Morgunblaðið - 27.03.1963, Síða 23

Morgunblaðið - 27.03.1963, Síða 23
MiSvfkudagur 27. marz 1963 MORGUNBLAÐIÐ 23 „Ég er aðgerðarlaus og veit ekkerf lengur" segir bandariska skáldið Ezra Pound harns; sálar’ sem hafi s5hkt Ezra Pound, segist nú vera kominn á aldur efans og vera hræddur um að hann hafi . haft rangt fyrir sér allt sitt á- líf. Vegna þess, að Pound hef- " ur glatað trúnni á sjáifan sig, hefur hann lagrt hið fræga verk sitt, „Cantos“ (kviður) á hilluna og segir, að hann muni aldrei ljúka við það. í>etta kom fram í viðtali, sem bókmenntagagnrýnandi tímaritsins „Epoca“ í Mílanó, Garzia Livi, átti við Pound í W Feneyjum fyrir skömmu. f við talinu segir Pound, sem-nú er 77 ára, m.a.: „Ég skrifa ekíki lengur. Ég er aðgerðarlaus. Einhver drungi er yfir mér og það eina, sem þróast með mér er matgræðgi og leti.“ Orð Pounds og hinn aug- ljósi biturleiki hans í garð sjálfs sín, sýnir hina miklu breytingu, sem orðið hefur á honum frá því að hann sneri veikrahælinu sagðist hann áftur til Ítalíu fyxir fimm ár- hafa verið heilbrigður allan um. Þessi hvassyrti gáfumað- tímann, sem hann dvalctist ur, sem dvaldist í Ítalíu á ár- þar, og skömm.u eftir komuna um síðari heimsstyrjaldarinn- til Ítalíu sagði hann: „Það er ar, sneri þangað aftur 1958, hvergi hægt að lifa í Banda- eftir að hafa verið 12 ár í ríkjunum nema á geðveikra- fangelsi og á geðveikrahæli í hælum.“ Bandaríkjunum. Pound var Livi skrifar, að Pound sé fangelsaður sakaður um fas- ekki lengur sá persónuleiki, isma, en 1958 leysti Banda- sem hann var. Hann horfi að- ríkjastjórn hann undan ákær- eins á heiminn með augum unni. sálar sem geri sér ekki leng- Þegar Pound bom af geð- ur grein fyrir vandamálum Ezra Pound. sér niður í hinn dapurlega visdóm, sem sé undanfari endalokanna. Gagnrýnandinn hefur eftir- farandi orð eftir skáildinu: „Ég bef alltaf haft rángt fyrir mér — og spillt öllu, sem hef- ur komizt í snertingu við mig. Mér er nú ljóst, að ég veit ekkert lengur og ég kynntist of seint þessari óvissutilfinn- ingu manns, sem þekkir að- eins mistök sín.“ Fyrir tveimur árum sagði Pound vinum sínum, að hon- um fyndist hann eiga skilið Nóbelsverðlaun fyrir skáld- skap sinn. Sagði hann stjóm- málalegar ástæður valda því, að sér hefði ekki verið sýnd- ur þessi heiður. Pound sagð- ist þá hafa lokið 113 kviðum af hinu fræga verki sínu, „Cantos“ og gerði ráð fyrir að skrifa sjö til viðbótar. Skömmu eftir að Pound sagði þetta, fékk hann aðkenningu af hjartaslagi, og nú hefur Livi það eftir skáldinu, að „Cantos“ verði aldrei fullgert. „Ég er orðinn ólæs bók- menntamaður,“ hefur Livi eftir Pound, sem áður var svo fullur eldmóði. „Ég er ekki fær um að hugsa. Ég finn aðeins hina truflandi ó- vissu. Ég get. ekki lengur skýrt kjarna hugsana minna með orðum. Ég vildi gjarnan gefa skýringu, en allt er svo erfitt og tilgangslaust.“ — Frami Framhald af bls. 24. þeitn sömu mönnum, sem setið hafa í stjórn félagsins undanfarin ár undir forystu Bergsteins Guð- jónssonar. í sjálfseignarmanna deild koma svo fram tveir and- Btöðulistar, annar í nafni fram- 6Óknarmanna og hinn frá komm- únistum. Þessir listar eru að nokkru leyti skipaðir sömu mönnum, líkt og þessir flokkar gerðu sl. haust til fulltrúakjörs á þingi ASÍ. Fengu kommúnistar og framsóknarmenn þá nokkrum at kvæðum fleira samanlagt á lista BÍna en lýðræðissinnar. Stjórn A1 þýðusambandsins úrskurðaði síð an að heimilt væri að leggja at- kvæði listanna saman og á þann hátt fengu þessir samstarfsflokk ar kosna fulltrúa á Alþýðusam- bandsþing. Þessa veiðibrellu þjóðfylkingarmanna þurfa Frama félagar að varast, minnugir þess, að liklegt er að þessi leikur verði leikinn aftur ef þessum mönnum tekst að fá svipaða aðstöðu og í haust. í launþegadeild er þessi brella ekki notuð af þjóðfylkingarmönn um. Þar bjóða þeir fram einn og eama lista og fara í engu í felur með samstarfið. A-listi lýðræðissinna í Sjálfs- eignarmannadeild er þannig ekipaður: Formaður: Bergsteinn Guðjónsson, Bú- staðavegi 77, HreyfilL Varaformaður: Jakob Þorsteinsson, Sigluvogi 16, B.S.R. ftitari: Narfi Hjartarson, Bollagötu 3, Bæjarleiðir. Meðstjórnendur: Sófus Bénder, Hrísateig 15, Borgarbilstöðin. /f. Gestur Sigurjónsson, Lindar- götu 63, Hreyfill. Varastjórnendur: Kristján Þorgeirsson, Heiði við Kleppsveg, Borgarbílstöðin. Guðmundur Ámundason, Snorrabraut 30, Hreyfill. Trúnaðarmannaráð: Guðjón Hansson, Laugarnes- vegi 60, Hreyfill, Jens Pálsson, Sogavegi 94, B.S.R. Einar Helgason, Ljósvallagötu 10, Borgarbílstöðin. Hörður Guðmundsson, Skip- holti 10, Bæjarleiðir. Varamenn í Trúnaðarmannaráð: Skúli Skúlason, Sltipasundi 12, Hreyfill. Karl Þórðarson, Úthlíð 16, Hreyfill. Endurskoðandi: Tryggvi Kristjánsson, Meðal- holti 5, Hreyfill. Varaendurskoðandi: Þorvaldur Þorvaldsson, Langa- gerði 124, B.S.R. A-Iistinn í launþegadeild: Formaður: Styrmir Þorgeirsson, Njálsgötu 10, Landleiðir. Varaformaður: Haraldur Sigurðsson, Baróns- stíg 39, Steindór. Ritari: Björn Sigurðsson, Þórsgötu 8, Landleiðir. V arastj órnendur: Sigurjón Einarsson, Barmahlíð 52, Borgarbílstöðin. Kristinn ísaksen, Barmahlíð 54, Bæjarleiðir. Trúnaðarmannaráð: Matthías Einarsson, Garðastr. 47, Steindór. Loftur Jónsson, Bókhlöðust. 6B, Steindór. Einar Steindórsson, Sölfhóls- götu 10, Vestfjarðaleið. Sigtryggur Guðmundsson, Rauðalæk 44, Norðurleið. Varamenn í Trúnaðarmannaráð: Jóhannes Ellertsson, Hofsvalla- götu 17, Vestfjarðaleið. Bjarni Guðmundsson, Ytri- Grund, Landleiðir. Endurskoðandi: Samúel Björnsson, Eskihlíð 12, Landleiðir. Varaendurskoðandi: Einar J. Jónsson, Fífuhvamms- yeg 15, Steindór. Framafélagar, aldrei fyrr hefur verið gerð svo lævis árás á sam- tök ykkar af kommúnistum og stuðningsmönnum þeirra. Svarið þessari árás með því að fylkja liði tU baráttu fyrir sigri lýðræð issinna og tryggið með því áfram haldandi sókn samtakanna tii betri kjara undir forustu hins reynda formanns ykkar Berg steins Guðjónssonar. Arnessýsla Aðalfundur FuIItrúaráðs Sjálf stæðisfélaganna í Árne^sýslu verður haldinn föstudaginn 29, marz í fundarsal Landsbanka- hússins, Selfossi, og hefst kl. 21. Akureyri Sjál£stæðisféla.g Akureyrar heldur fund í kvöld kL 20.30 í Landsbankasalnum. Þar verða kosnir fulltrúar á landsfund Sjálifstæðisflokksins. Einnig verður rætt um gatnagerð í bænum, en framsögu þar hefuir Stefáu Stefánsson, verkfræðing Er Bidault á leið til Suður - Ameríku ? Munchen og Lissábon, 26. marz. — NTB-AP — G E O R G E Bidault, fyrrum forsætisráðherra Frakklands, er farinn frá Þýzkalandi og er talið, að hann hafi í hyggju að fara til Suður-Ameríku. Hann kom til Portúgal í nótt ásamt einkaritara sínum, und- ir fölsku nafni, og er ókunn- ugt um dvalarstað þeirra. — Fyrsta flugvélin frá Portúgal til S-Ameríku átti samkvæmt áætlun að fara kl. 22 í kvöld. Það var fyrst síðdegis í dag, að upplýstist, að Bidault væri í Portúgal. Hann hafði komið þangað ásamt einkaritara sínum kl. 2.05 í nótt með flugvél frá KLM. Bidault ferðaðist undir nafninu Maurice Rene Auberger og einkaritarinn, Guy Ribeaud, kallaði sig Paul Offrey. Ekki er vitað, hvert þeir héldu Sjópróf í Eyjum Vestmannaeyjum, 26. marz: I dag fóru fram sjópróf vegna slyssins er Erlingur IV sökk, Ekkert nýtt kom fram, sem ekki hefur verið skýrt frá í blaðinu M.a. komu fyrir réttinn sjómað urinn, sem verst var haldinn og skipstjórinn, en þeir eru báðir orðnir hressir. — Bj. Guðm. Togararnir í GÆR lönduðu tveir togarar í Reykjavík, Þorsteinn Ingólifs- son um 170 lestum og Fylkir nm 190 lestum. Þeir höfðu báð ir verið við Austur Grænland, þar sem nokkrir af íslenzku tx>g- urunurn eru nú við veiðar. Almennur Vökufundur VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, efnir til fundar í kvöld kl. 20,30. Fundurinn verður hald inn uppi í Nausti. Á fundinum mun Þór Vilhjálms son, borgardómari, flytja erindi, sem hann nefnir „Vandamál lýð ræðisins". Vökumenn eru hvattir til að fjölmenna. frá flugvellinum í Lissabon. Lögreglan þar staðfesti, að menn með þessum nöfnum hefðu kom- ið til landsins og vegabréf þeirra hefðu verið skoðuð, en engan hefði grunað hverjir væru þar á ferð. Haft er eftir áreiðanlegum. heimildum í Múnchen og Lissa- bon, að Bidault muni aðeins hafa skamma viðdvöl í Portúgal og halda síðan áfram ferð sinni, að öllum líkindum til Suður-Amer- íku. Annars getur hann dvalizt eins lengi og haryi lystir í Portú- gal, meðan lögreglan kemst ekki á spor hans, því að franskir ríkis- borgarar þurfa ekki vegabréf til að dveljast í Portúgal. Hinsvegar herma sömu fregn- ir, að Bidault verði ekki heimil- að að setjast að í Portúgal og halda áfram andróðursstarfsemi gegn frönsku stjórnarvöldunum. — Eggert Framíh. af bls. 1. hræddur um að síldin fari að koma „og hann er allur í síld- inni“. Guðmundur fer utan á sunnu- dag til að ganga frá samningum og með honum stýrimaður og 2. vélstjóri á bátnum, en skipstjór- inn, 1. vélstjóri og matsveinn eru þegar komnir út með konur sín- ar, „til að láta þær skemmta sér“, sagði Guðmundur. „Annars geta þeir víst helzt skemmt þeim núna með því að láta þær vaða snjó-' inn. Skipstjórinn er búinn að hafa sína hjá sér í sex vikur. Þeir geta aldrei konulausir verið þess ir sjómenn. Við þessir gömlu hefðum nú sagt að nóg væri af konum þarna í Svíþjóð“, bætti Guðmundur við og hló. En Sigurpáll leggur sennilega af stað frá Gautaborg eftir miðja næstu viku og verður líklega 4 sólarhringa á leiðinni, því hann gengur vel, á að ganga 12 mílur á klst. Tveir aðrir bátar smíðaðir. Sigurpáil er fyrsta skipið sem skipasmíðastöðin í Marstrand smíðar fyrir íslendinga, en búið er að semja um smíði tveggja annarra, að því er blaðið hefur fregnað að utan. Á annar að fara til Bolungarvíkur eign Einars Guðfinnssonar, og hinn til Sand gerðis og á hann eigandi Guð bjargar frá SandgerðL Gamli bærinn á Gili í Svartárdal, sem brann. Elzti hluti hans var frá 1925___30. (Ljósm. Thorvald Imsland). Fólkið á Cili býr í Húnaveri í GÆR átti blaðið stuitt sím- tal við Erlu Hafsteinsdóttur hús- freyju á Gili í Svartárdal, en bærinn á Gili brann ofan af fólk inu á s unn udagsk völdrð. Hún sagði að bærinn hefði hrunnið ótrúlega fljótt, en fólk- ið samt komizt auðveldlega út um gliugga með þrjú börn, og varð engum meint af. Fólkið sat í stofu og var að hlusta á útvarp, en olíulampi var í eldlhúsinu, og sagði Erla að hann væri það eina, seim hefði hugsanlega get- að valdið brunanum. Litlu var bjargað úr búsinu, en þó ofur- litl'u af innanstokksanunum. Fjöldskyldan er nú í Húna veri hjá mágkonu Erlu, en karl- menmirnir, Friðrik maður henn- ar og Björn tengdafaðir hennar ganga fram að Gili til gegninga, en það er stutt leið. Aðspurð um ihvað nú yrðL svaraði hún því að líklega yrði farið í að reisa bæinn aftur sem fyrst. Elzti hluti bæjarins á Gili var frá því um 1825-30 og elzti bær i Húnavatmssýslu. f

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.