Morgunblaðið - 20.01.1963, Síða 15
Sunnudagur 20. janúar 1963
M Ó R'CVN'BLAÐIÐ
15
Fúlk
EARTHA KITT, hefur niú stofn-
að skóla, þar sem kennd er lík-
amsrækt og frumstæður dans.
Ágóðinn af Skólanum rennur til
að hjálpa eiturlyfjaneytendum.
Hún kennir tvisvar í viku í leik
fknissal í Beverly Hills og eru
nemendur hennar flestir hús-
mæður, en nokkrar fallegar leik
konur, sem Jói Lansig og
Jayne Meadiows; einndg dans-
konan Anne Miller. „Miig hef-
ur lengi langað til að stofna
slíkan skóla,“ segir Eartha Kitt,
„því það er sárgreetilegt að sjá
vel vaxna konu með slæmt göngu
lag.“
En hví leggur Eartih Kitt allt
þetta erfiði á sig, hún sem hef-
ur svo mörg járn í eldinum:
syngur í næturklúibb á hverju
kvöldi, er hálfnuð með ævisögu
sína, rétt byrjuð að innrétta nýja
húsið sitt, er -gift og á eitt fóst-
urbarn.
Hún heimsótti hæli fyrir eitur
lyfjaneytendur í Santa Monica
og rann tU rifja ástand þeirra.
„Ég gæti hafa verið ein af þeim“,
segir hún, „eiturlyfjum hefur
margoft verið otað að mér, en
ég er nóigu sterk til að standast
freistingarnar. Þessu fólki er
hægt að hjálpa, mér var einu
sinni hjálpað og óg hef ánægju
af að geta orðið einhverjum að
liði.“
★ ★ ★
REGINALD Smytihe skopteikn-
ari sá, sem teiknar Sigga six-
pensara, téiknimyndahetjunni,
birtist á hverjum sunnudegi í
Lestoók Morgunblaðsins. Hann
hlaut nýverið verðlaun sem
Siggi sixpensari sá dagsins ljós
í Daily Mirror. Hann ávann sér
skjótt miklar vinsældir lesenda
og er nú þekktur í fimmtán lönd
um undir ýmsum nöfnum, en
brezka nafn hans er Andy Capp.
Viðtalsslitur þær, sem hér
fara á eftir, birtust skömrnu eftir
verðlaunaafhendiniguna og varpa
þær á ýmsa eiginleika Sigga six
pensara.
— Hvernig var Siggi sixpens-
ari sem barn?
— Eins og önnur börn, snar í
snúningum og fullur ævintýra-
þrár. Þegar hann var 18 ára
stungu foreldar hans af að heim
an.
— Hvernig stendur á því að
hann hefur orðið svona vinsæll?
— Flestir karlmenn ósika þess
í laurni að vera eins og hann.
Ef til vill óska flestar konur að
láta fara með sig eins og hann
fer með konu sína.
— Hvar hittust þau Flóra í
fyrsta sinn?
— Það var hreinasta tilviljun
Hún datt um hann á götunni, en
nokkrar góðviljaðar sálir höfðu
lagt hann þar til að anda að
sér fersku lofti. Hún var. svo
vitlaus að taka hann upp á arm-
ana og síðan hefur hann ekki
viljað missa hana.
— Hefur hann eihhvern tíma
verið hermaður?
— Já, hann var í fótgönguliðs-
herdeild Northumberlandis í eitt
ár. Hann bað um að fá að vera
ár til, en beiðni hans var hafn-
að af því ráðið vildi ekki sam-
þykkja að Flóra fylgdi með til
að bursta stígvél hans og búa um
rúmið.
— Af hverju drekkur hann
svona mikið?
— Af því það eru alltaf ein
hverjir sem bjóða á línuna.“
— Kannske gefur það honum
kjark? Menn fá meira sjálfs-
traust þegar augun eru hiulin.
Þegar ég var barn, var ég mjöig
feiminn, en ég gat þulið heilu
kvæðin ef ég fékk leyfi til að
snúa baki í áheyrendiur.
' > r• ■ jgy'y ■■
Hafið þið aldrei veitt þvi eftir
tekt, hve margt fólk felur aug-
un bak við sólgleraugu? Það er
af þessum ástæðum sem augun
í Sigga Sixpensara sjást aldrei.
Og einnig af því húfan er fjórum
númerum of stór.
Á myndinni sézt James Mere-
dith með konu sinni, Mary Jane,
sem er nemandi í menntaskól-
anum í Jaokson, og tveggja ára
syni þeirra hjóna.
Þess má geta hér, að ung
svertingjastúlka, Alfanette Brac
Alfanette Bracey.
ey, 21 árs og nú nemandi á síð-
asta ári í mentaskólanum í Jack
son, hefur sótt um inngöngu í
Missisippiháskóla.
MöNNUM er í fersku minni á-
tök þau, sem áttu sér stað, þegar
í fréttunum
— Hefur hann einhvern tíma
haft vinnu?
— Nei. Og það þykir honum
sorglegt, m.a. vegna þess að
hann getur aldrei orðið þeirrar
ánægju aðnjótandi að fara í verk
fall. Hann segir að því fylgi mik
il óvissa að hafa fasta atvinnu
— það sé alltaf hætta á uppsögn.
— Af hverju sjást augu hans
aldrei?
James H. Meredith, 29 ára gamall
svertingi, fékk inngöngu í Missi
sippiháskóla. Hann hefur nú á-
kveðið að hverfa frá námi um
stundarsakir, vegna óþolandi
framkomu annarra nemenda í
hans garð. Vonast Merdith til
að verða ekki fyrir jafn miklu
aðkasti, er hann hefur skóla-
göngu að nýju. Ekki getur Mere
dith um, hversu langa námshvíld I
hann hyiggist taka, en segist stað
ráðinn að ljúka prófi, hvenær
sem það verði.
íbúðarhús á
eignarlóð
við Hverfisgötu óskast til
kaups. Þeir, sem vilja selja,
sendi sem glegigstar upplýs-
ingar um verð Og stað til
Mbl., merkt: „Sjómaður —
3'980“.
Keflavík — Suðurnes
Okkar árlega útsala hefst á mánudag.
Föt, frakkar, jakkar. úlpur, kápur, dragtir, kven-
blússur o. fl. — Mikið úrval af prjónafatnaði á börn.
og fullorðna. — Ennfremur stórkostleg bútasala,
terylene og ullarefni.
Ullarteppi hentug í bíla.
Lítið í gluggana. — Komið og gerið góð kaup. ■
Fons Keflavík
N
bezti skopteiknari Englands og
var honum afhent „Oscar“-stytta
teiknaranna.
Það eru aðeins firnrn ár síðan
í LISTAMANNASKÁLANUM í DAG KL. 2.
EKKERT HAPPDRÆTTI. — ENGIN NÚLL.
VINNINGUR í HVERJUM DRÆTTI.
10.000 munir. — Aldrei hefir fyrr verið boð-
ið uppá annað eins úrval af vinningum á
hlutaveltu. — Fyrir fimm krónur getið þér,
ef heppnin er með fengið;
Glæsilega kvöldmáltíð í Klúbbnum
eða
falleg nýtízku húsgögn
eða
svo ótal margt annað.
Komið og sjáið — það kostar ekkert inn.
Vinningar svo sem; Hús-
gögn, leikföng, fatnaður,
vefnaður, matvæli beint
úr búðinni o. m. m. fl. —
-K
Takið fjölskylduna með
og hjálpist að að bera
heim.
Knattspyrnufélagið Fram
%
t:
SÍ-SLETT POPLIN
(NO-IROM)
MINERVRc/3LfW«>»
STRAUNING
ÖÞÖRF
—