Morgunblaðið - 19.01.1963, Síða 23

Morgunblaðið - 19.01.1963, Síða 23
’ Latigardagur 19- janúar 1963 MORGUIVBLAÐIÐ 23 Örvarnar sýna hvernig Rússar (svörtu örvamar) og Japanir (gráu örvarnar) teygja sig með fiskiflota sína um öll höf jarðkringlunnar, og senda skipin sífellt á fjarlægari mið. Þeir fyrr- nefndu afla um 6 millj. lesta á ári, en þeir síðarnefndu 7 millj. lesta. Gráu blettimir sýna auð- ugustu fiskimiðin með tölum er sýna ársafla. Fiskiflotar Rússa og Japana veiöa í öllum heimshöfum f FRÉTTUM hefur verið sagt frá því að Japanir séu niú farnir að senda fiskiflota með móðurskipum til veiða á Atlantshafi og vafalaust líði ekki á löngu áður en þeir verða komnir hér á íslands- mið. Þetta er eklki aðeins ein- staikt tilfélli, heldur angi af milklu umfangsmeira rruáli, því Rússar oig Japanir teygja siig nú lengra og lengra yfir höfin og senda fiskiflota sinn á bestu miðin, hversu fjar- laag sem þau eru heiimaland- inu, og þá oft við önnux lönd. Ýnasar fiskveiðilþjóðir eru farnar að hafa af þessu á- hyggjur. í franska blaðinu Paris Matcih birtist t.d. nýlega landalkort, sem sýnir hvemig þessar þjóðir eru komnar með fiskveiðiflota sína á öil beztu filokniðin, og í grein, sem fylgir, er þetta vandamái raett. Þar eru t.d. nefnd þrjú dæmi. Greinarthöfundur hafði nýlega verið á Kodiakeyju við AlaSka, þar sem veiddur er stór krabbi, „king crab“. Hann er 80 cm á breAdd og þykir, niðursoðinn, herra- mannsmatur. Alaskabúar veiða þessa krabba í einhvers konar skúifif ur, sem nefnast á ensku ,,pot“. En nú hafia Rússair komið þangað með stórar botn vörpur, sem skaía botninn á 200 faðma dýpi og sópa upp kröbbunum, og telja Alaska- menn að stofninn verði eyði- lagður á nokkrum árum. Þetta vlti Rússar fiullvel og því hafi þeir hætt slikum veiðum á sínum eigin slóðum, við Kamsjaoka. Annað dæmi er hvalurinn, einfcum steypireið urinn, en takmörkun á veið- um á honum strandaði fyrir stríð á Þjóðverjum og Japön- um, sem skorti mjög eggja- hvítuefni og fitu í fæðu sína. Og nú þegar samningar eru um þetta, veiða Rússar hval- inn af sömu fyrirlitningu á lög málum ofveiðinnar og nazist- arnir gerðu. Hvað Frakkana sjálfa, snertir hafia þeir mest ar áhyggjur afi ofveiði á síldar stofninum í Norðursjó, þar sem Rússar, Pólverjar og A- Þjóðverjar moka nú upp síld- inni, en veiði Boulognebát- anna hefur minnkað úr tæp- um 46 þús. lestum árið 1056, í 27 þús. lestir 1961. Hvað þetta snertir eru allar fiskafurðir undir sömu sök seldar. Mennimir, sem fjöLg- ar ört á jörðinni, ráðast gegn sjávardýrunum með sífellt árangursrlkari tækjum. Og þjóðir, sem ekki hafa land til ræktunar, eins og Japanir og þær sem ekki geta náð þvi að framleiða nóg heima, eins og Rússar, ráðast með græðgi á birigðir hafisins. Aðferffir frumstæðs þjóðfélags Aðalvandamálið í sambandi við fæðuöfilun með fiskveið- um er sú, að þetta er eina fæðuöflunarleiðin, er eitt- hvað kveður að, sem unnin er með aðferðum hins frum- stæða þjóðfélags. Nútimamað urinn borðar korn, sem hann hefur ekki aðeins sáð, heldur myndað með ræktunarbótum í hundruð ára, og 'hann borðar kjöt, sem hann hefur ræktað upp og breytt með uppeldi og úrvali. En þegar um fisk aðurðir er að ræða, þá iætur maðurinn, náttúruna sjálfráða nema í undantekningartilfell um. Hann rænir hana, upp- sker án þess að rækta. Þann- ig hefur þetta að vísu alltaf verið, en maðurinn er bara orðin fjölmennasta ag gráð- ugasta skepnan á jörðinni, Á jörðinni eru 3000 milljón- ir manna og sú tala tvöfaldast á hálfri öld. Manhkynið er margar milljónir lesta af lífi, sem stöðugt þarf að halda við með geysimiklu fram- lagi frá náttúrunni. Hvort sem fiskurinn í hafinu verð ur í frambíðinni ræktaður, líkt og önnur gæði jarðarinn ar eða etoki, þá breytir það engu um að ofveiði og minnk un í stofnum sjávardýra, er óbætanleg og þarf að tak: fyrir hana. Og hver þjóð skil ur þetta, þegar hœttan nálg- ast hana og hún sér heilr flota frá fjarlaegum þjóðum moka upp afla á miðum henn- ar. —• Færeyjar Erlendar fréttir í STUTTU MÁLI Oslo, 1. jan. (NTB). Norska strandferðaskipið „Sanct Svithun" fiórst hinn 21. okt. sl. á skeri. utan við Rörvik á austurströnd Noregs. Rann- sófcn á strandinu, sem varð 41 af áhöfn og fanþegum skips ins að bana, hefur leitt í ljós, að orsök strandisins er eftirlits leysi yfirmanna og hafnsögu manns með stefnu þeirri, er stýrt var eftir, en hún var röng. Einniig kernur fram, að menki tveggja vita í nánd við slysstaðinn eru mjög liflk, og hefur það orsakað mistök hjá þeim, er var við stjórnvölinn. Buenos Aires, Argentínu, 1. jan. (NTB). óháða dagblaðið E1 Mundo í Buenos Aires segir í daig, að sennilega sé nazistaleiðtoginn Martin Bormann á lífi, og búi í fjallakofa í Andesfjöllunum, um 50 km frá borginni Bari- loche. Einn af fréttamönnum blaðsins hafði fengið firéttir um að Bormann væri á þess- um slóðum. Fór hann ásamt leiðsögumanni til fjallakof- ans og hitti þar fyrir þýzku- mælandi inann, sem kvaðst heita Mervin. Maðurinn var illa brenndur í andliti og vant aði á hann hægri handlegg. Neitaði hann að ræða við fréttamanninn. Myndir, sem fréttamaðurinn tók, voru gerðar upptækar af þýzka ræðismanninum í Bariloche. Mosfcvu, 18. jan. (AP) r Moskvublaðið Pravda segir í ritstjórnargrein í dag, að Sovétstjórnin sé enn reiðu- búin að leysa Beriínardeiluna með því að gera sérstaka friðarsamninga við Austur- Þýzkaland. Færi svo, fengju A us tur -þj óðverj a r full yfir- ráð yfir aðflutningsleiðum Vesturveldanna til Vestur- Berlínar. — íþrótfir Frahald af bls. 22 mót ársins sl. sunnudag, meist- aramót ÍR og var þá keppt um bikara félagsins í 20. sinn. Deildin mun sjá iwn Reykja- víkurmótið í skíðaíþróttum um mánaðamótin febrúar-marz og er undirbúningur í fullum gangi. Verður nú tekin upp keppni í göngu Og stökki ásamt alpagreinum en slíkt hefur legið niðri um langt skeið hér syðra. Fleiri nýungar verða teknar í notkun s.s. rafmagnsstart kepp- enda o. fil. Mjög mikil aðsókn hefur ver- fð að nýjum skála félagsins og þar hefur verið komið fyrir skíðalyftu, traktor sem dregur 300 manns á klukkustund 250 m upp brekkurnar. Hefur sú starf- semi gefið mjög góða raun. Stórum aukin aðsókn fólks hefur verið til skíðaiðkana í ár og yfirleitt þéttsetið um helgar. Greiðasala er í skála félagsins, en skálinn er i einu bezta skíða- landi sem um getur í nágrenni Reykjavíkur. Deildin ætlar slðar í vetur að taka upp skíðakennslu fyrir byrjendur klukkustund hvern sunnudag og er það bæði yfir yngri og eldri. Síðar verður svo efnt til hæfnismóta sem verða þannig að ákveðin braut er alil- an veturinn. Menn geta svo unn- ið til brons, silfur eða gullverð- launa eftir því hversu fljótt þeir flara þessa ákveðnu braut. Hægt er að æfa í brautinni helgi eftir helgi og reyna sig síðan. Alllt er þetta gert til að reyna að auka almenna bátttöku í skíðaíþrótt- um. — Erlend tíðindi Framhald af bls. 15 þar ma. við þá leiguhermenn sem verið hafa í her hans að undan- förnu. Tshombe laúk bréfi sínu til Adoula með því að óska eftir því, að hann kæmi til Elizabet- hville til að „staðfesta samkomu lag um sameiningu.“ í lok bréfs síns til U Thant sagði Tshambe, að hann myndi sýna starfsmönnum S.Þ. „hoill- ustu og samningsvilja." Auk þess fór hann þess á leit, að ákveðinn yrði fundartími með fulltrúum S.Þ. Sama dag og Tshombe sendi U Thant ag Adoula bréfin, lýsti hann því yfir, í viðurvist ráð- herra sinna í Kolwezi, að hann hefði fallizt á sameiningu Kat- anga og Kongó, og lagði áherzlu á, að vandamál héraðanna yrðu aðeins leyst með góðvilja og ein lægri samvinnu. Yfirlýsingin kom í kjölfar 36 tíma viðstöðulausra viðræðna Tshombe og ráðherra hans við tveggja manna friðarnefnd, er send hafði verið á þeirra fund. í henni átu sæti belgíski aðal- 'bonsúllinn í Salisbury, Jaques Hovard, og Andre van Roey, hinn belgíski aðalbankastjóri þjóðtoankans í Katanga. Þessum yfiriýsingum var í fyrstu tekið með varkárni a£ mörgum ag héldu ýmsir þvi fram að hér væri aðeins um enn einn gálgafrest að ræða, og myndi Tshombe hafa eitthvað óhreint í pokahorninu. Vitað var, að nokkr ir ráðherrar Tshombes hafa und anfarið verið því ákaflega mót- failnir, að gengið yrði að kröf- um um sameiningu. Fremstur í flokki þeirra hefiur verið God- efroid Munongo, innanríkisráð- herar, sem lengi hefiur verið mikill öfigasinni. Var hann tal- inn hafia unnið tvo aðra ráð- herra á sitt band, þá Evariste Kimba, utanríkisráðherra, og Je- an Kibwe, fjárimálaráðherra. Sá gruniur var þó síðar álitinn ástæðulaus, þar eð annar ai sendimönnum í friðarnefndinni, Hovard, lýsti því yfir, að full- kornin eining hefði ríkt í stjórn Táhomibes, er ákvörðun var tekin um að fallast á sameiningu. Á fimmtudag kom Tshombe til Elizabefihrviile, og hiófust þá við ræður þær, er hann hafði óskað eftir við fulltrúa S.Þ. Þar var rætt um Kolwezi, ag lýsti fior- setinn því yfir, að allar sprengj ur yrðu fjarlægðar úr námum þar, og her S.Þ. yrði ekki sýnd- ur frekari mótþróL f gær var svo tilikynnt, að á mánuidag myndu hersveitir samtakanna halda inn í Kolwezi. Ekki verður annað séð nú, en að síðasta virki Tshomibes sé fallið. Þar með er náð áfianga, sem lengi hefiur verið steínt að. Sameining leiðir til þess, að stjórnin í Leopoldville fær nú sinn hlut af tekjum af námu- vinnslunni í Katanga. Mörig vandamál eru samt óleyst í Kongó. Fjárhagurinn er langt frá því að vera tryggur, spiUing rík ir í her landsins og innbyrðis bar átta nær 200 ættbálka er mikil. Mannát tíðkast enn ag frá þeim er skýrt í fréttuim, án þess, að stórtíðindi þyki. Lausn Kongómálsins verður því sennilega stærstur sigur fyrir S.Þ., sem þriswar sinnum hafa orðið að grípa til vopna í Kat- anga á liðnum árum. Þá kann samkomulag að hafa úrslitaþýð- ingu fyrir fjárhag samtakanna, ef þau sjá sér fært að draga heriið sitt til baka; þá sparast 120 milljónir dala áriega, er nemur kostnaði við herlið þeirra — upphæð, sem er nokkrum sinn um hærri, en tekjur stjórnarinn- ar í Katanga af námuvinnslu hafa verið. Athugið! að borið saman við útbreiðslw er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Framh. afi bls. 24 ig vona, að Færeyingar létu til skarar skríða og lengdu flug- brautina til þess að Viscount- vélarnar gætu haft þar viðkomu í framtíðinni. Flugbrautin er nú 1000 metrar, en þarf að vera a.mk. 1500 metrar fyrir Vis- oount. Lenging er ekki miklum vandlkvæðum bundið. Flugáætlunin verður þanniig: Á þriðjudögum, flogið frá Reykja vík til Vaagö. Ferðin tefcur 3 klst. 15 mín. Samdægurs verðúr haldið áfram til Bergen, 2 klst. 55 mín. Og áfram til Kaupmanna hafnar, 3 klst. 10 mín. — Á fimmtudögum verður flogið sömu leið til baka, til Vaagö, og síð- degis sama dag til Glasgow, 3 klst. Á föstudögum verður flogið frá Glasgow til Vaagö og Reykja víkur. Með tilliti til hinna míklu vegalengda verður að talkmarka farþegatölu í ferðunum vegna aukins benzínforða. Er sennilegt að venjulega verði rúm fyrir 20 farþega auk farangurs,. FluigvöLl- urinn á Vaagey er allangt frá höfiuðstaðnum, Þórshöfn, sam er á annarri eyju, Strauimey. Verða farþegar til Þórshafnar því að fara á báti yfir sundið milli eyjanna, en með nýjum ak vegi á Straumey, sem nú er ver- ið að fuligera, stytist ferðalagið til muna miðað við það, sem áð- ur var — og má reikna með að ferðin frá flugvellinum til Þórs- hafnar taki í framtíðinni hálfa aðra klukkustund. Fargjöld á þessari nýju flug- leið verða sem hér segir: Reykjavik—Vaagey kr. 2.050, en tvímiðinn kostar kr. 3.895. Milli Vaageyjar og Bergen verð- ur fargjaldið 400 norskar krónur. Milli Vaageyjar og Kaupmanna- hafnar 543 danskar krónur og milli Vaageyjar og Glasgow £ 16-15-0. Einn af forvígismönnum Flug- félags Færeyja, Rögnvald Lar- sen, rafvélavirki, sem búsettur er í Reykjavík, var á blaðamanna- fundinum í gær, og sagði Örn, að hann hefði haft miliigöngu í málinu og verið í hvívetna mjög hjálplegur, enda áhugasamur um framgang málsins. Sagði örn, að í Færeyjum gætti mikUs á- huga á málinu, en ekkert kvaðst hann vita um ráðagerðir norska flugfélagsins Björumfily, en það hefur, samikv. fregnum að utan, töluverðan áhuga á að hefja flug ferðir milli Vaageyjar og Berg- en, ag hefur m.a. sent nefnd manna til Færeyja til viðræðna við landsstjórnina þar. Rögnvalld Larsen sagði hins vegar, að hans félag hefði ekki haft samlband við neitt annað flugfélaig um framkvæmd þessa máls. Lézt vegna eituráhrifa í FYRRADAG lézt í Landakots- spítala 17 ára piltur, sem drukk- ið hafði eitraðan vökva. Morgun- blaðið hefur frétt, að pilturinn hafi villzt á flöskum og drukkið eitrið af misgáningi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.