Morgunblaðið - 18.01.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.01.1963, Blaðsíða 11
, Föstydagpr 18. janúar 1963 V OR C jB-JV Tt 1. 4 ÐIÐ . u Stúlka óskast til ræstingar á næturnar. — Uppl. veittar á skrifstofu Hótel Sögu, ekki í síma. ínéUl 5A<bA Nœturvörður óskast. — Uppl. veittar á skrifstofu Hótel Sögu ekki í síma. ln OTT0 1 | SA'ÓA Frá IHatsveina og veitingaþjónaskóSanum 8 vikna matreiðslunámskeið fyrir byrjendur, hefst mánudaginn 28. janúar. Kennt verður 4 kvöld í viku frá kl. 19—22. Einnig verður haldið framhaldsnámskeið í mat- reiðslu, fyrir þá, sem lokið hafa byrjendanámskeiði, eða hafa stundað matreiðslustörf áður. Kennt verður 4 daga í viku, frá kl. 14—18. Innritun fer fram í skrifstofu skólans 21., 22. og 23. janúar kl. 4—5 s.d. Nánari upplýsingar í síma 19675 og 17489. SKÓLASTJÓRI. FÁLKINN ER KOMINN ÚT EFNI M. A.: Kann unga fólkið að skemmta sér? FALKINN bregður sér á hinn nýja og glæsilega skemmtistað unga fólksins, Lido og spjallar við nokkra gesti og starfs- menn .......... Á þeim dögum höfðu menn nægan tíma. FÁLKINN ræðir við Eyþór Stefáns- son, tónskáld á Sauðár- króki ........ í suðupotti tauganna. FÁLK- INN spjallar við Gunnar Eyjólfsson leikara um hestamennsku, búskap og aðra leiki utan leiksviðsins Nú hef ég valdið hneyksli aftur. Annar hluti fram- haldsgreinar um konur í lífi Napoleons ...... Mynd af manni. Spennandi sakamálasaga valin af snill ingnum Alfred Hitchock. Lítið er lunga .... Astar- og örlagasaga frá 16. öld, skráð af Jóni Gíslasyni. Myndskreyting eftir Jón Helgason, fyrsti hluti. Litla sagan eftir Willy Breinholst. Rauða festin, hin vinsæla framhaldssaga eftir Hans Ulrich Horster. FÁLKINN V I K U B L A Ð bbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb STAHLWILLE-verkfærin nýkomin: Stakir lyklar og toppar í tommu- og millimetramáli; sköft; skröll; framlengingar; átaksmælar. ggingavörur h.f. Sfmi 35697 Laugaveg 178 b b b b b b b b b b b b urporjónsson & co Jiafiiaiiftnrti 't Tómstunda aufiu óin Aðalstræti 8. Sími 24026. Orðsending frá Skafistofu Reykjanesumdæmis Hafnarfirði Allir þeir, sem skattstofan hefur krafið skýrslugerðar um laun, hlutafé og arðgreiðslur, eru áminntir um að gera skil eigi síðar en 20. janúar n.k. Frekari frestur verður eigi veittur. Þótt um engar kaupgreiðslur hafi verið að ræða, er eigi síður nauðsynlegt að skila eyðu- blöðunum aftur. Frestur til að skila skattframtölum til skattstjóra eða umboðsmanna hans, er til 31. janúar n.k. Þeir, sem at- vinnurekstur hafa með höndum, þurfa þó ekki að hafa skilað framtalsskýrslu fyrr en fyrir febrúarlok. Með því að frekari framtalsfrestir verða ekki veittir, nema sér- staklega standi á, er því hér með beint til allra, sem geta búist við að verða fjarverandi eða forfallaðir af öðrum ástæðum við lok framtalsfrestsins, að telja fram nú þegar. Þeir aðilar, sem nauðsynlega þurfa á framtalsfresti að halda, verða að sækja um frest til skattstjóra eða um- boðsmanna hans og fá samþykki fyrir frestinum. . í 47. gr. nr. 70/1962 um tekjuskatt og eignarskatt er kveðið svo á að ef framtalsskýrsla berst eftir að fram- talsfrestur er liðinn, skal miða skattmatið við raun- verulegar tekjur og eign að viðbættum 25%. Til 31. janúar veitir skattstofan eða umboðsmenn skattstjóra þeim, sem þess þurfa og sjálfir eru ófærir að rita framtalsskýrslu sína, aðstoð við framtalið. Er þeim tilmælum beint til þeirra, sem ætla sér að fá framtals- aðstoð, að koma sem allra fyrst til skattstjóra eða um- boðsmanna hans. Húsbyggjendur og aðrir sem þurfa á launamiðum og húsbyggingarskýrslum að halda og ekki hafa borizt slík gögn í hendur, hafi samband nú þegar við skattstofuna | eða viðkomandi umboðsmanns. - j Umboðsmenn í hreppum umdæmisins eru hreppstjórar, | nema í Miðneshreppi þar er Sigurður Ólafsson, skóla- stjóri umboðsmaður. Aðrir umboðsmenn eru sem hér segir: Keflavík Bjarni Albertsson, aðsetur Hafnargata 27. Kópavogur Kristinn Wium, aðsetur Vallargerði 40. Keflavíkurflugvöllur Guðmundur Gunnlaugsson, aðsetur j Skrifstofa Flugmálastjórnarinnar Keflavíkurflugvelli. i Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Nauðungaruppboð Annað og síðasta er auglýst var í 91., 93. og 94. tbl. Lögbirtingablaðsins í húseigninni Vallanesi, Höfn í Hornafirði eign Eymundar Sigurðssonar Valla- nesi, Höfn í Hornafirði, fer fram að kröfu Guð- mundar Ásmundssonar hrl. og Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. jan. nk. kl. 10 árd. Uppboðshaldarinn í Skaftafellssýslu skv. umboðsskrá, — 16. jan. 1963. BJÖRN INGVARSSON. Brúnir — Rauðir — Svartir — Bláir. Til allra verka — — á sjó og landi. VERKSMIÐJAN MAX» .F. REYKJAVIK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.