Morgunblaðið - 29.01.1963, Blaðsíða 14
14
MORGVNBLAÐIÐ
ÞHðjudagur 29. janúar 1963
Olium þeim mörgu nær og íjær, sem veitt hafa okkur
aðstoð með gjöfum og sýnt okkur vinarhug á annan hátt,
vegna fráfalls eiginmanna okkar þegar m/b Helgi fórst,
sendum við okkar innilegustu þakkir.
Sérstakar þakkir sendum við Ásgrími Halldórssyni
kaupfélagsstjóra, fyrir ómetanlega aðstoð.
Guð blessi ykkur öll.
Ingibjörg Sigjónsdóttir,
Steinunn Runólfsdóttir,
Höfn, Hornafirði.
Mitt innilegasta þakklæti til ættingja og viná nær og
og fjær, sem heiðruðu mig á margvíslegan hátt á 70 ára
afmæli mínu. — Kærar kveðjur.
Einar Jóhannesson, Stykkishólmi.
Röskur sendisveinn
óskast hálfan daginn.
Vinnutími frá kl. 1—5 e.h.
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f.
Skúlatúni 6 — Sími 15753.
Móðir mín og tengdamóðir
ARNDÍS ÁSGEIRSDÓTTIR
lézt að heimili okkar Ruds Vedby-Apótek Danmark
aðfaranótt sunnud. 27/1.
Hrefna og Erling Lange Jensen.
Maðurinn minn
SVEINN BJARNASON
frá Neskaupstað
andaðist 26. þ. m. — Fyrir hönd vandamanna.
María Hjálmarsdóttir,
Köldukinn 30, Hafnarfirði.
Maðurinn minn,
RAGNAR GUÐMUNDSSON
Hrafnabjörgum, Arnarfirði,
andaðist í Landsspítalanum 27. janúar.
Kristín Sveinbjömsdóttir.
Dóttir okkar,
HILDUR ÓLAFSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn
31. þ.m. kl. 3 síðdegis.
Margrét Ólafsdóttir, Ólafur Jensson.
Eiginkona mín
HULDA JÚLÍUSDÓTTIR
Holtsgötu 13,
verður jarðsungin fimmtudaginn 31. janúar kl. 13,30
eftir hádegi frá Dómkirkjunni.
Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vilja minn-
ast hennar er bent á Sjálfsbjörg Félag lcimaðra og fatl-
aðar.
Sveinn Elíasson.
Maðurinn minn
GUÐMUNDUR AXEL BJÖRNSSON
vélsmiður,
sem andaðist 21. þ. m. verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 31. janúar kl. 114 e.h. — Blóm og
kransar vinsamlegast afþakkað, en þeim sem vildu minn-
ast hins látna er bent á líknarstofnanir.
Fyrir mína hönd, barna minna og annarra aðstand-
enda.
Júlíana Magnúsdóttir.
Jarðarför föður okkar og tengdaföður
ÓLAFS BRYNJÓLFSSONAR
Ásenda 12,
fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 30. þ. m.
kl. 10,30 f. h.
Brynjólfur Ólafsson, Kristrún Jónsdóttir,
Guðrún Ólafsdóttir, Gísli Jakobsson,
Sigurður Ólafsson, Gyða Ingólfsdóttir.
Þökkum auðsýnda samúð við fráfall
GUÐMUNDAR JÓNSSONAR
Bakka.
Jóna Guðmundsdóttir,
Unnur og Kjartan Einarsson og dætur.
Sigríður Pétursdóttir
í BREIÐAFJARÐAREYJUM var
löngum búsæld mikil og gnótt
fanga til bjargræðis, ef ekki
brast dugur og narðfengi að afla
þeirra.
Á síðastliðinni öld var efnahag
ur þar betri og menning meiri,
en annars staðar á landinu. Þar
var aldrei sultur, og Móðaharð-
indin gengu þar hjá garði. Þar
voru afburða sjómenn og sjó-
konur, sem reru til fiskjar,
veiddu sel og fugl, nytjuðu egg
og dún.
Svefneyjar eru einar Breiða-
fjarðareyja, og þar er Sigríður
Pétursdóttir í heiminn borin 31.
maí 1890. Foreldrar hennar voru
Volgerðv
Bjaritadóttir,
bveðjo
Fædd 14. desember 1870.
Dáinn 16. janúar 1963.
Ég kveð þig frænka, kvöldsól
þín er hniginn
nú komið er þitt hinnsta sólarlag.
Á nætur hiimni stjarna björt
upp stigin
er stafar geislum fram á næsta
dag.
Því lífið vemíist alkærleikans
eldi
þótt hér ljúki síðasta jarðlífs
kveldi.
Við lifum í því ljósi er daprast
eigi,
það Ijós, er von og trú á
Frelsarann,
og þótt að okkur jarðlifs bölið
beygi,
þeim blessast allt er festir trú
á hann,
hann láti af náð, þér ljós sitt
eilíft skína,
þig leiði og blessi, og alla vini
þína.
Þín minning geymist hlý í vina
hjörtum
með hjartans þakkir fyrir liðinn
dag.
Þar er svo margt af gleðigeislum
björtum
sem glæða í hugum fagurt
söngva lag.
í friði drottins far á nýjar
leiðir
Guðs Föður náð þar hverjum
skugga eyðir.
Guðrún Guðmiundsdóttir
•igjaiipny tuj
Minning
þau Pétur Hafliðason og Svein-
sína Sveínsdóttir. Þau eignuðust
mörg börn og var Sigríður hin
fimmta af niu systkinum.
Sigríður ólst upp á heimili
foreldra sinna, unz hún var kom
in á þroskaaldur. Vann hún, ung
að aldri, öll venjuleg heimilis-
störf, að sjómennskunni einni
undanskilinni.
Sigríður mun hafa verið inn-
an við tvítugt, þegar hún kvaddi
eyjarnar, til þess að fara í
kvennaskólann á Blönduósi. Þar
var hún við nám í tvo vetur, en
var í kaupavinnu í Húnaþingi
sumarið milli námsvetranna. Að
loknu námi á Blönduósi gerðist
hún farkennari á Barðaströnd í
tvo vetur, en lét þá kennslu lok-
ið í bili.
Sigríði mun hafa leikið hug-
ur á að sjá sig um í heiminum,
og því tók hún sig upp og fór til
Kaupmannahafnar. Þar dvaldi
hún um tveggja ára skeið.
Ekki átti fyrir Sigríði að liggja
að ílendast í Danmörku. Nú var
ferðinni heitið heim — til Reykja
víkur, og þar kynntist hún mann
inum, er varð eiginmaður henn-
ar, Jóni skipstjóra Jóhannssyni.
Þau giftust'10. okt. 1915 og reistu
bú að Stýrimannastíg 6, og
bjuggu þar æ síðan. Jón skip-
stjóri lézt 9. okt. 1960. Þau hjón-
in eignuðust tvö börn: Þor-
björgu, búsetta í Reykjavík og
Jóhann, garðyrkjubónda í Mos-
fellssveit. Þá tóku þau í fóstur
Sigríði Guðmundsdóttir, sem er
systurdóttir Sigríðar.
Jafnhliða því að sjá um heim-
ilið á Stýrimannastíg 6, stundaði
Sigríður handavinnukennslu í
skólum hér í bæ um nær þrjátíu
ára skeið, auk þess, sem hún var
sívinnandi að áhugamálum sín-
um, m.a. í kvennadeild Slysa-
varnafélagsins, þar sem hún
gegndi ábyrgðarstörfum um all-
mörg ár.
Þau hjónin áttu mjög fallegt
heimili, sem Sigríður var ætíð
að prýða og snyrta í hjáverkum
sínum. Hinir fjölmörgu listmun-
ir sem heimili hennar prýddu,
báru vott um handbragð hús-
freyjunnar og frábæran lista-
smekk. Var það einkennandi fyr-
ir hana að hún leitaðist ætíð við
að þroska þennan hæfileika
sinn.
Sigríður Pétursdóttir var kona
kynborin. Stórglæsileg á yngri
árum, fas og framkoma tigin-
mannleg, í hærra meðallagi á
vöxt og samsvaraði sér vel. —
Andlitið fölt og svipmikið, aug-
un dökk og lifandi, óvenju fög-
ur, oftast geislaði af þeim góð-
leik og hlýju, en gátu orðið
hvöss ef í harðbakkann sló. Örlát
við gesí og gangandi. Sigríður
var skapkona, tilfinningarík, en
kunni þó vel með að fara.
Það var mjög jafnsnemma, að
Sigríður missti heilsuna og mað-
ur hennar andaðist. Það sem
þjáði hana nú, var þrálátur
hjartasjúkdómur, sem að lokum
var banamein hennar.
Á síðastliðnu hausti veiktist
hún enn, þá nýkomin frá hælis-
vist í Danmörku, var flutt i
Landakotssjúkrahús og þar and-
aðist hún 18. jan. sl.
Sigríðar verður saknað a£
mörgum, en þeir sakna hennar
mest, sem þekktu hana bezt.
Útförin fer fram í dag frá
Fossvogskapellu.
J. B.
LOKAD
í dag kl. 2—4, vegna jarðarfarar.
Gleraugnasalan
FÓK U S
Lækjargötu 6 B.
IJtgerðarmenn
sem láta byggja fiskiskip, utanlands sem innan-
lands ættu að æskja þess sérstaklega, að Mustad
saumur eingöngu, sé notaður í skipið.—
O. Mustad & Sön hafa framleitt skipasaum í ára-
tugi, og hefur Mustad saumurinn fengið viðurkenn-
ingu víðsvegar um lönd fyrir óbrigðul gæði.
©.Mwstta® &
Stofnað 1832.
Aðalumboð á íslandi
0. J0HNS0N & KAABER há