Morgunblaðið - 29.01.1963, Side 19

Morgunblaðið - 29.01.1963, Side 19
Þriðjudagur 29. janúar 1963 MORGUNBLAÐ1Ð 19 Simi 50184. BELINDA LEIKSÝNING K L . 8.30 TRULOFIIN AR HRINGIR^ AMTMANN S STIG 2 tfÆj, HUI.D0R KRISTIN8S0IV GULLSMIÐUR. SÍMl 16<»79. Benedikt Blöndal hérðasdómslögmaður A.usturstræti 3. Sími 10223. PILTAR. EF ÞlB EISIB UNHUSTUNA /f / / ÞÁ A ÉG HRINMNA /^/ / /fjjtefrMf/.8. V Hafnarf jarðarbíó Siml 50249. Pétut verður pabbi GASTUDIO prœsentererdet danshe lystspIL ^EASTMANCOLOUR GHITA N0RBY EBBE LANGBERG DIRCM PASSER DUDV G«INGER DARIO CAMPEOTTO ANNEUSE REENBER6 Ný úrvals dönsk litmynd. „mæli eindregið með mynd- inni, er fyndin og fjörug og hlýtur að gera áhorfendanum glatt í geði. Og það hefur vissulega sitt gildi.“ Sig. Grímsson — Mbl. B.T. gaf myndinni -A ★ ★ Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9. LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. KOPAVOGSBIO Sími 19185. Ný amerísk STORMYND sem vakið hefur heims- athygli. Myndin var tekin á Iauo í Suður-Afriku og smygl að úr landi. — Mynd sem á ernindi til allra. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Aðeins fáar sýningar eftir. Draugahöllin með Michey Ronny Sýnd kl. 5. Borgfirðingar blóta Þorra AKRANESI, 26. jan. TVÖ Þorrablót verða haidin í Borgarfjarðarsýslu í kvöld. — Annað er haldið að félagsheim- ilinu Hlöðum í H alfjarðar- strandarhreppi. 1 gær fór þang- að hlaðinn sendiferðabíll frá Sláturfélagi Suðuriands með bjarnamat og vedzluföng Og sat um tíma fastur í sköflunum, en kortfst þó, áður en lauk, í áfangastað. Bergþórumar, þ.e. konur söngmannanna í Karla- kórnum Svönum, halda sitt ár- lega Þorrablót í Hótel Akranesi. — Oddur. Ótíð á Akranesi AKRANESI, 26. jan. HÉR er mesta ótíð. Eina nótt- ina gekk sjórinn á tveimur stöð- um lítið upp á götu. Einhverjir bátar slitnuðu frá í bátakvínni, en voru jafnharðan bundnir aft- ur. Þrjár rúður brotnuðu í stýr- ishúsinu á vélbátnum Heima- skaga. — Oddur. Rafmagns- truflanir á Akureyri í DAG hefur nokkuð snjóað á Akureyri og nágrenni, en vegir hafa þó ekki teppzt svo teljandi sé- Nokkrar truflanir hafa orðið á rafveitukerfi Akureyrar og hafa sum hverfin í bænum og í Eyja- firði verið tekin úr sambandi. Stafar það af vatnsskorti við orkuverið við Laxá. Vonir standa tii, að ástandið batni á morgun. — St. E. Sig. Stúlkur Vii kynnast stúlku S aldrin um 50—55 ára, sem góðum félaga á Gömludansana. — Þagmælsku heitið. Tilboð er greini nafn og heimilis- fang, ásamt síma og mynd ef fyrir hendi er, sendist Mbl. fyrir 2. febr. n.k. merkt: „Góður félagi — 3940“, Merzedes-Benz 180 ’55 diesel mjög góður bíll til sýnis og sölu í dag. bHaftttla GUOMUNDAR Bergþörusötu 3. Simar 1M3Z, ZMTQ litsala Jóíeiij Útsala Laugavegi 33 Telpukápur hálf virði og mikið af barnafatnaði á mjög lágu verði. Komið 09 gerið góð kaup Tækifæriskjólar frá kr. 195.— Blússur Kvenpeysur Síðbuxur Hanzkar Vettlingar -----195,— -----100,— -----195,— -----25,— — 25,— JÚDAN SLEIKUfí KL.21 J% p póAscafe Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari: Harald G. Haralds. LOFTPRES SUR MÁLNINGARSPRAUTUR RAFMAGNSMÓTOR AR í fjölbreyttu úrvali. VDNDUÐ II FALLEG I ÖDYR U 'Siqiirþórjónsson &co JíafnaiiítnrH tf Allianee Francaise Franski sendikennarinn, Régis Boyer, heldur áfram fyrirlestrum sínum á frönsku í Þjóðleikhúskjallar- anum í kvöld kl. 20.30. — Umræðuefni hans að þessu sinni verður: L’humanisme personnaliste (Emmanuel Mounier). Öllum heimill aðgangur. STJÓRNIN. Unglingur óskast til sendiferða hálfan daginn. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6 símar 1-2002, 1-3202, 1-3602. Atvinna Ungur maður óskast til afgreiðslu og lagerstarfa. Pharmaco hf. Sími 20320. B I N G BINGÓ-KLCBBUR stofnaður í Lido í kvöld. Spilaðar verða 10 umferðir. — Úrvals góðir vinningar. Stjórnandi Svavar Gests. — Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit Svavars Gests leikur og syngur öll nýjustu lög vikunnar, Húsið opnað kl. 8. — Dansað til kl. 1. Aðgangseyri kr. 35.00 1 Bingóspjald innifalið. Ilvert Bingóspjald selt á aðeins kr. 20.00. — Ungt fólk fjölmennið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.