Morgunblaðið - 02.04.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.04.1963, Blaðsíða 22
22 MORCUISBLAÐIB Þriðjudagur 2. apríl 1963 Þorbergur ÍR og Karólína KR Rvíkurmeistarar í svigi Snjóleysi cg slæmt færi SKIÐAMÓXI Beyk^ivíkur var haldið áfram við ÍR-skálann í Hamragili á sunnudaginn. Keppt var í svigi í öllum flokkum. Allir flokkar kepptu í sömu braut en bæði var færið slæmt og brautirnar kannski full erfið- ar fyrir suma keppendurna. Reykjavíkurmeistari í karla- flokki var Þorbergur Eysteins- son ÍR en í kvennaflokki Karó- lina Guðmundsdóttir KR. Brautin var 400 metrar og fall- hæð 90 metrar. Brautina lagði Þórarinn Gunnarsson. Úrslit urðu sem hér segir: A flokkur karla 1. Þorbergur Eysteinsson ÍR Rim. 48,4 og 53,4 = 101,8 2. Guðni Sigfússon ÍR 50,2 og 53,4 = 103,6 3. Bjarni Einarsson Á 51,0 og 54,4 = 105,4 Söguleg; úrslit í GÆRKVÖLDI nroettust Ár- mann og Valur í úrslitaleik í 2. deild í handknattleiks- mótinu. I.eikurinn var mjög harður og jafn. Hafði Valur yfir framan af en í hálfleik stóð 10—10 og eftir það höfðu Ármenningar forystu. Er stað- an var 24—22, Ármanni í vil, dæmdi dómarinn, Gunnlaugur Hjálmarsson, vítakast að marki Vals. Upp úr þessu vítakasti kom til orðasennu milli dómarans og þjálfara Valsmanna, Birgis Björnsson- ar. Dómarinn fyrirskipaði hon um að hverfa úr húsinu, en Birgir þrjóskaðist við. Flaut- aði þá Gunnlaugur leikinn af og dæmdi Ármenningum sig- ur. • Búast má við að þetta at- vik verði dómsmál hjá hand- knattleiksrá.ðinu og kunna þá úrslitin í deildinni að drag- ast. Verði svo ekki koma Ár- menningar í 1. deild á nýjan leik. 4. Gunnl. Sigurðsson KR 52.2 og 53,4 = 105,6 5. Ásgeir Úlfarsson KR 51.4 og 60,4 = 111,8 6. Haraldur Pálsson ÍR 50.2 og 65,1 = 115,3 B flokkur karla 1. Ásgeir Christiansen Víking 65,2 og 85,1 = 150,3 2. Ágúst Björnsson ÍR 125.8 og 85,6 = 211,4 3. Elías Einarsson ÍR 125,0 og 117,8 = 232,8 C flokkur karla 1. Helgi Axelsson ÍR 84,0 og 60,4 = 144,4 2. Júláus Magnússon KR 75,9 og 77,2 = 153,1 3. Þórður Sigurjónsson ÍR 79.2 og 74,5 = 153,7 4. Guðm. Ingólfsson Á 81.8 og 114,4 = 196,2 Drengjaflokkur 1. Eyþór Haraldsson ÍR 39.4 og 52,3 = 91,7 2. Örn Kærnested Á 69.2 og 77,8 = 147,0 3. Guðm. Gestsson Á 135.5 og 210,4 = 345,9 Kvennaflokkur 1. Karólína Guðmunds. KR Rm. 58,0 og 71,4 = 129,4 2. Þórunn Jónsdóttir Á 129.5 og 144,5 = 274,0 3. Halldóra Árnadóttir Á 140.4 og 189,0 = 329,4 Stúlknaflokkur 1. Ingibjörg Eyfells ÍR 51,2 og 72,0 = 123,2 í sveitakeppni í A-flokki karla sigraði sveit ÍR (Þorbergur Ey- steinsson, Guðni Sigfússon og Haraldur Pálsson) 320,7 sek. Veður var indælt, sólskin og blíða. Snjór er mjög af skorn- um skammti og færið slæmt sem fyrr segir. Úm framhald Reykjavikurmóts ins er allt í óvissu, því vonlítið mun vera að snjóalög verði slík á næstunni að hægt • verði að keppa í göngu, stökki og bruni. Karólína Guðmundsdóttir — meistari eftir langt hlé. Þorbergur Eysíeinsson vann stórsvígið lika. Fram og Víkingur unnu KR og Þrótt í baráttuleikjum TVEIR leikir 1. deildar hand- knattleiksmótsins fóru fram á sunnudag. Fram vann KR með 31—26 og Víkingur vann Þrótt með 30—26. Mikil keppni var í báðum leikjunum en sigur Fram og Víkings var þó iengst af ör- uggur. Harka nvkil einkenndi leik Fram' og KR, jafnvel svo að ljótt var á að horfa á köflum. Fram á nú aðeins eftir leik við FH og nægir jafntefli þar til þess að halda íslandsmeistara- titli sínum. FH á erfiðari kafla eftir, þeir eiga einnig eftir að mæta Víking og sá leikur er eng an veginn öruggur fyrir FH, því Víkingar eru harðir í horn að taka. En sé áætlað að FH vinni Víking (leikurinn verður í kvöld) þá verða þeir að sigra Fram til að ná jöfnum stigum við Fram og kemur þé til annars leiks milli liðanna tun úrslitin. Það Hér er tvöföld vörn Fram á gæta linunuar. Þessar skemmtilegu myndir tók Sveinn Þormóðsson úr blaða mannaleiknum í Ieik Fram og KR. Hér að ofan skorar Heinz (KR) Hilmar og Ingólfur fá ekki að gert, né heldur markvörður er því óneitanlega strangur veg- ur fyrir FH áð endurheimta bik- arinn frá Fram. Á Hörkuleikur. Framarar höfðu tögl og hagld- ir í leiknuni við KR þegar eftir 15—20 mín. leik bg höfðu ör- ugga forystu eftir það. KR gafst hins vegar engan veginn upp og börðust liðsmenn af hörku — óþarflega mikilli á stundum — og héldu lengst af vel í við íslandsmeistartana. Ekki getur lei'kurinn talizt góður en mest bar á Ingólfi, sem skorðaði 16 mörk fyrir Fram. ★ Víkingur — Þróttur 30—26 Mikilu meiri og betri hand- knattleikur var í leik Vikings og Þróttar og oft skemmtilegir verði gegn KR. Hilmar og Guðjón eru framverðir en hinir leikkaflar. Þróttarar eygðu von um sigur, en þá vantar tvö stig til að ná aukaleik við KR um fallsætið í deildinni. Nú eiga þeir aðeins ÍR eftir (leikurinn er í kvöld) og væntanlega gera þeir harða atlögu að ÍR-ingum til að ná stigunum og mögu- leikanum til að bjarga sér frá falli. Með sama leik og Þróttur náði í fyrri hálfleik gegn Viking er sá möguleiki vel fyrir hendi. Þróttur hafði gott hald á leikn- um og komst m.a. í 9—5 forskot. Það forskot vann Víkingur upp fyrir hlé. Þá stóð 13—12 fyrir Víking og eftir það hafði Vik- ingur örugg tök á leiknum. Það voru unglingalandsliðs- menn Víkings sem mest bar á í leiknum og tryggðu sigurinn ekki sízt markvörðurinn Brynj- ar. Það var einnig markvörður Þróttar sem beztan leik átti í því liðL NorBur- lönd móti Evrópu LEYFI hefur nú fengizt fyrir því að efna til knattspyrnu- kappleiks milli úrvals Norður landa annars vegar og úrvals liðs annarra Evrópulanda hins vegar. Það eru Danir sem báðu um þetta og Evrópusam bandið hefur samhykkt að Ieyfa leikinn í Kaupmanna- höfn 20. maí 1964 í tilefni af 75 ára afmæli danska knatt- spyrnusambandsins. Lejrfisumsóknin var sam- þykkt á fundi Evrópusam- bandsins um helgina. Sami fundur ákvað breytingu á reglum um Evrópubikarinn í knattspyrnu sem taka gildi eftir HM í Englandi 1966 og verður Evrópubikarkeppnin eftir það jafnframt. undan- keppni fyrir heimsm.keppnina eins og áður hefur verið drep ið á hér í biaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.