Morgunblaðið - 20.01.1963, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 20. janúar 1963
Herbergi óskast
Oínasmiðjan óskar eftir
herbergi fyrir starfsmann.
Helzt í Hlíðunum eða
grend. Uppl. á skrifstoí-
unni. Sími 12287. - 1678.
Sníð, sauma kjóla. Sími 18158.
Óskum eftir íbúð sem fyrst, barnlaus, reglu- söm miðaldra hjón. — Sími 37757.
Ung stúlka vön skrifstofustörfum ósk- ar eftir atvinnu hálfan daginn frá 1. febrúar. Tilb. sendist Mbl. fyrir nk. fimmtudag, merkt: „3948“.
Vfúrverk Smá viðgerðir, flísalögn og fleina. Útvega efni, ef óskað er. Sími 13698.
Vantar stúlku á fámennt sveitarheimili 1 vetur. Má hafa með sér börn. Upplýsingar í sima 37009.
Bíll Ögangfær Dodge ’46, minni gerð, til sölu, ódýrt. Upplýsingar i síma 18714.
Trésmíðavélar afréttari og hjólsög sam- byggt eða sitt í hvoru lagi óskast. Uppl. í síma 15577.
Til leigu 1 herbergi og eldhús í Silfurtúni. Uppl. í síma 153*5 kl. 11—12 f. h. og 8—9 eh. mánud og þriðjud.
Óskum eftir 2—3 herbergja íbúð í nokkra mánuði. Uppl. í síma 20965.
Gerum við notuð húsgögn Getum einnig sett í rúður. Trésmiðjan Karfavogi 11. Sími 34*25.
Keflavík — Suðumes Nýjar vörur teknar fram á útsölunni á mánudag. Verzlunin Elsa Hverfisgötu 15.
Keflavík — Útsala Útsalan heldur áifram. — Mikið af góðum vörum á góðu verði. Verzlunin Elsa Hverfisgötu 15.
Óska að kaupa 2ja herb. íbúð á hæð í Austurbænum, á sann- gjörnu verði, nilliliðalaust Upplýsingar í síma 14017.
Verkstæðispláss — Einbýlishús. Til sölu er timburhús, 3 herb., eldhús og bað ásamt verkstæðis- plássi. Eignarlóð. Tilboð, merkt: „Miðbær — 3207“, sendist afgr. blaðsins.
Jesús sagði: Viljið þér einnig fara
burt? Simon Pétur svaraði: Herra
til hvers ættum við að fara? Þú
hefur orð eilifs lífs. (Jóh. 67—68).
í dag er sunnudagur 20. Janúar
20. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 1:16.
Síðdegisflæði kl. 13:40
Næturvörður vikuna 19. til 26.
janúar er í Vesturbæjar Apóteki.
(Sunnudag í Apóteki Austurbæj-
ar).
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
una 19. til 26. janúar er Eiríkur
Björnsson, sími 50235.
Læknavörzlu í Keflavík hefur
í dag Guðjón Klemenzson.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Orð lífsins svarar í síma 10000.
I. O. O. F. 10 = 1441218V2 = Kvitan.
GIMLI 59631217 — 1. Atkv.
I.O.O.F. 3 3= 144128 = MA.
n EDDA 19631227 —
FRHTIR
Minningarspjöld Blómsveigarsjóðs
Þorbjargar Sveinsdóttur, eru seld í
Bókaverzlun Sigf. Eymundsson, hjá
Áslaugu Ágústsdóttur, Lækjargötu 12B,
Emiliu Sighvatsdóttur, Teigagerði 17,
Guðfinnu Jónedóttur, Mýrarholti við
Bakkastig, Guðrúnu Benediktsdóttur,
Laugarásveg 49, Guðrúnu Jóhanns-
dóttur, Ásvallagötu 24. og í Skóverzl-
un Lárusar G. Lúðvígssonar, Banka
stræti 5.
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt held-
ur fund í Sjálfstæðishúsinu, mánu-
daginn 21. þm. kl. 8:30 e.h. Fundarefni:
Félagsmál, m.a. rætt um hlutaveltuna.
Elín Pálmadóttir blaðamaður talar tim
Nígeríu. Ungar stúlkur úr Kvenna-
skólanum sýna leikþátt. Kaffidrykkja.
Mætið stundvislega. — Stjórnin.
Húnvetningafélagið. Umræðufundur
verður haldinn í Húnvetningafélaginu
mánudaginn 21. þ.m. og hefst kl
20,30 slðdegis í húsi felagsins, að Lauf-
ásvegi 25. Umræðuefni verður Efna-
hagsbandalag Evrópu og þátttaka ís-
lands i því. Framsögumaður verður
Hannes Jónsson, fyrrverandi aiþingis-
maður. — Fjölmennið á fundinn.
Húsmæðrafélag Beykjavikur held
ur afmælisfagnað í Þjóðleikhúskjall
aranum, miðvikudaginn 23. þ.m. kl
7 eJi. Góð skemmtiatriði, leikþáttur
og söngur. Tilkynnið þátttöku sem
allra fyrst i áður auglýstum simum.
Minningarspjöld Heimilissjóös Fé
lags islenzkra hjúkrunarkvenna fást
á eftirtöldum stöðum:
Hjá forstöðukonu Landsspitalamsi,
forstöðukonu Heilsuverndarstöðvar-
innar; forstöðukonu Hvitabandsinri,
yfirhjúkrunarkonu Vifilsstaða, yfir
hjúkrunarkonu Kleppsspítalans, Önnu
O. Johnsen Túngötu 7, Salome Pét
ursdóttur Melhaga 1, Guðrúnu Lilju
Þorkelsdóttur Skeiðarvogi 9, Sigríði
Eiríksdóttur Aragötu 2, Bjameyju
Briem Stefánsaon HerjóLGsgötu 10,
Hafnarfirði.
Minningarspjöld Barnaspitalasjóðs
Hringsins fást á eftirtöldum stöðum:
Verzluninn Refill, Aðalstræti 12; Vest
urbæjarapóteki; Þorsteinsbúð, Snorra-
braut 61; Holtsapóteki; Sigríði Bach-
mann hjúkrunarkonu Landsspitalan-
um, Verzlunin Spegillinn Laugavegi
4; Verzlunin Pandóra Kirkjuhvoli.
Minningarkort Kirkjubyggingar-
sjóðs Langholtssóknar fást á eftir-
töldum stöðum: Kambsvegi 33, Goð-
heimum 3. Álfheimum 35.
Minningarspjöld fyrir Innri-Njarð-
vikur kirkju fást á eftirtöldum stöð-
um:
Hjá Vilhelmínu Baldvinsdóttur,
Njarðvíkuroiaut 32, Innri-Njarðvik,
Jóhanni Guðmundssynl, Klapparstíg
16, Ytri-Njarðvík og Guðmundi Finn-
bogasynl, Hvoli, Innri-Njarðvík.
Vorboðakonur, Hafnarfirði. Munið
spilakvöldið í Sjálfstæðishúsinu ann-
að kvöld kl. 8,30. Allt Sjólfstæðisfólk
velkomið.
K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Á al-
menn samkomunni í kvöid, sem hefst
kl. 8,30, taiar Bjarni Ólafsson kenn-
ari.
Útivist barna: Börn yngri en
12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára
til kl. 22,00. Börnum og ungl-
ingum innan 16 ára aldurs er
óheimill aðgangur að veitinga-
og sölustöðum eftir kl. 20,00
velur að þessu siirni Sig-
urður Jónsson frá Brún.
Um val sitt segir hann:
Ljóð dagsins kann að þessu sinni að þykja fornt nokkuð og
tordkilið, en varla má það hneisulaust heita, ef það verðux að
sö(k. Egils saga telur höfund þess, Skallagrím, hafa sent Haraldi
konunigi hárfagra ljóðmælið með öxi, sem konungurinn hafði
áður gefið honum í sáttaskyni, en var endursend gerspdllt og
sótrokin.
Egill Skallaigrímsson hafði barn að aldri auk mikillar orð-
vísi þá gerð menningar að stela hesti og ríða í banni íöður síns
í drykkjuveizlu. Sú athöfn er svo jafnboðin bílaþjófnaði og
sjálfseftirlæti unglinga, að ekki sést knýjandi nauðsyn á rým-
ingarsölu hljómiskyns og orðskilnings úr heilabúum hinna síð-
artöldu vegna nýkomins menningarauka. Enn síður mætti eftir
farandi vísa vera óskiljanleg, ef Snorri Sturluson hefði ort hana
tvö hundruð árum nær nútímanum og þá gegn erlendri íhlut-
un, svo sem Amór Sigurjónsson vill vera láta í nýlegri And-
varagrein. Sízt ætti bún þó að þvælast fyrir, ef hún er rituð
með nútíma stafsetningu við hliðstæð skilyrði og voru þegar
hún varð til, en svo mun nú vera, því enn gefa erlendir vald-
hafar Arghyrnur margar yfir landamæri, og það til þeirra frið-
mæla, sem að sönnu eru stríðsundirbúningur. — Og svo hljóðar
ijóðið:
Liggja ýgs í eggju,
á eg sveigarkör deiga,
fox er illt í öxi
undvargs flösur margar.
Arghymu lát áma
aftur meff roknu skafti.
Þörf er eigi þeirrar,
það er ringa gjöf hingað.
90 ára er í dag Sólveig Jóns-
dóttir Vindási, Rangárvöllum.
Kirkjan í dag
Messur kl. 11. ÍJtK.:
Messur kl. 2 e.h.:
Neskirkja, Háteigssókn, Laugames-
kirkja, Kirkja Óháða saínaðarins,
Langholtsprestakall, HaXnarf jarðar-
kirkja, Kópavogskirk j a, Reynivalla-
kirkja, Grindavíkurkirkja.
Messur ki. 5 e.h.:
Dómkirkjan, Hallgrímskirkja.
BlóÖ og tímarit
Kominn er út bæklingur eftir Jó-
hann M. Kristjánsson, er hann nefn-
ir Sameinað mannkyn. Er þar fjall-
að um nauðsyn andlegrar háþróaðr-
ar vísindastofnunar og bent á marg-
vísleg viðfangsefni, er bíða úrlausnar
eins og höfundur sjálfur kemst að
orði í formála bæklingsins.
Komið er út ritið Saga Bókasafna
Vestmannaeyja 1862^1962 eftir Har-
ald Guðnason. Er það sérprentun úr
ritinu Bliki, æm er ársrit Gagn-
fræðaskólans í Vestmannaeyjum.
Læknar fiarveiandi
Ólafur Þorsteinsson 7/1 til 22/1.
(Stefán Ólafsson).
Páll Sigurðsson yngri 16/1 til 25/1.
(Stefán Guðnason).
Victor Gestsson 14/1 til 28/1. {
(Eyþór Gunnarsson).
Þórður Möller fjarverandi 21. til 28.
jan. staðgengill Gunnar Guðmund®-
son.
Samúelsdóttur Eskihlíð 6A, og Elínu
Flugfélag íslands h.f. — Millilanda-
flug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:10 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
flúga til Akureyrar og Vestmanna-
eyja. Á morgun er áætlað fljúga til
Akureyrar, ísafjarðar, Hornafjarðar og
Vestmannaeyja.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Reykjavík. Askja er á leið
til íslands.
Áheit og gjafir
Skrifstofu biskups hefur borizt hlnn
17. jan til kristniboðsins í Konso kr.
8.000.®« frá ónefndri konu.
— Eg er alveg undrandi yfir
því, hversu mikið ég virðist
þurfa að raka mig núna.
í margmennu samkvæmi stóðu
tveir herrar og spjölluðu saman
I yfir glasi af víni. Þá benti ann
ar þeirra laumulega á konu í
hinum enda salarins.
— Þetta finnst mér niú ein-
um of mikið. Hún hlýtur að vera
orðin margföld amma, og svo
kemur hún hér í eldrauðum kjól,
með gullitað hár, og hagar sér
alveg hreint eins og stelpugála.
Þetta er hreint það versta, sem
ég hef séð.
— Já, svaraði hinn ofur ró-
lega, enda giftist ég henni held-
ur ekki af ást
— Golf, golf, golf, hvæsti kon
an að eiginmanninum, sem var
að leggja af stað í golfklúbbinn,
— Ég er viss um, að ég dytti
dauð niður, ef þú værir einu
sinni heima á sunnudegi.
— Nei, vina mín, svaraði hann
Svona þýðir ekkert að segja, þú
veizt* ósköp vel, að mér getur
þú ekkd mútað.
JÚMBÓ og SPORI
MORA
Tárin brutust fram í augu Spora,
hann faðmaði Júmbó að sér.
Ég hélt, að þú vildir ekki þekkja
mig lengur, sagði hann loðmæltur.
— Ég hélt, að það væri nú á hinn
veginn, svaraði Júmbó, en hvað um
það. við höfum alls ekki meiri tíma,
sem við getum eytt til einskis. — En
hvar er koffortið þitt, hélt Júmbó
áfram.
— Æ, koffortið, sagði Spori og datt
í hug, hvort Júmbó hefði einungis
komið til þess að sjá það.
Já, opnaðu það strax, veiztu
bara, hvað það hefur að geyma?
— Já, skóna mína og tannburstann,
svaraði Spori, sem vissi alls ekki,
hvað Júmbó var að meina.