Morgunblaðið - 02.04.1963, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.04.1963, Blaðsíða 10
10 MOItCVWBLAÐlÐ Þriðjudagur 2. aprfl 1963 Stúlka óskast til starfa á Póststofunni í Reykjavík nú þegar. — Þarf helzt að vera vön vélritun. Upplýsingar í skrif- stofu póstmeistara. Bifreiðastjóri óskast G. Ólafsson & Sandholt Skozk stúlka Skozk stúlka, óskar eftir að taka á leigu rúmgott herbergi með húsgögnum, helzt í Vesturbænum og með aðgahgi að baði, eldhúsi og síma. — Tilboð merkt: „Skozk — 6185“ sendist afgr. Mbl. fyrir 6. aprxl næst komandi. Afgreiðslumaður Óskum að ráða prúðan afgreiðslumann infhan 25 ára, sem hefur áhuga fyrir verzlunarstörfum og er með ökuréttindi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 7. þ.m. merkt: „Byggingavöruverzlun — 6760“. 46 Volksvagen „rúgbrauð með sætum fyrir 8 farþega er til sölu. Bifreiðin er skemmd eftir árekstur. Til sýnis í porti Björgunar- félagsins Vaka við Síðumúla í dag. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Volkswagen — 6762“. Aðalfundur Byggingarsamvinnufélags starfsmanna strætisvagna Reykjavíkur verður haldinn á skrifstofu félagsins laugardaginn 6. apríl n.k. kl. 2,30 e.h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Stormúlpan vins_la Tilvalin í ferðalagið. Þægileg — létt — fer vel. Ágæt fermingargjöf FÆST í: Wu Aðalstræti 9. — Sími 18860. Fæst hjá kaupmönnum og kaupfélögum um land allt. Söluumboð: SOLIDO umboðs- og heildv. P.O.B. 1082. — Reykjavík. TIIVfPSOINi HERRASKÓR Austurstræti 10 HANZKAR OC TÖSKUR SKINN: JAKKAR KÁPUR VESTI PILS Laugavegi 116 ENSKAR FERMINGAR- KÁPUR Laúgavegi 116 Frá Almannatryggingum i Keflavík „ 0 um breyttan útborgunartíma í aprílmánuði, vegna páskahátíðarinnar. Útborgun elli- og örorkulífeyris, hefst 5. apríl n.k. Útborgun annarra bóta hefst 8. sama mánaðar. Almannatryggingar í Keflavík. Ibúð við Austurbrún Vil kaupa 2ja herb. íbúð við Austurbrún 2 eða 4. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Milliliðalaust — 6673“. Til sölu 4ra herb. hæð í tvíbýlishúsi i Hvömmunum í Kópa- vogi. Mjög rúmgóð lóð. Bílskúrsréttindi. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Laufásvegi 2. — Sími 19960. Skrifstofuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu ca. 30—40 ferm. húsnæði, hentugt fyrir teiknistofu (má vera 2 herb.) Uppl. í síma 37358 næstu daga. Dugleg og stundvís stúlka óskast strax til að færa bókhald á Kienzle bók- haldsvélar. — Góð laun fyrir stúlku sem getur unnið sjálfstætt. — Tilboð óskast sent afgr. Mbl. merkt: „Bókhald — 6674“. Loftpressa Til sölu er loftpressa með mælum. Einnig vifta. — Til sýnis í Bílasmiðjunni, Laugavegi 176, hjá lager- manni. Atvinna Vantar stúlkur til verksmiðjustarfa. IMýja skóverksmiðjan Bræðraborgarstíg 7. Afgreiðslumaður Ungur reglusamur óskast strax. Upplýsingar á skrifstofu okkar kl. 5—6 í dag. Málarinn hf. Útgerðarmenn og fyrirtæki Hefi vörubíl til sölu. Upplýsingar í síma 92-7112 (suður í Garði). KARLMANNASKOR Svartir og brúnir nýkomnir. Skóverzlun Péturs Andréssonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.