Morgunblaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 16
16 MORCV1SBLAÐ1Ð Laugardagur 1. júní 1963 Netagerðarverkstæðið á EskifirðL við Jóhann Clausen og tókjm hann tali. — Hvað er langt síðan að þér hófuð þessa starfsemi hér, Jóhann? — Ég byggði þetta hús 1960, en áður hafði ég fengizt nokk- uð við netagerð og netaviðgerð ir. Jóhann bauð okkur að ganga inn í vinnusalina, sem eru á annarri hæð. Þeir eru tveir og í öðrum var hópur manna að leggja síðustu hönd á nót, en í hinum var verið að byrja á annarri. — Hve margir menn starfa á verkstæðnu? — í vetur hafa þeir verið frá 16 til 18, svarar Jóhann, og nú erum við að Ijúka við sjöttu nótina frá því í febrú- ar. Þegar verkstæðið tók til starfa unnu hér 8 menn. — Hvað eru næturnar stór- ar? — Þær eru 227 faðmar á korki og 66 faðma djúpar. — Þið annist einnig við- gerðir á nótum? — Já, já, og í sumar geri Er aö byggja bryggju og ætiar að stækka verkstæðið í sumar Rætt við Jóhann Clausen á Eskifirði nætur fyrir báta, sem þangað koma. Er við gengum upp stig- ann upp í risið, komum við auga á hillur með ýmsum varahlutum fyrir báta og spurðum Jóhann, hvort hann verzlaði með slíka hluti. — Þetta er smá vísir að varahlutaverzlun. Engin slík verzlun er hér á staðnum og þarf að panta alla varahluti frá Reykjavík. Með tíman- um langar mig til þess að koma á fót, í sambandi við verkstæðið, verzlun með flest, sem bátarnir þurfa með. Hérna 1 risinu er t.d. segla- saumastofa, hélt Jóhann á- fram og benti okkur inn í her- bergi þar sem tveir menn sátu við seglasaumavél. Á leiðinni niður spurðum við Jóhann um bryggjuna, sem hann er að byggja. — Ég vonast til þess að henni verði lokið áður en síldarvertíðin hefst í sumar. Hún er byggð eftir norskri fyrirmynd. Uppistöðurnar eru sverir járnteinar, en góifið verður úr tré. í sumar ætla ég enn fremur að byggja við verkstæðið og stækkar þá hús rýmið um 50%. Um leið og við kveðjum Jó hann getum við ekki á okkur setið að spyrja hann, hvernig hægt sé að halda netagerðar- verkstæði eins hreinu og snyrtilegu og hér er raunin á. Hann svarar brosandi, að það sé ekki erfitt, þegar allir, ÞEGAR fréttamaður blaðsins og ljósmyndari voru á ferð um Eskifjörð fyrir skömmu vakti m.a. athygli þeirra ný- legt, bárujárnsklætt hús, stórt og myndarlegt, sem stendur niður við sjóinn. Fyrir fram- PRESTCOL.D Cppþvottavélar ir Taka borðbúnað fyrir 10 manns auk potta og annarra eldhúsáhalda. Þarf ekki að fasttengja. Hægt er að tengja þær við eldhúsvaskinn. ★ Eru á hjólum og því auðvelt að flytja þær tiL ★ Eru með hitara, sem gerir vatnið heitara en nokkur hönd mundi þola. ★ Þurrka að loknum þvotti. ^ Kosta aðeins kr. 15.852.— Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Jqhnson & Kaaber m Sætúni 8 — Sími 24000. HGmupBRAl Hafnarstræti 1 — Sími 20455. an húsið stóðu margir járn- teinar upp úr snjónum, því að verið var að byggja bryggju. Við fregnuðum, að þarna væri rekið netagerðarverkstæði og ákváðum að ræða við forstöðu mann þess, Jóhann Clausen. Eins og lög gera ráð fyrir, komum við fyrst á neðstu hæð hússins. Þar var engan mann að sjá en net í stöfl- um meðfram veggjum fram á mitt gólf. í einu horninu sáum við stiga og réðum til upp- göngu. Á stigapallinum hittum Við seglasaum. ég ráð fyrir að senda flokka sem á verkstæðinu vinna, til Reyðarfjarðar og Fáskrúðs leggjast á eitt. fjarðar til þess að gera við S. J. Verið að leggja síðustu hönd á nót.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.