Morgunblaðið - 18.01.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.01.1963, Blaðsíða 14
14 MQRGVJS BLAÐIÐ röstudagur 18. janúar 1963 LTSALA - IJTSALA Vélvirki Aðeins tveir dagar eftir af útsölunni. Nýjar vörur. — Enn meiri verðlækkun. hj á B Á R U Austurstræti 14. óskar eftir atvinnu, til greina kemur að vinna sjálf- stætt, hef verkfæri. Tilboð sendist í afgr. Morgun- blaðsins fyrir 25. janúar merkt: „Atvinna 349 — 3806“. Sendisveinn Okkur vantar röskan sendisvein til inn- heimtustarfa nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. Verkstjóri Plötusmiður eða vélvirki, sem getur tekið að sér verkstjórastarf óskast. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f. SIIMDRI H.F. Dömur Lokað í dag vegna jarðarfarar JÓNS HJARTARSONAR. Verzlunin Olympia Mjög fallegir síðir SAMKVÆMIS- og BRÚÐARKJÓLAR Ingibjörg Þorsteins. sími á saumastofu 18996. Verksmiðjan Lady h.f. Menn vantar við fiskaðgerð. Móðir okkar, tengdamóðir og amma ÓLÖF JÓNSDÓTTIR andaðist 17. þ. m. að sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Svavar Antoníusson, Kristín Halldórsdóttir, Guðmundur Eyjólfsson, Selma Antoníusdóttir, Ólafur Stefánsson og barnabörn. Fiskverkunarstöð Jóns Gíslasonar Hafnarfirði — Sími 50865. Bifreiðaeígendur Bílaklæðningar Klæðningar á öllum tegundum bíla. Toppum, sætum og hurðarspjöldum. Viðgerðir á þéttiköntum. Styrkt sæti. Mottur fyrir Volkswagen. Bílaklæðningar HARÐAR GUÐJÓNSSONAR Langholtsvegi 112. Faðir okkar JÓN BÖÐVARSSON frá Grafardal, lézt 15. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Böm hins látna. TÓMAS JÓNSSON fyrrum bóndi á Heiðarbæ í Þingvallasveit, andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund miðviku- daginn 16. janúar. — Jarðarförin ákveðin síðar. Sigríður Magnúsdóttir og aðrir aðstandendur. 2 eldri konur óskast á barnaheimili út á land. Meiga hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 18459. Jarðarför föður okkar og stjúpföður, JÓNS HJARTARSONAR sem lézt sunnudaginn 13. þ. m., fer fram frá Fríkirkj- unni í dag kl. 1,30 e.h. Helga Jónsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Frederiksen, Anna Benediktsdóttir, Hjörtur Jónsson. Skrifstofu- og geymsluhúsnæði 80—100 ferm. óskast til leigu eða kaups. Uppl. í síma 16694 frá kl. 9—11 f.h. Jarðarför konunnar minnar ÖNNU GUÐMUNDSDÓ ’V frá Dröngum, fer fram frá Fossvogskirkju laugaradaginn 19. þ. m. kl. 10,30 árdegis. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Sigurjón Sigurðsson. Verzlunarstörf Óskum að ráða röskan og ábyggilegan mann til af- greiðslustarfa í verzlun í Miðbænum, nú þegar. Eiginhandarumsókn, ásamt meðmælum ef til eru, sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Verzlunar- störf 3200“. Ég þakka innilega samúð og vinsemd í minn garð og barna minna við fráfall og útför KARÓLÍNU LÍBU EINARSDÓTTUR frá Miðdal. j Guðmundur Gíslason. Síldarverksmiðjur Getum nú smíðað síldarpressur. Afköst um 400 tonna hráefni pr. 24 klst. Ennfremur þurrkara og tilheyrandi tæki. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför bróður okkar SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR klæðskerameistara, Laugavegi 11. Systkinin. — Sr. Benjamm Frambald aí bls. 13. Allt skal það vera rétt, sem manns eigin flokkur heldur íram, hvaða fjarstæða sem það kann að vera. Allt rangt, sem hinir flokkarnír gera og segja. Og >eir, sem fávísastir eru, eru venj ulegast trúaróðastir. En af hverju kemur trúaræðið? Af þvi að innst inni eru menn dálítið hræddir um sína eigin trú, van- treysta henni. Trúaræði af þessari tegund kann að koma sér vel í stjórn- málum, þó að ég efist um það. En í sáluhjálparefnum er það fráleitt, meðal annars vegna þess að innst inni geta menn aldrei trúað því, sem þeim þykir ósennilegt eða óskynsamlegt. Trúin verður þá ekkert annað en látalæti eða uppgerð. Kreddutrú er samkvsemt eðli sínu ófullnægjandi fyrir hugs- andi menn og kemur reyndar engum að notum. Þess vegna trúa margir engu. En þeir sem kurteisir vilja vera, hafa það til að skáka guði út í eitthvert horn, þar sem þeir búast ekki við að 'þurfa að ónáða hann nema sem minnst eftir það. Benjamín Kristjánsson. ENSK bridgesveit var nýlega á keppnisferð í Tyrklandi og keppti m. a. við úrvalslið og sigraði naumlega með 13 stigum. Spilið, sem hér fer á eftir er frá leik þessum og sýnir að tyrknesku spilaramir eru harðir í sögnum og ágætir í úrspili. Sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður 1 Tígull 2 Tíglar 4 Tíglar Pass 5 Tíglar 6 Tíglar Pass 6 Hjörtu Dobl. Pass Pass Pass A Á K 7 4 V Á G 10 4 ♦ — * Á K D 9 6 A D 10 A G 9 5 3 V K D 5 3 V 8 ♦ Á D G 4 9 8 7 6 10 5 6 3 2 * 10 3 «74 * 8 6 2 V 9 7 6 2 ♦ K 4 * G 8 5 2 Vestur lét út tígul ás og sagn- hafi yfirvegaði möguleikana áhyggjufullur. Hann gerði sér strax grein fyrir, að miklar líkur væru fyrir, að Vestur hefði hjón- in fjórðu í trompi. Tígul ásinn var því trompaður með hjarta 10 og laufa 9 látin úr borði og drep- in heima með gosa. Sagnhafi lét nú út hjarta 9, Vestur gaf og sagn hafi gaf í borði og var mjög ánægður þegar Austur lét áttuna. Enn var hjarta látið út, Vestur drap með drottningu og sagn- hafi með ásnum í borði. Nú tók hann slagi á laufa ás, spaða ás og kóng og lét út hjarta gosa. Ef Vestur hefði drepið, þá hefði hann orðið að láta út annað hvort tígul eða hjarta svo hann ákvað að gefa hjarta gosann. Sagnhafi lét því næst út lauf 6 og drap heima með 8 og þar sem Vestur trompaði ekki þá lét hann næst út síðasta hjarta sitt og Vestur varð að drepa. Vestur varð að láta út tígul og sagnhafi fékk á kónginn og síðustu tvo slagina fékk hann á laufa hjónin og vann þannig spilið á glæsilegan hátt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.