um Hvolsvöll.
Skrifstofustúlka
Oskum eftir að ráða stúlku til símavörzlu og al-
mennra skrifstofustarfa. Verzlunarskólapróf eða
önnur hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar veittar
eftir hádegi á skrifstofunni, Grettisgötu 8.
SKÓGRÆKT RÍKISINS.
Fyrirtœki
HUSSMANN & HAHN
Cuxhaven-F.
WESTERN GERMANY
Smurt brauð
Snittur cocktailsnittur Canape
Seljum smurt brauð fyrir
stærn og minni veizlur. —
Sendum aeim.
RAUÐA MILLAN
Laugavegi 22. — Sími 13528.
Bifreiðaleigon
BÍLLINN
HÖFÐATÚNI 4
SÍMI 18833
tz ZEPHYR 4
X
s: CONSUL „315“
p VOLKSWAGEN
w LANDROVER
BÍLLINN
Fjársterkir aðilar óskast sem meðeigendur í inn-
flutnings og útflutningsverzlun með afar góðum
samböndum. Algjörri þakmælsku heitið. — Tilboð
merkt: „Gróði — 296“, sendist Morgunblaðinu fyrir
15. janúar.
BILALEIGAIM HF.
Volkswagen — Nýir bílar
Sendum heim og saekjum.
SIMI - 50214
Nærföt
Vestur-þýzkir
bolir og
buxur.
Góð og falleg vara.
Búðin min
Vlðimel 35.
LtNDi UZGÖTU 2S SÍMI 13743 1
Húsnæði
fyrir skrifstofu eða léttan
iðnað til leigu á Laugavegi
27. Upplýsingar í Ljósafoss,
Laugavegi 27. Sími 16393 og
í síma 33150.
Smurt brauð,
snittur
heitur matur.
BRAUÐSTOFAN
Reykjavíkurvegi 16.
Sími 50810.
LEIGIÐ BÍL
ÁN BÍLSTJÓRA
A^eins nýir bílor
Aðalstræti 8.
SÍMi 20800
Plasthúðaðar
Körfur
fyrir verzlanir
fyrirliggjandi.
H. J. SVEINSSON H.F.
Hverfisgötu 82. - Sími 11788.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJOÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
Leigjum bíla ■
r>i
C0
akið sjálf
AKIÐ
SJÁLF
NÍJUM BlL
aLM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍG 40
Sími 13776
Athugið!
að borið saman við útbreiðslv
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu, en öðrum
blöðum.
Útsala Útsala Útsala
Seljum næstu daga mjög fjölbreytt úrval af alls
konar PEYSUM í sýningarsalnum Kirkjustræti 1®.
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ.
Gefjun - Iðunn
KIRKJUSTRÆTI.
Húseign óskast
Höfum kaupanda að einbýlishúsi, má einnig vera
raðhús eða góð hæð með 6—7 herb. íbúð og í sama
húsi. Annarri íbúð 1—2 herb.
Einnig kemur til greina að kaupa sérstaklega íbúð
á 1. eða II. hæð sem er 1 stofa og eldhús.
MÁLFLUTNINGS - og FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14. — Símar 17994 og 22870.
Utan skrifstofutíma 35455.