Morgunblaðið - 18.04.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.04.1963, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 18. apríl 1963 MORCVNBLAÐIÐ 15 Qr &%%%%%%%%% % Ingi R. Jóhannsson skákmeistari íslands UM PÁSKAHELGINA 1 a u k Skákþingi íslands 1963. Þetta var hið veglegasta mót, þó að við söknuðum margra af beztu skákmönnum landsins. Úrslit í iandsliðsflokki, en þar er teflt tim íslandsmeistaratitilinn, urðu sem hér segir: 1. Ingi R. Jóhannsson 9. 2. Jón Kristinsson 8',4. 3. Magnús Sólmundsson 7. 4.—6. Benóný Bencdiktsson Jónas Þorvaldsson Freysteinn Þorbergss. 6. 7. Helji Ólafsson 5*4. 8.—10. Björn Þorsteinsson Jón Hálfdánarson Bragi Kristjánsson 4. 12. Bragi Björnsson / 2. Endanlég úrslit í öðrum flokk- um hefur þátturinn ekki fengið ennþá. Keppnin í landsliðsflokki var einkum spennandi um 4. sæt- 5ð eins og sjá má á ofangreindri talningu, en þeir þremenningarn- Ir verða að heyja nýja keppni til þess að skera úr um hver hlýtur fjórða sætið, en það er síðasta sætið í landsliðinu í ár. Hér kemur svo stutt og skemmtileg skák úr fyrstu um- ferð mótsins. Hvítt: Bragi Kristjánsson Svart: Ingi R. Jóhannsson Pirc-Ufemsw-vöm 1. e4, d6; 2. d4, g6; 3. Rc3, Bg7; 4. Be2, Rc6; Leikið 1 tilrauna- skyni. Venjulega er leikið hér 4. — Rf6, eða jafnvel e5. Ef hvitur léki nú 5. d5 þá 5. — Rb8 ásamt c7—c6 og Rf6. f>. Be3, Rf6; 6. h4 hvítur hyggst á kóngssókn. Róiegra áframhald var 6. h3 ásamt Rf3 og 0-0. 6. — h5; 7. f3 0-0; 8. Dd2, e5; 9. d5. Til greina kom 9. dxe5. 9. — Rd4! Kjarninn í áætlun svarts. Eftir 10. Bxd4, exd4; 11. Dxd4, Rg4; 12. Dd2, Bh6; hefur svartur feng- 5ð frjálsa stöðu með sóknar- möguleikum fyrir peð. 10. Bc4, e5; 11. dxc6 Hæpinn leikur, sem gefur svarti frjálsar hendur. Betra var 11. Rdl, sem svartur myndi svara með Bd7. 11. — bxc6 12. 0-0-0. Ekki 12. Bxd4, exd4; 13. Dxd4, Rxe4!; 14. Dxe4, He8; 12. — d5; 13. Bb3, dxe4. Hér var 13. — Rxb3; axb3, d4 jafnvel Bflugra. 14. fxe4. öllu skárra var 14. Rxe4, en svartur getur á margvíslegan hátt náð betra tafli, t. d. með Rd5 eða Rxe4. 14. — Rg4; 15. Bg5 Tapar skipta- mun. 15. — Rxb3; 16. cxb3, Dxd2f gefið. Eftir 17. Hxd2, f6; Eða 17. Bxd2, Rf2 og vinnur létt. IRJóh. — HugleiBingar Framh. af bls. 6. Forskóli í 11. gr. frumvarpsins segir: „Við skólann skal starfrækt undirbúningsdeild. Hlutverk deildarinnar er að búa þá nem- endur, sem hafa nægilega verk- lega þjálfun undir nám í tækni- skólanum, með kennslu í undir- stöðuatriðum (ekki undirstöðu- lögmálum?) tækninnar, svo sem stærðfræði og eðlisfræði. í 12. gr. frumvarpsins segir: „Inngöngu í undirbúningsdeild- ina geta þeir nemendur fengið, sem lokið hafa prófi frá iðn- skóla. Ennfremur geta feng- ið inngöngu í undirbúningsdeild ina þeir, sem lokið hafa mið- skólaprófi og hafa hlotið nægi- lega verklega þjálfun...." Hvað meina nú hinir ágætu aðstandendur frumvarpsins með 12. gr.? Skilyrði fyrir inngöngu í iðnskóla er miðskólapróf. Eftir miðskólapróf er svo 4. bekkja nám í iðnskóla ásamt 4. ára námi í verklegri iðn. Á að taka það svo að iðnskólanámið sé ekki metið að neinu? Æ, nei svo slæmt held ég að það sé nú ekki, heldur tel ég hitt öllu líklegra að frumvarpið sé flýtisverk. Bíll ■ Skuldabréf Ford Consul ’55, ekinn 56 þús. km til sölu og synis í dag. Bílinn má greiða með veð- skuldabréfi. BÍLASALINN Viö Vitatorg Simi 12500 — 24088. Félagslíf Skíðadeild K.R. Innanfélagsmót í Svigi í öllum flokkum, fer fram nk. sunnudag. Stjórnin. Þróttarar, knattspyrnumenn Æfing í kvöld kl. 7.00 á Melavellinum fyrir meistara-, 1. og 2. flokk. Mjög áríðandi að allir mæti. Takið með ykkur nýja félaga. Knattspyrnunefndin. Somkomur K.F.U.M. Ad. fundur í kvöld kl. 8.30. Séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup flytur erindi: „Helgi Hálfdánarson sálmaskáld". — Allir karlmenn velkomnir. Stúkan Freyja nr. 218 Fundur í kvöld að Frí- kirkjuvegi 11, kl. 8.30. — Kosning og innsetning em- bættismanna. Hagnefnd sér um skemmtiatriði á fundin- um. Kaffi eftir fund. Félagar fjölmennið. Æt. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30: Almenn samkoma. Kapt. Og frú Hþy- land stjórna. Velkomin. — Föstudag: Hjálparflokkurinn. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Gun-Britt Pálsson talar og ungt fólk vitnar. — Allir velkomnir. ----------í Guðmundur Helgason Óðinsgötu 4 Fæddur 30. júní 1876. Dáinn 7. apríl 1963. Vinarkvejða frá Einari Þórðar- syni frá Skeljabrekku. Sælt er að kveðja í kyrrð og ró þá kómin er sól af fjöllum Hallast að bólstri, finna fró, sem faðminn oss býður öllum, og stýra í höfn með strengda kló úr straumi og boðaföllum. Þín hugsun var skýr og höndin þín var hagvirk í flestum greinum. Því eru samsikipti þín og mín, þökkuð í hugarleynum. Sælt er að hjúpast í hinsta lín og hafa ei brugðist neinum. Eftir fjölmargra ára töf, var óbreytt og söm þín kynning. Þér fylgir sá geisli fram að gröf þar felst engin bitur minning. Ég held henni fram á hinnstu nöf sem hugljúfum sigurvinning. Heita blessun á beðinn þinn breiði ég vinur góði. Hjartans þakkir í síðsta sinn sendi í þessu ljóði Svo vefur þig að sér vorboðinn og vermir þig geislaflóði. (Höf. Guðrún Magnúsdóttir). A.THUGIÐ ! að borio saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Góðir gestir NÚ um páskana komu frá Noregi góðir gestir seirn munu hafa samkomur á kvöldin í Frí- kirkjunni frá 18.-30. þjn. og ef til vill lengur. Menn þessir eru: Cand theol. Erling Moe, seim mörgum hér í bæ er að góðu kunnur frá tjald- samkomunum á Skólavörðuihæð sumarið 1961. Hann er fyrirliði og frumkvöðull ferðarinnar hing að að þessu sinni. í för með honum eru: Stud. theol. Gunnar Bonsaksen, kunnur æskulýðsleið- togi og píanóleikari, og Odd Wannebo, ungur og efnilegur söngvari, sem stundað hefur nám í Vínarborg. Hann hefur komið fraim í sjónvarpi og útvarpi í Noregi í vetur. Einnig hefur hann sungið inn á hljómplötur og Ihaft sjálfstæða kirkjutón- leika . Þessir þrir menn hafa starf- að saman um skeið og haldið kristilegar samkomur í kirkj- um og samkomuhúsum í Þránd- heimi og víðar í Norður-Noregi við mjög góða aðsókn. Nú koma þessir menn hingað, af eigin hvötum til þess að halda •hér kristilegar samkomur. Allir eru velkomnir á sam- komur þeirra félaga. ngi Ingimundarsoti nálflutningur — lögfræðistöri héraðsdómslögmaður riarnargötu 30 — Sími 24753 GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Simi 111 71. Þórshamri við Templarasund Félag IsleiBzkra bifreiðaeigenda Aðalfundur félagsins Verður haldinn í Skátaheim- ilinu við Snorrabraut í kvöld (18. apríl) kl. 20,30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Athygli félagsmanna skal vakin á því, að endur- skoðaðir reikningar félagsins liggja frammi í skrif- stofunni Austurstræti 14. Félagsstjórnin. Atvinna Vantar röskan mann til verksmiðjustarfa. IMýja skóverksmiðjcini * Bræðraborgarstíg 7. VDNDUÐ II n falleg.Uk 0DYR U II Oiúiurpórjónsson &co Jiaftkvytra'ti <+ l/IKAHl í þessari viku 56 síður ÚRSLIT í FEGURÐARSAMKEPPNINNI. Að undanförnu hafið þið séð myndir af stúlkunum, sem komust i úrslit. Nú birtum við af þeim litmyndir til þess að auðvelda samanburðinn og atkvæðaseðillinn fylgir með. 3 smásögur eru í blað- inu — 2 framhalds- sögur. — Verðlauna- kvöld með Svavari Gests og margt fleira. MÁ BJÓÐA YÐUR GULL? Vikan sendi mann út á götur Reykjavíkur og fól lionum það verkefni að selja 10 þúsund króna virði í hreinu gulli fyrir aðeins 100 krónur. Á myndunum sjáið þið hvernig það gekk. BJARNI RIDDARI. Hann ólst upp austur í Selvogi og var ekki einu sinni læs, þegar hann gifti sig. En það voru óvenjulegar töggur í hon um og hann varð fyrsti íslenzki auðmaðurinn á síðari öld- um, Jónas Guðmundsson, stýrimaður tók saman. VIKAIU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.