Morgunblaðið - 25.05.1963, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 25.05.1963, Qupperneq 23
Laugardagur 25. maí 1963 MOR Cl’ vn TAÐIÐ 23 Hver gestur greiöi 25 kr. gjald UM ÞESSA helgi koma til fram- kvæmda lög um breytingar á lög- um um skemmtanaskatt og þjóð- leikhús. Samkvæmt þeim verða gestir 1. flokks veitingastaða að greiða 10 krónur í skemmtana- og manningarsjóðsgjald. Auk þess hafa veitingamenn ákveð- ið, að jafnhliað því gjaldi verði innheimt 10 króna fata- gjald og 5 króna gjald tii við- bótar vegna kostnaðar við fram- kvæmd laganna. Gesturinn verð- ur því að greiða alls 25 krónur. Þetta gildir frá klukkan 8.30 á kvöldin, nema á föstudögum og laugardögum, þá frá kiukkan 7 síðdegis. Samband veitinga- og gistihúsa eigenda átti í gaer fund méð blaða mönnum þar sem skýrt var frá því, að þessi breyting kæmi til framkvæmda um þessa helgi. Formaður sambandsins, Lúð- víg Hjálmtýsson, lagði ríka áherzlu á, að SVG væri alger- lega á móti þessari breytingu á skemmtanaskattslögunum, því hún þýddi aukna fyrirhöfn og kostnað fyrir veitingahúsin, auk í gær þegar starfsmenn frá V éltækni voru að vinna með stór- um krana í grunninum á Austurstræti 17, þar sem verzlunin L. H. Muller var, sprakk brún undan krananum, og steyptist þetta flykki ofan í grunninn. Engin slys urðu á mönnum. í gær kvöldi var búið að ná upp krananum, og byrjað að vinna með honum aftur. — Ljósm. Sv. Þorm. Guðm. Einarsson frá Miðdal látinn GUÐMUNDUR Einarsson, mynd- höggvari, lézt í Landsspítalanum é uppsitigningardag eftir stutta en þunga legu. Guðmundur Ein- arsson var fyrir löngu þjóðkunn- ur maður, fjöllhæfur listamaður og átti miikinn og langan þábt í fjölmörgu, er til heilla og menn inga rhiorfði með þjóðinni. orðið. Azkenazy hefði talað við Pétur Pétursson, sem hefur milli göngu um tónleikana, og sagt honum hvernig á stæði. Væri af hans hálfu unnt að halda tónleik- ana svo seint, væri Azkenazy reiðubúinn að koma. Ekki kvaðst Þórunn vita hvort þau kæmu þá beint til íslands frá Moskvu, eða dveldust fyrst einhvern tíma í London. ★ ★ ★ Pétur Pétursson staðfesti við Morgunblaðið í gaer, að tónleik- unum hér yrði að fresta þar sem Azkenazy væri bundinn í Moskvu, þar til um miðjan júní- mánuð. Af sinni hálfu sagði Pétur ekkert því til fyrirstöðu að halda hljómleikana, — þótt tíminn væri að vísu óhentugri, þar sem fólk færi senn að flykkjast úr borg- inni. Kvaðst Pétur nú aðeins bíða eftir því, að Azkenazy léti sig vita ákveðið, hvenær hann hefði lokið skyldum sínum í Moskvu og gæti komið til íslands. — Azkenazy Framhald af bls. 1. höfðu áður í Moskvu og væri ekki ástæða til að ætla annað en þau færu þaðan fljótt eftir hljóm leikana 15. júní. Aðspurð um það, hvort þau kæmu ekki til fslands, svo sem fyrirhugað hafði verið, kvaðst Þórunn vonast til, að af því gæti Eddukvæði gefin út í Rússlandi Eddukvæðin í heild hafa nú verið þýdd á Rússnesku. Þýð- andi er A. Korsutn. Kvæðin eru gefin út í bókarformi af Visindaháskóla Sovétríkjanna Formála ritar Mikhail Steblin Kamensky, prófessor, sem lagt hefur stund á íslendinga- sögur, norrænu og Norður- landabókmenntir síðari tíma. Nokkur Eddukvæðanna hafa áður komið fyrir augu rússneskra lesenda, þau fyrstu þegar á 18. öld. þess sem gestum þeirra væri íþyngt með þessu gjaldi. Kvað Lúðvíg veitingahúsunum nauðugur einn sá kostur að fram- fylgja þessum lögum. Samkvæmt þeim yrðu gestir að greiða 10 króna skemmtanagjald. Hefði samizt við yfirvöldin um, að gjaldið skyldi innheimt frá klukk an 7 síðdegis. Hefðu yfirvöldin í fyrstu krafizt þess, að gjaldið yrði innheimt frá klukkan 6 e.h. á hverjum degi, en síðar fallizt á fyrrgreint fyrirkomulag. Lúðvíg kvað veitingahúsin þurfa að greiða allan kostnað af innheimtu gjaldsins, svo sem miðaprentun, tæki og manna- hald. Þess vegna hefði verið ákveðið, að þau fengju 5 krónur á hvern miða til að standa straum af þeim kostnaði. Þá hefði einnig verið ákveðið, til að minnka útgjöld veitinga- húsanna af skattheimtunni og auðvelda kerfið vegna gesta, að innheimta fatagjaldið um leið. Þannig, að hver gestur greiði 25 krónur. Þetta gjald greiðist, hvort sem gesturinn er með yfirhöfn eða ekki. Þeir, sem búa á hótelum og gestir þeirra, þurfa ekki að greiða fyrrgreint gjald, enda fá þeir sérstakan miða frá dyra- verði. Allir aðrir verða að greiða gjaldið. Ekki verður leyft að fara út af veitingastað og koma aftur inn gegn sama miða. Slíkt verður ekki hægt vegna hættu á misnotk un miðans. Lúðvík sagði, að fyrrgreint gjald verði ekki tekið af gestum sé um einkadansleiki félaga að ræða. Einnig lagði formaður SVG ríka áherzlu á, að það væri krafa sambandsins, að fullt frelsi yrði um lokunartíma veitingahúsa og hefði SVG átt viðræður við rík- isvaldið um það allt frá árinu 1960. Ekki sízt nú, eftir þessa lagabreytingu, væri full þörf á að fá frelsi í þessum málum. Það væri ekki sanngjarnt, að gestir greiddu gjaldið hvort sem opið væri til kl. 11.30 eða klukkan L Sjóvá greiddi 51 millj. kr. í tjðnsbætur AÐALFUN DUR Sjóvátrygging- arfélags íslands hf., var haldinn föstudaginn 24. maí í húsakynn- um félagsins í Ingólfsstræti nr. 5. Formaður félagsstjómarinnar, Halldór Kr. Þorsteinsson skip- stjóri, minntist í upphafi fund- arins Hallgríms A. Tulinius stór- kaupmanns, sem var einn af stofnendum félagsins og í stjórn í yfir 20 ár. Fundarstjóri var Sveinn Bene- diktsson framkvæmdarstjóri, en fundarritari Axel J. Kaaber skrif stofustjóri. Framkvæmdastjóri félagsins, Stefán G. Björnsson flutti skýrslu félagsstjórnar um rekst- ur ag hag félagsins og skýrði ársreikninga þess. Samanlögð iðgjöld af sjó-, bruna-, bifreiða-, ábyrgða- og endurtryggingum námu um 83,7 milljónum króna, en af líftrygg- ingum tæplega kr. 4.240.000,00, eða iðgjöld samtals tæplega 93 milljónir. Er það um kr. 13.500.000,00 hærri iðgjaldaupphæð en árið 1961. Fastur eða samningsbundinn afsláttur til viðskiptamanna er þegar frádreginn í upphæðum þessum, en afsláttur og bónus til bifreiðaeigenda einna nam t. d. tæplega 4,7 milljónum. Stærsta tryggingadeildin er Sjódeildin með nær 51 milljóna króna iðgjöld. í tjónabætur voru greiddar um 51 milljón, en í laun og kostnað um 8 milljónir, eða um 9% af iðgjöldunum. Iðgjalda og tjónavarasjóðir, svo og vara- og viðlagasjóðir eru nú um 61 milljón króna. Er Líf- tryiggingadeildin ekki talin með í þessum tölum. Iðgjaldavarasjóðir og vara- og viðlagasjóðir hennar eru hins vegar um 47 milljónir króna, svo að samanlagðir varasjóðir félaigs ins eru nú um 108 milljónir. Nýtryggingar í Líftryggimga- deildinni voru 179, að upphæð 8,1 milljón. Við árslok voru líftrygigíngar í gildi að upphæð um 129 milljón ir króna. V erðbréf aeign félagsins nam um 89 milljónum króna við árs- lok, en lán út á líftryggimgar- skírteini um 9,5 milljónir. Aðalfundurinn samþykkti til- lögu félagsstjórnarimnar um út- gáfu jafnaðarhlutabréfa til hlut- hafa. Skuldbindingar hluthafa að upphæð kr. 937.500,00 verða nú leystar inn af viðlagasjóðum félagsins og innborgað hlutafé með því hækkað í kr. 1.250.000,-. Stjórn félagsins skipa sömu menn og áður, Halldór Kr. Þor- steinsson skipstjóri, Lárus Fjeld- sted hæstaréttarlögmaður, — Sveinn Benediktsson fram- kvæmdarstjóri, Geir HalLgríms- son borgarstjóri og Ingvar Vil- hjálmsson útgerðarmaður. Banaslys í Hvassafelli LAUGARDAGINN 18. þ. m. vildi það slys til í ms. Hvassafelli, sem er til viðgerðar í skipasmíðastöð í Rotterdam, að Lárus Hjálmars- son, smyrjari á skipinu, féU af stigapalli um hádegisbilið, er hann var á leið í land og lenti niður í þurrkví skipasmíðastöðv- arinnar. Lézt hann samdægurs. Lárus heitinn átti heima að Hjarðarholti við Reykjanesbraut og lætur eftir sig konu og stjúp- dóttur. )#*-7é7 | f mH H jnwnjfj % JUW á ~ 'to * ouioptus * ^íosas yn M!?UVS/ VN y\ MIKIÐ hefur hlýnað á norð- anverðu landinu frá því fyrstu daga vikunnar. Þá fór hitinn ekki upp fyrir frostmark. Á hádegi í gær var 5 stiga hiti þar. Á Staðarhóli í Aðaldal var 15 stiga hiti, en í Kaup- mannahöfn var 22 stiga hiti. Skrifstofan opin í dag sími 17103 Gerið skil strax í dag. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.