Morgunblaðið - 29.01.1963, Side 17
Þriðjudagur 29. janúar 1963
MORCÍJIS BL AÐIÐ
17
— Utanrlkisviðsk.
Framhald af bls. 11. ■
og fór mestur hluti þess sem fyrr
til Bretlands. Hér er um 20 millj.
ikr. aukningu að ræða, enda var
sauðfjárslátrun óvenju mikil
haustið 1961. Sama máli gegnir
um ullina, sem flutt var út fyrir
33 millj. kr., að mestu leyti til
Bandaríkjanna. Hinsvegar var
um fjórðungi minna af söltuðum
gærum selt úr landi, og seldust
þær í Vestur-Evrópu eingöngu.
Verð á landbúnaðarvörum hefur
yfirleitt farið hækkandi.
Athyglisvert er, hve útflutn-
ingur á vörum, unnum úr ull,
hefur aukizt. Ullarteppi og
prjónavörur úr ull aðallega voru
fluttar út fyrir nær 20 millj. kr.
á sl. ári, svo til eingöngu til
Sovétríkjanna, en árið áður nam
útflutningurinn um 8 millj. kr.
Köfnunarefnisáburður var ekki
fluttur út á sl. ári, en 4800 tonn
1961. Af sementi voru flutt út
17500 tonn, en 20100 árið 1961.
Framangreindar vörur eru tald-
ar í liðnum „Ýmsar vörur“.
UTANBÍKISVERZLUN
EFTIR LÖNDUM.
Eins Oig sjá miá af töflu 2, tók
útflutningurinn tii Austur-Bv-
rópulanda á sl. ári stórt stök'k
upp á við frá árinu 1961. Á því
ári var, eins og fyrr er sagt, ó-
Tafla 2
venju lítill útflutningur til Sov-
étríkjanna, þar sem freðfiskur
var ekki fluttur þangað fyrr en
á síðari helminig ársins. Af þess-
uim sökuim safnaðist mikil skuld
við Sovétríkin 1961. Við hinn
aukna útflutning á freðfiski bæt
ist stóraukinn útflutningur á salt
síld, freðsíld og vörum úr uil.
Breytingar á útflutningi til Aust
ur-Evrópulandanna eru að öðru
leyti einkum fólgnar í minnkuð-
um útflutningi á freðsíld til Pól-
lands og freðfiski og.freðsíld til
Téklkóslóvakíu, og hins vegar
auknum útflutningi á ull og
mjólkurdufti til Ungverjalands
og saltsild og freðsíld til Rúm-
eníu.
Útflutningur til Bandaríkj-
anna jókst mjög verulega, eða
um nálega 28%. Héx er aðallega
um að ræða aukna sölu og hærra
verð á freðfiski og ull.
Útflutningur til Vestur-Evrópu
og annarra frjálsgjaldeyrislanda
jókst um 196 millj. kr., eða nær
11%. Þar vekur helzt athygli
au'kinn útflutningur til Noregs
(síldarlýsi), Ítalíu (skreið) og
Vestur-Þýskalands (ísvarin síld,
síldarlýsi og mjöl).
Innflutningur til landsins jókst
um 492 millj. kr. fró fyrra ári,
miðað við nóvemberlök, sbr.
töflu 3. Gagnstætt því, sem raun
varð á um útflutninginn, dróst
innflutningurinn nokkuð sam-
Danmðrk ••••••••••••••••••••
t'Joregur •••••••••••••••••••••
CvíþjóíS •••••••••••••••»••••••
tF innland •••••••••••••••••*•••
® retland •••••••••••••••«•••«•
Jfrakkland. ••••••••••••••*••••
CJrikkland«•••••«•••••••••••••
tlolland ••••••••••••••••*••••••
gtalía ..••••••......
Jportúgal•«•••••••••••••••••••
Cpánn •••••••••••«••••••••••••
Vestur-Þýzkaland..............
^fríkulönd.......
^aaur E. M.A.- og sterlinglönd
Samtala
©andarfkín
4)onur dollaralönd
Samtalð
PMlanð........................
Covétríkin........•••••••••*•
•Tékkóslovakía •••••••••••••«•
Jtustur-Þýzkaland.............
^anur Austur-Evrópulönd *«, , »
Samtalt
^Snnur lafnkevnislönd
C.M.A.* og sterllnglönd.
fDollaralönd.....••••••••
J\ustur-Evrópulönd ••••••
Cunur jaínkeypislönd ....
Jan. -nóv. 1961 Jan.-nóv. 1962
Millj. kr. Millj. kr.
91 10* C
29 108
224 216
81 106
496 522
29 32
40 43
43 35
121 149
102 63
49 82
257 316
241 220
34 36
1837 2033
380 485
44 49
424 534
52 39
148 445
98 75
41 33
7 22
346 614
53 44
11» 2660 3225
Hlutfallsskipting utflutningsina
Jan.-n6v, 1961 Jan.-nóv. 1962
% %
69.1
15.9
13.0
2.0
63.0
16.6
19.0
1.4
Samtals
100.0
Tafla 3
Innflutningur eftir löndum
Danmðtki ••••••••••••••••••*•
t'Joregur ....................
CSvíþjóS .....................
Finnland ••••••••••••••••••,«•
Celgía .......................
S3retland •••••••••••••••»••••,
S'rakkland ••••••«••••••••••••
4Holland •• ................
Ctalía ......................
Spánn.................
Vestur-Þýzkaland ••••••••••••
Koll. Vestur-Indíur ••••••••••
Japan........................
Canur E. M. A. -l#»d ojy eterlingiönd
Samtala
Þar af skip og flugvélar
®andaríkin
Oanur dollaralönd
Samtals
PSUand.M......................
Covétrxkin....................
Tékkóslovakía ..........
Austur-Þýzkaland.........
Qixnur Austur-Evropulönd......
Samtals
X»ar af skip
Onnur jaínkeypislönd
Jan. -nóv. 1961
Millj. kr»
223
136
148
70
39
335
- 22
118
30
34
324
24
62
37
1607
(69)»
451
53
100.0
Jan.-n6v. 1962
Millj. kr.
251
233
211
104
50
455
34
147
44
34
390
41
77
72
2143
(69)
492
35
504
60
416
97
80
3
Alla
656
(20)
51
2818
527
83
355
90
47
13
588
(0)
52
3310
C.M.A* • og atsrlinglðnd,•••••••• •
CJollaralöad. .....................
iVustur-Evrópulönd # , # m
<k»mu iila&itBíaliM.................
Hlutfallsskipting innflutningsins
J»n.-nóv. 1961 Jan.-n&v. 1962
% %
57.0
17.9
23.3
1.8
iw.a
64.7
15.9
17.8
1.6
— Hvað hafa jbeir
i smiðum?
Framhald af bls. 11.
myndir, þetta er engin birta
í desember og janúar.
— Nú er þetta þó að batna
og fer að verða vinnufært,
segir Valtýr. Ekki svo að
skilja að maður leggi árar í
bát, maður er auðvitað allt-
af eitfchvað að bauka, og hef-
ur næg viðfangsefni.
Einhvern vegin heyrðist
okkur að Valtýr væri með
einhver ný áform á prjónum-
um nú, þegar sýningarmyndir
væru allar komnar af stað
til útlanda og birtan að skána.
Hann viðurkenndi að hann
hyggðist byrja á einhverju
nýju, ekki væru það málaðar
myndir og ekki mosaik, en
hann var ófáanlegur til að
veita nokkrar meiri upplýsing
ar um það.
Ein af myndum Jóhanns Briem í Númarímum Sigurðar Breið-
fjörðs, sem eru að koma út. Sýnir hún Núma á leið til Róma-
borgar.
Kominn tveim rímnabókum
á undan
Jóhann Briem tjáði okkur
ð nú í skammdeginu léti
hann sér að mestu nægja
kennslusfcörfin í Gagnfræða-
skóla Austurbæjar. Undan-
farna vetur hefur hann notað
skammdegið til að mynd-
Hlé frá veraldarvafstri til
að mála
tUU.ð
— Eg er eiginlega að hvíla
mig eftir jólin, sagði Hörður
Ágústsson, er við höfðum sam
band við hann. En sem kunn
ugt er gekk hann frá Þjóð-
minjasafnsbókinni, er út kom
fyrir jólin og auk þess teikn
aði ha/nn innréttinguna í Kópa
vogskirkju. Einni.g er nýbúið
að opna snyrtistofu, sem hann
innréttaðk Hann hefur þvtí
haft ærið að starfa. .
— En nú er ætlunin að fara
að mála af krafti, segir Hörð-
ur. Eg hefi hug á að sýna í
haust og vill fé hlé fná verald
arvarfstrá til að geta siinnt
því.
— Málarðu lítið samhliða
verkefnum á borð við þau sem
að ofan eru nefnd?
— Já, málaralistin liggur
eiginlega alveg niðri hjá mér
á meðan .Hin viðfangsefnin
eru það erfið og taka alveg
hugann. Annars finnst mér
byggingarlist og málaralist
svo skyldar listgreinar að það .
er ekki óeðlilegt að maður
fari svona sitt á hvað inn á
verksvið beggja þessara
greina.
Hörður hefur alltaf haft
mikinn áhuga á byggingarlist
og var byrjaður á slíku námi
í verkfræðideildinni hér'
heima á stríðsárunum. Hann
teiknar 1‘íka gjarnan hús. Nú
er eitt í smíðum eftir hann
og hann er að vinna að öðru.
Talið berzt að myndlistar
sýningum ,en Hörður er ritari
Félags ísl. myndlistarmanna.
Og það kemur í ljós að auk
þeirra listsýninga . íslendinga
erlendis, sem sagt hefur ver
ið frá, er á Norðurlöndum sýn
ing á verkum 4 myndlistar-
manna, Jóhannesar Jóhannes-
sonar, Þorvaldar Skúiasonar,
Hjörleifs Sigurðssonar og
Kristjáns Davíðssonar. Sýning
in hófst í Karlstad í Svíþjóð.
Svíinn Karl Axelsson bauð
listamönnunum að sýna þar.
Honum var það líka að þakka
að sý’ningin var síðan send til
Oslóborgar og opnuð nýlega
í Kunstnersens Hus, og í ráði
er að senda hana til Kaup-
mannaihafnar þaðan. Einnig
sagði Hörður að félagi hans
hefði borizt boð frá banka-
stjóra einum í Gautaborg,
sem heldur jafnan uppi list-
kynningu í búsakynnum bank
ans. Hefur hann boðið íslend
ingum að sýna þar verk sín,
og er málið í undirbúningi.
Við spurðum Hörð að lok-
um hvernig verk hans við að
rannsaka gömul hús á íslandi
gengi ,en til þess hefur hann
fengið visin dasj ó óss tyirk. —
Eg er alltaf að vinna að þvá,
hefi ferðast í tvö sumur, fyrst
til Vestfjarða og sl. sumar
norður og austur um, og á
veturna vinn ég úr gögnum,
sem ég hefi safnað. En þetta
er margra ára vinna og ég
rétt að byrja.
skreyta rimur Sigurðar Breið
fjörðs, en nú er hann búinn að
vinna myndir í tvær næstu
bækur og því er hlé á því
verki í vetur. Tristansrímur
eru sem kunnugt er komnar
út, Númarímur eru um það
bil að koma út og Aristomes
rímur koma væntanlega í
haust. Og myndir eru til í
þessar bækur. Eins komu út
fyrir jólin núna ferðasögur
Jóhanns frá Grænlandi, sem
hann vann að í fyrravetur.
— Nei, ég er eiginlega ekk
ert við kúnstina á þessum tíma
árs, sagði Jóhann. Eg byrja
venjulega að mála hér heima
í vinnustofu minni í marz og
held því áfram fram í júní,
en þá fer ég austur í Ásaskóla
þar sem ég hefi haft skólastofu
á leigu undanfarin sumur. Nú
stendur þvi einmitt þannig á
aðéger ekkert að starfa.
Þýöir ekki að tala um
fallegar hugmyndir
— Eg er bara að mála miín
ar myndir, sagði Þorvaldur
Skúlason, og gat varla talað
fyrir kvefi. — f skammdeginu
fæst ég aðallega við að teikna
og undirbúa það sem ég ætla
að gera þegar birtir.
— Og hvað ætlarðu að gera
þegar birtir?
— Það er allt í kollinum á
mér og verður ekki sagt með
orðum. Það þýðir ekki að tala
um fallegar hugmyndir, þvd
þær eru einskis virði fyrr en
þæir komiast í framkvæmd.
Það er svo mikið af fólki með
fallegar hugmyndir sem ekk
ert vefður úr. Jú, ég er alltaf
að hugsa um eitthvað sérstakt.
Við höfum frétt að Þorvald
ur hafði fengið boð um a8
balda stóra einkasýningu á
verkum sinum í Kaupmanna
höfn. — Það hefur ekki verið
ákveðið ennþá, segir Þoravld
ur, en það er rétt að það
stendur mér opið að sýna í
Galleri N í Kaupmannahöfn.
Þeir hafa boðið mér að sýna
þar eftir miðjan marz, en ef
ég geng að því, þá er alveg
eins vist að ég biðji um að
sýningunni verði frestað til
hausitsins, sem er hentugri
tími fyrir mig. Þetta er engan
veginn ákveðið og óumsamið
ennþá.
— Yrði þetta stór sýning?
— Já, það er um einkasýn
ingu að ræða og ég mundi
sýna 30—40 myndir.
s