Morgunblaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 6
6 MORGVTSBLAÐ1Ð Laugardagur 1. júní1963 Nú fer aðolveiðitími stangaveiðimanna í hönd Það er stolt hvers veiðimanns að eiga góðan veiði-útbúnað. Hafið þig athugað ABU — Matié undrahjólin sem aldrei flækist lína á — 7 gerðir til. ABU - 444 Heimsmeistaraspinnhjólið, sem 9 af hverjum 10 kösturum um allan heim nota — sterkt og traust veiðihjóL Ambassador 3 gerðir af þessum heimsfrægu kast- hjólum. Auk þess fjöldi annarra hjóla. Yfir 60 tegundir af veiðistöngum. 150 teg undir af spónum og öðrum gervibeitum og yfirleitt allt sem nöfnum tjáir að nefna í sambandi við sportveiðar. Verðlækkun Leitið ekki langt yfir skammt komið í sérverzlunina. THRIGE Rafmótorar l-fasa og 3-fasa fyrirliggjandi LUDVIG STORR smu 1-16-20 Tæknideild. JiC Rauðir ■fa Brúnir ic Svartir ★ Bláir til allra verka á sjó og landi. Verksmiðjan MAXí ■M Notið góðar filmur notið Gevaert filmur • 120 tréspólnr • 620 járnspólur 0 35 mm • Svart-hvítar • Litfilmur Umboðsmenn: Svcinn Bjornsson & co Hafnarstræti 22. Sími 24204. Til sölu þriggja herbergja íbúð milliliðalaust. Góðir skil- málar ef samið er strax. Eignarlóð. Tilboð merkt: Seltjarnarnes — 5590“. Bifvélavirkjun Getum tekið nokkra unga menn í nám í bifvéla- virkjun. — Góð kjör. — Umsóknir þar sem til— greindur er aldur og fyrri störf sendist fyrir 15. júní. Kaupfélag Rangæginga, Hvolsvelli. Hollenzkar sumarkápur úr ULL úr TERYLENE úr DRALON úr HELFYLENE úr POPLIN úr NYLON GLÆSILEGT tíRVAL Bernhard Laxdal Kjörgarði. FORHITARAR sérlega hentugir fyrir hitaveitu. Hitaflötur úr ryðfríu stáli. — Mjög auðvelt að hreinsa kísil, sem sezt í alla hitara á hitaveitusvæð- um. Mjög fyrirferðarlitlir. Leitið upplýsinga. LANDSSMIÐJAN Sími: 20680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.