Morgunblaðið - 25.05.1963, Síða 2

Morgunblaðið - 25.05.1963, Síða 2
2 MORGVN.HT. i » I 9 r Laugardagur 25. maí 1963 52 ungir ræöumenn á sam- komum SUS um helgina SAMBAND ungTa Sjálfstæð- ismanna heldur fundi og sam- komur á 12 stöðum víða um land nú um helgina. Á fundum þessum koma fram 52 ungir menn og konur, sem flytja munu ræður og ávörp. Auk þess nokkr- ir aðrir Sjálfstæðismenn. Þessi fundarherferð ungra Sjálf stæðismanna sýnir, svo að ekki verður um viiist, hvert æska landsins stefnir. Unga fólkið mun nú fylkja sér um Sjálf- stæðisflokkinn og láta þá stór- sókn, sem nú hefst með þessum fundarhöldum enda í glæsileg- um sigri fyrir stefnu unga fólks- ins — Sjálfstæðistefnunni. Stykkishólmur: Fundur ungra kjósenda í sam- komuhúsinu sunnudaginn 26. maí kl. 4 e.h. Ræðu- menn: Einar Ólafsson, kaupm., Akranesi, Pétur Sigurðsson, al- þm., Reykjavík, Þórir Einarsson, viðsk.fræð., Reykjavík. AKRANES: Fundur ungra kjósenda á Hót- el Akranesi, sunnudaginn 26. maí kl. 4 e.h. Ræðu- menn: Hörður Einarsson, stud. jur., Reykjavík, Magnús Ósk- arsson, lögfræð., Reykjavík, Skjöldur Stefánsson, sýsluskrif- ari, Búðardal. KEFLAVIK: Kvöldsamkoma í samkomu- húsinu í Njarðvíkum sunnudag- inn 26. maí kl. 8.30. Ræðumenn; Eiríkur Alexandersson, kaupm., Grindavík, Ingvar Guðmundsson, Keflavík, Matthías Á. Mathiesen alþm., Hafnarfirði, Ragnhildur Helgadóttir alþm., Rvík. Auk þess skemmtiatriði og dans,, ÍSAFJÖRÐUR: Fundur ungra kjósenda að Uppsölum, sunnudaginn 26. maí. kl. 4. e.h. Ræðumenn: Birg- ir ísl. Gunnarsson, borgarftr., Reykjavík, Ellert Schram, stud. jur., Reykjavík, Jökull Guð- mundsson, bifr.stj., ísafirði, Úlf- ar Ágústsson, verzl.m., ísafirði. SIGLUFJÖRÐUR: Fundur ungra kjósenda í Sjálf- stæðishúsinu sunnudaginn 26. maí kl. 4. e.h. Ræðumenn: Jak- ob Möller, stud. jur., Rvík., Kári Jónsson, verzl.m., Sauðárkróki, Stefán Friðbjarnarson, bæjarftr., Siglufirði. ÓLAFSFJÖRÐUR: Kvöldsamkoma í Félagsheim- ilinu Tjarnarborg laugardaginn 25. maí kl. 8.30 e.h. Ásamt ung- um Sjálfstæðismönnum er Félag Sjálfstæðismanna á Ólafsfirði að- ili að kvöldsamkomunni. Ræðu- menn: Gunnar Thoroddsen, fjár- málaráðherra, Hörður Sigurgests son, stud. oecon. Auk þess verða skemmtiatriði og dans. Myndir vantar af 9 ræðumönn- um frá Vest- mannaeyjum. VESTMANNAEYJAR: Fundur ungra kjósenda í sam- komuhúsinu sunnudaginn 26. maí kl. 4. e.h. Ræðumenn: Bragi Hannesson, bankastjóri, Rvík, Arnar Sigúrðsson, flugafgr.m., Vestm., Arnar Sigurmundsson, verzi.m., Vestm., .Jóhann Run- ólfsson, bankaftr., Vestm., Garð- ar Arason, verzl.m., Vestm., Guðni Grímsson vélstjóri, Vestm., Magnús Sigurðsson, nemi Vestm., Þorsteina Jóna Þorst- einsdóttir, verzl.m., Vestm., Sig- urgeir Sigurjónsson, skrifst.stj. Sigfús Johnsen, kennari, Vestm. AKUREYRI: Fundur ungra kjósenda í Nýja Bíó sunnudaginn 26. maí kl. 5 e.h. Ræðumenn: Alda Steinþórs- dóttir, aðstoðarstúlka, Akureyri, Gunnar Sólnes, stud. jur., Akur- eyri, Gísli H. Guðlaugsson, tækni fræð., Akureyri, Lárus Jónsson, bæjargjaldkeri, Ólafsfirði, Stef- án Stefánsson, bæjarverkfræð., Akureyri, Þór Vilhjálmsson, borgardómari, Rvík. SELFOSS: Þjómálaráðstefna ungra kjós- enda í Iðnaðarmannahúsinu sunnudaginn 26. maí og hefst kl. 1.30. Um kvöldið verður skemmtun í Selfossbíó. Ræðu- menn: Eyjólfur Konráð Jóns- son, ristj., Rvík., Gunnar Schram ritstj. Rvík, Sr. Sigurður Páls- son, Selfossi, Sigurður Óli Óla- son, alþm., Selfossi, Steinþór Gestsson, bóndi, Hæli, Valgarð Runólfsson, skólastj., Hvera- gerði, Óli þ. Guðbjartsson, kénn- ari, Selfossi. Mynd vantar af Valgarði Run- ólfssyní, HveragerðL HAFNARFJÖRÐUR: Fundur ungra kjósenda í Sj álf stæðishúsinu, Hafnarfirð, sunnudaginn 26. maí kl. 4. e.h. Ræðumenn: Arni Grétar Finns- son, hdl., Rvík., Guðmundur H. Garðason, viðsk.fræð., Rvík., Jens Jónsson, húsgagnabólstr., Hafn. Ragnar Magnússon, prentari, Hafn., Reimar Sigurðsson, húsgagnasm., Hafn., Þór Gunn- arsson, bankaritari, Hafn., Æv- ar Harðarson, nemi, Hafn. KÓPAVOGUR: Fundur ungrá kjósenda í Sjálf stæðishúsinu, Borgarholtsbraut 6, sunnudaginn 26. maí kl. 3. e.h. Ræðumenn: Bjarni Beinteins- son, lögfr. Reykjavík., Herbert Guðmundsson, form. Týs, Kópa- vogi, Matthías A. Mathiesen, al- þm. Hafnarfirði, Snæbjörn As- geirsson, ’skrifst.m., Seltjarnar- nesi, Sigurður Helgason, fram. kv.stj., Kópavogi, ^ GRINDAVÍK: Fundur ungra kjósenda sunnu- daginn 26. maí kl. 5 e.h. Ræðu- menn: Eiríkur Alexandersson, kaupm., Grindavík, Jón E. Ragn- arsson, stud. jur., Rvík., Matthi- as Á. Mathiesen, Hafn. — Gremjan Framhald af bls. L ' því upp frá rótum, að sendiherr- ann hafi rangfært orð Tímans. En þessi árás á erlendan sendi- mann er ekki látin nægja, heldur er því bætt við í ritstjórnargrein Tímans sl. fimmtudag, að Bretar séu með íhlutun í íslenzk innan- ríkismál. Þar er talað um að „að einhverju leyti geti yfirlýs- ing brezku stjórnarinnar stafað af því, að kosningar standa fyrir dyrum á íslandi og hún telur hina undanlátssömu vini sína þar standa höllum fæti“. Ef einhver hefði efast um hvers eðlis það hugarfar Fram- sóknarleiðtoganna var, sem stjórnaði málflutningi þeirra, þeg ar þeir börðust gegn hinum ís- lenzka málstað og reyndu að ala á því, að Bretar gerðu nýjar kröfur á hendur okkur, þá af- hjúpar gremja þeirra nú þá al- gjörlega. Það gátu raunar aldrei verið íslenzkir hagsmunir, sem þeir voru að berjast fyrir. Þeir vissu auðvitað jafnvel og allir aðrir, að Bretar höfðu fyrir meira en tveimur árum viðurkennt 12 mílna fiskveiðitakmörkin og gef- ið yfirlýsingar um, að þeir mundu ekki fara fram á fram- lengingu undanþáganna, sem renna út eftir nokkra mánuði. En setjum svo, að Frarnsóknar- foringjarnir væru þeir skyn- skiptingar að hafa ekki vitað þetta, sem allir aðrir vissu. Það gæti byggzt á því, að sumir þeirra a.m.k. eru haldnir ein- hvers konar ótta- eða minnimátt- arkomplex, sem brýst út í hvert skipti, sem erlendir aðilar eru nefndir á nafn, nema þá helzt að þeir séu búsettir fyrir austan járntjald. Þessir menn virðast halda, að nágrannaþjóðir okkar flestar eða allar sitji á svikráð- um við okkur og eigi sér þá ósk helzta að níðast á okkur og ræna okkur frelsi. En ef þessi skýring væri rétt, hefðu Framsóknarleiðtogarnir átt að gleðjast yfir enn einni yf- irlýsingu um það, að ekkert slíkt standi til af Breta hálfu. En gremjan hljóp með þá í gönur, og þess vegna standa þeir ber- skjaldaðri en nokkru sinni áður. — Hafa fimm Framhald af bls. 1. kerfi sem leiti slíkra upplýsinga. Ennfremur segir blaðið, að NASA muni meðal annars hafa borizt fregnir af hinum misheppnuðu geimtilraunum Rússa frá athug- unarstöðunum í Jodrell Bank I Bretlandi, Bochum í V-Þýzka- landi, Meudon í FrakklandL Enköping og Uppssölum í Sví- þjóð frá stöðvum á Hawai og I ýmsum öðrum ríkjum Bandaríkj anna. Talsmaður NASA neitaði I kvöld að ræða fregn blaðsins — en í gær sagði einn af aðstoðar- framkvæmdastjórum stofnunar- innar á fundi með einni af und- irnefndum Bandaríkjaþings, að vitað væri um misheppnaðar til- raunir Rússa til þess að senda menn út x geiminn. Nánari upp- lýsingar neitaði hann að gefa.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.