Morgunblaðið - 18.01.1963, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.01.1963, Blaðsíða 3
Föstu'dagur 18. Janúar 1963 MORGVNBLAÐ1Ð HANDRITASAFN Landsboka saínsinis hefur nýlega verið flutt í sal þann á neðstu hœð safmhússins, sem Náttúrugripa safnið hafði áður til umráða. Gólfflötur þessa nýja sama- staðar handritasafnsins er um 130 fenmetrar að flatanmáli. Til geymslu handritanna eru þama 42 tvöfaldir stáilskápar, sem standa þétt saman í fjór- um röðum öðrum megin í saln um og eru hreyfanlegir til hliðar á rennibrautum. Skápa- samstæðunum er hægt að ioka með einu handtaki, og em því emgin handrit í opn- um hilium. Sioápa þesisa hefir STAKSTEIHAR Fræðagrúskarar að starfi í bókavörður. nýju húsakynnunum. Lengst til hægri situr Lárus H. Blöndal, Handritasafn Landsbdka- safnsins í ný húsakynni Séð milii skápasamstæðanna. Fyrir endanum stendur Finnur Sigmundsson, landsbókavörð ur. Ofnasmiðjan h.f. í Reykjavík smíðað eftir sænskri fyrir- mynd, og eru þeir vamdaðir að allri gerð. Hefir forstjóri Ofmasmiðjunnar, Sveinbjörn Jónsson, látið sér annt um, að verkið væri sem bezt af hendi leyst. Hann lét einnig smíða fyrir safnið smekklega gerðar eldtraustar stálhurðir, og em nú tvöfaldar hurðir í öllum dyrum á salnum. Járhhlerar eru fyrir öllum gluggum. Stálskáparnir rúma um 700 hillumetra, svo að hæigt er að geyma þama til viðbótar gaml ar bæfcur prentaðar eða önn- ur fágæt rit og verðmæt. Auk stálskápanna er til hliðar í salnum einangraður klefi með allmiklu hillurúmi og í saln- um sjálfum nokkrir opnir skáp ar til geymslu handbóka. Umdir gluggum við norður- thlið er komið fyrir* fimm af- mörkuðum stúfcum eða lesbás um, og er þetta rúm ætlað starfsmönnum handritasafns- ins og öðrum fraeðiimönnum, sem vinna að staðaldri við rannsóknir handrita og útgáf- ur og þurfa að hafa fleiri hand bækur og önnur hjálpargögn við höndina en unnt er að koma fyrir í aknennum lestr- arsal. í þessum stúkum eru hentug vinnuborð og nægilegí hi'Murúm fyrir handbækur. Þar eru einnig lestæki fyrir mikrófMimur og sérstakir lamp ar með stækkunargleri tii nota við lestur handrita. Hægt er að koma fyrÍT í salnum no/kkr um lausum borðum ef þurfa þykir. Breytimgar þær og umbæt- ur á þessari nýju vistarveru handritasafnsins voru gerðar undir umsjón húsameistara ríkisins, Hárðar Bjarnasonar, og starfsmanna hans, Björns Rögnvaldssonar og Gúnnars Ingibergssonar. Hefir mennta málaráðuneytið sýnt góðan skilning á þessum framkvæmd um og ekkert viljað til spara, svo að sem beztur árangur næðist. Slkrásetjari hanidritasafns- ins, Lárus Blöndal bókavörð- ur, hefur á hendi umsjón og afgreiðslu handritanna, og er þess vænzt, að þessi bætta að- staða verði öMum hlutaðeig- endum til gagns og ánægju. Handritasafnið er nú um 12000 bindi og bögglar og vex með hverju ásri. Elzta heila toandrit safnsins er frumritið af Passíusálmum Hallgríms Péturssonar, skrifað með eig- in hendi árið 1659. Séra Hall- grímur sendd Ragnheiði Bryn- jólfsdóttur handrit þ« tta að gjöf 1661. Má vel ætla, að hann hafi með þessari gjöf vMj.að minnast föður hennar, því að enginn hafði verið hon uim meiri stuðningsimiaður fyrr og síðar, frá því að þeir kynnt ust fyrst, er Brynjólfur bisk- up kom honuim í latínuskóia í Kaupmannahöfn. Safnið á nokkur skinnhand- rit, hið elzta er „uppskafning- ur“ (skafið hefur verið af iþví það, sem fyrst var á það skrifað, og nýtt ritað í þess stað) frá 13. öld, — en þau eru aðeins brot. ☆ Kommúnistar óttast samstarf verkafólksins í Borgarnesi Kosið í verkalýðsfélaginu d laugardag og sunnudag EINS OG KUNNUGT er fór fram stjórnarkosning í Verkalýðsfélagi Borgarness um sl. helgi. Úrslit kosninganna urðu þau, að listi lýðræðissinna og listi kommún- ista urðu jafnir að atkvæðum. — Fékk hvor listi 82 atkvæði. — Kommúnistar hafa farið með stjórn þessa félags undanfarin ár og unnið stjórnar- og fulltrúa kosningar í félaginu með veru- legum atkvæðamun. f haust, er fulltrúar félagsins voru kjörnir á Alþýðusambandsþing fékk listi kommúnista 65 atkvæði, en listi lýðræðissinna 45 atkvæði. Hefur fylgi lýðræðissinna því stórauk- izt frá þeim kosningum. Stafar þessi fylgisaukning fyrst og fremst af því, að megn ó- ánægja ríkir í verkalýðsfélaginu vegna framkvæmdaleysis félags- stjórnarinnar og ekki síður vegna hins, að félagsstjómin ásamt trún aðarráðinu gerði sér litið fyrir og rak sjö andstæðinga sína úr félaginu á sl. ári, en hélt áfram á félagsskrá mönnum, sem mjög vafasaman rétt hafa til að vera áfram með félagsréttindi. Ekki þorði félags;stjórnin að bera þessa brottrekstra undir fé- lagsfund, sem skilyrðislaust ber að gera og sýnir það betur en flest annað hversu höllum fæti stjórn félagsins hefur talið sig standa í þessu máli. Það skal Einar hjá I limcht Það er nú komið á daginn, að Einar Olgeirsson situr þing kommúnistaflokksins á sovézka hemámssvæðinu í Austur-Þýzka landi, sem hald- ið er í A-Berlín undir handar- jaðri þeirra Krú- sjeffs og fóstra hans Ulhrichts. Situr Einar þing ið fyrir hönd „ís- lenzkra flokks- bræðra“, vænt- anlega hæði fyr- ir Sósíalistaflokkinn og Alþ.hl. Konséðarnir Kjartan og Einar Ekki hefur frétzt, að Kjartan Ólafsson, handbendi SÍA-manna, unglingspilturinn, sem var gerð- ur jafn Einari að völdum á hinu róstusama þingi Sósíalistaflokks- ins, sé kominn til Berlínar, til þess að líta eftir með Einari, gæta þess að hann hnjóti hvergi á lín- nnni og gefa SÍA-piltum síðan skýrslu um hegðun hans. Völd- um Einars og Kjartans í flokkn- um má helzt jafna til þess, er tveir konsúlar fóru með völd í Róm. Vildi þá annar oft verða valdagírugri en ætlazt Var til, og hinn fór þá að lokum ekki nema með sýndarvöld, embættistáknið eitt. Þannig er nú komið tafi- stöðunni milli Einars og Kjartans. Einar, heillum horfinn, er send- ur á þing auvirðilegustu leppa í kommaheiminum, meðan Kjart- an treystir enn völd sín; flettir spjaldskrám og situr við síma- tólið. Aðrir segja, að þeim eystra hafi ekki þótt taka því að hjóða Kjartani, því að þeir þekki hann ekki að öðru en störfum í samtök um „gegnherílandi“, og allir vita hvernig þau samtök eru farin. Einar þekkja þeir hins vegar af tryggðinni, enda er sérstaklega tekið fram, að allir klappi með Krúsjeff nema Kínverjar og lepp ar þeirra í N-Kóreu og N-Viet- nam. Einar hefur að venju klapp að með sterkari aðiljanum. Nú hafa aliir fréttaritarar verið rekn ir út af þinginu, svo að færri frétta er að vænta þaðan, nema einhver SÍA-maður sitji þingið .. Er TÍMINN ærr orðino? Tíminn hefur ekki enn náð sér eftir áfaUið, þegar það var óum- deilanlega sannað, að vinstri stjórnin beitti sér fyrir því á sín- um tíma, að við tækjum þátt í fríverzlunarsvæði, sem tengt yrði EBE. Áður en gögn voru lögð á borðið (í Mbl. á þriðjudag), sagðl Tíminn þetta „tilhæfulaust". Vinstri stjómin hefði fylgzt með . viðræðum, „en þegar þær leiddu „til þess, að Evrópuríkin klofn- uðu i tollahandalag (EBE) og fri- verzlunarbandalag (EFTA) ákvað stjómin, að fsland gæti hvorki gengið í tollabandalag eða fri- verzlunarbandalag“. Þetta stóð nú í Tímaleiðaranum á sunnudag. Mbl. hrakti ósannindi Tímans á þriðjudag. Það er tii marks um fáfræði þeirra, sem skrifa um þetta mál í leiðara Tímans, að þeim er ekki ljóst, að EFTA var ekki stofnað fyrr en ári eftir að vinstri stjórnin fór frá völdum! Eða er þessu e. t. v. slegið hlá- kalt fram gegn hetri vitund eins og fleim í þessu sambandi? Á miðvikudag reynir Tíminn ekki að hera hönd fyrir höfúð sér, en í gær birtist í honum einn fárán- Iegasti ieiðari, sem þar hefur lengi sézt, og væri skoplegur, ef jafn alvarlegt mál væri ekki til nmræðu. Þar kemur ekkert nýtt fram, ekki ein ný röksemd, held- ur er á Tímavísu þvælt fram og til haka um það, að einn ritstjóri Mbl. hafi „fengið harða ofaní- gjöf hjá Bjaraa Benediktssyni og Ólafi Thors fyrir að ljóstra því upp, að Bretar vilji ákafir fá ísland inn í Efnahagshandalag- ið“!!! Er Tíminn orðinn galinn, aag og sunnudag. eða á að snúa sér út úr utHræð- Framh. á bls. 23 unum með svona upphrópunum? tekið fram, að margir af þeim mönnum, sem reknir voru, stunda enn sömu vinnu og þeir gerðu, er þeir voru teknir í fé- lagið á félagsfundi. Er ekki ann að sýnna en kommúnistar og vissir fylgifiskar þeirra úr póli- tískum röðum Framsóknar á staðnum ætli sér að halda stjórn félagsins með þeim hætti að gera félagaskrána þannig úr garði að þeirra meirihluti sé aMtaf tryggð ur. Þessi starfsemi kommúnista er að vísu ekki ókunn í verka- lýðshreyfingunni samanber Dags brún og framkomuna á síðaSta þingi A. S. í. gagnvart fulltrúum Landssambands ísl. verzlunar- manna. Þessir menn, er reknir voru úr verkalýðsfélagi Borgar- ness, hefðu ráðið úrslitum í stjórn arkjörinu um sl. helgi, en þeir sem ólöglegir eru í félaginu nú, eiga að tryggja sigurinn á laugar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.