Morgunblaðið - 20.01.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.01.1963, Blaðsíða 9
Sunnudagur 20. JanSar 1963 MORGUNBLAÐIÐ 3 VÖRÐLR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÖÐIMIM |sfii Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík þriðjudaginn 22. janúar í Sjálfstæðishúsinu kl. 20:00. DAGSKRÁ: 1. Spiluð félagsvist. 2. Ávarp: Prófessor Ólafur Björnsson, alþm. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinu. 5. Kvikmyndasýning. Sætamiðar afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins mánudaginn 21. janúar kl. 5—6 e.h. Húsið opnað kl. 20:00. — Lokað kl. 20:30. rÓskum eftir oð taka á leigu íbúð eða einbýlishús með húsgögnum í Reykja- vík. Einnig tveggja til fjögurra herbergja íbúð í Keflavík. Uppl. í síma 22563. UTSALA Drengja- úlpur 295- Telpna- úlpur 310- Allar stærðir Einstakt tækifæri AUSTURSTRÆTI 9.SÍMI U 116 1117 Ritari Loftleiðir óska eftir að ráða til sfn stúlku frá 1. febr. n. k. til ritara- og aðstoðarstarfa við starfsmanna- hald félagsins. — Umsækjendur skulu hafa- góða almenna menntuh, tungumálakunnáttu (enska og danska) og vélritun- arkunnáttu. Hraðritunarkunnátta og skrifstofu- reynsla er ákjósanleg. — Góð kjör. — Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félagsins, Lækj- argötu 2 og í aðalskrifstofunni, Reykjanesbraut 6, og skulu hafa borizt ráðningardeild félagsins fyrir 25. þessa mánaðar. WFILEIDm Afgreiðslustúlku óskast í bókaverzlun. Upplýsingar á skrif- stofunni í Garðastræti 17 kl. 3—6 á morgun. BÆKURliRITFONG Útsala — Útsala Tökum fram búta á mánudag KAKI — TWEAD — VATTFÓÐUR Auk þess nærföt, peysur, síðbuxur o. m. fl. fyrir dömur, herra og börn. Verzl. KLÖPP, Klapparstíg 40. HANSA-skrifborð HANSA-hillur eru frá: Laugavegi 176. Simi 3-52-52. Hefi kaupendur að fasteignatryggðum og eða ríkistryggðum skuldabréfum. Uppl. kl. 11—12 f. h. og kl. 8—9 e. h. MARGEIR J. MAGNÚSSON. Miðstraeti 3 a. - Simi 15385. BRAGA KAFFIBREGZT ^■ALDREI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.