Morgunblaðið - 23.03.1963, Síða 17

Morgunblaðið - 23.03.1963, Síða 17
Laugaradagur 23. marz 1963 MORCU NBLAÐIÐ 17 ■ ... ... .-.■:■' .: Frá háskólanum í Ibadan. ins er beinrur síaukinnar félags- hyggju, og hinn svarti maður er félagsvera; það er eins og afrísk ur kennari sagði eitt sinn: „Við erum fæddir félagsverur". Sósía lismi Afríku er ekki uppreisn gegn neinum' eða neinu. Hann er ekki aðferð til að halda uppi stéttabaráttu, því að þjóðfélag- ið einkenmist ekki af bilveru stétta sem fj andsamlegar eru hver annarri. Vandamálið er að koma í veg fyrir myndun þjóð- félags með mikilli stéttaskipt- ingu, sem fyrr eða síðar lendir í innbyrðis baráttu. Tilgangur- inn í akkar þjóðfélagi er ekki að halda áfram starfsemi Proud- hons, Jauré’s eða Marx. Hann er, að hverfa aftur til upphafs- ins. Sósíalismi Afríku er fyrir- bæri, sem um nokkurn tíma hef ur þjáðst af því áfalli, sem ný- lenduvinningar eru, og nú er nauðsynlegt að endurskoða hann í ljósi þróunarinnar; vegna þess að við erum hræddir við afleið- ingar vestrænnair einstaklings- úsíalisminn eflir Jörgen Schleiman FULLTRÚAR 16 Afríkuþjóða | og áfheyrendur frá nokkrum þjóð um utan Afríku tóku nýlega þátt í „Ráðstefnu um efnahagsstefn- ur og hinar mismunandi leiðir Afríkuþjóðanna til sósíalismans“ í Dakar. Meðal þátttakanda voru: Porseti Senega.1, Léopold Sédar Senghor og forsætisráð- herra sam,a lands, Mamadou Dia; dr. Seydou Badian Kouyaté, efnahagsmálaráðiherra Malí, Aug uste Angouille, fræðslumálaráð- iherra Gaoon; Mohamed E1 Mokt- ar Marouf, efnahagsmálaráð- herra Mauritaníu; Asséfa Dem- isse, varafjármálaráðherra Ethió píu; Boubou Hama, forseti þjóð- þings Nigeríu; Abelmajed Chak er, utanríkis- og búnaðarmála- ráðherra Túnis, Professor S. O. Biobaku, vararektor háskólans í Ibadan, Nígeríu; Osman Ahrned f Hassen, sendiráðherra Gíneu í Senegal. Nokkrir menn frá öðrum lönd- Uim sátu ráðstefnuna, þar á með- al Frakkarnir André Philip, Al- bert Gazier, Robert Buron, Alain Savary, Francios Perroux, Fað- ir Lebret, Daniel Mayer, André Bidet, Léo Hamon, Pierre Stibbe og G. de Bernis. Frá Ítalíu voru Giorgio la Pira, Lélio Basso og Paolo Vittorelli, frá Bretlandi Jöhn Strachey, James Callagahan og Fenner Brockway og Carlo Schmid frá Vestur-Þýzkalandi. Danski blaðamaðurinn Jörgen Sohleimann segir hér í tveim greinum frá ráðstefnunni, sem hann telur „markvert framlag fil athugunar á hugmyndum Afríkumanna um sósíalisman og skilnings á þeim erlendis“. Hvað, er sósíallsml Afriku- manna? Það, sem fyrat vakiti athygli mína var, hve margar af ræð- um afrískra fulltrúa á hinni ný- afstöðnu „Ráðstefnu um efnahags stefnur og hinar mismunandi leiðir Afríkuþjóðanna til sósíal- ismans“ í Dakar báru játninga- blæ. Hvort sem þeir voru frá Sene- gal sjálfu, eða Nígeríu, Kongó, Túnis, Tsjad, Gíneu eða Malaí, Bkipti engu. Hinir afrísku full- trúar játuðu allir sameiginlega frú sína á, að sósíalismi væri framtíðarbraut Afríku. I raun réttri var Dakar-ráð- stefnan aðeins enn eitt tækifæri til að sannfærast um það, sem Jlestir þeir, er fylgjast með stjórn malum í Afríiku í dag, hafa lengi vakið athygli á, að flestir leið- togar Afríku nútímans eru menn, »em telja sig sósíalista, og lýsa yfir því við hvern, sem er, með innilegri sannfæringu og stolti. Þeir hafa mikla trú á þeim leið- um, sem þeir hafa valið þjóð- um sínum til sósíalismans. Þetta er mikilverð sálfræði- leg og stjórnmálaleg staðreynd, sem aðrir hlutar heims verða að skilja. Það veldur Norður- landabúum engum erfiðleikum, því að þeir eru „fæddir“ sósíal- istar, en öðrurn þjóðum kann að reynast erfitt að skilja þetta. „Sósíalisti" er ekki nein heiðurs- nafngift í sumum hlutum heims- ins, en eigi að síður verður um heimurinn að sætta sig við þá staðreynd, að Afríkumenn vilja vera sósíalistar, að Afríka nú- tírnans, að lokinni nýlenduöld- inni, er sósíalistísk að eigin ósk í anda bezta hluta arfleiðar sinn ar frá því fyrir nýlenduöldina. Þótt þetta sé ljós og viður- kennd staðreynd, er samt eitt mikilvægt atriði, sem þarfnast frekari skýringa, einfcum í aug- um manna utan Afríku. Hér er um að ræða þá mynd, sem Afríku menn gera sér af sósíalisman- um, því að Afríkumenn óska ekki aðeins sósíalisma. Þeir þrá afrískan sósíalisma. Stjórn Senegal og Menningar- samtök Miðjarðarhafislandanna (Congres Méditerranéen de la Culture), sem sáu um ráðstefn- una, lögðu fram stóran skerf til aukins skiLnings á þessu máli með því að bjóða á ráðstefn- una 60 mönnum frá löndum ut- an Afríku. Hvað er þá afrískur sósíal- ismi? Hinn göfugi gestgjafi ráð- stefnunnar, Léopold Sédar Seng- hor forseti, svarar þessari spurn- „I okkar augum er sósíalismi ekkert annað en skynsamlegt skipulag mannlegs þjóðfélags í heild, framkvæmit m-eð hinum vísindalegustu, nýtízkulegustu og áhrifaríkustu aðferðum“. En forsetinn bætti mikilvæg- um orðum við skýrgreiningu sína á afrískum sósíalisma, síðar í setningarræðu sinni: „En fram- a-r notkun hinna beztu aðferða er sósíalisminn endurhvarf til afríkueðlisins (africanité)". Sumum virðist finnast þessi skýrgreining of laus í reipun- um, aðrir láta sér meira að segja detta í hug, að hún sé undan- færsla. Ég er andstæður báðum þessum skoðunum. Mér finnst það ekki veikja skýrgreiningu á afrískum sósíal- isma, að hún nægir Afríkumönn- um yfirleitt, eins og sjá mátti í Daikar á því, að fyrsti ræðu- maðurinn, sem tók undir orð Sengthors forseta, var fulltrúi Nígeríu, prófeseor S. O. Biobaku, vararektor Ife-háskólans, sem sagði, (og talaði þá um sex ára Afríku andherjaráætlun Nígeríu): „Er þetta sósialismi? Ef til vill ekki eftir kenningum Marx og Eng- els — en við eruan á sama máli og Senghor forseti um það, að við verðum að finna okkar eig- in sósíalisman, eða það sem betra er, að gera framlag Afríku sér- stætt og áhrifamikið á hugmynd ir annarra. Við staðhæfum, að við séum ekki bundnir af kenn- in-gum eða aðferðum, sem sniðn- ar hafa verið fyrir aðrar þjóðir við aðrar aðstæður, og þurfum ekki að taka þær upp í blindni. Við þurfum að finna lífsviðlhorf Vg þjóðfélagsþróunn, sem bezt 'hæfir umihverfi okkar — við áltkum, að sérhvert Afríkuríiki eigi rétt á þessu. Skýrgreining Senghors forseta á sósíalisma sem fél'agshyggju fellur okkur einmitt mjög vel í geð. Hann bætir því við, að hér sé um end- urhvarf til Afríkueðlisins; við myndum öllu heldur segja, að hér sé um kjarna Afríkueðlisins að ræða, og hann verðum við að varðveita hvað sem það kostair þrátt fyrir viðleitni okkar til framfara." í augum umiheimsins er lang ur vegur frá lýðveldinu Sene- gail, sem opinberlegia hefur lýst yfir sósíalisma, til Nígeríska ríkj'asamibandsiins, sem oft er tal- ið íhaldsamt, en á mælikvarða hins afríska veruleika er bilið talsvert styttra. Reyndar virtist enginn meðal áheyrendanna hissa eða hneykslaður á að dr. Biobatou skyldi játa sósíalisma fyrir hönd opinberrar sendinefnd ar Nigeríu. Þegar ég hlustaði á ræðurnar í hálfhringsal þjóðþings Sene- gal — sem aðeins viku siðar verð svið'ið fyrir músheppnað valdarón Mamadou Dia forsæt- isráðherra —gat ég ekki annað en verið á sama máli og Pierre Kanouté, sem ritaði í athyglis- verðri grein fyrir ráðstefnuna: „Vandamálið er ekki að sníða sósíalisma.nn eftir þörfutn Af- ríku, heldur að færa forna sam hyggju til nútímahorfs.“ (Viku- blaðið „Afrique Nouvelle“ í Dak ar, nr. 799). Pierre Kanoute á heiðurinn af að benda í þessari grein á grundvallarmismuninn á upp- runa og tilgangi sósíalisma í Evrópu og Afríku. Sósíalismi í Evrópu var fyrst og fremst mótmæla og hneyksl- unarhreyifing, viðbragð gegn misferli óbeizlaðrar auðhyggju Sögulega er sósíalismi Evrópu tengdur upphafi iðnaðarþjóðfé- lags nútímans og heimspekilega tengdur einstaklingshyggju vestur-evrópskar hugsunar. Aðstæður í Afríku eru gjör- oMkar. Pierre Kanoute iysir þeim svo: „Heirnur Afríkumanns hlýtur að sjá, að hinn margum- ræddi munur umbótamanna og byltingarsinna er ekki eins mik- ill og orð er gert á, þar er um muninn á lyndiseinkunnum að ræða, ásamt ólíkum skilyrðum á veginum til hins sameiginlega afríska sósíalisma. Fulltrúi Gíneu — sendiráð- herra Namamoudou Diakité — var ef til vill sá fulltrúanna, sem talaði hreinskilnislegast og alvarlegast um erfiðleikana, sem þarf að yfirstíga, og skyssurnar, sem gerðar eru í nýsköpun þjóðfélagsins. Og sá sem harðast gagnrýndi kapítal- isma og hina nýju nýlendustefnu var sennilega verkalýðsforinginn A. Kithima frá Kongó, sem til- færði hið hneykslanlega dæmi um aðskilnað Katanga. Og var það ekki sannfærandi staðfesting á þessum orðum Seng hors forseta: „hinn afríski sósía- lismi okkar mun ekki aðeins þroskast í sjálfstæðum ríkjum, heldur einnig við sjálfstæða hyggju viljum við heldur laga | hugsun“, þegar róttækasti fulltrú misbrestina í „hinu sósíaiistíska ríki“ okkar og standa vörð um hina félaglegu eiginleika menn- ingar okkar. Hugtakið „Sósía- lismi Afrí.ku“ er jafn gamalt og Afríka sjálf.“ Vissulega skiljast eiginleikar sósíalima Afríku: einingin, hin raunsæja afstaða og jákvæði andi betur, þegar menn hafa kynnst hinum smeiginlega grund velli þróunar Afríku. Hinn sam- eiginlegi grundvöllur er hefð- bundið samfélag, sem er reist á sameign og samvinnu við nýt- ingu auðlindanna, og reynir að hefja sig upp frá því ð vera bundið þorpum til þess að verða þjóð. Á Dakar ráðstefnunni var lít- ið um umræður milli afrísku fulltrúanna. Ræður þeirra voru yfirlýsingar um trú á áætlunar- búskap og — það gildir um flesta þeirra — trú á afrískum sósía- lisma einnig. öðrum þræði voru þær frásagnir, athyglisverðar og hvetjandi, af reynslu, sem var einstaklega lík hjá öllum. Hvort heldur um var að ræða voru þær hliðstæðar en ekki ólíkar. Eigi að síður voru þessar afr- er voru, í betra samræmi við umræðuefnið en framlög fulltrúa annars staðar að úr heiminum, því að mínum dómi er afar vafa- samt, hvort aðferðir Júgóslava, Tékka, ísraelsmanna eða Norður landabúa hafa nokkurt gildi fyr- ir sósíalista í Afríku, og sma máli gegnir um athuganir Frakka Breta, ítala eða Vestur-Þjóð- verja um sama efni. Ráðstefnan var enn ein sönn- un þeirrar úrslitastaðreyndar, að sósíalistar Afríku eru í leit að nútíma tækni en hafa enga þörf fyrir að fá hugsjónir. Þetta get- ur orðið þeim, sem hafa þjáðst af tilhugsuninni um, að hin ný- borna Afríika yrði að velja milli kommúnista og kapítalista, til nokkurrar huggunar. Sá sem hefur hlustað á já- kvæðar umræður, eins og áttu sér stað á Dakar-ráðstefnunni, og kynnzt veruleikanum í AJríiku, inn á ráðstefnunni, dr. Seydou Badian Kouaté frá Malí, lýsti yf: ir: „Fyrir okkur, aðra Afríku- menn er hlutskipti sósíalismans í samræmi við hina raunveru- legu þjóðfélagsbyggingu okkar... ... en mönnum verður að skilj- ast, að sósíalisminn verður að vera í fullu samræmi við guðs- trúna. Trú okkar á sósíalismann er hluti af viðleitni okkar til að skapa þjóðfélag, sem sé reist á réttlæti, bræðralagi og gagn- kvæmri hjálp. Ef vér álítum, að þróunin sé þróun allrar heildar- innar, getur ekki komið til mála, að vér limlestum þann heim, sem reistur er á manngildinu. f stuttu máli má segja, að hin sósía listiska leið, sem vér höfum kos- ið grundvallist á tveim höfuð- atriðum: sóíalhma, sem er skap aður af hreyfingu, sem ekki lýt- ur forystu öreiga, og sósíalisma sem viðurkennir, að hið andlega sé hluti af mannkyninu." Dr. Kouyaté, sem er efnahags- málaráðherra Malí, var fyrsti- háttsetti Bamako-stjórnmálamað urinn, sem heimsótti Dakqr, eftir að Malí, ríkjasamband Senegal og Soudan (nú: Malí) klofnaði isku ræður, svo sviplíkar sem 1 1960’ Vlðurvlst hans, á raðstefnunm og virk þatttaka hans, ásamt hinum hjartanlegu móttökum, sem hann fékk frá starfsbræðum sínum í Senegal, var yfirlýsing um sættir í Vest- ur-Afríku, sem síðan hefur ekki verið dregin til baka. Þessi stað- reynd réttlætir ef’ til vill einnig þá ósk Senghors forseta, að ráð- stefnan i Dakar verði „bezí und- irbúningurinn“ að ráðstefnu æðstu manna Afríku, sem nflirt — eða sú er von forseta Senegal—“ gera bandalögin, sem kennast við Casablanca og Monrovíu, að einum hóp sjálfstæðra ríkja með samvinnu sín á milli. Því að ein- ing Afríku......getur ekki haft neinn annan tilgang en jafna þró un allra Afríkuríkja. Um hitt umræðuefni ráðstefn- unnar í Dakar, efnahagsstefnu Afrikjuríkja, verður rætt í næstu grein. Jörgen Schleiman.it Var flugstjórinn neydd- ur tíl að breyta um stefnu Lima, 20. marz NTB—AFD. TALSMAÐUR tryggingarfélags eins í Lima sagði í dag, að flug- stjóri farþegaflugvélarinnar frá Bolivíu, sem fórst sl. föstudag, hafi verið neyddur með valdi til þess að breyta um stefnu rétt áður en slysið varð. Byggir hann þessa staðhæfingu sína á því, að þegar eftir flugtak frá Ariea í Chile, sem var með eðiilegum hætti, hafi flugstjórinn átt að til- kynna stefnu sína flugumferðar- stjórninni í Arica, en það hafði hann ekki gert. Ljóst sé, að hann hafi breytt um stefnu rétt eftir flugtak. Ennfremur segir hann, að fundizt hafi í flaki vélarinnar vopn, mikrófilmur og leyndar- skjöl, sem tilheyrðu kúbönskum sendifulltrúa, Enrique Valdez. Telur talsmaðurinn líklegt, að Valdez og annar kúbanskur mað ur, sem var í fylgd með honum, hafi neytt flugstjórann til að breyta stefnu. Flugvélin fórst sem fyrr segir sl. föstudag og með henni 36 far- þegar og 5 manna áhöfn. Hafði hún rekizt á fjall í Perú, en var á leið frá Arica til La Paz 1 Bolivíu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.