Morgunblaðið - 24.01.1963, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 24.01.1963, Qupperneq 24
Norömenn og Þjóðverjar aö til- raunasíldveiðum við ísland íslenzkur fiskiskipsfjóri á býzkum togara — sildartroll reynt af norsku skipi ■Vestmannaeyjum 23. jan. HÉR í Vestmannaeyjum eru stödd í dag þrjú erlend síld- veiðiskip, sem öll ætla að veiða vetrarsíld á íslandsmiðum. Frétta maður Mbl. brá sér um borð í togarann Heidelberg frá Cux- Lítill drengur vaknaði MORGUNBLAÐIÐ átti í gær tal við Ragnar Bjarnason, bónda á Borg, en hlustunar- skilyrði voru afara slæm. Ragnar kvaðst hafa slökkt á olíukyndingartæki á neðri hæðinni um kl. tvö um nótt- ina. Milli kl. hálfsex og sex um morguninn vaknaði svo lítill drengur, sem svaf uppi eins og hitt fólkið, og var þá reykjarkóf á efri hæðinni. Vakti hann fólkið, og var þá svo mikill eldur niðri, að ekki var viðlit að leita þar út- göngu. Mölvaði Ragnar þá rúðu, fleygði rúmfatnaði út, og síðan lét fólkið fallast nið- ur. Fallið er tvær mannhæðir. Enginn meiddist þó. Fólkinu tókst ekki að bjarga neinu með ser og stóð þarna uppi á nærklæðunum. Um fimmtán mínútna gangur er að næsta bæ, Birkihlíð, og var nú hald- ið þangað. Ragnar sagði húsið gerónýtt, fjósið stórskemmt, en hlöðuna heila. haven í dag. Skipstjóri þar um borð er Karl Keirat, og er skip hans 454 tonn að stærð og hefur stundað togveiðar. Fiskveiðiskip stjóri um borð í Heidelberg er Jón Sæmundsson, sem um margra ára bil hefur stundað síldveiðar við ísland bæði sumar og vetur. Skipið kom hingað fyrir viku en hefur lítið getað athafnað sig við veiðar vegna veðurs. Enn- fremur getur það ekki kastað á síld innan 12 mílna frá landi. Skipið er búið kraftblökk og hringnót. Er blökkin fengin frá Seattle í Bándaríkjunum en var sett á skipið í Þýzkalandi. Virð- ist hún við fyrstu sýn vera sett frarnar á skipið en aknennt tiðk- ast hér heima. Nótin er útbúin í Bergen. Heidelberg hefur kastað tvis- var hér við ísland. í fyrra skipt- ið var nótin „óklár“, en >í síðara skiptið fékkst lítið eitt af síld eða 40 tunnur. Fyrirhugað er að aflinn verði ísaður í skipinu. Heidelberg er gert út í til- raunaskyni af samtökum þýzkra útvegsmanna og er ætlunin fyrst og fremst að það stundi veiðar við írland. Skipsmenn gera ekki ráð fyrir að vera hér við ís- landsstrendur nema í nokkra armenn MUNIÐ fundinn í Gamla Bíói i kvöld kl. 9. Frambjóðendur B-listans munu ræða kjara- málin og félagsmál Dagsbrún ar. Lýðræðissinnaðir verka- menn eru hvattir til að fjöl- menna á fundinn og sýna með því einingu um ábyrga kjara- baráttu. Dularfullar ferðir pólskra og austur-þýzkra togara hér við land Landhelgisgæzlunnar, og leitað upplýsinga um þau. Pétur kvað það rétt, að pólskir og austur-þýzkir togarar komi oft til hafnar í Reykjavík. Hins vegar hafi skip- stjórar sínir ekki orðið varir við þau að veiðum hér við land, hafi aldrei séð þau bleyta vörpu í sjó. Pétur kvað þá að vísu geta verið að veiðum úti í hafsauga, en einkennilegt sé, að varðskipsmenn hafi aldrei séð slor eða maga á dekki hjá þeim. „Við höfum oft farið um horð í þessi skip til að at- huga möskvastærð þeirra eins og gert er við aðra, en ekki getað séð að þeir hafi verið að veiðum. Við erum farnir að þekkja, hvort veiðarfærum hefur verið dýft í sjó,“ sagði Pétur. Harla einkennilegt er, ef togarar þessir fara beint frá höfnum í Póllandi og Austur-Þýzkalandi til hafn ar í Reykjavík til að taka vatn. daga í viSbót, en síðan halda þeir á ný til írlands, en þaðan komu þeir eftir að hafa leitað þar síld- ar án árangurs um nokkurt skeið. Jón Sæmundsson segir írlands síldina vera ámóta að gæðum og vetrarsíldina hér við Suðurland. Þó segir hann minna af smásíld þar um slóðir, en hann hefur unnið að síldarrannsóknum á vegum írlandsstjórnar að und- anförnu. Framh. á bls. 15. IÐULEGA koma pólskir og austur-þýzkir togarar inn til Reykjavíkur, eink- um til að taka vatn. Þar sem enginn hefur orðið var við að þessi skip stundi veiðiskap við íslands- strendur ,hefur Morgun- blaðið snúið sér til Péturs Sigurðssonar, forstjóra Austur-þýzki togarinn Mansfeld frá Rostock. Á þaki hans sést skógur ratsjáa, miðunar- og mælitækja. Hvað eru slíkir togarar að gera á íslandsmiðum? im ■* BUÐDJGAR 19. tbl. — Fimmtudagur 24. janúar 1963 LUMAJER LJÓSGJAFl|= Þrennt fuliorðið og sex börn bjargast nauðulega Bærinn á Borg i Skriðdal brennur til kaldra kola Egilsstööum,, 23. janúar. tBÚÐARHÚSIÐ Borg í Skrið dalshreppi brann í morgun. Fólkið bjargaðist naumlega út um glugga. Engu var hægt að bjarga af innanstokks- munum. Ibúðarhúsið var tvílyft timburhús, járnklætt. í hús- inu voru Ragnar Bjarnason, bóndi, og kona hans Oddný Kristjánsdóttir, ásamt sex börnum, yngsta barnið á fimmta ári. Einnig var þarna móðir Ragnars, Kristín Árna- dóttir, 75 ára gömul. Um kl. hálfsex í morgun vakn- aði fólkið við, að reykur var kominn í svefnherbergi á efri hæð hússins. Varð fólkinu þegar ljóst, að ekki var hægt að kom- ast út úr húsinu, nema út um I glugga. Braut það þegar rúðu og lét rúmfötin falla út. Börnin voru siðan látin detta ofan á rúmfötin. Á þennan hátt komst fólkið allt út úr húsinu. Gerðist þetta allt í einni svipan. Alelda var þá orðið á neðri hæð. Áfast við íbúðarhúsið var fjós og hlaða, steinsteypt, og var það fyrsta verk bóndans, eftir að fólkið var komið út úr húsinu, að leysa nautgripi af básunuim tbúðarhúsið á Borg í Skriðdal. og hleypa þeim út. Björguðust þeir allir. Framh. á bls. 15. Hættir síldveiðum Akranesi 23. janúar. ÞRÍR síldarbátanna, sem úti voru í nótt, þau Keilir, Sigurvon og Sigrún, tóku upp næturnar, er I land kom og eru hætt sildrveið- um. — Oddur. Lloyd’s leyfir ekki IHet- hylklorid á frystitæki MBL. sneri sér í gær til umboðsmanns Lloyd’s Reg ister of Shipping, Viggó Jessen, og innti hann eftir því hvort Lloyd’s skipa- skráin leyfði notkun á Methylklorid á frystivél- ar í skipum þeim, sem skipaskráin hefði eftirlit með. — Viggó sagði að Lloyd’s hefði aðeins eftir- lit með frystitækjum kæli- skipa, þannig að frystitæk- in í Röðli væru ekki háð eftirliti Lloyd’s. Viggó sagði að hins vegar leyfði Lloyd’s alls ekki notkun þessa efnis á vélar, sem heyrðu undir skipaskrána. „Hvorkl slor né magi á dekki“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.