Morgunblaðið - 18.04.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.04.1963, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 18. apríl 1963 MORCVNBLAÐIÐ 9 NAUÐUNCARUPPBOÐ sem auglýst var í 28., 30. og 33. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963, á húseigninni Ásbúð við Suðurlands- braut, hér í borg, eign Eliasar V. Ágústssonar o. fl., fer fram eftir kröfu borgargjaldkerans í Reykja- vík, Jóns Magnússonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Gunnars Þorsteinssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 22. apríl 1963, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. NAUÐUNGARUPPBOD sem auglýst var í 28., 30. og 33. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963, á hluta í Suðurlandsbraut 86A, þing- lesin eign Þórðar Jónassonar, fer fram eftir kröfu Magnúsar Fr. Árnasonar hrl. á eigninni sjálfri mánu- daginn 22. apríl 1963, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaemba&ttið í Reykjavík. NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst var í 28., 30. og 33. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963 á húseigninni nr. 42 við Vesturgötu, hér í borg, Þinglesin eign Ólafs Jónssonar, fer fram eftir kröfu borgargjaldkerans í Reykjavík á eign- inni sjálfri mánudaginn 22. apríl 1963, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst var í 28., 30. og 33. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963 á m.b. Andvara S.K. 4, þingl. eign Jóns Vals Samúelssonar og Matthíasar Ingibergs- sonar, fer fram eftir kröfu Guðmundar Ásmunds- sonar hrl. og Fiskveiðasjóðs íslands við skipið á Reykjavíkurhöfn, mánudaginn 22. apríl 1963, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Jeppa - kerrur Nokkur stykki amerískar jeppa-kerrur til sölu og afgreiðslu strax. HARALDUR ÞORSTEINSSON, sími 18459. SkrifstofuhúsnœBi til leigu 3 til 4 herbergi á II. hseð, neðarlega við Laugaveg fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. — Upplýsingar í síma 33751 eftir kl. 7 á kvöldin. Skrifstofumaður óskast nú þegar. Umsóknir sendist Mbl. merktar: „Skrifstofumaður — 6819“. Röskur maður óskast til aðstoðar við dreifingu á vörum um bæinn. I. Brynjólfsson & Kvaran Stórar leikaramyndir Frímerkjasalan Laekjargötu 6A. ÍTALSKAR KVENTÖFLUR SK0SALAN Laugavegi 1. * Utsalan heldur áfram 30% - 60% afsláttur AUt á að seljast. Aðeins nokkrir dagar eftir. L. H. Muller Fiskibátar til sölu 10 til 30 rúmlesta dragnóta- og færabátar með nýjum og nýlegum vélum. — Góðir greiðsluskilmálar og litlar útborganir. SKIPAr 06 VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- LEIGA , VESTURGÖTU 5 Sími 13339. Önnumst kaup og sölu verðbréfa. Cangastúlkur óskast nú þegar á Landakotsspítala. Feriatöskur nýkomnar 3 stærðir, hagstætt verð. Kristján Sigcgeirsson hf. Laugavegi 13. — Sími 13879. VerzSunarhúsnæii Heildverzlun, sem verzlar með vefnaðarvörur óskar eftir 80—100 ferm. húsnæði fyrir skrifstofu og lager. Þyrfti helzt að vera á jarðhæð. Upplýsing- ar í skrifstofu félagsins í Tjarnargötu 14. — Sími 10650. Félag íslenzkra stórkaupmanna 100-200 þúsund Get lánað til langs tíma 100—200 þús. kr. gegn ör- uggum fasteignaveðum. Þeir, sem hefðu áhuga á þessu leggi nöfn og simanúmer inn á afgr. Morgun- blaðsins fyrir 20. þ. m. merkt: „Þagmælska - 6823“. Afgreiðslustúlka Ábyggileg afgreiðslustúlka óskast. Upplýsingar í verzluninni milli kl. 6—7. Dömu - og Herrabúðin Laugavegi 55. Gullálmur Mjög gott úrval af Ijósum álmspæni fyrirliggjandi. Hentugur til spónlagningar á klæðaskápum, eld- húsinnréttingum og þiljum. SMÍÐASTOFA Jónasar Sólmundssonar Sólvallagötu 48. — Sínii 16673. Stúlka óskast strax NAUST Sími 17758. Reglusamur piltur óskast til afgreiðslustarfa í herradeild. _ Tilboð merkt: „Áreiðanlegur — 6783“ leggist inn á afgr. Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.