Morgunblaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 21
Laugardagur 1. júní 1963 M O R G U v n T 4 Ð 1 Ð 21 HÖPFERÐ MEÐ GULLFOSSI - TIL SKOTLANDS & ENGLANDS Brottfarardagur: 21. júlí. Lengd ferðarinnar: 19 dagar. Fararstjóri: Vilbergur Júlíusson, skólastjórL tJR FERÐAÁÆTLUN: Flogið fyrsta daginn til London og dvalið þar í fjóra daga, síðan flogið til Glasgow. Þaðan verður lagt upp í ferðalag um fegurstu og frægustu staði Skotlands. T.d. Loch Lomond, Loch Ness, Thurso, Dingwall, Doun- reay (atómstöðin), John O’Groats o.fL Siglt yfir til Orkneyja og dvalið þar í 3 daga. Síðustu 3 dagana er svo dvalið í Glasgow og Edinborg og siglt heim með Gullfossi, sem kemur til Reykjavíkur þann 8. ágúst. Verð kr.: 13.976.00. Innifalið allar ferðir og fullt fæði. HÖPFERÐ TIL NOREGS Dagana 10. — 25. ógúst. Verð kr.: 11.765,00. Fararstjóri: Páll Guðmundsson, skólastjóri. Að fenginni reynslu í fyrra koni í ljós að færri komust en vildu. UR FERÐA ÁÆTLUN: Flogið verður til og frá Osló. Ferðast verður um Noreg í langferðabifreið, en aðeins farnar stuttar dag- leiðir. Þessir staðir verða heimsóttir m.a.: Sognfjörður, Kaupanger, Jötunheimar, Geirangur, Vikebugt, Moldefjarða, Molde, Gjemnes, Kvitnes, Kristiansund, Kvalvág, Þrándheim, Röros, Lille- hammer, Eyðsvelli. — Frjálsir dagar í Osló. — Miklar siglingar með ferjum milli staða. INNIFALIÐ: 1. Flugferðir 2. 3. 4. Ferðalagið Gistingar Morgunverður og kvöldverður FERÐAAÆTLUN LIGGUR FRAMMI. SPAIMIM ITALIA ^ PARIS — BARCELONA — COSTA- 1 BRAVA — MALLORCA — SVISS LONDON ALLT í EINNI FERÐ. Brottfarardagar: 18. júní, 5. júlí, 26. júlí, 16. ágúst og 6. september. Það fer að verða hver síðastur að panta í ferðina 18. júní. mmm i. Hópferð 20. júlí til Adríahafsins. Verð aðeins kr.: 14.750,00. Fararstjóri: Guðmundur Steinsson, rithöf. Flogið verður til London, ekið yfir til Belgíu staðnæmst í Brússel, yfir til Frakklands, 1 gegnum Basel í Sviss, um St. Gotthard-skarðið niður til Mílanó. — Dvalið á baðströndum, Róm, Feneyjar o. fl. Aðeins stuttar dagleiðir. Ferðaáætlun send hvert á land sem er. I EINNI FERÐ GETIÐ ÞÉR: Skemmt yður í París, — notið sólarinnar á Spáni, — náttúrufegurðarinnar í Sviss og — og litast um í London. íslenzkir fararstjórar, 1. flokks hótel og þjónusta, flogið báðar leiðir. 19 daga ferð fyrir kr.: 16.765,00. — Allt innifalið — Ferðaáætlun send hvert á land sem er. INNIFALIÐ; 0 Flugferðir Ferðalagið til og frá Ítalíu Allar gistingar Morgunverður og kvöldverður allan tímann og einnig hádegis- verður meðan dvalið er á Cattolica-baðströndinni. 17 daga ferð, sem aldrei gleymist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.