Morgunblaðið - 21.02.1963, Síða 18

Morgunblaðið - 21.02.1963, Síða 18
18 MORCV1SBL4ÐIÐ Fimmtudagur 21. febrúar 1963 Síðasfa sjóferðin Bandarísk kvikmynd í litum — talin einhver mest spenn- andi mynd, sem gerð hefir verið öll tekin um borð í einu af stærstu hafskipum heimsins. |THE ÍíÆSTI^SpIÖÍGE SiAfiRiNGROBERT STACK-DORQTHY MALONE GEORGE SANDERS - EOMOND O'BRIEN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. MMMSW3B Hví verð ég að deyja (Why must I die). Afar spennandi og áhrifarík ný amerísk kvikmynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ijarnarbær Sími 15171. Sá hlœr bezf Bráðskemmtileg a m e r í s k skopmynd í litum. ein snjall- asta sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Red Skelton Sýnd kl. 5. Næst síðasta sinn. LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. PILTAR EFÞlÐ £1010 UNNUSIUNA ÞÁ fl É5 HRINGANA , /fjrr/srrAetr é V Málflutningsstofa Aðalstræti 6, 3. hæð. Einar B Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson, Guðmundur Pétursson. Tómstundabúðin Aðalstraeti 8. Sími 24026. RACNAR JONSSON hæstaréttarlögmaður Lögíræðistörf og eignaumsýsla Vonarstræti 4. VR-húsið TONABÍÓ Sími 11182. HETJUR (The Magnificent Seven) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikfn, ny, amerísk stór- mynd í litum og PanaVision. Mynd í sama flokki og Við- áttan mikla enda sterkasta myndin sýnd í Bretlandi 1960. Yul Brynner Horst Buchholtz Steve McQueen Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. -K STJÖRNUIl|n Sirai 18936 Paradísareyjan Hin óviðjafnanlega og bráð- skemmtilega litkvikmynd, tek in á Hyrrahafseyju. Kenneth Moore Endursýnd kl. 9. Baráttan um kóralhafið Frá hinni frægu sjóorustu við Japani. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. T rúloíunarhringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustíg 2. Somkomur Æskulýðsvika v Hjálpræðishersins Æskulýðsfélagið sér um samkomuna í kvöld kl. 8.30. Auður Eir Vilhjálmsdóttir guðfræðingur stjórnar. — Kapt. Inger H0yland talar. Samkomur á hverju kvöldi þessa viku. Velkomin. Fíladelfía Vakningarvikan heldur áfram. Samkoma hvert kvöld kl. 8.30. Ræðumenn Glen Hunt og Garðar Ragnarson. Góður söngur. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — Sími 11043. Bolshoi-ballettinn Vegna fjölda áskorana verð- ur þetta einstæða listaverk sýnt í dag kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. ÞJÓÐLEIKHUSID PÉTUR CAUTUR Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Naésta sýning sunnudag kl. 20 Á UNDANHALDI Sýning laugardag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. ÍSeöCFÉíAG) ^ZYlQAylKUg Hart í bak Sýning í kvöld kl. 8.30. Uppselt. Næsta sýning sunnudag kl. 5. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. — Sími 13191. KLERKAR í klípu Sýning föstudagskvöld kl. 9 í Bæjarbíói. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 á fimmtudag. — Sími 50184. Glaumbær FRMSEÍUR MATUR framreiddur af frönskum matreiðslumeistara. Hádegisverðnr - Kvöldverður BERTI MÖLLER og hljómsveit Arna elfar Borðpantanir í síma 22643. Opið í kvöld Hljómsveit Finns Eydal Sími 19636. \ i KunAl mini,;.. að aug'ýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Framliðnir á ferð Ybu| miTm i •...WarnerColor AWAKNIK MOS.RIOT/ Sprenghlægileg og mjög spenn andi, ný, amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Broderick Crawford Claire Trevor Sýnd kl. 5, 7 og 9. --------—--------------niV okkar vínsœia KALDA BORÐ kl. 12.00, elnnig alls* konar heitir réttir. f Hádeglsverðarmúsik kl. 12.50. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. . Kvöidver ðarmúslk og Dansmúsik kl. 20.00. og hljómsveit 1ÓNS PÁLS borðpantanir í síma 11440. RIKISINS ft:(T!TvrfTrti M.s. Herðubreið fer austur um land í hring- ferð 26. þ.m. Vörumóttaka í dag og morgun til Horna- fjarðar, Djúpavogs. Breiðdals- víkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna fjarðar, Bakkafjarðar, í>órs- hafnar og Kópaskers. Farmið- ar seldir á mánudag. Til sölu er skúr 35—40 ferm., sem getur verið verkstæði, iðnaðar- eða íbúð- arpláss í Miðbænum. Útborg- un 35—40 þús. Einnig er til sölu lítið einbýlishús, 3 herb., eldhús og bað. Útborgun mjög lítil. Uppl. í síma 16639. Simi 11544. Leiftrandi stjarna PKESLEY a FLAMING CIiisíen^aSc:oi=>E 2o. color by oe luxb mmm Geysispennandi og ævintýra- mettuð ný amerísk Indíána- mynd, með vinsælasta dægur- lagasöngvara nútímans í aðal- blutverkinu. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rrr u- iinrir r iTirmr laugaras Simi 32075 — 38150 Smyglararnir ■ t»CAl KtMS WmNATIOHM ANO *OMN CILLING fNTIKÞálSH. 0> ........ wm ln, í^$TMAN CGlOvP PANÁV^qPf PtJÓI'"*'.• i.JOIjN BfBNARÞ.’ -.MkHfft ■ CUSHING FRASER LEE ■-MERCIEBL • WIIIIAM JBANKlrN' llf A$I» ; MIIIS MAtlíSON ClOPCl’COOIOURIS ■ KAIHFPINÍ KATH I0UMA juri TH0RBURN Hörkuspennandi ný ensk kvikmynd í litum og Cinema- Scope. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. Ný fréttamynd hefst á hverj- um laugardegi. Bíll eftir 9.15 sýninguna. Vörður á bíla- stæði. Félagslíi Ármenningar! Skíðafólk! Farið verður í Jósefsdal nk. laugardag kl. 2 og 6. Nógur snjór. Upplýst brekka og skíðalyfta í fullum gangi. Ódýrt fæði á staðnum. Stjórnin. Skíðafólk! Farið verður f Jósefsdal nk. fimmtudagskvöld kl. 7.30. — Nógur snjór, upplýst brekka og skíðalyfta. Hittumst í Jós- epsdal. Farið verður frá B.S.R, Þróttarar Knattspyrnumenn. athugið. Samæfing í kvöld (fimmtu- dag) fyrir meistara, 1. og 2. flokk kl. 10.10 í KR-húsinu. Mætið stundvíslega. Knattspyrnunefndin. Skíðamenn —. Rcykjavík Mótsetning Reykjavíkur- mótsins er kl. 11 f.h. laugar- dag. Stórsvig kl. 2. 10 km ganga kl. 4.30. Sunnudagur: Svig A og B flokkur kl. 1.00. Stökk kl. 3.30. ÍR. Næturgisting f skálanum seld í skrifstofu Hl við Túngötu milli kl. 17—19 föstudag. Skálanefnd. BEZT AÐ AUGLYSA t MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.