Morgunblaðið - 18.04.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.04.1963, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 18. aprfl 1963 MORGVNBL 4ÐIÐ 2! iichfe; :.rt er úrvals jurtafeiti frá Banda— ríkjunum, sem tryggir hús- móðurinni öruggan bakstur, Ekkert jafnast á við CRISCO. Allar kökur verða betri sé það notað. Enda eru vinsaeldir CRISCO ótví- ræðar. Auk þess tekur CRISCO öllu öðru fram, þegar þér þurfið að steikja fisk eða kjöt. Reynið það sjálf og þér munið aldrei nota annað sé CRISCO fáanlegt. CRISCO ar auðmelt og algjörlega bragðlaust. .Jqhnsqn & Kaaber ha Kynning á sveifarsförfum fyrir unglinga 11 ára og eldri, hefst föstudaginn 19. april kl. 5 e.h. í Tjarnarbæ. Kynnt verða almenn sveitarstörf með ávörpum, kvikmyndum og á verk- legan hátt og kynningarferðum. Upplýsingar og inn- ritun í síma 15937 og 19200. Búnaðarfélag íslands. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Enskar kápur — ★ Enskar dragtir — ★ Hattar — ★ MARKAÐURINN Laugavegi 89. GARÐAR GISLASON HF 500 BYGGÍNGÁVÓRUR BARUJARN SLÉTT JÁRN Frá Ferðafélagi íslands Kvöldvakan sem frestað var 26. marz verður haldin í Sjálfstæðishúsinu fimmtudag- inn 18. þ. m. Húsið opnað kl. 20. 1. Dr. Haraldur Matthías- son, flytur erindi um Vonar- skarð og Bárðargöfcu og sýnir litmyndir af þeim stöðum. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24. Nokkrir aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun- um Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar. Verð kr. 40,00. Óskum að ráða sem fyrst Skrifstofustúlku á skrifstofu í Miðbænum. Vélritunar- og ensku- kunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. þessa mánaðar, merkt: „6738“. Iðnoðoihúsnæði óskost Upphitað húsnæði fyrir húsgagnasmíði, óskast til leigu. Þarf að vera a m. k. 120—150 ferm. Tilboð er greini stærð og verð pr. ferm. sendist Mbl., merkt: „Húsgöng' — 6821“. BIFREIÐAVARAHLIJTAVERZLtlM til sölu af sérstökum ástæðum. — Mjög góð vara- hlutaumboð fylgja. — Þagmælsku heitið. Uppl. gefur Guðjón Eyjólfsson, lögg. endurskoðandi. Sími 19658. JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARÐARIMIR NVKOMNIR HVERF S G A T A 4-6 Stærð: Str.I.: Munstur: 650x20 8 NT-6 Rayon 700x20 10 NT-60 —- 750x20 10 NT-60 Nylon 750x20 10 NT-68 Rayon 750x20 12 NT-60 Nylon 825x20 12 NT-60 —— 825x20 12 NT-66 — 825x20 14 NT-60 — 825x20 14 NT-150 Rayon 900x20 12 NT-66 Nylon 900x20 14 NT-69 — 1000x20 12 NT-63 — 1000x20 14 NT-63 — 1100x20 14 NT-63 — GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SkiPh»Ri 351 Sími 18955

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.