Morgunblaðið - 13.01.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.01.1963, Blaðsíða 24
LUMAJERUÓSGJAFlt ZE£ LAGDMARSINQ 10. tbl. — Sunnudagur 13. janúar 1963 ITOTALIAI i^iknivélar Ollð A MlcHelsan klapparsfíg 20» Qfml 20669 Ungur maður ferst í eldsvoða á Akranesi Kona hans bjargaðist naum- lega út um glugga — iila slosuð ELDUK kom upp í Halldórs- húsi að Vesturgötu 31 á Akranesi kl. 4.30 í fyrrinótt. Rúmlega tvítugur maður, Kristján Valdimarsson, komst ekki út úr húsinu og beið bana. Halldórshús er úr timbri, járn- varið, og stendur á hlöðnum kjallara. Það er einlyft með risi. Það var notað sem verbúðir fyr- ir fólk, þar til hægt hefur verið að koma því fyrir annars stað- ar. Það var byggt fyrir aldamót og var eign Haraldar Böðvars- sonar & Co. Niðri voru tvö herbergi og eld hús og bjuggu þar í norðvestur- homi tveir menn úr Borgarfirði. í suðurenda rissins bjuggu Krist ján Valdimarsson og kona hans Bryndís Helgad., en í norðurend 25 skip fá 26S00tn SÍLDVEIÐIN var ágæt aðfarar- nótt laugardags. Þá fengu 26 skip 26.500 tunnur út ai Alviðruhömr Þessi skip voru með 1000 tunn ur eða þar yfir: Ingiber Ólafs- son, 1300, Héðinn 1200, Ólafur bekkur 1000, Jón Garðar 1300, Sigfús Bergmann 1750, Sigurbj. 1000, Ólafur Magnússon EA 1100 Faxaiborg 1100, Helga 1800, Jón Oddson 1800, Ólafur Magnússon AK 1250. Þórsnes 1200, Gjafar 1550, Pétur Sigurðsson 1750. Minningarathöfn um Eggert Stefánsson MINNINGARATHÖFN um Eggert Stefánsson, söngvara, fer fram í Dómkirkjunni í Reykja- vík á morgun, mánudag, kl. 10:30 fji. Séra Sigurður Pálsson á Selfossi talar. anum Gunnar Guðnason. Þau vom öll búsett í Reykjavík. Eldurinn kom upp uim kl. 4.30 Vaknaði fólk í næstu húsum við hróp í Bryndísi. Þegar að var komið lá hún fyrir utan suður- gluggann og sagði, að maðurinn sinn væri að brenna inni. Hún hafði stokkið út um gluggann og fallið 3 metra niður á steypta götuna. Húsið var orðið alelda þegar hér var komið. Kristján birtist á gluggakarm inum, en hann féll í öngvit og datt inn í herbergið. Þegar slökkviliðið kom á vett- vang var reistur stigi við glugg- ann og átti að reyna að ná Kristj áni út en eldtungurnar stóðu þá út um gluggann og varð að hörfa frá tilraunum til björgun- ar. Gunnar Guðnason, sem einnig bjó í risinu, bjargaðist út, en ökla brotnaði. Þeir sem bjuggu niðri vöknuðu af sjálfsdáðum og gátu bjargað sér og einnig einhverju af pjönkum sínum. Noklkuð tafði siökikvistarfið, að ekki var nægilegt vatn í bæj arkerfinu. Slökkviliðsstjórinn lét Sementverksmiðjuna og síldar- verksmiðjuna skrúfá fyrir vatn- ið og fékkst þá nægilegt vatn. Slökkvistarfinu var að mestu lokið á sjötta tímanum. Húsið er gjörónýtt, en útveggir standa þó uppi. Bryndís Helgadóttir var flutt í sjúkrahús. Hún brotnaði á hryggjarlið og hlaut bmna- meiðsl á handiegg. Hún fékk al- varlegt taugaáfall. Líðan hennar er eftir atvikum. Rannsókn á bmnanum hófst í gærdag á Akranesi. Slökkviliðs- stjórinn skýrði frá því fyrir rétti, að hann teldi að eldurinn hafi komið upp í eldhúsinu á neðri hæðinni og leitað síðan upp í ris ið. Rannsókn málsins heldur á- fram. Siíii'/HW’WWÍXÍ Rússneski báturinn „Austri“. Rússnesku bátarnir verða ekki samþykktir öbreyttir Frágangur þeirra í einu orði hrákasmíði f fyrradag boðaði fyrirtækið Vélar og skip h.f. blaðamenn á sinn fund til að kynna nýjan bát m.b. Austra, sem nú hefir verið sjósettur. Oddur Helgason forstjóri skýrði frá því að báitur þessi væri smíðaður í Rússlandi og væri hann úr eik og úrvalsfuru. f honum væri ensk vél af Petter- gerð, Ferrograph-dýptarmælir svo og Dunlop gúmmbjörgunar- bátur og neyðarsendistöð af gerð inni Lifeline. í skýringum sem fylgdu frá innflytjendum er sagt að bát- urinn sé með þremur vatnsheld um rúmum og að hann sé allur mjög óvenjulega traustbyggð- ur. Þar segir að ganghraði báts ins sé 9 mílur. Eiigendur em Sig mundur Guðbjartsson skipstjóri ög Jónas Jónsson og segir að þeir séu í alla staði mjög ánægð 28 Eyjabátar farnir á línu Sjómenn vantar á bátana Vestmannaeyjar, 12. janúar. 28 BATAR eru byrjaðir á Hnu héðan. Veiði hefur verið þolan- leg, komizt í 11 tonn þegar bezt hefur verið. Mest er af ýsu í Frystihúsin haÆa fengið all- margt fólk að undanförnu og má segja, að þau hafi orðið heldur betur úti með mannskap en bát arnir. Sum húsin telja sér borgið 72.000 tonn af síldarmjöli fram- leidd síðastliðið ár UM ÁRAMÓTIN stóðu afurða- þvi að enn vantar nokikurt lýsi aflanum, en þó meira af þorski með mannskap sem stendur. en verið hefur undanfarin ár. Mjög mikil atvinna er hér núna Nokkuð hefur rætzt úr með og er unnið yfirleitt fram til mið menn á bátana síðustu daga, en j nættis og jafnvel lengur, bæði þó vantar enn mjög mikið af fólki við síldarfrystingu og frystingu á fiski. Þrátt fyrir skwrt á sjómönnum em fleiri bátar farnir að róa héðan en á sama tíma í fyrra. sölur síldarverksmiðja lands- manna þannig, að af 72,000 tonn um síldarmjöls, sem framleidd voru á árinu, vom 12.000 tonn óseld. Er það ekki mikið magn, þegar miðað er við hve óvenju mikil framleiðslan var. Hins vegar hafði síldarlýsisfram leiðslan, sem nam 62.000 tonnum, öil verið seld og heldur betur þó, upp í gerða samninga. Það sem af er þessu ári má á- ætla, að framleidd hafi verið um 3.500 tonn af síldarmjöli og um 15.000 tonn af síldarlýsi. Það má því gera ráð fyrir, að óseldar isíldarmóölsbirgðir nemi sem stendur um það bil 15.000 tonn- um, en af síldarlýsi etu engar ó- seldar birgðir. Akranesbdtar við HjörLhöfða Akranesi, 12. janúar. ÓHEMJU síldveiði var hjá bát- unum héðan í nótt. Þeir voru að veiðum í ágætis veðri austur við Alviðru, austan við Hjörleifs- höfða. Þangað er 20 klukku- stunda sigling héðan. Aflahæstur var Haraldur með 1500 tunnur og var að draga eitt kast til viðbótar. Ólafur Magnús son fékk 1250 tunnur, Anna 1200 og hyggst veiða til viðbótar, Sæ- fari 1100, Sigurvon 900, Sigur- fari 800, Skírnir 700, Ver 600. ir með skipið og hyggist stunda línu- og handfæraveiðar á bátn um. Sögðu leyfi fengið. Fréttamaður blaðsins spurði á fundinum hvort Skipaskoðun ríkisins hefði veitt leyfi fyrir innflutningi þessara báta, en innflytjendur sögðu að gerð hefði verið pöntun í 20 slíka báta frá Sauðárkróki, Eyjafirði, Siglufirði, Raufarhöfn, Þórshöfn, Eskifirði, Hornafirði, Hafnar- firði og Reykjavík. Þessu var svarað játandi. Haraldur Guðmundsson skipa- smíðameistari hefir gefið smíða- lýsingu á bátnum til Fiskveiða- sjóðs íslands. Segir hann þar að efnið í bátnum sé mjög gott og telur honum fleira til gildis í smíðalýsingu sinni. Þar sem Mbl. hafði ritað fregn um fyrrgreindan bát hinn 30. nóv. s.l., sem byggð var á upp- lýsingum skipaskoðunarstjóra ríkisins og þar sem sagt var að mjög miklar endurbætur þyrftu að fara fram á þátnum, en það virtist ekki í samræmi við það sem fram kom á fyrrgreindum blaðamannafundi, sneri blaðið sér til skipaskoðunarstjóra Hjálmars Bárðarsonar í gær Og spurðist fyrir um málið. Skipaskoðunarstjóri vissi ekkl um pantanimar Skipaskoðunarstjóri sagði að hann hefði ekki heyrt um þenn an bátainnflutning fyrr en i út- varpsfrétt í fyrrakvöld. Skipaskoðunarstjóri sagðist hafa með bréfi dags. 27. des. 1961 veitt fyrirtækinu Vélar og skip hf. leyfi til innflutnings á einum báti til reynzlu. Tók hann fram í bréfi þessu að hann gerði ráð fyr ir að samkv. teikningum af bátn- um sem fengnar voru að láni, og voru með öllum skýringum á rúss nesku og máli í millim., væru allir máttarviðir, þar með talin bönd, úr eik, en eikki furu. Hrákasmíði Pétur Ottason, skipaeftirlits- maður, sagði að heildarfrágang- ur þessa báts væri í einu orði sagt hrákasmíði og væri það stærsti galli hans. Hann sagði að ekkert nagla- hald væri í böndum bátsins þar sem þau væru úr furu og því þyrfti að skrúfa og bolta hann meira saman en ella. Báturinn hefði verið vel málaður er hann kom og því erfitt að gera sér fulla grein fyrir smíði hans. — Vatnsheldu þilin, sem talin væru honum til gildis veiktu ganneringuna, þar sem hún yrði að skerast í sundur við þau. Bönd bátsins voru illa tengd sam an, eins og frá þeim var gengið í bátnum. Skipaskoðunarstjóri gerði i leyfisbréfi sínu fyrir innflutn- ingi sýnisbátsins kröfu til að hann yrði styrktur eins og skipa skoðunin teldi nauðsynlegt. — Þess vegna voru böndin í Austra tengd saman með járnhnjám og boltað í gegnum þau yfir kjöL Bæði Pétur Ottason og skipa- skoðunarstjóri sögðu að mjög erf itt væri að styrkja bát sem að fullu hefði verið smíðaður. Skipa skoðunarstjóri sagðist hafa fall ist á að gera eins litlar breyting ar á þessum eina báti og mögu- legt hefði verið, en báturinn væri eftir styrkinguna engan veg inn að styrkleika til eins og ís- lenzkar reglur krefjast. Skipaskoðunarstjóri kvaðst ekki hafa viljað útiloka nýjungar er fram kynnu að koma með þesa Framhald á bls. 2. Dómsmálaráð- herra fór utan í gær í GÆRMORGUN fór utan Bjarnl Benediktsson, dómsmálaráðherra og Baldur MöUer, ráðuneytis- stjóri. Þeir munu sitja fund dóms- málaráðherra Norðurlanda, sem haldinn verður í Stokkhólmi. Fjármálatíðindi komin út „FjARMALATlÐINDI“, tímarit Hagfræðideildar Landsbankans, ágúst-, desemberhefti 1962, er komið út. Ritið hefst á grein eftir Dr. Jóhannes Nordal, bankastjóra, er hann nefnir „Lannaskrið“, og birtist hún á miðsíðu Morgun- blaðsins í gær. Af öðrum helztu greinum I ritinu má nefna yfirlit um utan- ríkisviðskipti á árinu 1961 og sömuleiðis eru gerð skil fram- leiðslu og fjárfestingu á árinu. Þá getur að líta mjög ítarlega grein eftir Þór Vilhjálmsson. borgardómara, er nefnist „Um- dæmaskipting íslands". Að vanda eru í ritinu töflur og yfirlit um flesta aðr^ þætti efnahagslííisins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.