Morgunblaðið - 29.01.1963, Qupperneq 16
16
MORCUNBLAÐ1Ð
Þriðjudagur 29. janúar 1963
Skrifs fofustúlka
óskast á málflutningsskrifstofu. Vélritunarkunn-
átta nauðsynleg. Tilboð sendist í pósthólf 662.
Stál fiskiskip
ca. 140 tonn, í byggingu erlendis, til sðlu.
Tilbúinn fyrir síldarvertíð.
Upplýsingar í síma 35259.
Kona óskast
í eldhús hálfan daginn. Einnig stúlka
til afgreiðslustarfa allan daginn.
Egllskjör
Laugavegi 116.
Skrifstofustúlka
óskast nú þegar til starfa hjá þekktu fyrir-
tæki í Miðbænum. — Eiginhandarumsókn
er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf,
sendist afgr. Mbl. merkt: „Rösk — 3988“.
Iðnaðarhúsnæði óskast
300-500 ferm.
IViars Trading Company hf.
Klapparstíg 20 — Sími 17373.
Rúðugler
Verðlœkkun
A flokkur 3 mm. Verð per ferm. kr. 69,00.
B flokkur 3 mm. Verð per ferm. kr. 59,00.
Söluskattur innifalinn.
Marz Trading Company H.f.
Klapparsiig 20. — Simi 17373.
SPARIFJAR-
EIGENDUR.
Avaxta sparifé á vinsælan
og öruggan hátt. Uppl. kl.
11—12 f.h. og kl. 8—9 e.h
MARGEIR J. MAGNÚSSON.
Miðstræti 3 a. - Sími 15385.
Hefi kaupendur að
fasteignatryggöum
og eða
ríkistryggðum skuldabréfum.
Uppl. kl. 11—12 f. h. og
kl. 8—9 e. h.
MARGEIR J. MAGNÚSSON.
Miðstræti 3 a. - Sími 15385.
peningalAn
Útvega hagkvæm peninga-
lán til 3. eða 6. mán., gegn
öruggum- fasteignaveðstrygg-
ingum. Uppl. kl. 11.—12.
f. h. og kl. 8—9 e. h.
MARGEIR J. MAGNÚSSON.
Miðstræti 3 a. - Sími 15385.
VILHJALMUR ÁRNASON hrL
TÓMAS ÁRNASON hdL
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
lönaðarbankahúsinu. Sitnar 24635 og 16387
| BEAIZÍHIVfUR
| 2 M hö kr. 2.200,00.
3 hö kr. 2.070,00.
5 14 hö kr. 5.540,00.
7 hö kr. 5.720,00.
9 hö kr. 6.215,00.
í
ÍGUNNAR ÁSGEIRSSON HF.
j Suðurlandsbraut 16.
I Sími 35200.
i
EGGERT CLAESSEN og
GUSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn
Þórshamri. — Sími 11171.
PIANÓFLUTNINGAR
ÞUNGAFLUTNINGAR
Hilmar Bjarnason
Simi 24674.
Unglingsstúlka
óskast
til sendiferða á skrifstofu vora.
G Ó Ð
4ra—5 herb. íbúð
óskast til leigu sem fyrst. Vinsamlega hringið í síma
12082 (kl. 9—5) eða 36754 eftir kl. 5.
G ABOOIM
— FYRIRLIGGJANDI —
Stærðif: 4x8 fet. — Þykktir: 16 og 19 mm.
Sendum gegn póstkröfu um allt land.
KRISTÁN SIGGEIRSSON H.F.
Laugavegi 13. — Simi 13879.
Arðbært fyrirtæki
Innflutningsfyrirtæki með góð erlend umboð fyrir
varahlutum o. fl. til sölu, ef viðunanlegt tilboð
fæst. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir
fimmtudagskvöld 31. þ. m. merkt: „Arðbært —
6500“.
Keflavík — Suðurnes
Opna í dag endurskoðunarskrifstofu að Hafnar-
götu 57, Keflavík. Tek að mér endurskoðun, bók-
hald, ársuppgjör og aðstoða við framtal til skatts.
ÞORGEIR SIGURÐSSON
löggiltur endurskoðandi
Sími 2020.
Útboð
Óskað er eftir tilboðum í smíði á tréhúsgögnum
fyrir heimavistarskóla. Útboðsgögn eru afhent
í skrifstofu vorri í dag og á morgun gegn 300 kr.
skilatryggingu. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 11
10. febr. n.k.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS.
2 skrifstofustúlkur
óskast á stóra skrifstofu í Miðbænum. Vélritunar-
kunnátta nauðsynleg. Æskilegt að hafa unnið eitt-
hvað við vélabókhald. Tilboð merkt: „Skrifstofu-
störf — 3866“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir
6. febr. n.k.
Hluthafar óskast
til kaupa á 1000 tonna flutningaskipi. Sendið nafn
yðar, ásamt upplýsingum um hugsanlegt framlag
yðar, til blaðsins merkt: „Framtíð — 3864“.