Morgunblaðið - 25.01.1963, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.01.1963, Blaðsíða 3
PT Föstudagur 25. janúar 1963 MORGVTSBLAÐIÐ 3 með Svavari Gests manns. Auk keppenda heim- ssekja þáttinn margir góðir gestir svo sem leikarar. Að þessu sinni vor gestir þáttar- in þær Helga Valtýsdóttir og Guðrún Ásmundsdóttir, sem fluttu skemmtiþætti, og Gunn ar Eyjólfsson, en koma hans var ekki tilkynnt fyrir fram, þar sem einn liður þáttarins var að finna út hver hann væri. Við erum staddir inni í her bergi magnaravarðarins og upptakan er um það bil að hefjast. í útvarpssal á veggn- um inni eru stórar rúður úr gleri, þannig að við getum Kvartett Iðnaðarbankans syngur drykkjuvísu eftir Bellmann. fylgzt með öllu sem fram fer. Gluggatjöld eru þó dreg- in fyrir til hálfs, svo að Gunn ar Eyjólfsson geti falið sig úti í horni óséður af fólkinu í salnum. Á borðinu fyrir framan Svavar Gests stendur stór vatnsflaska. Svavar hellir úr henhi í glas og úr glasinu í sig. I>etta gerir hann hvað eftir annað og gengur talsvert á birgðirnar. — Hann heldur aldrei út allan *þáttinn, ef hann heldur svona áfram, segir magnara- vörðurinn. Svavar stendur sig þó betur en horfur eru á í byrjun, enda lætur hann brátt af vatns- þambinu. Spurningakeppnin hefst. Hún er í 4 atriðum. Fyrst keppa 3 pör, en síðan til úrslita þeir, sem hlutskarp astir hafa orðið í parakeppn- inni. Þeir voru 3 og sigraði Ari Isberg, lögfræðingur í Iðnaðarbankanum. Hann hlaut 1200 kr. verðlaun, en hann hefði borðið úr býtum 1500 kr. ef öll svör hans hefðu ver ið rétt. Kvartett úr Iðnaðarbankan um syngur til þess að leið- rétta það mishermi, sem fram kom í útvarpinu á gamlárs- kvöld ,að enginn söngkvartett finnist á Suðurlandi. f kvart- ettinum eru þeir Ástvaldur Magnússon, Jón Bergmann, Jón Hallson og Sigmundur R. Helgason. Skemmtiþáttur Jlelgu Val- týsdóttur vekur mikla kátínu og einnig samtalsþáttur Helgu og Guðrúnar Ásmundsdóttur. Þegar nú er komið sögu eru 3 menn kallaðir upp að hljóð nemanum og bundið fyrir augu þeirra. í>eir eiga að kom ast að, hver Gunnar Eyjólfs- son sé með því að spyrja hann spurninga, sem svara má annaðhvort neitandi eða játandL í byrjun leiks fá þeir þúsund krónur saman, en við hvert nei, sem Gunnar segir, missa þeir eitt hundrað krón- ur, en þær fær Gunnar. Á meðan bundið er fyrir augu spyrjendanna, náðfærir Gunn ar sig við þá, sem í hliðarher berginu eru, um hvaða rödd hann skuli nota til að svara. — Má ég ekki fá lánaða röddina . þína úr „Stólunum", Helga? — Jú, gjörðu svo vel, segir Helga. Gunnar reynir nú lánsrödd- ina, en er ekki fyllilega ánægð ur með árangurinn. — Nei, nú veit ég hvaða rödd ég nota, — röddina hans séra Jóns Auðuns. Hann gerir nokkrar tilraun- ir með þá rödd og nú er kall- að til hans, að hann skuli feta inn í salinn. Leikar fara þannig að þremenningarnir halda 700 krónum, en Gunnar græðir 300. — Utvegsbankinn Framh.' af bls. 12. bankahúsið og unnu þeir húsa- meistararnir Sigurður Guð- mundsson og Eiríkur 'Einarsson að tillögutekningum. Þörf bank- ans var þá þegar orðin allmikil fyrir meira húsrými, en málið lá þó niðri og var ekki að gert. Síðari hluta árs 1959 er svo hafizt handa að nýju og hafa þeir Eiríkur Einarsson, húsa- meistári, og Hörður Björnsson, byggingafræðingur, unnið að þeim teikningum, sem nú hafa verið samþykktar og fyrir ligg- ur að byggja eftir. Bolli Thor- oddsen, fyrrv. bæjarverkfræð- ingur, hefir haft með höndum útreikninga á burðarþoli. Ákveð ið er að bjóða verkið út í næsta mánuði og að því stefnt að hefja byggingarframkvæmdir í apríl næstkomandi. Meginatriðin í hinni fyrirhug- uðu nýbyggingu eru eftirfar- andi:: Byggðar yrðu 4 hæðir ofan á gamla bankahúsið, sú efsta inn- dregin. Eru hæðirnar að flatar- máli 420 fermetrar hver, nema efsta hæðin, sem er 370 ferm. tÚveggir eru steyptir og gólf úr strengjasteypu. Þungi bygg- ingarinnar hvílir á útveggjum gamla bankahússins, sem stend- ur þar af leiðandi áfram sem undirstaða nýbyggingarinnar. Til þess að skapa heildarsam- ræmi verða veggir nýbyggingar- innar klæddir ljósum granítplöt- um, líkt og granítið í súlum við aðalinngang og bogum kringum glugga gamla hússins. Efsta hæð in, inndregna, verður þó létt- byggð. Afgreiðslusalir bankans á neðstu hæð verða stækkaðir með viðbyggingu um rúma 100 ferm. Byggt nýtt stigahús út í Kola- sund með starfsmannainngangi að norðan og inngangi frá Aust- urstræti og lyftu á hæðirnar. Kjallari er undir viðbyggingu með snyrtiherbergjum og fata- geymslu fyrir starfsfólk. Nýbyggingin öll er um 7000 rúmmetrar. Sú breyting verður gerð á hús- inu Lækjartorgi 1, að þakinu verður lyft torgmegin, þannig að myndast indregin hæð með yfirbyggðum svölum. Er ráðgert að þar verði mötuneyti fyrir starfsfólk bankans. Nú vinna í aðalbankanum hér í Reykjavík 145 manns. En allt \sNA fS hnútar 1 SV 50 hnútar X Snjólcoma > 06 i S} Skúrir S Þrumur 'W!%, KuUoakil Hitoakit H Hm% L Lmo I starfsfólk Útvegsbankans að meðtöldum útibúum er nú 179 manns. Byggð hafa verið bankahús fyr ir útibúin á AkureyrL Siglufirði og í Vestmannaeyjum. Keypt nýlega hús fyrir útibúið á ísa- firði í stað gamals timburshúss sem var orðið ónothæft. Á Seyð- isfirði starfar útibúið enn í gömlu timburhúsi, og er í at hugun að bæta úr þvi 24. I. /963. KL. II HVASS útsynningur meðélja- suðurs og þiðna, því að þá gangi var hér suðvestanlands verður væntanlega lægðin, í gær eftir hádegið. Var gert sem sést til yfir Labrador á ráð fyrir, að þannig héldist kortinu komin norðaustur að fram undir hádegi í dag. En Suður-Grænlandi. síðdegis á vindur á snúast til Framsóknarflokknunv. Sá flokk ur bar meginábyrgð á þvi, að íslendingar greiddu atkvæði með ályktun um það á tímum vinstri stjórnarinnar, að við tengdumst Efnahagsbandalagi Evrópu á grundvellí tríverzlunar, eða á þann veg sem nú gæti einungis verið fólgið í þvi, sem hér hefur verið nefnt aukaaðild, en mörg um árum seinna ræðst þessi sami flokkur að núverandi ríkisstjórn, ekki fyrir það að samþykkja að fara þessa leið, heldur fyrir það að vilja ekki loka henni, meðan nrálin eru að gerjast. Afstaða Eysteins Og það er heldur ekki nema tæpt ár síðan Eysteinn Jónsson sagði eftirfarandi orð: „Ég vil ekki trúa því að þetta mál liggi að lokum þannig fyrir, að um tvennt verði að ræða fyr- ir íslendinga: að ganga undir á- kvæði i þessum efnum, sem er ómögulegt fyrir I/itla þjóð að ganga undir, eða hrekjast alveg úr öllum tengslum við þessi lönd. Ég held þvert á móti, að 238. gr. í Rómarsáttmálanum sé sett þar til þess að þau lönd þurfi ekki að slitna úr tengslum, sem ekki geta gengið inn á grundvallar- atriði Rómarsamningsins. Og ég trúi þvi að þetta eigi eftir að sýna sig í framkvæmd, ef við bara förum gætilega í þessu máli, flönum ekki að neinu og flýtum okkur ekki of mikið. Tökum held ur á okkur einhver óþægindi al því að bíða og láta hina stóru útkljá sín mál. Og það er mín spú, að þá opnist möguleikar fyrir okkur til að fá samninga við bandalagið á eftir, því við erum svo sérstæðir að við erum engri annarri þjóð líkir.“ Eysteinn vildi aukaðild Eysteinn heldur áfram: „Ég hefi ekki þann skilning, að þessi mál leggist þannig, að annaðhvort þurfum við að vera algerlega utan við eða ganga inn á grundvallaratriði Rómarsamn ingsins. Ég held þvert á móti, að það muni verða í reyndinni breytilegt, hvernig þjóðir tengj- ast þessu bandalagi. Það verður kannski allf frá, eins og einhver sagði hérna — allt frá 1% upp I 99% tengsl. Ég held, eins og allt er í pottinn búið, mjög varhuga vert að flýta sér. Þetta á allt eíft ir að breytast í meðförum. Árelð anlega verður þetta mál þægi- legra viðfangs fyrir okkur síðar en það er í dag. Það er min skoðun." Þannig er það skjalfest, að Eysteinn sjálfur óskaði eftir því, að íslendingar færu aukaaðild- arleiðina og notuðu 238. gr. Róm arsamningsins, en nú er það talið nálgast landráð að halda þeirri leið opinni. STAKSTEIiVAR Afstaðan til Efna- hagsbandalagsins Vel má vera, að umræður þsw sem hér hafa orðið um afstöðuna til Efnahagsbandalags Evrópu, verði aðeins sögulegt plagg, sem enga þýðingu hafi fyrir fram- þróun mála, því að Bretum verði neitað um aðild að bandalaginu og af þvi leiði að Norðurlöndin taki til baka umsóknir sínar, og tá kemur að sjálfsögðu ekki til greina neinskonar aðild okkar að >vi bandalagi. — Engu að síður hafa þessar umræður varpað ljósi á afstöðu manna og flokka til stjórnmála, og verst er sú mynd, sem þessar umræður gefa af NÝR útvarpsþáttur hefur nú hafið göngu sína, „Sunnudags kvöld með Svavari „Gests.“ Fyrsti þátturinn var tekinn upp síðastliðinn sunnudag í útvarpssal og mætti þá til leiks í spurningakeppni starfs fólk úr Iðnaðarbahkanum Hver er maðurinn, sem talar eins og séra Jón Auðuns? Spyrjendur: (frá v.) Símon Símon- og KjörgarðL alls um 100 arson, Ástvaldur Guðmundsson og Kristján Friðriksson i Últíma. Sunnu-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.