Morgunblaðið - 25.01.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.01.1963, Blaðsíða 8
8 M O K r. rr w n t 4 n t r> Fðsfndaffur 25. janúar 1963 ÁRH) 1962 íærði okkur meiri aflafeng en nokkurt annað ár hef ir áður gert. Skýrslur eru enn ekki fyrir hendi nema til loka októbermánaðar en áætla má með nokkurri vissu hver afliijn hefir orðið á þeim tveimur mánuðum, sem eftir eru og kemur þá í ljós það sem sýnt er í eftirfarandi yfir liti, og er þungi aflans miðaður við óslægðan fisk, veginn upp úr sjó. 1962 1961 þús. þús. smál. smál. Síld 479 326 Annar fiskur . 346 381 Krabbadýr .. 3 3 Alls: 828 710 Ljóst er, að það er síldin, sem ræður hér öllu um aukningu afl- ans, þar sem þrátt fyrir minni afla af öðrum fiski hefir orðið nær 17% aukning á heildaraflan- um. Var aukning bæði á sumar- og vetrarsíldveiðunum, svo sem síðar verður sýnt. Þannig þarf ekki að kvarta yfir aflafengnum í heild, þó Ijóst sé, að allar grein- ar útvegsins áttu ekki sömu afla- sæld að fagna. Á vatrarvertíð- inni var afli bátaflotans ekki sá, sem menn höfðu gert sér vonir um og 'réði þar mestu um að þorskanetjaveiðin var ekki eins góð og oft áður. Er greinilegt, að þau gífurlegu uppgrip á þessum veiðum, sem voru- algeng fyrir fáum árum, sjást nú ekki lengur hvað sem því kann að valda. Hef ir þetta einnig orðið til þess, að menn leiða nú hugann aftur meira að línuveiðunum og kemur þar einnig til, að gæði þess fisks, sem á línuna veiðist, eru mjög mikið betri en netjafisksins al- mennt. Þá voru aflabrögð hjá togara- flotanum enn mjög rýr og ekki hægt að sjá, að um neinn bata væri þar að ræða. eftir Davíð Ólafsson, fiskimálastjóra arútveginn heldur allan búskap! fyrir augum að stunda síldveiðar þjóðarinnar. megin hluta ársins og e. t. v. I þorskanetjaveiðar um tveggja SKIPASTÓLLINN. mánaða skeið þegar þær veiðar Eftirfarandi yfirlit sýnir fiski standa sem hæst. Eru þessi skip skipastólinn í árslok 1962 og tvímælalaust vel fallin til síld- 1961. veiða, bæði sumar og vetur. TAFLA I Fiskiskipastóllinn Togarar ..................... önnur skip, yfir-100 rúml. .. Önnur skip, undir 100 rúml. 1962 Tala Rúml. 47 32.816 111 18.206 676 23.591 1961 Tala Rúml. 48 33.470 100 16.246 657 2ÍS.539 Samtals 834 74.613 805 73.255 Engir nýir togarar bættust flot anum á þessu ári, en hinsvegar fórst eitt skip og hefir því togara- flotinn minnkað sem því nemur. Hin erfiða afkoma togaraútgerð- arinnar undanfarin ár hefir með öllu tekið fyri-r það, að lagt sé í byggingu nýrra togara. Togar- arnir, sem byggðir voru á árun- um 1947 til 1949 eru nú orðnir það gamlir og svo miklar breyt- ingar hafa orðið í gerð togara, að nauðsyn ber til, að sá floti verði endurnýjaður og væri heppi legast, að unnt yrði að gera það smám saman. Er það eitt þeirra vandamála, sem ráða verður fram úr á næstunni, á hvern hátt verð FISKAFLINN. Eins og getið var í upphafi yfir lits þessa varð heildaraflinn á ár inu 1962 meiri en nokkru sinni fyrr. Var það eingöngu síldin, sem aukizt hafði svo mjög, að þrátt fyrir nokkuð minni afla af öðrum fisktegundum jókst aflinn í heild um nær 17%. Aukningin á síldveiðunum hófst að marki á árinu 1961 og enn varð mikil aukning á þessu ári. Allmiklar breytingar hafa þó orðið á samsetningu aflans að því er fisktegundir snertir og skipt- ingu hans á skipaflokka, svo sem sjá má á töflu II, sem sýnir fisk aflann til loka otkóbermánaðar, FtSKAFLtNN ttan ~3i0kt i%2og196i (s/æg'&ur fisk 'ur me’b fic/us. nema silJ, sem vegin er vpp ur sji) cj i ^ £ |l | á árinu en mestu réð þó um, að á fimmta mánuð voru togararn ir frá veiðum vegna kaupdeilu, sem hófst einmitt á miðri vetrar- vertíðinni þegar helzt var þó von um, að eitíhvað aflaðist. Al- mennt hófu svo togararnir ekki veiðar fyrr en eftir mitt sumar og má því telja víst, að þeir hafi misst verulega framan af karfa- vertíðinni, einmitt þann tíma, sem oft hefir verið sæmilegur afli. En fleira kemur til skýr- ingar á hinu litla aflamagni tog Davíð Ólafsson. Þorskaflinn var nokkru minni en árið áður vegna þess, sem áður segir um togarana. Þorskafli báta flotans var nokkru meiri, þrátt fyrir að vetrarvertíðin yrði mönn Síldarsöltun á Raufarhöfn Sjávarútvegurinn 196 Verðlag á afurðum sjávarút vegsins var yfirleitt hagstætt á ár inu og átti það við um flestar af- urðir, þó ekki væri þar um nein- ar stórvægilegar breytingar að ræða. Frá þessu var þó ein veiga mikil undantekning, þar sem var lýsi allskonar. Undanfarin tvö ár hefir verðlag á lýsi verið lækk andi og hélt svo áfram nær því fram undir lok þessa árs, að held ur tók að rofa til. Hefir þessi verðlagsþróun að sjálfsögðu kom ið mjög illa við síldariðnaðinn. Um verðlag á mjöli er það að segja, að svo sem við var búist var ekki unt að halda því verði, sem fékkst seint á árinu 1961 og varð nokkur lækkun á þessu ári og enda þótt mjölmarkaðurinn sé nú miklum mun stöðugri en á árunum þar áður, er hann enn viðkvæmur og má því allt- af búast við breytingum. Á árinu urðu verulegar kaup- hækkanir í viðbót við það, sem samið hafði verið um þegar á miðju ári 1961, að til fram- kvæmda skyldu koma 1. júní 1962, en það voru 4%. Mun með- alhækkunin hafa orðið um eða yfir 1 Þ%. Svo miklar hækkan ir á kaupgjaldi, sem hér hafa orðið undanfarin tvö ár lenda að sjálfsögðu með fullum þunga á sjávarútveginum, sem á þess engan kost að velta þeim af sér, þar sem hann selur því nær alla framleiðslu sína á erlendum mörkuðum í harðri samkeppni við erlenda framleiðendur. Kaup gjaldshækkununum hafa svo fylgt hækkanir á verðlagi í land inu, sem einnig bitna á sjávar- útveginum. Öll þessi þróun veg ur að rótum sjávarútvegsins og ætti sú bitra reynzla, sem við höfum af verðbólguþróuninni hátt á annan tug ára að hafa kennt okkur, að slíkt leiðir til ófarnaðar, ekki aðeins fyrir sjáv % 70. ur unnt að skapa skilyrði fyrir rekstri togaraútgerðarinnar þannig, að hún geti endurnýjað skipastól sinn á eðlilegan hátt. Sú viðbót, sem varð við fiski- skipastólinn á árinu varð á vél- bátaflotanum. Alls bættust í flot ann 53 skip samtals 2522 smálest- ir. Óvenjumikið var byggt af litl- um bátum 6—12 rúml. eða 42 alls en til landsins komu utan- lands frá 10 skip 1589 rúml. og auk þess var keyptur hvalveiði- bátur, sem ekki var nýr. Þau skip, sem strikuð voru út af skipaskrá á árinu voru alls 26 að tölu og rúmlestatala þeirra 1658. Af skipum þeim, sem strikuð voru út var m.a. einn togari, sem fórst, en flest voru skipin göm- ul og löngu hætt að vera í rekstri. Nettó viðbót við flotann hef- ir því orðið um 27 skip 864 rúm- lestir. Meginhluti þeirra skipa, sem bættust flotanum á árinu voru yfir 100 rúml. Eru þessi skip byggð fyrst og fremst með það 1962 ■ 1961 □ aranna. Eins og árið áður og jafnvel enn meir nú, var verð- lag á ísfiskmörkuðunum mjög hátt og til að bæta sér upp léleg an afia sóttust togararnir mjög eftir að sigla með aflann og kem ur það fram í minna aflamagni. Loks var nú einnig gert meira af því en áður að sigla með ís- varða síld til Þýzkalands, enda var eftirspurn þar vaxandi og verðlag hagstætt. M2 en lengra ná aflaskýrslur ekki þegar þetta er ritað. Mest er áberandi hið mjög litla aflamagn togaranna, aðeins rúm- lega 35 þús. lestir. Að vísu voru aflabrögð á togarana mjög léleg Afli bátaflotans hefir aftur á móti aukizt verulega á árinu, að allega vegna síldaraflans, en einnig varð lítilsháttar aukning á öðrum afla. Varð síldarafli báta flotans til októberloka um 413 þús. lestir og var það um 47% aukning frá árinu áður, sem var þó allgott síldarár. Af heildaraflanum var síldin rúmlega 3/5 og hefir hluti síldar innar aldrei verið svo mikill. um nokkur vonbrigði. Karfaaflinn var eðlilega til muna minni vegna stöðvunar tog aranna. Hefir hann minnkað um 18%. Undanfarið hefir ýsuaflinn far ið vaxandi ár frá ári og var svo enn á þessu ári. Kom aukningin aðallega fram hjá bátaaflanum og nam þar meiru en 10%. Eru alltaf að koma betur og betur í ljós áhrifin af útfærslu fiskveiðiland- helginnar og friðun uppeldis- stöðva ýsunnar, sem fékkst með hinum nýju grunnlínum, sem dregnar voru árið 1952. Má heita, að ýsuaflinn hafi aukizt allt um- hverfis landið og einnig utan fisk veiðitakmarkanna. Aðrar fisktegundir veiddust i svipuðu magni og árið áður, en ýmsar þeirra svo sem ufsi, stein- bítur og langa voru þó nokkru Framhald á bls. 17. Taflfc II FlBkttfllnn 1. .1a»iíar - 31. oktgber 1962 Og 1961 (•lagöur XlBkur með haua, nema ttíld, aea vegln er upp dr ejð) Tlektettundlr. horakur Síld Xarf'l Ta» Ufei Steinbítur Lttngtt Xelltt ritttflekur Annttr fiskur 0f taundurZ* Xrabbttdýr saatais ?„ P-g-2 Tottarar saál. Bátar aaál. soál^ 8656 160958 169614 412715 412715 16390 1742 18132 4374 29382 33756 4012 6554 9566 623 11226 11849 817 4515 5032 118 3883 4001 384 ' 6859 7243 317 1993 2310 2684 2684 i-9-ÍLJ. Toéarar smál . Bátar ’smál. Samtáll 26542 155491 181033 144 256898 257042 24132 1231 ' 25363 6471 26350 32821 4555 4591 9146 963 10566 11529 503 3883 4386 118 • 4045 4163 715 7115 7830 461 1965 2426 2543 2543 35391 641511 676902 63604 474678 S38282

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.