Morgunblaðið - 23.03.1963, Page 15
ISINDI
sein
BILA
LCKK
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bun
ÉINRAUMBOÐ
Giasso
Asgeir Ólafsson, heildv
Vonarstræti 12. - Simi 11073
Pétur Berndsen
Endurskoðunarskrifstofa,
endurskoðandi
Flókagötu ó7.
Simi 24358 og 14406.
UT GERBARMEHIIII
og gert rannsóknir í Hveragerðn
— nú að vetrarlagi. Gömlu ferða
félagarnir frá 1961 hittu hann
um daginn og inntu hann eftir
tíðindum. — Kvað hann það
hafa komið sér mjög á óvart, að
af 61 lind á hverasvæðinu, sem
hann hefði sett á skrá hjá sér
síðsumars 1961, væ’u nú 24 ger
samlega horfnar, uppþornaðar —
og hinum flestöllum hefði vatns
borðið lækkað verulega, og þær
kólnað mjög um leið, eða allt
upp í 75%. Þegar hann var spurð
ur um orsökina ,vildi hann sem
minnst segja — en taldi þó líkur
til, að stóru gufuholurnar þarna
eystra kynnu að eiga verulegan
þátt í þessari þróun.
Næsta spurning til Dombro-
wskis var um það, hvort hér
með væri orðið tilgangslaust að
hugsa til frekari framkvæmda í
Hveragerði á því sviði, sem fyrir
hugað var. Kvað hann nei við
því,. svo framarlega sem þessi
þróun héldi ekki áfra-m — og jafn
vel þótt svo færi, væru allar
líkur til, að loftslagið þar eystra
væri slíkrar náttúru, að það eitt
nægði til þess að gera bæinn að
merkilegum lækningastað fyrir
margs konar húðsjúkdóma og e.
t.v. sjúkdóma í öndunarfærum."
Það er vissulega margt að finna“
í loftinu í Hveragerði og um
hverfi, sagði hann — en bætti
við, að það yrði síðar fullrann-
sakað af sérfræðingum á því
sviði. Jafnframt gat hann þess,
að þrátt fyrir minnkandi vatns-
magn í lindum og stórlaekkað
hitastig, virtist lífið í þeim —
þ.e. ýmsir þörungar og aðrar
smáverur — algerlega óbreytt.
Og mikilla tíðinda væri að vænta
af leirnum; svo mikið væri.víst.
Höfum fyrirliggjandi
hin vinsælu
Mim - ÞORSKWT
L. ANDERSEN HF,
Hafnarhúsinu. — Sírhar 13642 og 10671.
F R Á
kristiands
FISKEGARNS-
F A B R I K
Laugaradagur 23. marz 1963
Eru heitu lindirnar
Hveragerði að hvería?
ÞAÐ ER komið í ljós við rann-
sókn, að um 40% heitu lindanna
mælum frá öðrum rafeinda-
heila, svo að nú er fyrsta „raf-
eindabarnið" borið í heiminn.
Því miður virðast rannsókn
ir benda til þess, að heilarnir
borgi sig ekki. Hinum mann-
lega þætti er þó fyrst og
fremst umjtennt: það er mik
ill skortúr á sérfróðum mönn
um, sem matað geta heilana
á serp hagnýtastan hátt.
Fyrstu rafeindaheilarnjr
voru gerðir úr þúsundum
lampa, sem stöðugt voru að
springa, brenna út eða bila á
einhvern hátt og þannig skap
andi martraðir fyrir vesalings
vísindamennina, sem höfðu yf
irumsjón yfir heilunum.
Draumar þeirra urðu þó
miklu betri — satt að segja
mjög góðir — þegar transistor
arnir komu til sögunnar og
leystu lampana af hólmi.
Ný tæki. s
Transistorarnir komu í far
arbroddi nýrra tækja til hag-
nýtingar rafeindarinnar, hin
svokölluðu „rafeindatæki í
föstu ástandi". Eftir byltingu
á rafeindaheilum hefur þessi
nýja tækni verið innleidd á
flestum öðrum sviðum, og þarí
ekki annað en að bera saman
útvarpstæki núna í dag við
tæki framleidd fyrir tíu árum.
Það er þessi nýja tækni, sem
sett hefur á stað „smækkun-
ina“ á öllum rafmagnstækj-
um, sem náð hefur hámarki í
öllum hinum fíngerðu rann-
sóknartækjum, sem send hafa
verið upp í gervihnöttunum.
Nú er svo komið, að stærð
hinna fíngerðu tækja takmark
ast fyrst og fremst af raf-
magnsleiðslum, sem liggja á
milli hinna ýmsu hlua. Það var
því mikil framför þegar farið
var að nota prentaðar línur á
grunnfleti í staðinn fyrir
venjulegar málmleiðslur.
Smækkunin er kominn á hátt
stig, en heldur samt áfram.
Nýr þáttur í meðhöndlun raf
eindarinnar virðist gefa ótelj-
andi möguleika. Það er hin
nýja tækni, sem kölluð er
„sameindarafeindafræði". Þar
eru sameindir sjálfar látnar
þjóna sem lampar eða önnur
tæki — allt í sama augnablik-
inu. Þerir það leiðslur óþarf-
ar nema á milli einstakra sam
stæðna.
í Hveragerði, hafa beinlínis horf-
ið á tæpum tveimur árum. Ekki
er fullvíst um orsakirnar til þessa
en sumum kemur til hugar, að
stóru gufuborholurnar austan-
fjalls eigi einhvern hlut að máli.
Sú mun þó ekki skoðun jarðhita
sérfræðinganna hjá raforkumála
stjórninni. En nánar um þetta
fer hér á eftir, samkvæmt frá-
sögn þýzks vísindamanns:
Fyrir um það bil tveim árum
fóru nokkrir blaðamenn úr Rvík
o.fl., kynnisför til heilsulinda-
bæja í V.-Þýzkalandi, í boði
sambandsstjórnarinnar í Bonn
— og var nokkuð sagt frá því
ferðalagi hér í blaðinu á sínum
tíma. Á einum staðnum í þessari
ferð, Bad Nauheim, hittu ferða-
félagarnir m.a. ungan vísinda-
mann að nafni H. J. Dom-
browski, sem fundið hafði merki
legar bakteríur í ævagömlum
saltsteinslögum í nágrenni við
Nauheim. Reyndust bakteríur
þessar ca 650 millj. ára gamlar
— eða langtum eldri en nokkrar
lífverur, sem áður höfðu fundizt
Hlaut Dombrowski mikla frægð
af þessum fundi sínum.
Hann hefir síðan þetta gerðist
komið hingað þrisvar sinnum,
til rannsókna á heitu lindunum
í Hveragerði, á vegum Gísla
Sigurbjörnssonar, forstjóra, sem
hefir, eins og kunnugt er, barizt
fyrir því, að sá staður verði gerð
ur að heilsulindabæ á alþjóða-
mælikvarða — ef gagngerðar
rannsóknir sýna að skilyrði séu
fyrir hendi til slíks.
Dombrowski hefir að undan-
förnu dvalizt hér í þriðja skipti
Gott dæmi um hina stöðugu smækkun, sem nú á sér stað á
tæknisviðinu. Transistor er þrætt í ge«rnum saumnál.
ÞARFASTI þjórtn mansins:
rafeindin, finnur stöðugt nýj-
ar leiðir til þess að gera gagn.
Eftir að hafa valdið byltingu
á lífskjörum mannsins með til
komu hinna þarflegu rafmagns
tækja, hefur rafeindin nú far
ið enn lengra. Hún er byrjuð
að halda sjálfum manninum
gangandi með sérstökum
„hjartahvötum".
Eins og fram kom í fréttum
nýlega, hefur fyrsti íslending-
urinn fengið slíkt tæki fest
inn í vefi sína. Um það bil 60
sinnum á mínútu framleiðir
tækið lítinn rafmagnsneista,
sem fer eftir þar til gerðum
inngrónum málmþræði til
hjartans og örfar það.
Hið nýja tæki, hjartahvat-
ann, sem sér til þess að hjartað
slái reglulega, má skoða á
margan hátt: sem kraftaverk;
sem vott um hina miklu tækni
þróun, sem átt hefur sér stað
núna síðustu árin; eða sem
litla ábendingu um undur
framtíðarinnar, þegar hinum
sjúku og öldruðu verður séð
fyrir gervilíffærum í stórum
stíl. Fyrst og fremst er þó hið
nýja tæki tákn um þýðingar-
mikinn þátt í lífi nútímamanns
ins, sem verður æ stærri ár
frá ári. Það er þáttur Rafeind
arinnar.
Það er ekki til sú vísinda-
grein, sem ekki hefur þennan
þarfa þjón sér til hjálpar. Ár-
ið 1937 opnaðist læknum og
efnafræðingum nýr heimur
með tilkomu rafeindasjánnar.
í staðinn fyrir ljósgeisla not
ar rafeindasjáin rafeindir og
í staðinn fyrir stækkunargler
notar hún segulsvið. Góð raf-
eindasjá er allt að 100 sinnum
sterkari en bezta smásjá.
Rafeindaheilar.
í dag eru það rafeindaheil-
arnir, sem opna nýja heima fyr
Það er rafeindin, þarfasti
þjónn mannsins, sem hef
ur gert honum kleift að
rannsaJka geiminn. Mynd-
in ber þessu vitni, miklu
betur en nokkur orð geta
gert. Hún sýnir hin fín-
gerðu og flóknu tæki veð
urgervihnattarins Tiros.
ir eðlisfræðinginn og stærð-
fræðinginn svo ekki sé minnst
á fleiri.
Verkefni, sem stærðfræðing
urinn hefði aldrei lagt út í
að leysa vegna þess að það
hefði tekið hann mörg ár, leys
ir hann nú á nokkrum mín-
útum með aðstoð rafeindaheil
ans. Og með hjálp hans getur
vísindamaðurinn reiknað út
brautir gervihnattanna, svo að
hann veit nákvæmlega hvar
gervihnettirnir eru hverju
sinni.
Rafeindaheilarnir eru ann-
ars furðuverk, sem verða æ
fullkomnari eftir því sem árin
líða. Síðasta módelið talar og
svarar spurningum. Sá sem
smíðaði það fullyrðir meira að
segja, að rafeindaheilinn geti
orðið hryggur, reiður, glaður
eða latur alveg eins og maður
inn sjálfur, allt eftir efnum og
ástæðum.
Nýlega var rafeindaheili
byggður algjörlega eftir fyrir
Eldhúsvifta er ómissandi
Hvenær hafoiJptr not af eldhusviftu?
DK/hvew>elííanta dag — í hvert sinu
seni^iér matreiðið. Góð loftræsting
skápftr hreinlæti og vellíðan og kemur
í veg fyrir, að fita setjist á veggi, loft,
skápa, heimilistækin, gluggatjöld o. s.
frv.
Bahco Silent hefur sérstaklega gerðan
spaða, sem er mjög afkastamikill og
bljóður. Bacho Silent hefur innbyggðan
rof i og lokunarbúnað úr ryðfríu stáii.
Auðvelt er að þrífa Bahco Silent, því
hana má taka sundur á nokkrum sek-
úndum.
Bacho Silent er sænsk gæðavara.
Leitið upplysinga um upp-
setningu í tæka tíð.
Góðir greiðsluskilmálar.
Sendum um allt land
O. KORNERUP HANSEN
Sími 12606 — Suðurgötu 10