Morgunblaðið - 02.04.1963, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 2. apríl 1963
MORCVNBLAÐIÐ
19
iÆMRBíP
Sími 50184.
Ævintýri á
MaQorca
DEN DflNSKE
L CinemaScoPÉ
FARVEFILM
HENNING WORITZEN
LISE RINGHEIM
GUNNAR LAURING
B00IL UDSEN
OpfagetpS det erentjrr/ige Maítom
^m^^^mmmmmmmmmmmm^mmmt
Fyrsta danska CinemaScope-
litmyndin. Ódýr skemmtiferð.
Sýnd kl. 7.
Nœturklúbbar
heimsborganna
Heimsfræg skemmtimynd
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum
trulofunar_ • _
HRINGIR
Lamtmannsstic 2
K/ULDÓR KRISTiniSSON
GULLSMIÐUB. SIMI 16979.
verd adeins
kr.34,50
fvleiri gliái - minni vinna
Meira síitþol - minna verö
Hið nýja Super Glo-
Coat fljótandi gólfbón
frá Johnson's Wax
fœst nú í íslenzkum
verzlunum og kostar
aðeins 34.50
HEILDSÖLUBIRGÐIR*
IVIALARINN HF
EGGERT KRISTJANSSON *CO HF
Sími 50249.
,,Leðurjakkar"
Berlínarborgar
AUTOSTRADAENS
R
k!
Afar spennandi ný þýzk mynd
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Meyjarlindin
Ingemars Bergmans. Verð
launamyndin heimsfræga.
Vegna fjölda áskoranna
Sýnd kl. 7.
Allra síðasta sinn.
KÓP/VVOGSBÍÓ
Simi 19185.
Sjóarasœla
Margit Saad Mara Lane
Peter Nestler Boby Gobert
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Miðasala frá kl. 4.
Samkomur
K.F.U.K. a!d.
Fundur í kvöld kl. 8.30.
„Litskuggamyndir frá Horn-
ströndum“. Hugleiðing, Reid-
ar ag Birgir Albertssynir. —
Allt kvenfólk velkomð.
BEZT AÐ AUGLÝSA
MOKGUNBLAÐINU
J Fíladelfia
Biblíulesfcur í kvöld kl. 8.30.
Spurníngum svarað.
A.B.C. 00 00
Áríðandi fundur í tilefni af aldarfjórðungsafmælinu að Café Höll, uppi, miðvikudagskvöld 3. apríl n.k.
kl. 8,30 s.d. -
Undirbúningsnefndin.
T - " ~ —
pj Sir.ii 3:, 1 v >11 \ ípSB ^ ijj í KVÖLD Neo Tríóið og Gurlie Ann leika og skemmta ásamt ’ The Lollipops.
I KLÚBBURINN
| Sjónvarpsstjörnurnar The LOLLIPOPS |
■jf Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar.
dr Söngvari: Jakob Jónsson.
Nemendasamband Verzlunarskóla íslands
Aðalfundur INI.S.V.Í.
fyrir árið 1963 verður haldinn í húsakynnum Verzl-
unarmannafélags Reykjavíkur, Vonarstræti 4, þriðju
daginn 9. apríl kl. 21.
DAGSKRÁ:
/ 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tilhögun nemendamóts 30. apríl n.k. -
3. Onnur mál.
Stjórnin.
HLJOMLEIKAR
Delta Rythm Boys
Tekist hefur að framlengja dvöl lista-
mannanna um 2 daga og verða 5. hljóm-
leikar n.k. föstudag kl. 11,15 og þeir 6.
og síðustu laugardag kl. 11,15. — Miða-
sala hafin að þessum tveimur hljómleik-
um í Bókaverzlun Lárusar Blöndal í Vest-
urveri og á Skólavörðustíg og í Háskólabíói.
Hús við Laugaveg
Hús við Laugaveg til sölu. Getur orðið ágætur verzl-
unarstaður. — Þeir, sem áhuga hafa á málinu leggi
nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir 7. þ.m. merkt: „Hús við
Laugaveg — 6186“.
Kjörbingó að Hótel Borg í kvöld
(þriðjudag) kl. 20.30
MEÐAL VINNINGA:
Flugferð til Glasgow fram og til baka og 6 daga uppihald. Herrafatnaður fyrir kr. 7.000,00 —
frá verzluninni P. & Ó. eftir vali. Kvenfatnaður fyrir kr. 7.000,00 frá verzluninni RÍMU eftir
vali. Saumavél „Janome“ sjálfvirk kr. 6.140,00 frá Heklu. Kenwood hrærivél með öllu til-
heyrandi, kr. 6.358,00. Biisáhöld eftir vali fyrir kr. 7.000,00 — frá verzluninni B. H. Bjarna-
son. Húsgögn eftir vali fyrir kr. 7.500,00.
Vinningar valdir af 4 borbum Aukaumferð með 5 vinningum
, v Ath. Þetta er ekki framhalds- BINGÖ
• Borðapanfanir i sima 11440
Ökeypis aðgangur! Ökeypis aðgangur!
HÓTEL BORG