Morgunblaðið - 02.04.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.04.1963, Blaðsíða 15
ÞriSjudagur 2. apríl 1963 M O RCVHBl4Ð1B 15 Verkomenn ósknst strnx Löng og mikil vinna. Byggingafélagið Brú hf. Borgartúni 25. — Sími 16298 og 16784. Til sölu Skellinaðra, NSU, árgerð ’61. SIG. Þ. SKJADLBERG H.F. Laugavegi 49. — Sími 11491. Skrifstofustúlka vön vélritun óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 2-22-80. Moisiure cream (rakakrem) er auðugrt af þeim rakaefnum sem húð- in þarfnast og er þar af leiðandi sérstak- lega heppilegt til á ameriskum lampaskermum Aðeins kr. 75.- sfykkið Vekta Austurstræti 14. ITALSKAR KVENTÖFLUR SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 GLÆSILEGT FRAMTÍÐARSTARF Verzlunarstjórn Hátt kaup - frítt húsnæði Viljum ráða vanan verzlunarmann, sem verzlunarstjóra til kaupfélags úti á landi. Vöruþekking og reynsla í vöruinnkaupum er nauðsynleg ásamt æfingu í verzlunar- stjóm. Nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur Jón Arnþórsson, Starfsmanna- haldi SIS, Sambandshúsinu. Starfsmannahald SÍS. Snúrustaurar Verð kr. 1100,00. — 1 Sendum í póskröfu. Höfum einnig rólur, sölt og rennibrautir. Fjölvírkinn Bogahlíð 17. — Sími 20599. Iðnaðarhúsnæði Viljum kaupa eða taka á leigu iðnaðarhúsnæðl, 300 til 500 fermetra, í Reykjavík, Kópavogi eða Seltjarnarnesi. Tilboð sé skilað til afgr. Mbl. fyrir 6. apríl, merkt: „1. júní — 6656“. Kópavogur - Hafnarfjörður Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Kópavogi eða Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla. — Sími 51188. Hagkvæmi bíllinn VOLVO • . er með öllum búnaði BI-18 vél 75 eða 90 ha 12 volta rafkerfi assymmetrisk ljós öflugir hemlar heimskautamiðstöð þykkara „boddystál“ en almennt gerist — ryðvarinn framrnðusprauta, öryggisbelti, varahjól, aurhlífar, verkfæri, hátt endursöluverð og margviðurkennd gæði sænskrar fram- leiðslu tryggir yður að það er hagkvæmast að kaupa VOLVO IUBURIKNOSDRAV1 16 • RIVHJAVÍK • SÍMI 33200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.