Morgunblaðið - 18.01.1963, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.01.1963, Blaðsíða 1
24 síður með Barnalesbók ella veröi samningaviðræðum hætt Talið, að til úrslita dragi innan skamms Briissél og Strassbourg, 17. jan. — AP-NTB-Reuter. % Couve de Murville, utanríkisráðherra Frakklands, bar Iram þá tillögu á ráðherrafundi Efnahagsbandalags Evrópu í Briissel í dag, að Bretum verði veitt aukaaðild að bandalaginu — en samningaviðræðum um aðild þeirra hætt að öðrum kosti. • Ráðherrar annarra aðildarríkja bandalagsins lögðust ein- róma gegn þessari tillögu. Stóð ráðherrafundurinn yfir í allan dag og framundir miðnætti, án þess nokkur árangur næðist. Haldið verður áfram viðræðum þegar í fyrramálið og vænta menn þess, að til úrslita dragi urh aðild Breta þá og þegar. • Ráðgjafanefnd Evrópuráðsins samþykkti í dag ályktun þar sem skorað er á sexveldin og Bretland að leggja sig fram um að ná samkomulagi um aðild Bretlands, sem allra fyrst. Couve de Murville, utanríkis- ráðherra Frakklands kom til Brússei í gænkveldi og óskaði þá þegar, að ráðherrar aðildar- ríkja Efnaihagsbandalagsins kæmu saman til fundar snemma í morgun. Fundinum var siðar frestað fram yfir hádtegi til þess að gefa ráðlherrunum færi á að ræða ítarlega við ráðgjafa sína. Ráðherrafundurinn stóð yfir í allan dag til kl. 19,30 (staðar- tíma), er gert var klukkustund ar hlé — en áfram haldið, að þvú loknu, til kl. 11.30. Hafði þá enginn árangur náðst og sagði Paul Henri Spaak, að fundir hæfust að nýju í fyrramálið. Oouve de Murville bar fram tillögu sína ekömmu fyrir kvöld mat. Áður hafði hann lagt til að samningaviðræðum yrði þeg ar í stað hætt og Bretar féllu frá ósk sinni um aðild. Ráðherrar hinna fimm aðildarríkjanna lýstu sig þegar andvíga þessari etefnu. Þeir sögðu að samninga- viðræður væru alls ekki á svo slærnu stigi, að nauðsyn bæri til að hætta þeim, að svo stöddu. MikiU árangur hefði náðst á undanförnum 15 mánuðum, sem viðræður hafa staðið yfir Og lausn væri alitaf hugs anleg, þar sem deilu- aðilar hefðu áhuga á að semja. NTB-fréttastofan hefur það eftir fréttaritara sínum í Brússel að ráðherrafundurinn hafi ver- ið mjög stormasamur. Ráðherr- arnir fimm hafi gagnrýnt Couve de Murville harðlega fyrir hina Washington, 17. jan. (AP-NTB). SKÝRT var frá því í Washington x gær, að Amintore Fanfani, for- sætisráðherra Ítalíu, hafi boðið Kennedy, Bandaríkjaforseta í opinbera heimsókn til Italiu á þessu ári og forsetinn þekkzt boðið. Liklega er talið, að í þeirri för, muni Kennedy einnig ræða neikvæðu afst. hans og frönsku stjórnarinnar tiil aðildar Breta, og hver eftir annan neitað að samþykkja, að viðræðum um fulla aðiid Breta yrði hætt. Almenn svartsýni Fréttaritarinn segir, að í Brúss- el hafi ríkt mikill ugigur um, að viðræðum yrði nú hætt. Þó sagði Paul Henri Spaak um átta- leytið í kvöld, að enn væri von um lausn. Hér væri við mikla erfiðleika að etja, en það væri hreint og beint ekki hægt að gefast upp við svo búið. Fyrr í dag var haft eftir Spaak, að vandamálið væri nú fyrst og fremst stjórnmálalegs eðlis, en ekki tæknilegs. Fréttamaður Reuters hefur eft ir talsmanni frönsku samninga- nefndarinnar að í raun og veru við de Gaulle, Frakklandsfor- seta og e.t.v. Nikita Krúsjeff, forsætisráðherra Sovétrikjanna. Ekki er enn ákveðið, hvenær af ferðinni verður. Fanfani kom í gær til Was- hington í tveggja daga opinbera heimsókn, og var vel fagnað í Hvíta húsinu. Að loknum við- ræðum haus og Kennedys í Framh. á bls. 23 hafi alls enigiun árangur náðst í viðræðunum að undanförnu, svo að þýðingarlaust sé að halda þessu orðaskaki áifram, menn hafi annað betra við tíma sinn að gera. Segir Reuter, að þegar í desember sl. hafi franska stjórnin leitað fyrir sér um það hjá stjórnum Bretlands og aðild arrikja fríverzlunarsvæðisins, hverniig slíkum úrslitakostum Frakka yrði tekið, og fundið fyrir. sterka andstöðu hjá þeim ölkum. Frarhh. á bls. 23 | Gaitskell enn í lífshættu London, 17. jan. — Hugh Gaitskell, leiðtogi brezka verkamannaflokksins er enn fársjúkur og hefur engin breyting orðið til hins betra. Hann hefur haft rænu í — em sofið mikið. kvæmt síðustu fregnum brezka útvarpsins hefur gervinýra verið látið létta störf nýrn- anna. Sérfræðingarnir sem stunda Gaitskell eru nú orðn- ir átta og var sagt í kvöld, að þeir yrðu allir hjá sjúkl- ingnum í nótt. Eiginkona Gaitskells hefur ekki vikið frá honum í allan dag, og mun öll fjölskylda hans dveljast í sjúkrahúsinu í nótt. Fjölmargir hafa sent frúnni kveðjur sínar, þar á meðal Adlai Stevenson, aðal- fulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, en hann og Gaitskell eru einka- vinir. Þessi mynd af Geitskell var tek inn rétt áður en hann veiktist. Hittast Kennedy og Krúsjeff í ár? — Bandaríkjaforseti boðinn til Ítalíu SKRUSJEFF BAUÐ WIFFV BRANDT að hitta sig í A-Berlín — hann varð að hafna boðinu Berlín, 17. jan. (AP-NTB) Nikita Krúsjeff, forsætis- ráðherra Sovétríkjanna, lagði leið sína að Berlínarmúrnum í dag og dvaldist þar í nálega 20 mínútur. Hann lék á alls oddi og veifaði glaðlega til fólksins, er safnazt hafði saman vestan múrsins. Þetta er í fyrsta sinn, sem Krúsjeff kemur að múrnum. Síðdegis í dag var aflýst fyrirhuguðum fundi með þeim Nikita Krúsjeff og Willy Brandt, aðalborgar- stjóra V-Berlínar. — Segir Brussel: Brandt sjálfur, að ástæðan sé sú, að samstarfsmenn hans í borgarstjórninni hafi hótað að segja af sér, ef hann færi til fundar við Krúsjeff í A- Berlín. Ekki var neitt vitað um þenn- an fund fyrr en í dag. Brandt segir, að sér hafi óvænt borizt orðsending frá Krúsjeff, þar sem hann lét í ljósi ósk um að hitta Brandt að máli í A-Berlín fimmtudagskvöld. Kvaðst Brandt hafa svarað þvi til, að hann yrði að ráðfæra sig við fulltrúa vesturveldanna í V- Berlín og vestur-þýzku stjórn- ina, áður en hann svaraði end- anlega. Viðræður við þessa aðila fóru fram í gær og í dag. Fulltrúar vesturveldanna sáu ekkert mæla gegn slíkum fundi og Adenauer, kanzlari, hafði svarað því til, að hann mundi hiklaust ræða við Krúsjeff, væri hann í sporum Brandts. „Á hinn bóginn", sagði Brandt, „hótuðu kristilegir demo kratar í borgarstjórn V-Berlín- ar að segja sig úr stjórninni, ef af þessum fundi yrði“. Framih. á bls. 2 i Hér sjáum við mynd af kínversku fulltrúunum á flokksþinginu í Austur-Berlín. — Þeir hafa í þrjá daga setiff undir sleitulausum ávítum hinna flokksleifftoganna. Sjá frétt á bls. 2. IMý tillaga Frakka a ráðh errafundlntim í Bretar fái aukaaðild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.