Morgunblaðið - 29.01.1963, Page 8

Morgunblaðið - 29.01.1963, Page 8
8 MORCV IV B LAÐIÐ Þriðjudagur 29. janúar 1963 Fljótið Moltawa líkist einna helzt skriðjökli, þar sem það rennur gegnum borgina Gdansk (Danzig) í Póllandi. Fiskibátar frá Leigh-on-Sea við ósa Thames-fijótsins í Essex í Suður-Englandi innilokaðir í ís í síðustu viku. Hefur höfnin ekki lokazt vegna isa síðan 1887. Þannig litu Niagara-fossarnir í Bandaríkjunum út í frostunum um 20. þ. m. Neðan við fossana safnaðist ísinn í allt að tíu metra háa hóla, og ísbreiðan náði frá Niagarafljóti til Ontario-vatns, eða um 20 km vegalengd. Danska ferjan Kattegat (t.v.) sat nýlega föst í ís út af Norður-Sjálandi. Hundruð farþega voru um borð og urðu að bíða í tuttugu klukkustundir þar til ísbrjóturinn Elbjörn kom til aðstoðar. Sést hann hér brjóta ferjunni leið úr ógöngunum. Mesti eldsvoði, sem orðið hefur í Amsterdam, Hollandi, frá stríðslokum, varð í síðustu viku. Eldurinn kom upp í stóru vörugeymsluhúsi, þar sem geymd voru mótorhjól og hjólbarð- ar. Tók það slökkviliðið 16 stundir að ráða niðurlögum elds- ins. Aku vörugeymslunnar brunnu tíu hús og margar skrif- stoí'ur eyðilögðust. nskibáiar innilokaðir í ís við innsiglinguna í O udeschiid-höfnina á Texel-eyju við strönd Uol- lands sl. fimmtudag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.