Morgunblaðið - 27.01.1963, Qupperneq 8
8
MORCXlNB'l AfHÐ <
Sunnui3agur 27. Jan'úar 1963
V MYNBIM <y
röl
l
l
t
Nýgift
FYRIR þremur árum var
sú nýbreytni tekin upp í
Dagbók Morgunblaðsins að
birta myndir af nýgiftum
hjónum. Mseltist þetta af-
ar vel fyrir og birtast nú
nær daglega ein eða fleiri
brúðkaupsmyndir í Dag-
bókinni.
Við flettum Morgunblaðinu
þrjú ár aftur í timann og rák
umst á fyrstu brúðkaupsm.ynd
ina þriðjudaginn 9. febrúar
1960. Undir henn stóð: „Sl.
laugardag voru gefin saman í
hjónaband af sr. Þorsteini
Björnssyni ungfrú Margrét
husbygging
framundan
— Nú eru börnin orðin fcvö,
sagði Friðrik, og húsbygging
efst ádagskrá.
— Já, samsinnti frúin, það
dugar ekki annað en koma sér
upp húsi.
kin og það yngsta yngra en
eldri sonur okkar. Eg á ekki
nema þrjú systkin og þau
eru á svipuðum aldri og'ég,
svo ég hef aldrei haft neitt
með ungbörn að gera fyrr. —
En það er verst með þvottinn.
því ekkert þvottahús er í hús
inu og verð ég að þvo í eld-
húsinu.
ik Ágúst er alinn upp í Hafn-
arfirði, stundaði nám á Eiðum
og lauk prófi frá Samvinnu-
skólanum 1958, og hefur síð-
ustu fjögur árin unnið við
bókhald hjá Trygging hf., og
unir þar vel hag sínum. Mar
grét er fædd og uppalin í
Miðstræti 8a, átti fyrst heima
á neðstu hæðinni, en hefur
smámsaman flutt sig hærra
og hærra eftir því sem aldurs
talan hækkaði, og búa þau
hjónin nú í þremur herbergj
um á efstu hæð hússins. Hjóna
bandið hefur fært þeim tvo
efnilega syni, þau eru í hús-
byggingaihugleiðingum, eiga
fjölmörg tómstundaáhugamál
og fara á hverju sumri í síld
norður til Siglufjarðar.
Friðrik Agúst og Margrét
Ljósm. Mbl. Sv. Þ.
Börnin orðin tvö-
— Þið eigið líklega ekki
heimagengt á kvöldin? 1
— Allt læt ég það nú vera,
það eru allar hendur á lofti,
þegar við þurfum að bregða
okkur út. 1
— Tengdaforeldrar mínir i
búa á neðstu hæðinni, sagði ,
Friðrik til útskýringa. En það
er annars skemmtilegt, að ég 1
sá þau fyrst fyrir þremur mán '
uðum, þvi þau hafa búið í ,
Kanada undanfarin ár. — Nei
nei, ég tek ekki undir tengda
mömmusögurnar, bætti hann
við, kíminn á svip, það þarf
að taka þær rækilega til end
urskoðunar.
— Hvað gerið þið ykkur
helzt til gamans?
— Fyrst er það nú bridge.
Eg var í klúbb með skóla-
félögum mínum og spiluðum
við í Breiðfirðingabúð.
— En ■ ég gekk í klúbbinn
og hann lognaðist út af, skaut
Margrét inn í.
— Svo er það skáikin. Eg
tefldi töluvert á mínum yngri
árum og komst í meistara-
flokk Hafnarfjarðar eitt sinn
Þá hætti ég.
-— Eg hef adldrei lagt I
skákina, sagði Margrét.
— Loks má geta þess, að
ég leik badminton einu sinni
til tvisvar í viku. En áhuga-
málin eru mörg, kannski allt
of mörg. — Og á sumrin höld
um við hjónin norður í land
í síldarvinnu. ég hef gert það
í fjöldamörg ár og get ekki
hugsað mér að hætta því,
Síldarvinna er hressandi og 1
gefur gott í aðra hönd. Veitir i
víst ekki af, ef húsbyggingar- ' j
draumurinn á að rætast. /
Helgi Valur klappaði saman Iófunum þegar blossarnir komu
frá myndavélinni. Stóri bróðir var pínulítið feiminn.
Guðmundsdóttir og Friðrik
Ágúst Helgason. Heimili
þeirra er að Miðstræti 8a.“
Nokkrum kvöldum síðar
sátum við í stofu ungu ijjón-
anna- við Miðstræti 8a. Synir
þeirra tveir, Guðmundur Við-
ar, 2ja ára og Helgi Valur,
níu mánaða, voru sofnaðir
fyrir góðri stundu, frúin
renndi upp á könnuna og bar
fram rjómapönnukökur og
fleira góðgæti og húsbóndinn
sat í hægindastól, reykti og
hvíldi sig eftir önn dagsins
Áður en lengra er haldið er
rétt að kynna húsráðandur of
urlitið fyrir lesendum. Friðr-
— Þið eruð kannski þegar
byrjuð?
— Nei, svo langt er það nú
efcki komið, anzaði Friðrik
Við eigum lóð í Silfurtúni, en
erum hálfsmeyk um að ein-
býlishús reynist okkur ofviða
a.m.k. enn sem komið er. Eg
gekk því í byggingarsamvinnu
félag í vetur, og vonumst við
til að geta hafið byggingu í
sumar.
— Er ekki erilsamt á dag-
inn með tvö smábörn? spyrj-
um við frúna.
— Elkki svo mjögi sagði
Margrét. Annars er Friðrik
miklu lagnari við krakka en
ég, ehda á. hann fimm syst-
Hun með prjónadellu —
hann með híladellu
10. febrúar 1960 birtist brúð
kauj>smynd af Auði Sveins-
dóttur, Erlendssonar, hrepps-
stjóra, Álftanesi og Gunnari
Guðmundssyni. Jónassonar.
Þegar við litum inn til
þeirra hjóna að Barónstíg 57
var húsbóndinn nýkominn
heim úr vinnunni. Húsmóðir
in ,fyrrverandi símastúlka á
Morgunblaðinu, tók okkur
með virktum og tæplega
tveggja ára sonur þeirra, Guð
mundur, vappaði um gólfið
og leit stórum augum á þenn
an ókunna gest.
— Skelfing er langt síða-n
við höfum sézt, heilsuðum
við Auði. þú ert steinhætt að
koma niður á blað.
— Já, það er alltaf nóg að
gera heima fyrir, svaraði hún
stússast í eldihúsverkunum,
þvo og allt þetta- venjulega.
— Þú fórst í húsmæðra-
skóla eftir að þú hættir á
Morgunblaðinu?
— Já, ég hætti haustið 1959
og settist í Húsmæðraskóla
Reykjavíkur. Fyrst eftir að ég
gifti mig vann ég nokfcra
tíma á dag hjá Ábreiðum hf.
en hætti því þegar sonurinn
fæddist í apríl 1961.
— Hafið þið allaf búið hér
á Barónstígnum?
— Nei, fyrsta árið áttum
við heima í Þverholti 20.
— Ferðu ekki oft í fjalla-
ferðir með manninum þínum?
— Nei, ég hef ekki ennþá
farið með honum, svaraði hún
en ég i»í tvisvar farið með
tengdaföður mínum og mall-
að ofan í ferðalangana. Mín
bezta skemmtun er annars
að sitja heima í róleg-
heitum og prjóna. Eg
er víst með prjónadellu, eins
og það er kallað. En maður-
inn er i’fcta með bíladellu.
— Er ekki alltaf nóg að
gera hjá þér? Við beinum
Nýgift
spurningu okkar til húsbónd
ans, sem vinnur hjá föður sín
um við bifreiðaakstur og bif-
vélavirkj un.
— Jú, allt árið um kring.
í fyrramálið fer ég í áætlun
arferð til Hólmavíkur og verð
tvo daga í ferðinni. Það er
annars einkennilegt, að Hólma
vík er eina þorpið á Vest-
fjörðum, sem er í stöðugu
vegasambandi við aðra hlufca
landsins yfir vetrarmánuðina.
Við förum þangað einu sinni
í viku á vetrum, en tvisvar á
sumrum. Það er alltaf gaman
að koma til Hólmavíkur. Um
leið og bíllinn rennur í hlað
hópast að krakkar og full-
orðnir til að taka á móti far
þegum og spyrja eftir pakka.
— Er ekki starfið tilbreyt-
ingarríkt?
Framh. á bls. 6.
Auður, Gunnar og Guðmundur sonur þeirra.