Morgunblaðið - 21.02.1963, Síða 5

Morgunblaðið - 21.02.1963, Síða 5
Fimmtudagur 21. íebrúar 1963 m O R C v n B l 4 Ð I » w. 5 SKÚÚTSALAN Framnesvegi 2 Stendur í aZeins ^ daga ennþá 50% g^sláttur 50% MENN 06 = malefni= Fyrir helgina luku 16 pilt- ar bóklegu próofi flugleiðsögu- manna. Piltar þessir hafa unn ið að námi sínu í skólanum hvern virkan dag frá morgni til kvölds virka daga vikunn- ar, enda hefur ekki fyrr náðst jafngóður árangur. Þeir, sem luku prófinu eru taldir frá vinstri: Erlingur Einarsson, Helgi Gunnarsson, Stefán Ágústsson, Þorsteinn Jónsson, Tómas Helgason, Otto Tynes, Jón Waage, Alm- ar Gunnarsson, Lúðvík Mar- teinsson, Erlendur Guðmunds son, Jón Valdimarsson, Ólafur Gunnarsson og Kristján Eg- ilsson, en á myndina vantar Rúnar Guðjónsson, Gunnar Guðjónsson og Vilhjálm Þórð- arson. Fyrir framan sitja kennar- ar við skólann, einnig taldir frá vinstri: Jónas Jakobsson, veðurfræðingur, Hörður Magn ússon og Valdimar Ólafsson, flugumferðarstjórar, og Þór- arinn Jónsson, loftsiglinga- fræðingur. NYKOIV3MR: ENSKIR KVENKULIf \S:íÓR SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 Kvenskór — Karlmannaskór Telpnaskór — Drengjaskór Kvenbomsur o. m. fl. 10°/o afsláttur af öllum KULDASKÓM Skóverziunin Fram^esvegi 2 Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvik. Esja er á Norðurlandshöfmim á eusturleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21:00 1 'kvöld til Rvíkur. í»yrill er í Rvík. Skjaldbreið er é Norðurlandshöfnum. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss er í NY. Dettifoss er á leið til Dublin. Fjallfoss fór frá Rvík í gær- kvöldi til Rotterdam. Goðafoss fór frá Tálknafirði í gær til Stykkishólms og Keflavíkur. Gullfoss fór frá Kaup- xnannahöfn 19. þ.m. til Leith og Rvík- ur. Lagarfoss er í Hamborg. Mána- foss er í Rvík Reykjafoss fór frá Vest mannaeyjum 19. þ.m. austur um land t,il Faxaflóahafna. Selfoss er væntan- legur til Rvíkur á hádegi í dag frá NY. Tröllafoss er í Rotterdam. Tunguíoss fór frá Hafnarfirði 19. þ.m. til Húsa- víkur og Siglufjarðar og þaðan til Bel- fast. Hafskip: Laxá er í Vestmannaeyjum. Rangá fór frá Gdynia í gær til Kaup- mannahafnar. H.f. JÖKLAR: Drangajökull lestar á Pacreksfirði. Langjökull er á leið til Rvíkur frá Gloucester. Vatnajökull er i Rvik Skipadeild SÍS: Hvassafell er vænt- anlegt til Limerick í dag. Arnarfell er í Middlesbrough. Jökulfell lestar á Austfjörðum. Dísarfell lestar á Aust- 'fjörðum. Litlafell kemur til Rvíkur á morgun. Helgaféll er væntanlegt til Reyðarfjarðar á morgun frá Odda. Hamrafell er væntanlegt til Hafnar- fjarðar 28. þ.m. frá Aruba. Stapafell fór í gær frá Bergen áleiðis til ís- lands. Loftleiðir h.f.: I>orfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 08:00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 09:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Helsingfors, Kaupmannahöfn og Oslo kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morg un er áætlað að fljúga til Akureyrer (2 ferðir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. Læknar fjarverandi Ófeigur J. Ófeigsson verður fjar- verandi framundir miðjan marz. Staðgenglar: Kristján Þorvarðsson og Jón Hannesson. + Gengið + 13, febrúar 1 Enskt pund Kaup 120,40 1 Bandaríkjadollar .. .. 42.95 1 Kanadadollar . 39,89 100 Danskar kr .. 621,50 100 601,35 100 Sænskar kr . 828,35 100 Pesetar 71,60 lö'' Finnsk mö k .... 1.335,72 1, 100 Franskir fr........ 876,40 100 Belgiskir fr. .. 86,28 100 Svissn. frk......... 992,65 100 Vestur-Þýzk mörk 1.073,42 1 100 Tékkn. krónur ...... 596.40 100 Gyilini ......... 1.198,47 1 Sala 120,70 43,06 ! 40,00 ‘ 623,10 602,89 | 830,50 71,80 .339,1 878,64 I 86,50 I 995,20 | .076,18 ! 598.00 [ .196,53 ! Sem berglindin bunar að hafi svo blíðfara, tárhrein og svöl, er jafnt sem um liljugrund ljúfa hún líður um harðgrýtis möl. Svo gengur fram guðdómleg elskan um grýtta sem blómgaða jörð, hún áfram eins og ljúflega leitar hvort leiðin er mjúk éða hörð. Steingrímur Thorsteinsson: Vegur elskunnar. ALLIR vita hvað þyrilvængja er og allir vita, hvað sviffluig er, en margir verða vafalaust hissa að heyra, að það er hægt að fljúga svifflug í þyr- ilvængju. Það þykir þó ekk- ert einkennilegt erlendis, þar sem þetta er orðin alkunn íþrótt. Þyrilvængjur þessar eru nefndar „Gyro Glider“, og smíði einnar slíkrar er einmitt nýlo'kið. Fi u: |»él aeam iðu r i n n heitir Sigurður Þorkelsson, er útvarpsviðgerðarmaður hjá Flugmálastjórninni og mikill áíhugamaður um flug. Mbl. hafði tal af Siigurði og spurði hann, hvort þyrlan hans hefði uppfyllt vonir hans. — Til þess að hún geti sýnt það, þarf að vera 20 hnúta vindur, og það hef ég ekki fengið ennþá. Ég er sem sagt ekkert byrjaður að fljúga ennþá og á eftir að kynna mér hvað hún getur. Þó er enginn vafi, að ég þarf að stilla upp aftur, því það er útilokað að það sé hægt að smíða tvo svona spaða nákvaemlega eins. Það er alltaf mismunandi skurður á þeim, og ekki hægt að stilla það nema fljúga vél- inni. • — Geturðu svo farið í lang ferðir, á þyrlunni? — Ekki nema að setja í hana vél, og það er ætlunin að gera það í framtíðinni. Þetta eru vélar, sem eru smíð aðar fyrir bandaríska herinn, og eru notaðar í flugvélalík- ön, sem loftvarnarskyttur æfa sig á að skjóta niður. Hver vél kostar um 1000 dali, ef þær eru keyptar nýjar frá verksmiðjunni, en það er hægt að fá þær ódýrari hjá hernunt. Þá er bara happ- drætti hvort vélin er ný eða notuð og kannski illa farin, þegar maður getur ekki valið hana sjálfur. Ný glæsileg 4ra herb. íbúðarhæð um 100 ferm. í steinhúsi í Kópavogskaupstað, rétt við Hafnarfjarðaryeg til sölu. Harðviðarhurðir og karmar. Eldhúsinnrétting mikið úr harðviði. Spón- lagðir veggir í borðstofu. Svefnherbergisskápar úr harðviði og panelklaeddur veggur í forstofu. — Tvöfalt gler í gluggum. íbúðin er tilbúin til íbúðar. 1. veðréttur laus. Nýja fasteignasalan Laugaveg 12 — Sími .24300 og kL 7.30-8.30 eh. sími 18546 Stangaveiðifélag Reykjavíkur Ársháfíð S. V. F. R, verður haldin í Hótel Sögu föstu- daginn 1. marz 1963 kl. 18.00. Þetta verður fyrsta samkvæmið í hinum nýju yeitingasölum hótelsins. Félagsmenn vitji aðgöngumiða á skrifstofu SVFR Bergstaðastræti 12B, laugardaginn 23. febrúar og sunnudaginn 24. febrúar kl. 2—6 báða dagana. Um leið verður gengið frá borðaniðurröðun. Samkvæmisklæðnaður. Stjórnin. SVFM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.