Morgunblaðið - 20.01.1963, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 20.01.1963, Qupperneq 14
14 IMORGyP/BlAÐ 19 Sunnudagur 20. Januar 1963 Renault '46 Renault sendiferðabíll árg. 1946 til sölu. Bíllinn er skoðaður og í ökufæru standi. — Verð krónur 6—7 þúsund. Til sýnis á mánudag. Kolsýruhleðslan, Seljavegi 12. Bátaeigendur erum kaupendur að fiski í vetur. — Upplýsingar í síma 50697. Fiskur Hf. Hjartkær eiginmaður minn GUÐMUNDUR STEINSSON Rauðalæk 59, lézt í Landakotsspítalanum föstudaginn 18. þ. m. Þóra Jónsdóttir. Faðir okkar ÞÓRARINN GÍSLASON frá ísafirði, andaðist að heimili sínu Eskihlíð 6 A 16. þessa mánaðar. Jarðarförin ákveðin miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 10,30 frá Fossvogskirkju. Jóhanna Þórarinsdóttir, Pétur Þórarinsson, Margrét Þórarinsdóttir. Móðir okkar sigríður pétursdóttir Stýrimannastíg 6, andaðist í Landakotsspítala 18. þessa mánaðar. Þorbjörg Jónsdóttir, Jóhann Kr. Jónsson. Móðir mín ÓLÖF BJÖRNSDÓTTIR, sem andaðist í Bæjarspítalanum 14. þ. m. verður jarð- sungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 2,30 e.h. — Þeim, sem vilja minnast hennar er bent á Blóm- sveigasjóð Þorbjargar Sveinsdóttur. F. h. vandamanna. Bjöm Pétursson. Eiginmaður minn EYJÓLFUR EYJÓLFSSON, Vesturgötu 59 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 21. þ. m. kl. 1,30 e. h. Gjaflaug Eyjólfsdóttir og böra. Jarðarför TÓMASAR íSLEIFSSONAR verkstjóra íer fram mánudaginn 21. þ.m. kl. 2,30 e.h. frá Hall- grímskirkju. Vandamenn. Útför GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Bakka, Seltjamarnesi, fer fram þriðjudaginn 22. janúar kl. 13,30 frá Fossvogs- kirkju. Vandamenn. Eiginmaður minn og faðir okkar ÞORVALDUR GÍSLASON, Sogabletti 11, verður jarðsunginn þriðjudaginn 22.þ. m. kl. 10,30 f. h. Blóm vinsamlegast afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlega bent á Slysavarnafélag íslands. Theodóra Jónsdóttir og börain. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður ÖNNU JAKOBÍNU GUNNARSDÓTTUR. Daníel Stefánsson, Gunnar Stefánsson, Lára Jónsdóttir, Jón H. Stefánsson, Jóna Guðlaugsdóttir. 1 SPARIFJÁR- EIGENDUR. Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og kl. 8—9 e.h. MARGEIR J. MAGNÚSSON. Miðstræti 3 a. - Simi 15385. Heilnæmt Ljúffengt Drjúgt. Avallt sömu gaðin. Hugmyndasamkeppni um skipulag á Akureyri Samkeppnisgögn em afhent hjá Ólafi Jens syni, Byggingaþjónustu A. í. að Lauga- vegi 18A, alla virka daga kl. 13—18, nema laugardaga kl. 10—12. — Skilatrygging krónur 500,00. Dómnefndin. bbbbbbbbbbbbbtL)bt)t>bbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbT Stjörnulyklur stakir og í settum. TOPPLYKLAR stakir og í settum. ggingovörur h.f. Slml 35697 Lougoveg 178 b b b b b b b b b b b ,b « V • • ■ Kelvinator kæliskápur Kelvinator býður yður upp á örugga endingu, ódýran rekstur, óviðjafnanlegan skáp að ytra útliti, hagkvæmni og notagildi. Stœrðir: 7,7 — 9,4 og 10 rúmfet 5 ára ábyrgð er á kælikerfi og árs5 ára ábyrgð er á kælikerfi og árs AFBORGUNARSKILMÁLAR f-M Austurstrœti 14 ^OcfVm sími 11687

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.