Morgunblaðið - 29.01.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.01.1963, Blaðsíða 21
21 Þrlðju'dagur 29. janúar 1963 M O R CJJIS BL A Ð l Ð Skyndisala í 3 daga Vatteraðar telpnaúlpur hálfvirði. Drengjaföt á 1—4 ára kr. 145.— Barnapeysur (alullar) kr. 75.— Telpnapils kr. 50.— Drengjabuxur (alullar) á 1—3 ára kr. 40.— Nælongallar kr. 350.— \J,i Pappakassa Nokkur hundruð pappakassar, meðalstórir, til sölu, ódýrt. Skoverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Lngur laghentur maður getur fengið framtíðaratvinnu við prjónaverksmiðju hér í bænum. Kunnátta á sjálfvirkar nýtízku prjónavélar æskileg. Tilboð er greini fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Framtíð — 6482“. Skrifstofuhúsnæði til leigu í nýju húsi við Laugaveg. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 35006. Skrifstofumaður óskast Duglegur skrifstofumaður með góða enskukunnáttu óskast í vor. Góð laun. Tilboð leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld 31. þ. m. merkt: „Gott starf — 6485“. 1 Félagslíf Flugbjörgunarsveitin Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 29. janúar 1963 klukkan 20.30 i Tjarnarkaffi (uppi). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar störf. 2. önnur mál. 3. Kvikmynd. Stjórnin. JÓN E. ÁGUFTSSON málarameistari, Otrateigi 6. Allskonar málaravinna. Sími 36346. Volkswagen — Station — 1500 Til flutninga ... eða sem fjölskyldubíll? Auðvitað hvort sem þér óskið! Þér getið notað hann sem flutningabíl eða fjölskyldubíl. Sætin er hægt að fella eða reisa með einu handbragði. Flutningabíllinn verður að glæsilegum 5 manna fólksbíl með nægri farangursgeymsu — 24,7 rúm- feta geymslu að aftan og 6,5 rúmfeta geymslu að framan. Volkswagen er einmitt fyrir yður Heildverzlunin HEKLA HF. — sími 11275 — Ný aðferð til megrunar LIMMITS ESKFIRÐINGAR REYÐFIRÐINGAR Árshátíð félagsins verður haldin að Hlégarði laugardaginn 2. febrúar og hefst kl. 8,30. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudagskvöld 31. janúar til: Atla & Kristins í síma 38232 Þórunnar Björnsdóttur — 16296 Tómasar Óskarssonar — 36200 SKEMMTINEFNDIN. Samkvæmiskjólar, sem geta verið bæði stuttir og síðir. INGIBJÖRG ÞORSTEINS. saumastofa sími 18996. Starfstúlkur óskast í Kópavogshælið nú þegar. Upplýsingar í símum 19785 og 38010. Afgreiðsl usiúlka Afgreiðslustúlka óskast strax í verzlun í Kópavogi. Tilboð merkt: „Stundvís — 6482“ sendist Mbl. fyrir mánaðarmót. 2 LIMMITS kexkökur með kaffi eða te er fulk óominn máltíð, en inniheldur aðeins 332 hitaeiningar FÆST I APÓTEKUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.